Morgunblaðið - 24.06.1927, Síða 4
4
MORGUNBLAÐEÐ
Tóbafesvðrur alskonar
er heppilegt að kaupa i
Heildv. fiarðars flíslasonar.
ureyrar með „Dronniug- Alexancl-
| rine“. Á mánudaginn ætla bau
! að liafa ókeypis sýningu fyrir
1 sjúklinga á Yífilsstöðum;
isnnmsraBia
Huglísingadagbók
YfSskiftl.
5ími 27
hEima 2127
Fiskarnir
Útsprungin blóm fást á Amtmanns'
■tíg 5. Sími 141 ^og á Vesturgötu 19
(send heim ef óskað er). Sími 19.
Verslið við Vikar! — pað verður
■otadrýgst!
Sælgæti allskonar í miklu úr-
vali í Tóbakshúsinu.
Öl, gosdrykkir, tóbaksvörur og
tllskonar sæigæti selur „Cremona“
.Lækjargötu 2.
Rósahnappar og önnur blóm, við
og við til sölu. Hellusundi 6. Sími
230.
Vinn»,
Sendisvein 14 ára, vantar mig
nú þegar. V. Sehram, klæðskeri,
Ingólfsstræti 6. .. Á samastaó
gétur stúlka fengið vinnu.
Bifreiðarstjóri duglegur og á-
byggilegur getur fengið atvinnu.
A.S.Í. vísar á.
Framköllun og kopíering
fljót og örugg afgreiðsla
lœgst verð.
Sportvöruhús Reykjavíkur
(Einar Bjömsson)
Bárujárn galv. 24 og 26.
Sl. járn galv. 24 og 26.
Þakpaj^i I og II.
Galv. þaksaum og pappass,um.
Ofnar og eldavjelar.
Þvottapottar og skipsofnar.
C. Behrens
Simi 21.
IHálulnn
Bifreiðastöð
Borgarness
hefir ávalt bíla til leigu og áætl-
marferðir í Norðurárdaí. Pantið
sæti í síma 16 áður en þjer komið.
Hagnns Jónasson.
GilletteblSð
ávalt fyrirliggjandi í heíldsölu
llilh. Fr. Frimannsson
Sími 557
Aðalfundur í. S .1 Til leiðbein-
ingar fyrir fulltrúa skal þess get-
ið, að fundnrinn verður haldinn
ld. 4 á sunnudaginn í Kaupþings-
salnunt og eiga allir fnlltrúar að
liafa með sjer kjörbrjef.
•17. júní. Á undanförnum árum
hefir í. S. 1. safnað ýmsum mynd-
um, sem teknar hafa verið á helstu
merkisdögum íþróttanna. S.l. 17.
júní munu margir hafa tekið
.myndir, og ættu þeir að vera svo
greiðviknir að lofa formanni í. S.
í., Ben. G. Waage, að sjá þær.
Eru slíkái^myndir best geymdar
hjá stjórn íþróttasambandsins.
Töfrasýningarnar. Sökum þess,
að á hverju kvöldi hefir fjöldi
inanna orðið að hverfa frá töfra-
sýningunum, ætla jiau Solimann og
Solimanné enn að sýna þrisvar
sinnum, í kvöld, annað kvöld, og
á snnnudaginn, en alls eigi oftar.
I*aii ætíá að fara norður til Ak-
I Knattspyrnumótið. Eius og get-
ið var um í blaðinu í gær, hefst
Knattspyrnumót íslands á Iþrótta-
vellinum í kvöld og þreyta þar
K. R. og Fram. Þetta er aðal-
knattspyrnumót ársins og hafa
fjelögin æft sig af kappi undir
jþað, enda er til inikiLs að vinna,
jiví að það fjelagið, sem ber sigur
áf Jiólmi, hlýtur þann heiður að
heita besta knattspyrnufjelag ís-
lands. K. R. vann þann heiður í
fyrrá. Mun það geta haldið hon-
um áfram?
Kláðinn á Kjalarnesi. Það vaV
ekki rjett skýrt frá hjer í hlað-
inu um daginn, að kláði liefði
fundist að Skrauthólum á Kjal-
arnesi. Það var á Sjávarhólum.
Var búið að sleppa geldfje, svo
að viðbúið er að kláðinn breiðist
út. Almenn höðun á geldfje var
látin fram fara og fanst ]»ú kláði
í sex kindum frá Sjávarhólum.
Tvær af þeim voru orðnar svo
veikar af kláðanum, að þær þoldu
ekki baðið og drápust.
|3\Iisprentast hafði í Morgunbl.
í gær, nafnið á leiðsögumanni á
hafrannsóknaskipinu „Dana“. •—-
Hann heitir Kristján Kristjánsson.
Jónasi unt sannmælis. Svolát-
andi klausa er í grein í Alþýðu-
hlaðinu í gær: „Kristján Albertson
sagði eitt sinn um Jónas frá
Hriflu: Þegar Jónas lýgur ein-
hverju, og það er rekið ofau í
liann, Jiá ræðir liann ekki málið
frekara. Hann endurtekur aðeini
sömu lýgina, þar til allir gefásí
upp við að mótmæla henni.
Þetta er nú dagsatt“. (Letur-
breýting lijer.)
,Til almenns kjósendafundar
bjóða frambjóðendur allra lista
hjer í bænum annað kvöld kl. 8
í Barnaskólaportinu, ef veður leyf-
ir, en ef veður liamlar, þá á
sunnudaginn kl. 4 á sama stað.
Verður jrarna væntanlega gott
tækifæri fyrir kjósendur, að kynn-
ast afstöðu frambjóðendanna til
einstakra þjóðmála og hæjaripéla.
Kjósendafundur. Sigurbjörg Þov-
láksdóttir, framhjóðandi á B-list-
anum, boðar til almenns kyen-
eftir Bjarna Sæmúndsson er bók, sem állir fiskimenn ættu að
Kostar ób. 12 kr., í handi 15 kr.
eiga..
Bókaversl. Sigf. Eymundasonar.
BRAGÐIÐ
mm
MJ0RLIKI
ilcjósendafundar í Bárunni kl. 8 í
kvöld.
Víðvarpið. Sú nýbreytni var á
Iþrottavellinum í fyrrakvöld, með-j
1 an á íslandsglímunni stóð, að Ottó
i Arnar hafði flutt þangað víðvarps-
tæki og var Helgi Hjörvarí feng-
imí til þess að skýra frá úrslitum:
hverrar glímu, hrögðum og hylt-
um. Þeir, sem liafa víðvqrpstæki,,
’ gátu því alveg fylgst með glím-!
íunni heima hjá sjer og vissu -jartij
snemma og þeir, sem suður á velli
voru, um iirslit hennaf.
Blðjið um og borðið
Hexog Kökur
frá
Hray, Dunn Go. Ltd.
Gengifl.
Sterlingspund........... 22,15
Danskar kr. .. ...... 121,97
Norskar kr,.............118,43
Sænskar kr..............122,40
Dollar .. ............. 4,5634
Erankar................. 18,05
Gvllini.................183.08
Mörk.....................10819
TobaksvOrur
O0
Sælgætl
kaupa menn þar, sem úrvalið er
mest.
Hvergi meira úrval en hjá oss..
— Til er guð á himnum, frú, mælti hún.
— Ja — ú himnum, minlti frúin með einkennilegri
álierslu. Svo gerði hún sig líklega til að fara. Battisti
hljóp fram að hurðinni og opnaði hana. I dyrunum sheri
frúin sjer við.
— Maríus á að fylgja þjer út í garðinn á hverjum
morgni. iMinstu þess, sem jeg hefi sagt við þig.
— Á þessi maður að vera hjer ? spurði Valerie og
reyndi að hera sig hraustlega. x
— Hann é að vera í fremra herberginu. En vegna þess
að lykillinn stendur í að utanverðu, þá má hann koma hing-
að inn eins oft og hann* vill, eða ástæða er til. En ef þjer
leiðist að horfa. á hann, þá getur þú verið inni í innra
herberginn.
Hún þýddí svo sem þetta á ítölsku fyrir ítalann. Hann
hneigði sig mjög' djúpt, fylgdi frúnni fram fyrir og læsti
hurðinni á eftir sjer.
Battista, hlustaði á fótatak frúarinnar, er hún gekk niður
stigann. Svo heyrði hann að hún opnaði útidyrnar og læsti
þeim á eftir sjer með lykli. J7issi hann þá, að þau Valerie
voru bæði fangar þama í kastalaturninum.
pegar Valerie var orðin ein gekk hún út að. glugga og
.settist þar í hægindaatól. Hún var enn náföl og hafði áka£-
an hjartslátt.' Hún halði aldrei fyr verið lirædd í Condillac-
liöll. Hún var hugrökk stúlka, en nú virtist henni öll'vou
úti. Annað hvort hafði Florimond gleymt henni, eða hanu
var dáinn, eins og hertogayujan sagði! Hún hafði aldrei
sjeð það jafn glögf og nú, hve algerlega hún var á valdi
iiertogaynjuimar og sonar hennar, og hve ósvíí'nislega þau
ætluðu.sjer að-beita valdi. sínu.
Hún sat við gluggami og horf'ði á kvöldroðann, sem
var í þaiin vegiiin að hverfa. Húm var að hugsa um það,'
að hún væri nú ofursekl vonsku þeirra mæðgina. Hún gnt
ekki átt von á neiiini hjálp, því að hún hugði, að þau hefðu
látið drepa Garnache. Hún mintist þess, hve nærri hún liefði
verið komið því ’ fyrir viku að sleppa úr þessari prísnud,
hún mintist hiima fáu stunda, sem hún hafði verið frjáls og
hvað alt' væri nú breytt til hins verra frá því sem. áður var.
Hún mintist’Gamaches, sá í anda hinn hávaxna og svip-
mikla mann, hæruskotinn og með arnamef og arnfrá augu.
T eyrurn hennarl hljómaði hin hvella rödd hans þegar hann
stóð í Condillac-höll aleinii á móti öllu illþýðinu þar. pao
var eina hetjan, sem hún hafði kynst á æfi sinni. Ef Garn-
ache hefði ekki verið drepinn, þá hefði hann áreiðanlega
komið aftur og bjargað henni. pað var hún1. viss um. Ein-
beitnin og áræðið var takmarkalaust. Og enn hljómuðu í
eyruin heftnar seinustu orðin, sem hann hafði sagt við her-
togaynjuna, áður en hann fór frá Qondillac.
I sama bili barst að eyrum hennar sama röddin. Henni.
hnykti svo við, að henni lá við að hljóða af hræðslu.
— Mademoselle, sagði röddin. pjer megið ekki gefa upp,
alla von. .Teg er kominn aftur til þess að reka það erindi,.
sem drotning hefir falið. ro.jer að leysa af hendi, og jeg'skal
gera það hvað sem Ijónsynjan og illþýði hennar segir eða
gerir.
Valerie sat sem steini lostinn. Hún náði varla andanum
og hún horfði ienn út um gluggann. Svo varð þögn um hríð.
Smám saman fór það að renna upp fyrir henni, að þetta
hefði ekki verið nein ofheyrn. Garnaehe hlaut að^ vera ein-
hverstaðar nærstaddur.
Hún sneri sjer við og aftur lá henni við «ð æpa af"
hræðslu, því að rjett við lilið bennar stóð hinn Ijóti og sóða-
legi Itali, sem skipaður hafði verið vörður hennar vegna
þess að hann kunni ekki orð í frönsku. Hann hafði læðst
svo hægt að stól hennar, að hún hafði ekki heyrt fótatakið.
Hann stóð þama álútur og augun glóðu í hausi hans, eins
og hann ætlaði sjer að ráðast á hana. Hún kom ekki upp.
einu orði fyrir hræðslu, en þá tók hann til máls, og aftur
heyrði hún þessa rödd, sem hljómáði eips og englasöngur í
cyram hennar.