Morgunblaðið - 03.07.1927, Síða 2
z
HORGUN BLAÐIÐ
)) ItegTHm I ÖLSEINl
Raraldur Sigurðssan
Pianoleikur
Höfum nú fyrirliggjandi:
„Gauchada" Gaddavírinn,
sem fyrir löngu er viðurkendur, sem einhver allra besta gaddavír;
tegundin sem hjer fæst.
Gaððavírskengi, Girðingastaura ur járni:
Þessi tegimd girðingastaura hefir rutt sjer mjög til rúms,
enda sýnt sig að vera sjerlega hentug og sterk.
Protos
ryksugurnar, sem þjer hafið sjeð auglýstar öðru hverju í
blöðunum undanfarið, hafa ekki verið fáanlegar nú um tíma.
Ryksugur þessar eru búnar til hjá Siemens Sehuckert.
í Þýskalandi, en vörur frá Þýskalandi eru oft lengi á leið-
inni hingað til lands.
-Jeg hefi undanfarið pantað stærri sendingar af þessum
ryksugum, en gætilegt, hefir þótt um ekki þektari voru hjer
á landi, en það hefir jafnan reynst svo, að sendingarnar
hafa verið of litlar. Það má svo að orði kveða, að eftir að
Protos ryksugur fóru að verða þektar, hafi hver seld ryk-
suga selt margar nýjar. Þetta eru bestu meðmæli, sem noltk-
ur vara getur fengið.
Nú með síðustu skipum' hefi jeg fengið svo miklar
birgðir. að jeg vona, að menn þurfi ekki framar að verða
fyrir neitun, þegar þeir koma til að kaupa Protos rylcsugu.
Jeg skal í þessu sambandi leyfa mjer að benda yður á,
að hafa jafnan hugfast, að þeir peningar, er þjer látið fyrir
Protos rvksugu eru eklti eyðslueyrir. Þeim er jafnvel varið
og því, er þjer látið fyrir aðrar nauðsynlegar hreinlætis-
vörur og betur varið en því, er þjer látið fyrir læknishjál])
og meðuh
/
hif þjer ekki liafið andvirði Protos ryksugunnar liand-
bært, þá leitið afborgunarsamninga við mig.
Jfilins Biörissoi
Eimskipafjelagshúsinu. Sími 837.
í Nýja Bíó 1. ]). m.
Það fór alveg eins og ]>að • átl i
að fara: alsefinn bekkur að heita
mátti, dauðaþögn í salnum meðan
á leiknum stóð og dynjandi lófa-
klap]) á eftir hverjum þætti. Enda
er eklti annað sæmilegt, þegar
færi býðst t.il að hlýða, á eina full-
gilda pianoleikarann, sem við fs-
lendingar höfum eignast til þessa.
Kvöldið var helgað minningu
Beethovens — fluttar eftir Iiann
þrjár (SÓnötur, sú yngsta fyrst, en
sú elsta síðast. í As-dúr-sónötunm,
op. 110, seilist Beethoven frám í
ókominn tíma. í verkinu er angur-
blítt, draumkent efni vafið inn í
töfrandi hljómskrúð. Þetta er há-
romantiskt! Það er eins og Beet-
hoven hafi orðið að grí])a til hins
st.rangasta klassiska forms — fúg-
unnar —- til þess að komast til
sjálfs sín aftur (sbr. síðasta kafl-
ann í sónötunni). Annar þáttHr
hljómleikanna var sónata í F-moll,
0]). 57 (Apassionata). Hvert er
efriið í því stórfelda verki? Er
ekki upphafið átakanleg lýsing
baráttu og þrauta? Er eklti eins
og í miðkaflanum heyrist raddir
æðri máttarvalda, huggandi og hug
lireystandi, — eins og ijósi sje
brugðið upp í mvrkri ? Þá hefst
sókn á ný (niðurlagið, Allegro ma
non troppo), með nýjum vonum
,og kröftrim — t.il sigurs. Hljóm-
Jeikarnir enduðu á sónötu í D-dúr,
op. 10.
Þjóðverjar vilja, að alt sje í
röð og reglu. Þeir skifta æfi og
, verkum Beethovens í þrjá ltafla
eða tímabii. Nær það fyrsta frá
op. 1—20, annað op. 21—100,
og það þriðja frá op. 101—135.
Sú skifting hefir að minst.a kosti
þann ómetanlega kost, að það er
ákaflega hægt að muna liana. —
Hjer höfðu menn þá heyrt þrjár
sónötur, sína frá hverju tímabili.
Mikil ánægja var að heyra Har-
ald fara með öll þessi verk. Á
honum er ekkert fum eða fát. —
Engu er hroðað af, engu stungið
undir stól, ekkert hljóðagjálfur
eða fimbulfamb, en allur leikur
lians vandaður með afbrigðum,
stílhreinn, öfgalaus og sannur. —-
Hann er eklri að sýnast. Hann er.
Já, hann er snillingur í orðsins
rjettu merltmgu, en ekki þeirri,
•sem það hefir fengið hjer af óhæfi-
legri notkun.
Það er helgiblær yfir slíkum
hljómleikum sem þessum. Alt hið
ófullkonlna hverfur, „hið lága fær-
ist, fjær.“ Enginn vondur, en all-
ir góðir — þá stundina.
Sigf. E.
Ræð nokkrar
Stúlkui*
til sildarvinnu á Sigiu-
firði, verð heime kl. 2 S
í dag.
Ifjaitan Honrððsson
Laugaveg 56.
Tilkynning.
í dag opnum vsd undirritaðir brauðsöiubúð á Hverf-
isgötu 61 gengið inn frá Frakkastfg. Þar verður
þvi eftirleiðis setið á boðstóium okkar ágsetu brauð
og koku-tegundir sem fyrir iöngu eru viðurkendar
um allan hra fyrir gœði.
Furstinn frð Lichtonstoin
var hrifinn af íslandi.
Virðarfylst
Gísfi & Kristinn.
í fyrrakvöld þegar fnrstinn frá
Lichtenstein kom ofan úr Borg-
aríirði hafði Mbl. tal af honum
og spurði hann. hvernig bonum
hefði Hkað verari hjer.
Hann var i einu orði sagt stór-
hrifinn af veru sirmi hjer, og
bjóst við að koma hingað aftur.
Hann fekst ýmist við laxveiðar
eliegar hann var í fjallgöngum;
j klifraði upp á Eiriksjökul við
arinan mann og á fleiri fjöll gekk
hann. Sagðist hann hafa gengið
t
Frú Karólína fiannassan
kona Guðmundar Hannessonar
prófessors, andaðist að heimiii sínu
á föstudagskvöldið.
Hún var að búa sig í ferð meö
Gulifossi til Kaupmannahafnar,
íetlaði þangað til að (hitta þar
hörn sín, sem þar eru stödd. —
Seinnipart föstudags var hún hjá
yenslafólki sínu hjer í bæ og var
að kveðja áður en hún legði af
stað. Hún sat þar og kendi sjer
einkis meins, en leið alt í einu út
af og misti mái og rænu. Var hún
flutt heim til sín. Þar fjaraði líf-
ið út eftir nokkra stund.
Frú Karólína var dóttir sjera
ísleifs Einarssonar, er var prestur
að Stað í Steingrímsfirði og síðar
að Hvammi í Laxárdál. Valgarð-
ur. Breiðfjörð tók hana kornunga
í fóstur og var hún kjördóttir
hans. Hún var fædd 1. apríl 1871.
1. sept. 1894 giftist hún Guðm.
Hannessyni. Fluttist með honutu
til Akureyrar. Á fyrstu læknisár-
um hans var það mjög rómað, hve
tnikla og góða aðstoð hún vcitti
marfni sínum við læknisstörfin. En
þó var það hennar minsta verk. Að
alstarf hennar var innan heimilis-
ins.
Þau hjón eignuðust fimm börn.
Þessi eru börn þeirra: — Svav-
ar versulnarstj., Hannes lækriir.
Leifur sjóliðsforingi, Anna og Arn
ijótur. Frú Karólína var trvgg'-
lynd kona og vinföst. Var ástríki
hennar og umönnun fyrir heimtli
og hörnum svo sem það getur
hest, verið.
upp á tvö fjöll, sem erigina helði
klifað upp áður.
Að veðráttunni fanst honum
það helst,, að hjer hefði verið of
mikið sólskin fyrir bixveiðar.
Hann veiddi 70 laxa meðan bann
var hjer.
Lofað hafðí hamt þvi, áður en
hann lagði af stað hiugað, að
skrifa greinar i blöð um ísland
(og veru sína hjer. Eftir umsögn
hans að dæma, verður lýsingin
ekki slóðaleg, sent hann gefur af
Islandi sem ferðamannalandi.
er komin
með ágætar nýjar vörur til „Irma“
1. júlí byrjar þar
Stðr ðtsala
og fá kaupendur, meðan birgð'r
endast
ahreg ókeypis
ef þeir kaupa 1 kilo af hinu fram-
úrskarandi góða danska Irma-
smjörlíki
ear mjög fallegan
lakkeraðan Kökukassa.
Athugið:
Smjör og Egg með miklum
afslætti.
í Kaffideildinni fá menn:
elnnig alveg ökeypis
eins lengi og birgðir endast, cf
þeir kaupa \'2 kilo af okkar ágæta
Mokka eða Jafa kaffi.
ijómandi
failegt bsllapar-
Auk hius venjulega mikla afsláttar
— 12 ltrónur í peningum. —
Miklar hirgðir komnar af falleg-
um postulínsvörum og niður-
suðuvörum.
— Lágt verð. —
I r m a,
Smjör og Kaffihúsið.
22 HAFNARSTRÆTI 22
M«s« nOv*OHining
Aiexandrine"
fer miðvikudaginn 6. júlí kl. 8
slðdegis til Kaupmannahafnar (um
Vestmannaeyjar og Thorshavn)
Farþegar sæki farseðla
á morgun mðnudag).
Tiikynningar um vörur
komi á þriðjudag,
C. Zimsen.