Morgunblaðið - 15.05.1927, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.05.1927, Blaðsíða 1
14. árg., 110. tbl. Sunnudáginn 15. maí 1927. ÍKafoidarprentMtnitSja h.f ^ota fengið atvirmu i Klv. Álafoss. — Ein i eldhúsið og ein i verksmiðjuna. Sömuleiðis I drengur 14-15 ára. Upplýsiogar i Afgr. Álafoss, Hafnar^træti 17. Simi 404 NYJA BÍÖ Hver vsir hann? Sjerstaklega falleg kvikmvnd í fi þattum. Aðalhlutverk leika : Warner Boxter og Madge Bellamy. Fjelag það er tekið hefir mynd þes.sa heitir „Palmer Photoplay“ og er lítt þekt hjer, erlenclis er það talið með allra bestu filmsfjelögum — sjerstaklega fyrir það, hvað það hefir góðiun leikurum á að skipa — það er sagt að enginn leikari sje jafn mikið eftirsóttur af kvennfólki, sem hinn fallegi WARNER BOXTER. Sýningar kl. 6, 7^2 og 9. Börn fá aðgang að sýningunni kl. 6. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1, ekki tekið á móti pöntur uir gegnum síma. Hljómsveit Reykjavíkur. 7. í dag kl. 4 e. h. í Nýja Bíó. Emil Thoroddsen aðstoðar. Aðgöngumiðar fást í Nýja Bíó frá kl. 2. ftiK&XA BIÖ SkeriaBarðsfólkið. Afarskemtileg skerjagarðssaga í 6 þáttum effir Albert | Engstrðm. Að dhlutverk leika Dagmar Ebbesen — Axel Hultmamrs Thora Östberg Gösta Gustafsson — Sven Ingels. EOS fást í NÝLENDUVÖRUDEILD Jes Zimsen. .Tarðarför sonar okkar, Bjarna Ármanns, fer fram þriðjudaginn þann 17. þ. m. frá Fríkirkjunni, og hefst á lieimili okkar Skólavörðu- stíg 17 b kl. 1 y3. Ólöf -IónSdóttir. Jóh. Árm. Jónasson. líæntanlegf: Kartöflur danskar og norskar. — Leirtau. — Epli í kössum. — Appelsinur Jaffa. do. 300 stk. Valencia Eggert ðCristjánsson ö Co. Símar 1317 og 1400. ifcráttaijeiaa Rcykjavífenr. Á mánudag og þriðjudag veröa tenn- isvellir fjelagsins lokaðir. K» F. u. m Valnrl Aðalfundur fjelagsins verður • dag kl. 2 i K. F. U. M. Stjórnin. Vigfús Gnðbrandsson klnðskerl. Aðalstræti 81 Áv%]t byrgur af fata- og frakkaefnum.Altaf ný efni með hverri ferð. AV. Saumastofunni er lokað kl. 4 e. m. alla laugardaga. ÁBDULLtÁ eru þœr bestu. Fást alstaðar. 25s afslátt gefum við af öllu okkar veggfóðri til næstu mánaðamóta. Allir afgangar (1 til 4 rúllur), sem eftir eru af eldri teg- undum, verða seldir mjög ódýrt. Notið tækifærið meðan úrvalið er mest. Sv. Jónsson & Co. Kirkjustræti 8 B. Sími 820. IX X Nýkomið! Q Drcngja- Sportföt <>9 jjj IKIatrosföt Verslunin X X X X X g Egil! lacobsen. g xkoooooomxxwií □ □E 3DQ Við höfum Skð við hvers manns hæfi. Göða og ódýra. Se B. S. Keykjavik. Laugaveg 22 A. dQC ]QB lúiiiis BiBrnsson Raftækjaverslun — Sími 837 Reykjavík. Annast alskonar raflagrdr utan húss og innan. Einnig breytingar, aðgerðir og umbætur. Þaul- vanir menn vinna. Afgreiðsla fljót. Verðið hvergi lægra. — Tekur að sjer aðgerðir á alskonar raf- tækjum. — Hefir til sölu hin heimsfrægu ,Terma‘.. | rafmagns suðu- og hitunartæki. Philips glólampa og Philips Radio-lampa. Mótora smáa og stóra frá Siemens Schuckert og „Protos“ ryksugur. Rafvaka frá Hellesen 1,5 til 90 volt. Ennfremur má nefna: sýru-rafgeyma, stóra og smáa og alla nauðsynlega hluti til að smíða úr víðtökutæki fyrir útvarp. Það er lögð áhersla á að hafa eingöngu á boð- stólum vörur frá verksmiðjum, sem eru þektar að vöruvöndun. Einnig að leysa alla vinnu svo vel af hendi sem kostur er, af því, að þetta tvent hefir reynst best til að auka verslunina og tryggja henni góða viðskiftavini. i Efnalaug Reykjavifcur. Lattgaveg 32 B. — Sími 1300. — Símnefni: Efnalaug. fcireinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð fðt, og breytir nm lit eftir óskum. Eykur þægindi! Sparar fjel

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.