Morgunblaðið - 26.06.1927, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 26.06.1927, Blaðsíða 2
1 íTtví ÍMl B Jakob Möller, mo Gaddavír, Gaddavírskengi, Vírnet Giröingarstaura úr járni. Höfum nú aftur birgðir aí »Gauchac.a« g, ddavírnum alþekta og Virnetum til hænsnaglrðinga. tkeiiilCr mplare 3. júli til gömlu Lœkjarbotna á stóru flatirnar, sunnan vegarins, hefst frá Góðtemplaraliúsinu kl. 8y2 stundvíslega. Parmiðar verða seldir á kr. 3.00 og fást í Vöruhúsi ljósmyndara, Lækjartorgi' (Carl Olafssyni miðvikudag, fimtudag og föstudag og verða allir að hafa trylct sjer far á föstudagskvöld. Til skemtunar verður meðal annars: hljóðfærasláttur, dans, leik- ir, íþróttir, reiptog, knattspyma, kapphlaup o. fl. —- Stór söngflokk- ur skemtir við og við allan daginn undir stjórn þaulæfðs söngstjóra. Agætar veitingar í stórum og rúmgóðum tjöldum. Skemtistaðurinn verður prýddur flöggum o. fl. Templarar sýnið áhuga yðar og komið. Allii* upp ad Lækjarbitnum. Hilir sammðla 1 Langmest úrval af: fj Vindhtm, Cigareti- 1 um, Reyktóbaki, og 1 Sælgœti í | Tóbakswer’sluninni g LOHDON Austurstræíi 1 Sími 1818. Beanfai’s niðursuðavörur, i miklu úrvali, nýkomnar til O. Johnson & Kaaber. !. s í. I. K íþróttafjelag Reykjavíkur heldur Meistarastigsmót I. S. í. fyrir alt land, .á Iþróttavellinum í Reykjavík, dagana 6. til 10. ágúst næstkomandi. Kept verður í þessum íþróttum: Hlaup: 100 m., 200 m., 400 m., 800 m., 1500 m., 5000 m., 10.000 m., 4 100 m. boðhlaup og 110 m. grindarhlaup. Stökk með atrennu: Hástökk, langstökk, þrístökk og stangarstökk. Köst: Spjótkast, kringlukast og kúluvarp. Fimt a r þ r a ut. Þrenn verðlaun verða veitt í hverri íþrótt, auk þess verða veitt sjerstök verðlaun fyrir met. — Þátttakendur gefi sig fram við stjórn í. R. fyrir 25. júlí. Sijórn f. R. Orðin þurfa ekki að vera stór, ef þau eru sönn og hæfa í hjarta- stað. Þetta sjest vel af því, sen: Jakob Möller hreytir til mín í Vísi á föstudaginn vit af því, að jeg sagði stóryrðalaust sannleik- ann um horfur C-ljstans. Jakoh er vorkunn þó að hann mæni sárt til ársins 1921 og C- listans, sem þá var á ferðinni. Þá var Jakob í hágengi hjer í bænum, og jeg skal ekkert vera að hafa af honum gleðina yfir því, að hafa j)á „tekið mig upp af götunni“ og komið mjer inn á þing, ef hann hefir gaman af þessháttar lcarla- grobbi í einstæðingsskapnum. P.n það verð jeg þó að segja, a ð floir; stóðu þá um CJistann (>n .Jakoh einn, og munu fæstir jteirra nú vilja „ganga í vatnið“ })ó að list- inn beri sama bókstaf. Það hefir svo margt gerst síð- an, Jakob minn, Gengið hefir lækk að á fleiru en krónunni. Það er sem sje hreinasti misskilningur að halda, að kjósendum sje sama um það, á hvern hátt þingmaður liag- ar sjer, en Jakob sýnist ekki vera nn að átta sig á því enn. Hann heldur að C-listi hljóti altaf að vera sá sami. Þetta kom strax fram í kosn- ingunum 1923, sem Jakob gerir nú að umræðuefni, en hefði átt að þegja uni. Hann veit ]>að vel, að hvorki hann sjálfur íije nokkur annai’ treysti honum þá til þess að! skipa 3. sætið á listanum.. Þetta var skynsamlega hugsað af Jakob, og eitt. það seinasta af því tæi, sem til hans hefir spurst. Jeg gerði þá það, sem Jakob j)orði eldti. Jeg var í 3 sæti á list- anum, og það gekk svo vel, að aldrei hefir betri kosning feng- ist í Reykjavík. Jeg.er eklcert að biðja Jakob að þakka mjer lið- veisJu 1923. Mjer þótti ]>á vænl um, að hafa borið hann inn á ]>ing og þannig „borgað fyrir mig.“ En kanske er }>að einmitt þetta verk, sem hefir aflað mjer þeirra óvin- sælda, sem Jakob er nú að dylgpa um ? Jakob segir, að jeg hafi talað svo mikið um sjálfan mig í þeiiu kosningum, að hann, öðlingurinn, hafi orðið að beina málinu á heppi- legri brautir. Blindur er hver í sjálfs sín sök, má segja um okk- ur Jakob báða. Jeg man nú ekki lengur eftir þessu, en sjálfsagt hefi .jeg eggjað menn á það, að koma þrem mönnum að af B-list- anum, og hefir víst enginn rekið í }>að hornin fyr en Jakob uú eftir mörg ár. En liann er náttúrlega búinii að gleyma því, að ritstjór- inn Jakob Möller Ijet eklti Hggja í láginni afreksverk samnefnds1 a.I}>ingismanns, sem ekki var von. Var það þó ein skemtun bæjar- búa hjer á árunum. Jalcob er talsvert upp með sjer af því, að hann liafi í kosninga- undirbúningnnm 1923 hvatt menn' til jtess að ltoma 4. manni B-Iist- ans að. Mun þetta eiga að sýna, hve .Jakob er samur við sig í jtví, að hvetja menn til þes$ sem er .fjarstæða. Þá vildi hann koma að öllum mönnum B-listans. — Nú vill hann gera ennþá stærra kraftaverk, það, að komast sjáli- ur að í M. J. Sendiherrum fækkað að miklum mun. (Úr tilk. frá sendiherra Dana). Þjóðþingið danska hefir yið 3. umræðu samþykt í einu hljóði ýmsar sparnaðarráðstafanir í ut- anríkismálum. Samkvæmt }>ví eiga aðeins að vera 16 sendilierrar í 35 rík jum: London, Washington, Osló, Stokkhólmi og’ Moskva. — Sendiherrann í Buenos Aires verð- tir líka sendiherra í Uruguav, sendiherrann; í Bryssel líka í Lux- emburg, sendiherrann í Helsing- fors líka í Eistlandi, Letlandi og Lithauen, sendiherrann í París líka á Spáni og Portúgal, sendiherr- ann í Róm líka i Rúmeníu, sendi- herrann í Pelting líka í Japan og Siam (í Siam verður embættið gert að virðingarstöðu), sendiherr- ann í Warshau líka í Tjekkósló- vakíu, sendiherrann í Haag líka í Sviss, sendiherrann í Angora líka í Grikklandi og Búlgaríu, sendiherrann í Rio de Janeiro líka á Kúba. Chargés d’Affaires verða settir til bráðabirgða í Prag, Tokio, Madrid og Bern. Ræðismamis-emb- ættunum í Austurríki, Ungverja- landi og Egyptalandi verður skip- að með lögum jiegar núverandi virðingarstöður þar falla niður. í stað aðalkonsúlanna í Hamborg, London, Montreal og Sydney koma útsendir konsúlar. Útsendu konsúlarnir í Chicago, Plenshorg, Kovno, Leningrad, Riga og San Prancisco lialda embættum sínum. Að ¥@stan. Stykkisliólmi 25. júní. PB. j Aflabrögð. Þilskipin hafa komið inn og öfl- uðu þau vel, t. d. fjekk eitt 12.000 og annað 8.000 eftir hálfs mánað- ar útivist (veitt á færi). j Tíðarfar gott og grasi farið vcd fram. Þingmálafundir. Þingmálafundur verður haldinn lijer í lvvöld og taka þeir þátt í umræðum forsætisráðherra Jón Þorláksson og Jónas Jónsson alþm. frá Hriflu. Sennilegt að fundar- inn verði mjög fjölmennur. Þingmálafundnr var haldinn í Eyrarsveit í gær og er ságt, að Halldór læknir Steinsson hafi yf- irgnæfandi fylgi þar. Prambjóð- endur halda áfram fundahaldi víðs vegar um k.jördæmið, að loknnn. Stykkishólmsfundinum. fDjúkrunarkonurnar þakka viðtökurnar hjer. gerir kaffið bragðbetra og ljúffeiigara en „Kaffibætir „Ludvig Davids“, ineð kaffi-kvörninni. Allar hag- sýnar húsfreyjur keppast um að kaupa þennan kaffi- badi. SO krónur fær sá, sem ,s;efur upplýsins:- ar um þann, sem er sekur um notkun á fölsuðum peningum 1 sjálfsala kassann. Nafni þess, sem upplýsipg- ar gefur, verður halöið leyndu. Rvík, 24. júní 1927. Helgi H. Zoega. (Tðbaksv. London). Ljábloðin þjódfrægu. Vörumerki: PíUinn. Heildsala. Smásala. Langsamlega bitbestu blöðin, er til landsins flytjast. — — Stærri birgðir en nokkru sinni áður, — nýkomnar Ljábrýni nr. 1. gamla góða tegundin. Heildsölu- birgðir nýkomnar. Verðið er að vanda langódýrast í Járnvörudeild Jes Zimsen. Um leið og vjer förum af landi burt, er oss ljúft að þakka hina afarmiklu alúð og gestrisni, se:n norrænu fulltrúarnir í svo ríkuleg- um mæli hafa orðið aðnjótancii frá íslenskum stjórnarvöldum, stofnunum og einstökum mönnum. Við dvöl vora hjer, höfum vjer lært að meta landið og þykja vænt um }>að. Einnig viljum vjer votta inni- legasta þakklæti vort íslenskum blöðum, er hafa sýnt skilning og áhuga á starfi erlendu hjúkrunar- kvennanna. Reykjavík, 22. júní 1927. Charlotte Munck. Porm. Samvinnu hjúkrunarkvenna á Norðurlöndum. Lltið inn Haraldar '/Æ' áður en þjer farið í sumarfriið. Þar er úr mestu að velja af ferðafafnaði ®o J&rmtímjlniwon

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.