Morgunblaðið - 02.06.1927, Qupperneq 1
GAMLA BÍÓ
Don Qnemado
(Dularfulli riddarinn).
Afarspennandi sjónleikur í 5
þáttum. Aðalhlutv. leikur:
Pred Thomson.
Þetta er kvikmynd um karl-
mensku og ástir, um baráttu
hetju við öfluga mótstöðu-
menn og baráttu við konu þá,
sem liann elskar, en sein ögr-
ar honum. — Fred Thomson
er bæði djarfur riddari og
viðfeldinn leikari.
Brúðkaupsdagurinn.
Gamanleikur í 2 þáttum.
Fyrirligpjandi s
ISTYJA BÍÓ
Snniight-sðpi
Rebert Smith
Hafnarstræti 20, simi 1177.
Sniðin komin afftur i „Paris
c<
| Hnna Pieturss
| heldur píanóhljómleika í Nýja Bíó
| í k v ö I d 2. júní kl. 7 /4 e. m.
í - Beethoven, Schumann, Chopin -
i Aðgöngumiðar á 2 kr. og kr.
m .50 á venjulegum sölustöðum.
Skrifstofa ihaidsflokksins
er i Iðnskólanum
uppi á loff i
Opin alia virka daga.
Simi 1261.
„Salem Gold” og „Adagio“ eru
hjer mest reyktu tyrknesku cig-
arettumar.
Hlt tíl UöKunar
er best að kaupa i
Nýlendtnrörndeild
Jes Zimsea.
I r e n e
Gamanleikur í 9 þáttum, eftir heimsfrægri „Operette“ með
sama nafni. — Aðalhlutverk leika:
Lloyd Hughes
Kate Price
Charles Murray og
Colleen Moore.
Mynd þessi, sem er líklega sú hesta, sem Colleen Moore
hefir nokkurn tíma leikið í, var sýnd á Pallads leikhúsinu í
Kaupm.höfn vikum saman, og fjekk einróma ágæta blaðadóma,
enda er „Operetten“ sem myndin er gerð eftir svo þekt, að
henni hefir þess vegna verið vel tekið hvívetna.
Myndir, sem Collóen Moore leiltur í eru mest eftirsóttar
allra mynda.
Hjartans þakkir fyrir alla sanráð, hjálp og liluttelmingu við
fráfall og járðáíför ástlcærrar móð ur minnar, Hólmfríðar Árnadóttur.
Guðrún H. Bergsdóttir.
fjölbreytt úrval af
herraskóm
■■■
Temnis - I A'erð frá kr. 9.50 parið, einnig drengjaskór, brúnir og svartir.
Stœrðir frá 36 til 39. Þetta er fallegur og ódýr hvítasunnuskófatnaður.
spaðar
og
boltar
ódýrast og best á Laugaveg 5.
Quðjún Einarsson
sími 1896.
Rúgmjöl
Hænsnabygg
Sáðhafrar
Maismjöl
Heill mais
Kjuklingafóður „Kvik“
Kartöflur, danskar.
C. Behrens
Simi 21.
Skóverslun
Jóns Slefánssonar
Laugaveg 17.
Framræsla
iTilboð óskast þegar i stað í að grafa skurði og leggja pípur
við skerjafjörð. Nánari upplýsingar hjá
H. Benediktsson & Co.
munið A. S. I.
Tilkynnist, að eiginkona móðir og tengdamóðir, Guðrún Eiríks-
dóttir, Þingholtsstræti 26 Ijest að heimili sínu þriðjudaginn 31. maí
1927. — Jarðarförin ákveðin síðar.
Reykjavík 1. júní 1927.
Einar Sigurðsson og börn.
1-2 þúsund pelafflöskur (Brown
Cork) óskast keyptar strax
H.ff. Brjóstsykursgerðin iiói.
Smiðjuatig I!, simi 444.
Ný matvöru
og nýlenduvöruverslun
verðup opnuð i dag á Laugaveg 12, aimi 1485.
Fjölbreyttap og vandaðar vörur. Sanngjarnt verð.
þorsteinn Þorsteinsson
frá Vik.
Saltliskur
Jeg er kaupandi að óverkuðum línu- eða trawl-veiddum stórfisk
og löngu. — Afskipun um miðjan þennan mánuð. Tilboð óskast.
Geir H. Zoega
Best að auglýsa i MorgunUaðinu.