Morgunblaðið - 29.05.1927, Page 2

Morgunblaðið - 29.05.1927, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ )) lHtom Rúgmjö!, Aalborg Havnemöllen. Háifsígiimjö!, Aalborg og Havnemöllen. Hveiti, Cream of Manitoba, do. Onota, do. Buffalo, Fios'sykur, Hflarmelaðí. Sfldarkaup Hefi kaupendur að herpenáta-sild til og braeðslu. Ennfremur óskast sild keypt af nokkr um reknetaveiðiskipum, afhending á Siglufirðl. Beinieinn Bjarnason Hafnarfirði. — Sími 7, heima 107. HirkiuSiIjðntlelkarnir í fyrrakvöld. Menn höfðu beðið með tals- verðri eftirvæntingu hljómleik- anna í dómkirkjunni á föstu- dagskvöldið. Bæði var það, að menn vissu, að þeir áttu að verða óvenjulega f jölbreyttir, og að þarna áttu að vera að! verki margir af úrvals söng- og! hljómlistamönnum bæjarins. Dómkirkjan var því full, þeg- ar hljómleikarnir byrjuðu. Og má tvímælalaust segja, að eng- inn hafi orðið fyrir vonbrigðum. Hljómsveitin reið á vaðið með kafla úr 1. symfoniu Beethov- ens, og fataðist hvergi meðferð- in. Er sveitin prýðilega sam- söltunar æfð af Sigfúsi Einarssyni, og hlýddi hún hverri bendingu hans svo nákvæmt og örugt, að líkast var því, sem hann ljeki á hljóðfæri. Er Sigfús myndugur en jafnframt nákvæmur stjórn- andi og kann vel að láta skiln- mg sinn á verkunum, sem með er farið, birtast og fá útrás í leik þeirra, sem hann stjórnar. Óskar Norðmann var veikur, og gat því ekki farið með hlut- verk sín þarna. En með þau fór í hans stað frú Guðrún Ágústs- dóttir, og fórst vel. Er rödd bennar há og mjúk, en ekki fer hjeðan tiæstkomandi fimtu- þróttmikil; en hún fer smekk- dag 2. júni kl 8 siðdegis, tll lega með alt, sem hún syngur. _ _ . „ . . Fiðludúettinn hjá pórarni Bergen um F»re»jer eg Ueelm.nne.yjer. Guðm„„dSSyni oK Einari Sigfús- Skemtilegustu ferðir til meginlands Europu syni; með undirleik Páls Jsólfs- eru med s.s. „LyraM hjeðan og swo með járnbraut sonar, tókst prýðilega. Á pór- eðe ekipi peðen é ák.Brðunerelaðinn. Frnmhnlde. frinn snerpu’tegar r honum tekst upp, og ekki var farseðlar eru seldir hjer, á þessa staði s Meðjárn- annag ag heyra en að Einar, braut ffrá Bergen til Kaupmannahofnar (Nkr. 180.oo sem er ungur og óreyndur, én fæðis) o0 til Stockholms (Nkr. I8O.00 án fæðis) ljehi, sinn hJnta Iýtalanst' “ ' . pá kom 20 manna blandaður Með gufuskipi frá Bergen til Hamborgar (Nkr. kór og mun áheyrendum hafa 270.oo með fæði) til Rotterdam (Nkr. 270.00 nieð þótt sem þar væri ekki sísti fæði) og til Newcastle (Nkr. 228 00 með fæði). ]’áttur hljómleikanna Er hvort- tveggja, að þessi flokkur mun Farþegar tilkynnist sem fyrst. (Vera búinn að æfa ]engi) lögin Framhaldsflutníngur tekinn til flestra hafna rneð ljettara og viðráðanlegra I Eupopu og Suður og Nopður Ameriku. Gjðrið uvo lnóti enda Jor“ raddir drý5i: 3ega samæfðar, svo að hvergi vel að spyrja um flutningsgjöld. Flutningur ðskast tilkyntur sem fyrst 19 Lyra spyrnulög, en nú er í ráði að gera það í sumar. En |iar sem knattspyrnukappleikar eru nú sem óðast að byrja, hefir stjórn í. S. í. beðið Morgunblaðið að birta neðanmáls sjálf knatt- cpyrnulögin í næstu tbl., svo á- horfendur fái glögga hugmynd um breytingarnar á lögunum og geti sem best fylgst með leikn- um. Eins og menn muna, var töluvert orðasafn í eldri útgáfu knattspyrnubókarinnar eftir hinn orðhaga landlækni Guðm. Björn- xon; nú hefir hann endurbætt og aukið orðasafnið, og verður það alt sett í þessa nýju knatt- spyrnubók, ásamt lagaskýring- unum, prentmyndum af rang- stöðureglunum og „Almennum reglum í. S. í. um knattspyrnu- mót“. Umsögn Knattspyrrturáðs Reykjavíkur hefir verið leitað á lagaskýringunum, og |iað hefir gefið góð og glögg svör, eins og þess var von og vísa. — Knatt- spyrnubókin mun því að forfalla lausu koma út í sumar, og þá þurfa knattspyrnumenn vorir ekki að leita annað en þangað um öll knattspyrnumál. I o.s. Betola fer þriðjudaginn 31. þ. m. kl. 8 siðd. til ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar. Þaðan aftur til Reykjavikur. Farþegap sæki farseðls á morgun (mánudag) Tilkynningar um vöru- flutníng komi á morgun. C. Zimsen. ii Anna Pjeturss píanóleikari. Nic. Bjarnason. Vlgfðs Gnðbrandsson klseðskeri. Aðalstræti 81 Ávklt byrgnr af fata- og frakkaefrium.Áltaf ný efni með kverri ferg. AV. Saumastofunni er lokað kl. 4 e. m. alla laugardaga. lariiki itrliiglu (Permanent bylgjun). Fallega bylgjað hár er prýði flestra kvenna. Nú geta konur var misfella eða snurða á. En helst til bar mikið á neðri rödd- unurn, tenor og bassa, einkum tenor, á-stöku stað. Loks Ijek Páll ísólfsson Tocc- ötu og fugu í d-moll eftir gamla Bach, og fór með hana af sömu ifestu og snild og vant er. En jheyra mátti það, að ekki ljek jhann í þetta sinn á hinn góða !grip — fríkirkjuorgelið. I pað mun ekki eiga að endur- taka þessa kirkjuhljómleika, og hefði það þó verið þess vert. D e s. Knattspyrnnlðg f.S í. Árið 1916 gaf Iþróttasamband fengið hár sitt bylgjað, svo að íslands út knattspyrnulögin í vari 4 til 6 mánuði. Þolir þvotta j fyrsta skifti. Voru þau samin og hefir engin skaðleg áhrif á hár-jeftir yngstu knattspyrnulögun- ið. Verðið mjög lágt. Verkið unn-jum, sem þá voru til. Síðan hefir ið’eftir nýjustu tísku óg með þektjlögunum verið mikið breytt — ustu og bestu gerð permanent einkum rangstöðureglunum < sbr. 6. gr.), og hefir þess verið getið í íþróttablaðinu. Fyrsti kapp- Ieikurinn hjer sem að öllu leyti var kept eftir hinum nýju knatt- spyrnulögum, var í fyrra, er þrevtt var við Norðmennina (,,Djerv“-sveitina). Vegna fjár- I hagsvandræða héfir í. S. í. ekki * enn getað gefið ' út ■ ný knatt- vjela (Nestlé). ■ii*. Kragh Austurstræti 12. Sími 330. Ungfrú Anna Pjeturss leikuv. á píanó í Nýja bíó á fimtudaginn kemur. Hún hefir nýlokio prói'i við sönglistaháskólann 1 Höfn með ágætri einkunn, og var Har- aldur Sigurðsson frá Kaldaðar- nesi aðalkennari hennar ]>ar. Nám sitt hefir hún stundað þar í síðustu fjögur árin og var veitt ókeypis kensla, en það hlotnast fáum, og þeim einum, sem fram úr skara. Við burtfararprófið voru henni og veitt verðlaun fyrir prýðilega frammistöðu. Nú er hún hingað komirt, og er það að eindregnum hvötum Haralds kennara hennar, að hún efnir nú þegar til hljómleika hjer í bæn- um. — Sjálfur hefi jeg hlýtt á hana spila tvö af þeim verkum, sem hún ætlar að flytja nú, c- moll-tilbrigði eftir Beethoven og eina af Etudum Chopin’s. Leik- ur hennar er stílhreinn og fág- aður, leiknin mikil og örugg, ög leynir sjer ekki, að þar fer sam- an listræn gáfa og að hún hefir í'.otið kenslu hjá frábærlega góð- um og vandlátum kennara. Ungfrú Pjeturss mun vera sú fyrsta íslenska kona, sem held- ur hjer píanóhljómleika, enda e:'n notið fullkominnar mentun- ar í þeirri grein. Hún er dóttir dr. Helga Pjeturss, en sonar- dóttir frú önnu Petersen, sem um langt skeið var eini píanó- kennari í bænum og allflestir þeirra, sem við píanóspil hafa fengist alt fram að síðustu tím- um, hafa notið kenslu hjá. Þessar fáu línur vil jeg enda með því að ráða öllum söngvin- um bæjarins til að hlusta á þessa gáfuðu og efnilegu stúlku. Páll ísólfsson. Best að angrlýsa í MorgunMaðinu. Trafakefli, (Taurúllur) Þvottavindur Þvottabalar Vatnsfötur Gólfmottur Þvottasnúrur Baðmottur Þvottaklemmur stærst úrval, best verð. Járnvörudeild Jes Zimsen. osT Bh margar tegundir hver annari betri — Verðið lækkað. — líersl. líísir Rvr lax í fierðubreiö. Litill, nýr Peningaskápur til sölu. Páll Þorlelfsson, Bókhlöðustíg 2. Sími 266 eða 1264. Jóhannes Jósefsson íþróttakappi kemur aftur að norðan með Goða- fossi 13. júní. Ætlar hann að vera hjer á íþróttamótunum og lslands-i glímunni og sitja sambandsþing | nngmennafjelaga og eins íþrótta- fjelaga. og Snkkar Mest úrval. Lægst verð. "VmQJtdmJjfhrmM

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.