Morgunblaðið - 29.05.1927, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Vefnaöarvörur
ódýrar og fjölbreyttar
í Heildv. Garðars Qíslasonar
OísMHHUiHIsiliím®
Huglýsingadagbðk
jjf Vi«»kiftt. m
Nýkomið, hið margeftirspurða
franska alklæði. Verðið mjög lágt.
Verslun Guðbjargar Bergþórsclótr-
ur, Laugaveg 11.
Vanti ykkur reiðhjól til leigu, þá
komið á Laugaveg 17, bakhúsið. —
Hvergi ódýrari.
2 notuð föt og 1 sumarfrakki
til sölu. Guðm. B. Vikar. Lauga
veg 21.
Þakrennur og þakgluggar, með
lækkuðu verði, fást í Blikksmiðj-
unni á Laufásveg 4, sími 492.
Upphlutasilki best og ódýrast í
verslun Guðbjargar Bergþórs-
dóttur, Laugaveg 11.
Tækifærisverð.
Rabarbarahnúðar ágætir
og Rósastöngiar seldir afar
ódýrt, meðan birgðir endast á
Amtmannsstig 5.
I
Myndavjel 6x9 mjög góð
og vönduð er til sölu með tæki-
færisverði á Njálsgötu 2.
□ □E
3QS
Rósir og önnur blóm, við og við
til sölu, Hellusundi 6.
Útsprungin blóm fást á Amtmanns'
stíg 5. Sími 141 og á Vesturgötu 19
(send heim ef óskað er). Sími 19.
Verslið við Vikar!
»otadrýgst!
pað verðnr
Varahlutir til reiðkjóla ávalt
fyrirliggjandi í Örkinni hans Nóa,
Klapparstíg 37.
, Hey (taða og úthey) til sölu
Upplýsingar hjá Guðmundi Vig
fússyni, Baldursgötu 1 sími 1255.
Sælgæti allskonar í miklu úr-
vaii í Tóbakshúsinu.
ÖI, gosdrykkir, tóbaksvörur og
tllskonar sælgæti selur „Cremona"
Lækjargötu 2.
Kolasíminn minn er nr. 596. —
ólafur Ólafsson.
Litfagrar tulipur selur Einar
Helgason.
Herbergi til ieigu, Veltusundi 1.
Littla fjölskyldu vantar húsnæði
í næsta mánuði. A.S.Í. vísar á.
Vimia.
Stúlka getur fengið atvinnu a
Hófel ísland frá 1. júní. Þarf
helst að liafa meðmæli.
Upplýsingar á morgun frá kl.
S—3.
jgj Tilkynningar. [gj
Matreiðsluskólinn, Veltusundi 1,
selur ýmsa kalda rjetti, salöt,
smjör og brauð o. fl. Einnig fæði.
Munið að láta hreinsa og pressa
fötin yðar fyrir bvítasunnuna hjá
V. Sehram, Ingóifsstræti 6.
BS
.0
Tapað. — Fundið.
Svartur, heklaður silkipoki
tíwdist síðastliðið fimtudagskvöld
á leiðinni frá Iðnó að Fjólugötu.
A.S.I. vísar á.
Bestu virginia
Cigaretturnar
eru
(\BDULLt\
No. 70.
10 stk. pakki seldur á 80 L
aura í smásölu
□ □E
□□□
'Hnsmæðnr!]
biðjið kaupmann yðar um
Pet
dósamjólkina.
og þið munuð komast að
raun um að það borgar
sig best.
Kœra húsmódir!
Vegna þess að þjer mun-
uð þurfa hjálpar við hús-
móðurstörfin, þá Ieyfi jeg
mjer að bjóða yður að-
stoð mína. fvSSH
Fröken Brasso.
BRASSO
Brasso fægilögur fæst
öllum verslunum.
Mjcndavjel
ist í Iðnó.
hefir tapast, skil-
I
Reykið
Obelisk.
Jarðarför Helga Guðjónsonar
listmálara, fer fram á þriðjudag-
inn kl. 8(4 f. li. frá frakkneska
spítalanum.
Sjómannastofan. Guðsþjónusta
í dag kl. 6. Allir velkomnir. ,
Stjörnufjelagið. Fundur í kvöld
ld. 8i/2. Formaður flytur erindi:
Köllun konunnar. Guðspekifjelag-
ar velkomnir.
Lúðrasveit Reykjavíkur s])ilar í
kvöld kl. 8y2 á Austurvelli — ef
veður leyfir.
Bókaforlag sitt hefir Þorsteinn
Gíslason ritstjóri nýlega selt, o
eru kaupendurnir Jóhannes Sig-
urðsson forstöðumaður Sjómanna-
stofunnar, og' Skúli Tómasson,
verslunarmaður.
Pianohljómleika ætlar ungfrú
Anna Pjeturss, dóttir dr. Helga
Pjeturss, að halda í Nýja Bíó
næstkomandi fimtudag. Hún leik-
ur verk eftir Beethoven, Schu-
mann og Shopin.
Jarðarför frú Valgerðar Jóns-
dóttur, ekkju sjera Tómasar Hall-
grímssonar, fer fram á þingeyri á
þriðjudaginn lcemur.
Afreksmerkjamót f. S. f. verður
lialdið, eins og áður hefir verið
auglýst hjer í blaðinu, 17. júní
n. k. Hefir framkvæmdanefndin
setið á rökstólum, en hana skipa
þeir Jón Þorsteinsson íþróttakenn-
ari, form., Kristján Gestsson,
Björn Rögnvaldsson, Erlendur
Pjetursson, Stefán Bjömsson,
Guðm. Ólafsson og Jens Guð-
björnsson. Þeir, sem hugsa sjer að
keppa á þessu móti, eiga að snúa
sjer til einhverra þessara manna,
og gefa þeir allar upplýsingar um
fyrirkomulag mótsins. Nýlega hef-
ir nefndin ákveðið að veita sjer-
stök verðlaun fyrir öll þau met,
sem kunna að verða sett á mótinu.
Verður því til nokkurs að vinna
fyrir snjöllustu íþrottamennina.
Þetta er fyrsta afreksmerkjamót-
ið, sem haldið er hjer á landi, og
má búast við mikilli þátttöku bæði
hjeðan úr bænum og nágrenninu.
Enn er barist í Marokko.
Allskonar prentnn,
svo sem: brjefsefni og umslög, reikningar fakturur, um-
burðarbrjef og auglýsingar, erfiljóð hátíðasöngvar, hluta-
brjef og verðbrjef bækur og tímarit o. fl. o. fl. er livergí
ódýrar, betur nje fljótar af hendi leyst en hjá
IsafoldRrprentsmiðjn h. f.
Eftir því sem segir í blaðafregn
frá Madrid snemma í maí, hafa
Spánverjar enn allmikið herlið í
Marokko. Er sagt, að þeir liafi
undanfarna mánuði undirbúið á-
rásir í Riffa.
En þar eð Riffar nú hafa mist
foringja sinn Abd-el-Krim, og mik-
ið af vopnum sínum, er búist við
því, að bardagar verði eigi að
sama skapi harðvítugir þar syðra
í sumar eins og verið hefir und-
anfarin ár.
llDDhoðsaiiglilslng
Eftir ákvörðun skiftafundar í þrotabúi hf. Ragnar Imsland
& Co. Seyðisfirði, verður fasteign þrotabúsins, fiski- og"
saltgeymsluhús svonefnt Ósló á Seyðisfirði, ásamt bryggju-
boðið upp og selt ef viðunandi boð! fæst á þrem uppboðum
sem haldin verða mánudagana 20., 27. júní og 4. júlí næst-
komandi, tvö hin fyrstu hjer á skrifstofunni, en hið síð-
asta við eignina sjálfa á Seyðisfirði öll uppboðin kl. 12 ?
hádegi nefnda daga. Á síðasta uppboðinu verður einnig selt
alt lausafje þrotabúsins, þar á meðal síldartunnur, herpi-
nót með tveim bátum, tveir smábátar og fleira. SöluSlíil-
málar, veðbókarvottorð og önnur skjöl snertandi söluna
verða til sýnis við uppboðin og hjer á skrifstofunni næstu
dagana á undan uppboðinu.
Skrifstofu bæjarfógeta Seyðisfjarðar, 27. maí 1927.
Ai*i Arnalds.
Sildarhnmnr
útvegai*
Nic. Bjapnason.
2 herbergi
og eldhús óskast fyrir 1. ágúst. Tildoð merkt 1000 sendist A. S. í
▼átryggja alskonar vörur og innbú gegn eldi með bestu kjörum
Aðalumboðsimaður
Garðap Gislason.
SÍMI 281.
Muniö A. S. I.