Morgunblaðið - 26.06.1927, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.06.1927, Blaðsíða 5
Aukabl. Morgbl. 26. júní 1927. MORGUNBLAÐIÐ 5 Orænllti síldarnet Það eru seldar ýmsar teg. af grænlituðum síldarnetum, alment ei- ekki búinn til grænn litur, sem ekki verður fyrir áhrifum og ónýtist ai: sjávarseltunni og sem jafnframt ver netin fúa. Sá græni litur, er vjer notum í net vor ver algerlega fúa og verður eliki fyrir áhrifum, hvorki ljóss nje sjávar og liöfum vjer vott- orð frá löggiltum eftirlitsmönnum um að svo sje. Sýnishorn af lituninni eru til sýnis hjá: Stefáni A. Pálssyni & Co., Hafnarstræti 16, Reykjavík, Pr. Steinholt, Reykjavík, St. Böðvarssyni, Seyðisfir^i. Auk grænlitaðra netja seljum vjer einnig brúnbörkuð og tjörg- uð net. Allan veiðiútbúnað til reknetaveiða svo sem: netastrengi (kapall), belgjabönd, belgi o. s. frv. seljum vjer ódýrast. Allar frekari upplys- ingar fást lijá ofannefndum umboðsmönnum okkar. Cbr. Campbell Andersen *|. Hj ákrnnarkvennaþingið. Símnefni: Nordnæshaugen. BERGEN. Efnalaiig Reykjaviiiyi*. Laugaveg 32 B. — Sími 1300, —• Simnefni: Efnalaug. Hremsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litttr upplituð föt., og breytir um lit, eftir óskum. Eykur þægindi! Sparar fje! -asíí Trolle s lothe u. Rvík Mynd þessi var tekin á tröppum Landspítalans daginb sem er- lendu hjúkrunarkonurnar fóru lijeðan. í neðstu triippu standa þær Sigríður Eiríksdóttir formaður „Pjelags íslenskra hjúkrunarkvenna1' og Charlotte Munch. I annari tröppu •Guðmundur Hannesson, prófessor; og Kristjana Guðmundsdóttir forstöðukona í Kópavogi. í þriðju tröppu frk. Post forstöðukona Velanderlijemmet, Khöfn, frk Swan, forstöðukona geðveikrahælis í Pinnlandi, frk. Sönberg, yfirhjúkrunar-1 kona í Ósló, Bjarnev Samúelsdóttir hjúkrunarkona lijá Líkn. — [1 fjórðu tröppu systir Gretha Mueller forstöðukona „Fredrika Rremer j Porbundet'* Stokkholm, frii C. Bjarnhjeðinsson, Jón Hj. Sigurðsso;.L hjeraðslækúir, Ingibjörg II. Bjarnason skólastjóri. frk. Koroneff for-! jstöðukona St. Maria Sjukhus Ilelsingfors. frk. Bugge forstöðukona I geðveilcrahæiis í Nyköbing, Sjálandi, Magdalena Guðjónsdóttir yfir- Iijúkrunarkona Vífilsstöðum. í efstu röð Guðjón Samúelsson lnisameist- ari, systir Bertha Wellin formaður fjelags sænskra hjúkrunarkvenna, frk. i Dahlström, forstöðukona Yiborg Láns Sjukhus, Finnlandi, frk.; Sólborg Boga'dóttir hjúkrunarkona VífilsstÖðum, frk. Inga Lára Lár-j usdóttir ritstjóri, frk. María Maack forstöðukona farsóttahússins Rvík,. systir Elísabet Lind, verksmiðjuhjúkrunarkona í Stokkhólmi. Sissons málningstvirnr fyrirlig-g-jandi í heildsölu: Zinkhvíta (Super white) Olíufarfi alskonar Þurkefni Terpentinolía Fernisolía Botnfarfi Lestafarfi Menja Kítti Lökk alskonar. Kr. Ó. Sfcagfjðrð Sími 647. Munið eftir að leita upplýsinga um Skandía-mótorinn áðiu- en þjer festið kaup á annari tegund, hvort sem þjer þurfið aðeins % hesta vjel eða 50—100 hestafla. C. PROPPÉ. Elsta vátryggingarskrifstofa iandsins. — Stofnnð 1910. — Annast vátryggingar gegn sjó- og brunatjóni með bestu fáanlegum kjörum hjá ábyggilegum fyrsta fiokks vátryggingarfjelögum. Margar milljónir króna greiddar innlendum vá- tryggjendum í skaðabætur. Látiö því aðeins okkur annast allar yðar vá- tryggingar, þá er yður áreiðanlega borgið. Merkilegir hljðmieikar f vændum Tilkynning, Jeg ujidirrit aður hefi opnað húsgagnaverslun og vinnustofu á j Hverfisgötu 4 (hús ln:. Garðars Gíslasonar, stórkaupmanns), sími 1166. ! Muu jeg framvegis hafa fvrirliggjandi stoppuð húsgögn af nýjustu og bestu gerð. i Tek einnig notuð lnisgögn til viðgerðar. Virðingarfylst, Erlingur Jónsaon. Hnsmæðar! biðjið kaupmann yðar um Pet og þið munuð komast að raun um að það borgar sig best. Dóra og Haraldur. HaraldUr Sigurðsson frá Kald- ingum sem tónlist snillingsins tók S i TObaksuarur 2-3 skrifstofuhemeigi á bcst'a stað í lúiðbænum, móti suðri, eru til leigu frá 1. október eða fyr. — A. S. 1. vísar á. '• munnhörpur, 1 myndabækur, vashnífar, hnífapör, rakvjelar, vasaverkfæri, speglar, spáspil og alskonar leikföng, ódýrast hjá K. Einarssou & Björusson. Bankastrœii II. aðarnesi og Dóra kona hans, koina eftir því sem árin liðu. hingað í dag með „Dronning Al- exandrine“, ásarnt tveimur börn- mn sínum. Ætila þau að dvelja lijer á landi fram í ágústmánnð. Núna í vikunni efna þau livort um .sig til, hljómleika hjer í Rvík, og verða báðir hljómleikarnir helg- aðir minningu Bee^hoVens, í til- efna af 100 ára dánarafmæli lians á þessu, ári. Haraldur leikur þrjár ! sónötur eftir Beethoven sína úr hverju tíinabili úr æfi listamanns- iins og er liver sjerkennileg fyrir sitt tíihabil. Fyrst er Op. 10 D-dúr, !svo Op. 57(appassionata) og síð- ast Op. 110, sem er næst síðasta j piano-sónata Beethovens. Geta ismenn þar fylgst með þeim breyt- Prú Dóra mun halda liljómleika ; sína á miðvikudaginn. Hún sýngúr 6 andlega söngva eftir Beethoven.: öp. 48 og auk þess „Astin í fjar-j lægð“, sem er mjög fagur söngva- ■ ftolckur eftir Beetlioven, er aldrei! heíir lieyrst hjer fyr. Einnig syng- ur hún nokkur lög eftir Schnbert.j Það eru nú tvö ár síðan þauj hjónin komn hingað seinast, en: viðtökurnar. sem þau fengn þá, benda til þess, nð þan muni verða! Reykvíkingum mjög kærkomnir gestir nú. og að þeir, sem geta, noti nú tækifærið til að hlusta á tónatöfra þeirra. því að ekki er víst livénær þess gefst kostur aftur. Sælgæti kaupa menn þar, sem úrvalið er mest. Ilvergi meira úrvai en hjá oss. Sparið peuiBnal Kaupið Not els skorna ■eitifcak í V2 °g í/m kg- lóðuðum blikkdósum. Fæst í öllum verslunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.