Morgunblaðið - 29.05.1927, Page 5
Aukabl. Mbl. 29. maí 1927.
MORGUNBLAÐIÐ
Enginn kaffibætir
gerir kaffið bragðbetra og
ljúffengara en „Kaffibætir
Ludvig Davids“, með kaffi-
kvörninni. Allar hagsýnar
húsfreýjur keppast um að
kaupa þennan kaffibæti.
W2OO&OQ&O0OOG
• •«• ■ •«•«• »;é'
Trolie * Rothe h.f. Rvík.
Elsta yátryggingarskrifstofa landsins.
— Stofnnð 1910. —
|Annars vátryggingar gegn sjó og brunatjóni með
bestu fáanlegum kjörum hjá ábyggilegum fyrsta
flokks vátryggingarfjelögum.
Margar milljónir króna greiddar innlendum vá-
tryggjendum í skaðabætur.
Látið því aðeins okkur annast allar yðar vá-
tryggingar, þá er yður áreiðanlega borgið.
Ef nalaig Rey kjavikur.
Laugaveg 32 B. — Sími 1300. — Simnefm: Efnalaug.
Hreinsar me8 uýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnaf
og dúka, úr hvaða efni sem er.
Litar uppiituð fðt, og breytir um lit eftir óskum.
Eykur þægindi! Sparar fje!
Vikan sem leið.
vissu að við ekkert höfðu að stj'ð.j-
ast. að verðlag Noregssaltpjeturs,
þeirrar einu tegundar, „hefði
áhrif á allar ræktunarframfarir.“
Þessi skemtilega áburðartilraun
Búnaðarfjelagsins hefir með glögg
um tölum sýnt fram á, að Nor-
egssaltpjetur er lakari en Cliile-
saltpjetur og hinn þýski saltpjet-
ur og það sje því eigi hin minsta
ástæða til — eftir því sem árang-
ur tilraunarmnar bendir til, að
binda sig við notkun Noregssalt-I
pjeturs. Er með þessu ofur ein-
falda móti grafið midan öllum
fullyrðingum um, að hið svonefnda.
„áburðarmál“, komi ræktun lands-
ins minstu vitund við.
i
Rjettbomir arftakar lil fornbók- Fyrirliggjandi:
mentanna erum við því aðeins, að
framtíðar bókmentir vorar þoli
rjettan, óvilliallan samanburð við
bókmentir annara þjóða. Missnm!
við sjónar af því marki, verður
hjer, í stað sjálfstæðrar menningar, ‘
andlegt, innilokað, einskisnýtt
i
vælugerði, sannkölluð hrygðar-
mynd, þá litið er til fornar
frægðar. i
Víða, að af landinu berast nú
fregnir um vanhöld á skepnum.
vegna bráðónýtra heyja, eftir ó-
þurkasumarið í fyrrasumar. Tvent
dettur manni í hug við þær fregn-
ir. Það getur ekki liðið á löngu,
una bændur laudsins þreytast á
því fyrir alvöru, að „láta rosanu
ráða“ þyí, hvort þeir uppskera
eftir lieyskapinn fullgott fóður,
ellegar þeir fái ekki annað en
ígildi sinuruddans, sem útigangs-
skepnur standa á yfir veturinn.
Það er ómögulegt að afsaka sig
með þekkingarleysi, þegar til er
40 ára reynsla, og leiðbeiningar
hafa verið skrifaðar um hina ein-
földu votheysverkun fyrir tugum
ára og fram á þennan dag. Ann-
ars er að gæta í þessu sambandi.
Almenningur skilur nú, að kyn-
bætur búfjár geta því aðeins kom-
ist í lag, að fóðrunin komist í
viðunanlegt horf. Hrakið úthey er
elckert fóður fyrir kynbættan bri-
stofn. Ræktun búfjár og ræktun
jarðar verður að fylgjast að. —
Markið er þetta. Allur heyskapur
á ræktuðu landi — og votheystóft-
ís harnlar livergi þar vestra.
Síðasta vika var viðburðarík á
sviði íslenskrar leikstarfsemi. A
mánudaginn komu íslenskir leik-
endur í fyrsta sinni á svið kon-
unglega leikhússins í Höfn, þau
imgfr. Anna Borg og Haraldur
Björnsson. Á þriðjudag var hjer
frumsýning á leikriti Guðmundar
Kambans „Sendiherrann frá Júpi-
jter“,. Leikrit Kambans er að efni
; og skáldskapargildi þannig, að
| full ástæð aer til að halda, að það
; eigi mikla framtíð fyrir höndum
úti um heim. Er ánægjulegt, að
hofundur skuli hafa sýnt Reykja-
vík þá ræktarsemi, að halda frum-
sýningu leikritsins hjer.
í sendiherrafrjett er skýrt frá
blaðadómum um leik Onnu Borg
og Haraldar. Er þess ekki að
vænta, að hinir ströngu leikdóm-
arar í Höfn, hlaði þeim byrjendum
háa lofkesti. Kröfur til leiklistar
eru sem kunnugt er strangar þar
í landi, og verður eigi annað sjeð,
en þau megi bæði vel una dómun-
um. Það eitt út af fyrir sig er
þeim liiun niesti fengur, að kenn-
arar þeirra skuli hafa borið til
þeirra það traust, að, gefa. þeim
tækifæri til að lcoma þar á leik-
sviðið að skilnaði, og það eigi sem
Var ísinn aðeins 20 'mílur undan aukapersónur í skugga hinna vönu
Horni uni daginn, en lónaði síð- leikara, heldur sem aðalpersónur
an frá. Fiskþurkur hefir gengið 5 þessum þætti FjallaEyvindar. —
vel þessa viku. jEins og getið er um í „Politiken“
Sala á stórfiski lítil sem engin. er það enginn liægðarleikur, að
sýna einn þátt úr leikriti svo vel
fari, sem rifinn er út úr samhengi
úr leikriti Jóhanns.
Ekkert er enn farið að heyrast
um þátttöku síldveiða, svo ábyggi-
legt sje, að sögn Fiskifjelagsins,
nje um verðlag á síld til sölp
fyrir fram. Enn er tilefni til að mlnnast á
mælikvarða almennings, á imi-
I nýútkomnu búuaðarriti er^lendri list, jafnt érðlist sem mynd-
gerð ítarleg grein fyrir áburðar- (list.
tilraunum og öðrum jarðræktar- Tvær góðkunnar eyfirskar kon-
tilraunum Búnaðarfjelags íslands. j ur fá það af sjer, að berjast fyrir
Er ætlandi að bændur fylgi til- því, að skáldkonan Kristín Sig-
Myndablað sendu Tímamenn út'
nú með póstum, er á að vera eins;
konar kosningablað. Þar eru
myndir af frambjóðendum flokks-
ins og fylgir grein hverri. Eru
þær allar skrifaðar í hinum al-
kunna „dánarmmninga-stíl“, er;
tíðkast mjög í blöðum, þó tilefnið
sje lijer alt annað. Hefir sjaldan
komið betur í ljós, hin barnslega
einfeldni þeirra Tímamanna, er
þeir halda að þeir geri frambjóð-
endum sínum og flokknum sem
heild, greiða með jafn innanlómu
lofgerðarausi. — Er mönnum í
fersku minni, myndir Tíimms í
fýrra, þar sem Jónas frá Hriflu
birtist ferfaldur í roðinu, nu.ð
tilheyrandi klausu eftir hann
sjálfan. Varð niönnum að því hl't-
ursefni liið besta.
Álíka spaugileg eru þessi „æfi-
ágrip með myndum“, sem nú eru
birt, einkum þegar þess er gætt,
seni lesið verður aðeins milli lína.
Því til þess að vera efnilegt þing-
mannsefni Tímans, þurfa menn
fyrst og fremst að ganga undir
inntölíupróf auðmýktar fyrir Jón-
asi frá Hriflu. Til þess að ganga
fullkomlega frá lýsingu þing-
mannsefnanna, þarf að bæta v'ð
því, sem er mergurinn málsins.
,Hann er Jónasi auðsveipur í öilu‘,
eða ,Hann er mesti meinleysingi
og þegir eins og lamb‘, eða ,Hann
ætlar að reyna að gera eins og
Jónas segir honum, er á þing
kemur.‘
Þegar þessum og þvílíkum við-
bótum er hnýtt aftan við æfiat-
riði þingmannsefnanna, er fyrst
fidlger hin rjetta mynd af eigin-
leikum þeim, er gera mennina
hæfa til þess að vera í kjöri fyrir
Framsókn.
Fiskabollur
Sardínur í olíu og tómat
Dósamjólk
Ostar, allar teg.
Hreinlætisvörur
í miklu úrvali
Suðusúkkulaði, 8 teg.
Átsúkkulaði fl. teg.
Lakkrís
. .Karamellur
Þurk. ávexti
allar teg.
Niðursoðna ávexti
allar teg'.
Appelsínur
300 og 360 stk.
Laukur
Kartöflur.
Goiert Mlim s Co.
Simar 1317 og !4oo
Reckitts
Þvottablámi
C j ör i r I i n i ö
fann fi'V’i tt
ÖQE
3D0
Sumarfrakkar
□
| nýjasta tíska, fallegir og
ódýrir.
Litið i gluggana.
raunum þessum með athygli.
Gerðar hafa verið m.a. samanburð-
fúsdóttir sje talin standa, á ís-
lenskan mælikvarða, jafnfætis
artilraunir allra þeirra tegunda Selmu Lagerlöf. Hver maður, sem
af köfnunarefnisáburði, er til hugleiðir þetta, sjer, að með þessu
landsins liafa flust. Tilraunir [ er íslenskum bókmentum misboðið.
þessar gerðar alls á 9 stöðum. ÍÞví eigum við að „hafa Kristínu
Aðaltegundirnar eru þrjár, sem Sigfúsdóttur fyrir okkar Selniu
mest eru í notkun, Noregssaltpjet- j Lagerlöf' ‘, þegar við vitum, að
ur, Chilesaltpjetur og þýsþur kalk ósennilegt er með öllu, að gera
í frásögur er það færandi, að
‘Jakob Möller fyrverandi þingm.
Reykvíkinga og Tryggvi Þórhalls-
1 son vinna saman að kosningaund-
j irbúningi hjer í bænum. Jakob
] heimsótti einn velmetinn borgara;
bæjarins í vikunni, í þeim erind-
| um að fá hann til þess, að vera j
2. mann á lista og átti Jakob að |
vera fyrsti maður. Undirtekir voru ‘
1 daufar, og fór Jakob við svo búið.,
; En í hans stað kom Tryggvi Þór-
hallsson í sömu erindum, til þess
að reyna að fá manninn til fylgis
! við Jakob. Rif jast upp vísan: „Alt
af má fá annað skip o. s. frv.“,
þegar Jakob Möller fyrverandi rit-
! stjóri og eigandi Yísis, leitar
stuðings hjá Tímanum til þing-
ínensku.
QQE
TOBLER
týnir ekki lofi sínu
saltpjetur. ! sömu kröfur til hinnar eyfirsku
Samanburður allra tilraunanna og hinnar sænsku skáldkonu, og
á' notagildi þessara þriggja teg-1 verk þeirra í raun og veru eru
ir fyrir eins mikinn hluta liev- unda sýnir það, að sje notagildi ósambærileg. Með slíkum látalát-
fangs og fóðruu frekast leyfir. Noregssaltpjeturs metið á 100, þá; um gerum við lít.ið úr okkur —
------- er notagildi Chilesaltpjeturs 108,97 alveg að óþörfu. i
Togararnir afla mikið heldur og þýska saltpjetursins 101,8, —J Það er einkennilegt, að menn Kopp, gefur tilefni til að leggja
vel. Þeir eru sumir enn austur á | reiknað eftir köfnunarefnismagni, ■ skuli ekki vanda mælikvarðan1 enn nókkur orð í belg. Er í frá-
Endurnýjuð frásögn í einu dag-
blaði bæjarins, um regnkápu-
Hvalbak. Þar var hlje á veiði í
þrjá daga, og fóru þá nokkrir
Þeirra, er þar voru, norður um
land og norður á Hornbanka. Þar
eru noltkrir nú og' enn aðrir rnidan
í-sa^jarðardjúpi. Yestur á Halamiði
er gnginn, að því er skrifstofa út-
eebghrmanna sagði Mbl. í gær.
þ.e.a.s. að fyrir hvert kg. köfnun-; og vera kröfuharðari einmitt á
arefnis í þessum þrem teg. notast þessu sviði. Tíðrætt verður mönn-
köfnuarefnið í Noregssaltpjetri um um fornbókmentirnar, og
ýfið lakast. frægðarljómann, er af þeim staf-
Eins og kunnugt er, var altT ar. En þær eru okkur fengur og
veðrið út af hinu svonefnda áburð-, til frægðar af því þær þola saman••
armáli sett á stað, með þeim full- burð við það sem aðrar þjóðir
yrðingum, er allir kunnugir menn hafa að bjóða á því sviði.
sögn þessari „fantasérað“ um
velvild og óvild almennings í Dan-
mörku í garð Islendinga. Þegar
það mál kemur til umræðu hjer,
hvort Danir sjeu vinveittir eða
óvinveittir íslendingum, þá er.
fyrst þess að geta, að áreiðanlega
eru það eitthvað yfir 90% af allri
Laxveiðin
er byrjuð í Borgarfirði, og nýr
lax koniinn hingað á markaðinn.
Verð pr. kg. kr. 2.80 (ípörtum)
Verð pr. kg. kr. 2.40 (í heilum
löxum).
Kaupfjelag Borgfirðinga
Laugaveg 20 A. Sími 514.
dönsku þjóðinni, sem svo nákvæm-
lega er sama um íslendinga og alt
sem íslenskt er, að þar getur eigi
í orðsins venjulegu merkingu
verið um að ræða óvild eða vel-
vild.
Þegar Reykvíkingur er spurður
að, hvort honum sje vel við Ajv
gentínumenn, þá má vera að hann
svari því að honum sje vel við