Morgunblaðið - 02.06.1927, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 02.06.1927, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Útsæðisjarðepli „Eyuindur11 eru komin aftur, aðeins litlar birgðir Grasfræ er einnig kornið. Menn eru vinsamlega beðnir að vitja pantana sinna strax. Frá Vestur-íslendingum 1. júní. FB. Paul Frederichson, íslenskur piltur, 17 -ára gamall frá Baldur í Manitoba, vann ný-1 lega í Winnipeg hnefaleikstign þá,! að vera kallaður hnefaleikskon-; ungur Canada í „feather weight''| flokki. Þykir piltur þessi næsta líklegar til þáttöku í Olympíu- leikjunum. Mynd af honum er birt í Lögbergi 12. maí. a s k A r Margar fallegar Ijósar tegundir nýkomnar. Uei'ð aðeiiis 17,50 vannbergsbrseðnr NB. Það eru vinsamleg tilmæli að þeir viðskiftavinir sem sji sjerfærtkomi fyrrihluta dags. Sáðhafrar fyririiggjandi. Stór móterbátar i góðti standi hentugur til síldveiða og vöruflutninga, fæst keyptur í þessum mán- uði. 10 þús. kr. útborgun. Gjaldfrestur á eftirstöðvunum. Tilboð merkt „M6torbátur“. leggist inn á A. S. í. fyrir 12. þ. m. Laxveiði Stangaveiði í Grímsá í Borgarfirði er til leigu í surnar um- skemri eða lengri tíma Ágætt hús er við ána. Uppl. á landsímastöðinni Hest.i. Agent sfikes. Agent, vel inclarbeidet blandt trælastimportörerne paa Island, sökes for afsætning av al slags træmaterialer fra Sydnoj'ge. KR. KNUDSEN, (Sörl. A. B.) Kristiansand. S. Ef nokkur húsmóðip í borginni á enn þá eftir að reyna mín ágætu bökunarefni, ætti liún að kaupa þau í hvítasunnukökurnar, annaðhvort í vershui minni eða annara. Einai* Eyjólfsson Þingholtsstræti 15. — Sími 586. Smrrevaader hinar ágætu tegundir, sem liafa líkað svo vel, nýkomnar aftur. Spyrjist fyrir um verð og hvaða fiskimenn hafa notað þ.ær og mælt með mínum snUrrevoðum. 0. Ellittgseu. Þakpappi Hftfum fyrirliggjandi birgdir af mjfig ðdýrum þakpappa. Eggepf fCpit&fjánsison Gt Co. Símar 1317 og 1400. llmhoisinann ísknr norskt firma að fá á fslandi, til að selja föt og frakka 1 til verslana. Duglegur umboðsmaður fær góða skilmála. A. S. í. vísar á. Nýkomið llirnel miklar birgðir H.Einarsson $ Funk. íbúatala Canada er nú talin vera 9,389,300 og hefir fólkinu þá fjölgað í landinu uin 600.817 síðan 1921. fslenskukensla. í Löghergi segir svo: „Stjórn-; arnefnd Þjóðræknisfjelags íslend-: inga hefir nýlega samið og sent; brjef til formanna skólaráðs í, bæjum þeim og bygðum innan vjebanda Manitobafylkis, þar sem j íslendingar eru mannflestir, og farið þess á leit, að íslenskan verði tekin á kensluskrá miðskóla, en! slíkt er heimilað, semkvæmt úr- j skurði kenslumálaráðuneytisins frá því í fyrra. Skólahjeruð þau, er nefndin liefir sjerstak'lega hvatt til -þess að sinna málinu eru Winnipeg, Hann getur þess í greininni, að Brandon, Gimli, Selkirk, Árborg, árið 1930 verði sjerstakt hátíða- Riverton, Glenboro, Baldur, Mor-1 og minningarár fyrir allar Norð- den og Lundar.“ urlandaþjóðirnar. Þá minnist I Norðinemi 1000 ára afmælis Innflytjendamálin. I Stiklastaðabardagans. Og í þeirri Vegna atvinnuleysisfregnanna í minningarliátíð muni Færeyingar sambandi við innflutningana íjtaka þátt, svo rík sem þar sje Canada, teknar eftir Heims- norræn þjóðernistilfinning. -— Og kringlu, þykir rjett að geta þess, | vafalaust muni fslendingar eiiinig að í auglýsingum canadiskra lnjmiast Stiklastaðabardagans, þó stjórnarvalda um innflutninga,: þeir ]iafi Sllla sjerstölru og ein- mun það vera tekið skýrt fram, stæðu hátíð um að hugsa. □□E iar-^—ibc ZclBB að aðeins þeirra innflytjenda sje æskt, er leggja vilja stund á land- En hann segir, að það sje mikið og veglegt hlutverk, sem norskir húnað. Er því lialdið frain af, æskúmenn geti nú beitt sjer fyrir. stjórnarblöðunúm, að hinu aL, Sjálfsagt lieimsæki margir Norð- vinnulausa fólki í bæjunum bafi|menn |s]anct 1930. En á þvílíkum aldrei verið gefnar neinar voniv j hátíðum bafi það verið siður á um atvinnu þar, og geti það því j Norðurlöndum til forna að færa sjálfu sjer um kent. Mun margt ,góðar gjafir. Vonast hann til þess, fóljj; liafa farið vestur uridir fvíjag enn ]jfj sa andi meðal Norð- yfirskini að stunda landbiinaðar- ^ niannaj ag þejr vilji og geti gefið vinnu, en fljótlega lokkast til bæj fr<rnc]llnl sínum og vinum gjafii anna og lent þar í vandræðum. Sjera Albert Kristjánsson hefir verið útnefndur sem þing- mannsefni við fylkiskosningarnar í Manitoba í St. George kjördæmi En þessi gjöf ætlast hann d að verði íslendingahús í Ósló. Tel- ur hann það hentugustu og hcstu gjöfina. Talað hafi verið un stofnun sjóðs við háskólann í Ósló til styrktar íslenskum stú- Skúli Sigfússon fyrir frj'il-.l.viu.a flokkinn. Haraldur Sveinbjörnsson verður íþrótakennai'i íþróttafje- lagsins Sleipnir í V innijieg í sumar. í Sleipni munu nú vera u]i]) undii’ 200 meðlimir. af stjórnarflokknum (Bracken c|entumj er þar kýnnu að vilja lieitir forsætisráðherra Manitoba).1 ctve]ja. En Cbristensen segir, að í þessu kjördæmi er Páll Re'di- j þag sje þjððin en ekki mentamenn dal frambjóðandi íhaldsmanna, 011 jí-nir, sem hátíðina haldi 1930. og því sje það þjóðin sem gjöfina eigi að fa. Og þa sje ekkert hem- ugra en samkomu- og sameining- arstaður fyrir ísléndinga í Ósló. Þar geti þeir dvalið, sem beim- sad<i Norðmenn Iijeðan af landi, og fundið liæli og grið, hvaða er- indi sem þeir annars reki. Hann heitir því á Norðmenn og einkum hina yngri, að hefjast nú handa og leggja fram fje, ev nægi til byggingar hússins, og gerir ennfremur ráð fyriv, að þing og borgarstjórn muni verða fús til nokkurra fjárframlaga. Að síðustu getur hann bess. að 17. maí síðastliðinn, á þ.jóðhá- brág](>ga muni birtast &'vaíV til tíðardegi Norðmanna, ritaði Thor- jþjóðarl,inar nm þetta 0J'nþ og stein Christensen, form. ,>Bonde-1 gegir að þá megi im„mennaíje- ungdomslaget“ í Osló, grem . ^ ekkj ]iggja á ]i8i sínn. „Tidens Tegn“ þess efnis, að Norð menn ættu að safria fje til bygg- ingar íslendingahúss í Ósló, og af henda það á alþingshátíðinni 1 fslendingahlls ( Úsló Verður það reist og afhent islendingum, sem gjöf frá norsku þjóðinni 1930? Nankinsföt og j Vinnnvetlingar | komu með Brúarfossi □ 23E 3QE Guðiön Einarsson Laugaveg 5. Sími 1896. H-F. EIMSKIPAFJELAG fSLANDS Bpúapfossc< n fer hjeðan á hvítasunnudag 5. júní kl. 6 síðdegis, fljóta ferð vestur og norður um land til útlanda, Leitli óg Kaupmannahafnar. Vörur afhendist á morgun, föstu dag, og farseðlar sækist í dag eða á morgun. Indkjöpsagent og vraker paa kommissionsbasis sökes av eks- portör i Bergen. Billet med fuld- stændige oplysninger i eksped., mrk.: „Fagmand". Næpfötin | Tennissee eru viðurkend af gæðum ||j fást ávalt í §1 gfm! 80P.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.