Morgunblaðið - 29.05.1927, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.05.1927, Blaðsíða 3
WORGUNBLAÐIÐ I ^ MORGUNBLAÐIÐ Stofnaudl: Vlih. Pin»en. Útgefaadi: Fjelasr i Reykjavík. Ritgtjörar: Jön Kjaitan»«on, Valtýr Stefán**on Auglýsingastjöri: B. Hafberif. Skrifstofa Austurstræti 8. Slml nr. B00. Auglýsingaskriíst. nr. 700. Heituaslmar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. B. Hafb. nr. 770. Áskriftagjalcl lnnanlanðs kr. 2.00 4 mánuCi. Utanlands kr. 2 Be I lausae. Erlenðar símfregnir. ibryggjur oy hús. ArSurinn af 't-igninni eigi annar, að því er Mbl. hefir heyrt í símtali, en ef eitthvað kynni að reka á land. Af rekaldi kveður mest að tóm- um mjólkurdósum. i Kom til orða hjer á dögunum, að Óskar Halldórsson útgerðar- maður leigði þar pláss til síldar- söltunar í sumar. En mælt er, að ]>ær fyrirætlanir sjeu foknar út í veður og vind. Lifa jafnaðar- mannaleiðtogarnir, er fyrir kanp unum stóðu, í endurminningu þeirra fyrirætlana. Landhelgisgæslau Og „Alþýðublaðið". Khöfn, FB. 29. maí. j ilússastjórn biður þjóðverja að gæta hagsmuna sinna í i Englandi. Símað er frá Berlín, að ráð-; stjórnin rússneska hafi falið ----- Þjóðverjum að gæta hagsmuna Skipherrann á „Óðni“ höfðar Rússa í Englandi. Menn búast mál gegn „Alþýðublaðinu“ og "Við því, að Arcosfjelagið setjist Birni Bl. Jónssyni fyrir ýms <lð í Þýskalandi. meiðandi ummæli um hann í sambandi við skrifin um land- Litvinov býst við ófriði. helgisgæsluna. Símað er frá Moskva, að Lit- ----- vinov líti svo á, að atferli Breta Eftir að Hjeðinn Valdimars- út af Arcosmálinu muni verða SOn hafði lent svo átakanlega í fcýrjunarskref til ófriðar. gapastokknum, vegna ákærunn- ar á hendur skipherranum á Rússar safna liði í Asíu. „Óðni“, er hann flutti á Aljdngi Símað er frá Tokio, að fregn- j vetur> að hann atti hvergi út- ii haíi borist jiangað frá Man- jr0ngndyr, þá varð það hlutverk shúrm, að Rússar kalli saman „Alþýðublaðsins" og nokkurra herinn, einkum í Síberíu. Fregn- ,kriffinna þesS( að þyr}a upp ir hafa og borist um hersöfnun í ryki um rnálið og reyna á þann Kronstadt. hátt að skýla nekt Hjeðins í aug- um almennings. Á lævíslegan Masaryk endurkosinn forseti. })átt var reynt að koma þeirri Símað er frá Prag, að Masa- fekoðun inn hjá almenningi, að ryk hafi verið endurkosinn ríkis- það væri ekki aðeins frámuna- forseti. jegt hirðu}eysi 0g slóðaskapur, sem ætti sjer stað við landhelg- isgæslu okkar skipa, heldur var u v Og oft og mjög ákveðið gefið í Simað er fra Romaboi-g, að . * . . , -,r ...... , , „ skyn, að skipherrann a ,,Oðm Mussohm hafi sagt 1 ræðu, sem ... , . . * , . „ .... „ f, ,, gegndi ekki stoðu smm með bann hjelt 1 þmgmu, að Italia , . . 11 n ti é fe. Mussolini vill hafa 5 miljónir hermanna. þarfnist fimm miljóna vígbúinna manna, vegna vaxandi vígbúnað- ar annara þjóða. Frá isafirði. þeirri trúmensku, er honum ber skylda til. tJt af þessum skrifum í „Al- þýðublaðinu“, sem sumpart voru nafnlausar ritstjórnargreinar og sumpart greinar með fullu nafni undir, hefir Jóhann P. Jónsson skipherra á „Óðni“ höfðað mál á hendur ritstjóra blaðsins og Birni Bl. Jónssyni. Broslegt er að lesa Alþbl. í degi. Isafirði, FB. 28. maí. Atkvæðagreiðsla fór fram um það í dag, hvort kjósa skyldi sjerstakan bæjarstjóra fyrir Isa £’æv> er l)a® se£)r fra l,essai 1 fiörð. Var það felt með 147 at- málshöfðun.. Heldur blaðið þvi lvv. gegn 192. Afli góður í mið- íTam, að skipherrann á „Óðm djúpinu, - engin síld hefir veiðst sJe ekki rjettur aðili þessa máls. enn. Botnvörpungarnir Hafstein Kann sje trúnaðarmaður ríkis- og Hávarður hafa báðir komið 111S’ og b*1® sje liess ve£na ríkis_ inn í þessari viku, Hafstein með stjórnin, sem eigi sóknaraðild 100 og Hávarður með 85 tn. máls, er snertir skiphenann og Fiskþurkur ágætur á hverjum hans starf, en ekki skipherrann sjálfur!! Þá heldur blaðið því ______ fram, að stjórnarskráin leyfi í £. ... i i • i 'if mönnum að svívirða starfsmenn Isfirðingar vilja ekki Ingolt. . . Bæjarstjórnin hefir hvað eft_, nkisms!! .Loks segir blaMð, að 1r annað samþykt að ráðinn yrði starf errans a »<**“ beri bæjarstjóri. Sósíalistar hafa þar ekkl að skoða sein atvmmi bans, meiri hluta, sem kunnugt er. Tal- °£ bess ve®na ge 1 ha a iei ta " ið er víst, að Ingólfi Jóussyni ,ist atvinnurogur, að rægja stöð- sje ætluð staðan, ef til kemur., llÞa af honum msai eni En ísfirðingum virðist ekki mik-jatlka gáfulegai se mngai eru í ið um hann gefið, því þegar til,£'rein l)essark atkv.greiðslu kemur, vilja þéirj Annars ,má ^ undarlegt engan bæjarstjóra. jheita, ef sjómenn a a þvi me ______ þökltum, að verið sje að rægja !þá menn, sem gegna landhelgis- Kyrt er um í Neðstakaupstað,: gæslunni Ekkert mál ætti að að því er Mbl. hefir heyit a®;vera sjómöununi kæi-ai’a eu land vestan, hinni miklu eign, er bin- helgisgæslan. _ Framtíð sjávar- ir ísfirsku jafnaðarmenn kcyptu j átyegSjns byggist mjög á því, handa bænum í vetur, og töldu ,hvernig iandhelgin er varjn. gróðahnykk. Þar er ekkert að- j ________ , .______ hafst, autt og mánnlaust um' I. O. O. F. — H: 1095308. — 1. St.\ Andr.\ 59275318 VI.\ Instr.\ Veðrið í gær (kl. 5 síðdegis): Norðvestanátt, þurt og h-lýtt veð- ur um alt, land. Hlýjast 17 stig á Kirkjubæjarklaustri. Hæð 772 nnn. yfir Grænlandshafi; lægð yfir Noregi og ná áhrif liennar alla leið til Austfjarða, svo vindur er yfirleitt að verða norðlægari lijer á landi. Veðrið í dag: N'orðan kaldi. — Þurt, veður. Þrettán tungl renna á þessu ári, tvö í þessum mánuði, liinn 1. og 31. Það er eklci jafn sjaldgæft að þrettán tungl renni á sama áriuu eins og ætla mætti eftir vísunni: „Tólf erp á ári tunglin greið, til ber þrettán renni.“ — Þrettán tungl renna 3—4 hvert ár. Landhelgisbrot. „Óðinn“ kom í gærmorgun enn á ný með þýskan togara,- er hann hafði tekið við Ingólfshöfða, við ólöglegar veiðar þar. Togarinn heitir „Hamine“ og er frá Nordenham. Próf í málinu stóðu yfir í gær og var skips jór inn tregur til að játa brot si'i\ Afli er sæmilegur tið Vest- mannaeyjar í dragnætur. Fiska sumir bátar vel. Bro, aulcaskip Eimskipafjel. var í gær austur við Skaftárós; átti að setja um 100 smál. af vörum á land þar. Til Víkur liafði skipið um 260 smál. af vörum og gekk ágætlega að ná þeirn vörum í land. Frá Skaftárós fer skipið að Hvalsíki og þaðan að Ingólfs- höfða. Síðan fer það til Rangár- sands. Útvarpið í dag: kl. 1.45 síðd. Frjettir; kl. 2 Guðsþjónusta L’á Fríkirkjunni (sr. Árni Sigurðs- son); kl. 5 Guðsþjónusta frá F.-í kirkjunni (próf. H. Níelsson); d 8 sd. Veðurskeyti; kl. 8,10 Fiðlu- leikur (P. O. Bernburg); kl. 3,50 Harmoniumleikur (Loftur Guð mundsson). Mánudag: kl. 10 árd. Veður- skeyti og gengi; kl. 7.30 sd. Barna sögur; kl. 8 Veðurskeyti, kl. 8.05 Hljómleikar (Lúðrasveit Reykja- víkur.) Handknattleikurinn í Hafnar firði hefst kl. 5 í dag. Allir kepp- endur hjeðan úr bænum eiga að mæta við Barnasltólann klukkan 4 Þaðan verður farið í bifreiðum suður eftir. Verður fróðlegt að sjá, hvort Reykjavíknr-meyjarnar sigra þær hafnfirsku. Áheit á Elliheimilið. O. M. 10 kr. í brjefi (nafnlaust) 10 kr. Afhent Vísi 10 kr. Álicit að norð- au 5 kr. M. S. 10 kr. Kona 10 kr. K. G. 15 kr. og' J. 5 kr. Har. Sigurðsson. Rannsókn stendur enn yfir lijá lögreglunni í máli því, er varð út af slysinu mikla á Laugaveg fy: r stuttu. Ilefir fjöldi vitna verið yfjrheyrður. Á Akureyri átti nð halda fund í gærkvöldi og ráða þar til 7ykta framboðum í Akureyrarkjördæmi. HvfiasiBiisklr Með e.s. »Tjaldur«, á morgun, eigum við von — á mörgum alveg nýjum tegundum af — Fallegum kvenskóm sem seljast mjög ódýrt. Nýkomið stórt úrval ---af karlmanna og barnaskófatnaði.-' Verðið lágt að vanda. HvannDergsbræður Fegnrð tslands. Hversu oft hafið þjer ekki glaðst yfir fegurð íslands, og óskað, að þjer ættuð bifreið, svo þjer gætuð ferðlast frjáls og óhindraðúr? Þetta er alls ekki óvinnandi örðugleiki! Ford er hinn ákjósanlegasti fjölskylduvagn — veru- lega falleg bifreið, og verðið er lægra nú, en nokkru sinni áður. Það er einsdiæmi,, bæði hvað Fordbifreiðin er ábyggi- leg, þótt á vondum vegum sje, og hve auðvelt er að stjórna henni. — Allar nánari upplýsingar, gefur Sveinn Egilsson. umboðsmaður fyrir Ford. Sími 976. (Reykjavík). Nýkomið. Tjara, sama ágæta tegundin sem jeg hafði í lyrra. Heildsala. Smásala. O. ELLINGSEN. Með e.s. „Lyra“ kemui* aftur: Vinnuföt (Nankinsföt) á börn og fullorðna SiðkApur fyrir drengi og telpur. O. Ellingsen. i Talið er víst, að Sig. Hlíðar dýra- læknir, bjóði sig fram á A'rur- eyri af hálfu sjálfstæðisleifanna eða molanna, en búist við htlu fylgi. Búist er við, að Líndal verði í kjöri aftur af hálfu íhaldsflokks- ins. Óráðið niun vera enn um framboð í sýslumii. Þeir, sem hafa í hyggju að vera viðstaddir jarðarför frú Margrjet- ar Guðlaugsdóttur að Útskálum á morgun, geta fengið far á bifreiða stöð Steindórs Einarssonar, þyí þaðan fer bifreið til Útskála kl. 9 um morg'uninn. Austri kom nýlega af veiðum með 104 tunnur lifrar. Prófessor Valtýr Guðmundsson hefir nýlega skrifað neðanmáls- grein í Politiken, um notagildi liveraorku og hverahita, og sagt frá . rannsóknum og fyrirætluaum manna í því efni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.