Morgunblaðið - 03.07.1927, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 03.07.1927, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Eftir beiðni lögreglustjórans í Reykjavík og á lians ábyrgð, verða •eftirtaldar bifreiðar, sem teknar hafa verið lögtaki, seldar á kostnað gjaldenda við opinbert uppboð, sem haldið verður mánudaginn 11. júi? n. k. og.hefst á Lækjartorgi kl. 1 e. h. RE, 29 talin eign Magnúsar Guðmundssonar. — 44 — — Árna Jónssonar. — 47 — — Vigmundar Pálssonar. — 80 — — Steindórs Ekiarssonar. — 106 — — Magnúsar Bjarnasonar. — 110 — — Guðjóns Ólafssonar. — 119 — — Jóns Sigurðssonar. — 127 — — Jónatans Þorsteinssonar. — 153 — *— Steindórs Einarssonar. — 160 — — Meyvants Sigurðssonar o.- fl. — 167 — — Baldur Benediktssonar. — 170 — — Jóh. Ögm. Oddssonar. — 176 — — Pjeturs Hjaltested. —- 178 — — Guðm. E. Guðmundsson. — 216 — — Eyjólfs Jóhannssonar. — 231 — — Magnúsar Guðjónssonar. — 240 — — Oddnýjar Oddsdóttur. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 1. jtilí 1927. Jóh. Jéhasinesson. Bífreiða -n Difhiðlaeigeniur Coffí'e/d J/ftEPJiOFECrO/ZJ útilokar bilanir (punkteringar) á slöngum og gerir að . f verkum að dekkið (gúmmíhringurinn) slitnar jafnt og endist miklu betur. Með því að nota Tire Protector endist dekkið að jafn- aði tvisvar til þrisvar sinnum lengur en ella. Auk þess verða ekki metin til fjár öll þau þægindi, er Tire Pro- tector hefir í för með sjer, er menn geta setst við stýr- ið alveg öruggir um að ná ákvörðunarstað sínum, án þess að þurfa að nema staðar til þess að gera við eða skifta um hjól, sem auk tafar er óþverra- og leiðinda- verk, er spillir fötum manna og skapi. Allar nánari upplýsingar hjá einkaumboðsmanni okk ar Lækjargötu 6 B. Sími: 31. Tíib QjfiiBitS Tite Pr&tsstar Oompany keip, að ganga skyldi sem styst inn á þá b'auc. Afstaða bænda til þeina mála skapast m. a. af því, að þeir bú- ast við, að þjóðir pær aern kaupa hinar dönsku landbúoaðarafurð r myndu taku. það illa uppefDau- ii hækkuðu tollmúia sína. Þetta gæti gert Döoum erfiðara. fyrir með sölu búnaðarafurðanna. Jafnaðarmeiin hafa frain til þessa verið andvigir verndartpll- um; hafa s igt, sem svo, hjá okk- ar mömuim vorður utlfoma verndaitolla, sú, að vöruverðið hækkar i landinu, verður óeðli- lega hátt ef hin frjálsa sara- keppni nýtur sin ekki tnilli hinn- ar innlendu og erlendu vöru. En nú liafa hittir dönsku jafn- aðartnenn snúið við blaðinu. Stjórtimálafoi'ingjai' þeirra voru rnargir tregii- til. En satnbauds- fundur verkalýðsfjelaga satn- þykti að heirnta verndartollana. Ræður þar atvinuuleysið m a. menn treysta því að rneð toll- vernd sje hægt að halda ýmsum fyrirtækjutn starfandi, >em ann- ars yrðu að lognast út tif i hinni erlendu samkrpni. Leikur orð á þvi, að hægtimenn og jafnað- armeim muui sarneinast í þessu rnáli og þá muni svo fara, að hægrimenn muni taka við stjórn- artaumunum en hljóti stuðrting jafnaðarmanna. Nýtt flug yfir Atlantshaf. Ilina frægi airteríkski flugmaður Byrd, sem fyrstur allra mnana varð til þess að komast á Norðurpólinn, í ræðu rektors við skólaupp- sögn, mintiet haun á stúdenta- fjöldann og það hve æskilegt væri, að stúdentarnir gengju ekki allir inn á erabætiisbraut ina. v' Stúdentaafmæli sem haldin eru hátiðleg um þetta leyti verða með ári hverju fjölmenttari. I ár var hátíölegt haldið 50 ára, 40 ára, 25 ára og 10 ára stúdents- afmæli. Samkomur hinna eldri stúdenta vekja á sjer sjerstaka eftirtekt. Ræktarsemi þeirra við hina æruverðugu skólastofnun er ákaflega sterk og hrein. Umtal þeirra um skólaveruna og Reykja- vikurlífið í þá daga varpa skýru ljósi yfir breytingu þá sem hjer er orðin. Skal eigi um það dæmt hjer, hvort alt sje það afturfarar- merki sem i augum 40 ára og 50 ára stúdenta ber á sjer aftur- fararblæ. En samanburður á Reykjavíkurlifi og landsháttum fyrir ^/2 og riú er hverjutn mmini lio lur. Því þegar minst er jafu mikið og hjer hefir átt sjer stað, er hætt við að samtíð- in missi sjónir af mörgu verð- rna'tinu. Erlent. Þau tiðindi spyrjast frá Dan- mörku um þessar mundir, að þar eigi menn vbn á stjórnarskifturo. Vinstrimenn eru þar við völd nú, sem kunnugt er, og hafa, hægri- menn heitið þeim stnðningi eða hlutleysi Hægrimenn og vinstri hafa löngutu elt grátt silfur um það, hvort Danir skyldu taka upp tollverndunarstefnu, til styrktar ýmsum innlendum iðnaði. Hægri- menn vílja styðja iðnaðinn sem mest, og nota sjer m. a. af vernd- artollum en vinstrimenn, bænd- urnir, bafa staðið fast við sinn Byrd. ætlaði sjer að fljúga í sumar yfir Atlantshaf. frá Ameríku til Ev- rópu. Þegar hann var að æfa sig undir þetta, flug vildi honum það slys til, að flugvjel hans steyptist til jarðar, brotnaði, en Byrd slajip þó lífs af, en meiddur nokkuð. — Pyrir þetta -tafðist það, að liann kæmi fyrirætlun sinni í fram- kvæmd, og á þeim tíma, sem þetta drógst, flugu tveir menn yfir At- lantshaf. Lindbergh og Cliamber- lin. Þá breytti Byrd ferðaáæthm sinni. í staðinn fyrir það, að fljúga frá Ameríku til Evrópu ætl- aði hann nú að fljúga frain og aftur í einni stryklotu, með að- eins 6 klukkustunda viðdvöl í Pa.-- ís. Við þriðja mann tóks lionunt að fljúga rnilli heimsálfanna, en varð fyrir því óhappi að geta eigi lent í París, eins og hann hafði ætlað sjer. Mun þoka ltafa valdið. Varð bann þá nauðbeygður til að halda áfram, og þá kom annað slysið fyrir. Flugvjelin bilaði og fjell til jarðar. Byrd og förunaut- ar hans komust þó lífs af og er því enn þess að vænta, að Byrd veki eftirtekt heimsins á sjer fyr- ir nýtt flugafrek. Hann er vanur því, að setja markið hærra en all- ir aðfir. Takmörkun herbúnaðar. Að unJ anförnu hafa fulltrúar stórvelda setið á ráðstefnu í Genf til þess að ra*8a um takmörkun á herskipa- Jlotum. Frumkvæðið ef komið frá Coolidge Bandaríkjaforseta. Mái þetta hefir lengi verið aðai- áhyggjuefni stórþjóðanna, eða að- allega síðan í stríðinu milli Jaji- ana og Rússa. Þá kom það glögg- lega í Ijós, hve mikils virði eru „yfirráðin á hafinu.11 Um það le- :i fóru Þjóðverjar að aulca herskipa- flota sinn. En Englendingar, sem höfðu þá haft „yfirráðin á höfim- um“ tóku það sem hólmgöngu- áskorun. Þeir geymdu fjárveiting- ar til flotans þangað til þeir vissu hvað Þjóðverjar ætluðu að ger;., og ákváðu þá, að smíða helmingi fleiri vígskip en þeir. Þetta varð að kapphlaupi, milli þessara þjóða,1 og það stöðvaðist fyrst í styrjöld- jnni miklu. Höfðu þá báðar þjóðir sperst svo við að efla herskipa- flota sína, að þær ætluðu að kikna l undir þeirri útgjaldabjrði, sem það hafði í för með sjer. En með- an á stríðinu miklá stóð, og þessi tvö stórveldi, Englendingar og Þjóðverjar bárust á banaspjór, hugsuðu önnur tvö stórveldi sjer til hreyfinga að ná „yfirráðunum á Itafinu.“ Það voru Bandaríkin ogJapan.j Eftir stríðið fjellu Þjóðverjar' úr sögunni sem keppinautar á | þessu sviði. En þá var svo langt. ltomið, að kapphlaupið um vígbún- að á sjó var orðið engu minna' milli Bandaríkja og Japan, en áð- ur hafði verið milli Þjóðverja ogj Breta. En það sjá allir, að slíkuj kapphlaupi eru engin takmörk 1 sett — nema því aðeins að þjóð-! irnar geti komið sjer saman um það í bróðerni að hætta. í þeim tilgangi er fundur þessi haldinn í Genf. Um úrslit bans verður ekki sa'gt að svo stöddu. Það virðist svo, sem bak við aðalhugsjónina liggi umhugsun um sjerhagsmuní og að frumkvöðull ráðstefnunnar, Baudaríkin, hafi fremur ætlað að sltara eld að sinní köku, heldur en draga úr vígbúnaðinum. Á það* bendir sú krafa þeirra, að vilja endilega hafa jafn stóran her- skijtaflota og Bretar. Að hinu leytin’u eru Japanar. Þótt Bretar kunni að t'allast á það, að hlaupa ekki í kapp við Banda- ríkin um herskipastól, þá er þó enn óleyst aðalviðfangsefni ráð- stefnunnar, en það er, hvor þjóð- in, Bandaríkjamenn eða Japanar, ,eiga að hafa yfirráðín í Kyrrahaf- inu. Karlmrtannshattap fal9©|j5í* Sitip ódýrir. IIIII Siitil 80C. llMiiiIllii dekk eru mjög útbreidd um lieim allan, og þykja hvarvetna góð og reyn- ast afar vel. Eru einnig að ryðja sjer til rúms hjer á landi, og fá sömu umsögn með endingu, sem annarstaðar. Bifreiðaeigendur! reynið þessa ágætu tegund, næst er þjer þurfið á clekkjum að halda. 5ími 27 heima 2127 Hðlnlng Einar Markan Jætlar að syrigja í Nýja Bíó á þriðjudaginn kemur. Einar hefir undanfgrin ár notið söngkenslu hins fræga söngkenn- ara. í Osló Erpekum Sem. Hefir hann kent Einari endurgjaldslaust og látið sjer mjög ant utn hann. Má af þvi ráða nð Erpekutn Sem hafi þótt mikið í h-tnn spunnið. Einar útskrifaðist frá kennara þessum ettir 2*/2 ár. Um sama leyti söng hann opinberlega í Osló og fjekk góðar viðtökur Hann var þá 22 ára gatnall. Síðustu árin hefir Markan stund- að nám hjá ágætum kennurum í Sviþjóð og í Þýskalandi. gerir kaffið bragðbetra og ljúffengara en „Kaffibætir „Ludvig Davids“, með kaffi-kvörninni. Allar hag- sýnar húsfreyjur keppast um að kaupa þennan kaffi- bæti. fbOTÍSÖOTOOÖOOt Munið eftir að leita upplýsinga um Skandía-mótorinn áður en þjer festið kaup á annari tegund, hvort sem þjer þurfið aðeins % hesta vjel eða 50—100 hestafla. C. PROPPÉ.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.