Morgunblaðið - 03.07.1927, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.07.1927, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Barnapúður Barnasápur Barnapelar Barna- svampar Qummidúkar Dömubindi Sprautur og a!lar tegundir af lyfjasápum. <\BDULL>^ Vipginía Cigarattur Kostu i smásSlu 80 aura pakkinn Kjörseðillism. 'l'il leiðbeininprar fyrír kjósendur (í Gullbringu- og Kjósarsýslu). A þessa leið lítur kjörséðillinn út áður en kosið er. Hvítur díll í svörtu röndinni fvrir franian hvert nafn. 3jörn ESirnir Björn Kris.tjánsson Jónas Björnsson Ólafur Thors Pjeiup G. Guðmundsson Stofán Jóh. Stefénsson Troiie * Mk li.i. hfk. Elsta vátryggingarskrifstofa landsins. — StofBHð 1910. — Annast vátryggingar gegn sjó- og brunatjóni með bestú fáanlegum kjörum hjá ábyggilegutn fyrsta flokks .vátryggingarf jelögum. Margar milljónir króna greiddar innlendum vá- tryggjendum í skaðabætur. í.átið því aðeins okkur annast allar yðar vá- tryggingar, þá er yður áreiðanlega borgið. Þessum umbreytingum œtti kjörseðillinn að hafa tekið þegar búið er að ltjósa. Kjósandinn stimplar yfir hvita dílinn fyrir framan nöfn þeirra manna er hann kýs. ffúsittæðyíi*! GOLD DUST þvottaefni og GOLD^jDUST skúriduft hreinsa best Björn Birnir Björn Kristjánsson ’ Jönas Björnsson Ólafur Thors Pjetur G. Guðmundsson Stefán Jóh. Stefánsson Vekjarakiukkur frá kr. 4,50, — Speylar frá 25 aur., Filabeinshöfuðkambar -á kr. 1,00 — Kristaltúttur 6 20 aura, — Boltar frá 25 aur., — Hnifapör frá 75 aur., — Teskeiðar á 15 aur., - Matskeidar frá 25 aur., o. m. fl. ódýrt. K. Eiuarsson & Bjirassea. Bankastrœti II. Simi 915. Bifpeíðastlfð Borgarness verður að koma fram þar fyrir liönd lands og þjóðar, og þess vegna verður að styrkja það svo sæmilega til þess, að það og íþrótta menn vorir geti komið sæmilega fram þá fyrir þjóðarinnar hönd. Eitt af helstu einkennum þeirrar kynslóðar, sem stofnaði Alþingi hjer á landi 930, var það, að íþrótt ir sátu þá í hásæti, og kynni út- lendinga af oss eru þau aðallega, að íslendingar hafi verið framúr- skarandi íþróttamenn. — Og þeir vænta þess, að sjálfsögðu að sjá hjer þróttmikla kynslóð, menn og konur, sem eru flestum fögrum íþróttum búin. Sú von má sjer ekki til skammar verða — ekki vegna útlendinganna, heldur vegua sjálfra vor. Vjer verðum að geta sýnt alheimi það, að eftir 1000 ára böl og basl, kúgun, eld og drep- sóttir sje hjer enn ,;táp og fjör og frískir menn." í D a y b ð k. Einn frambjóðendanna á B-Iista, Sigurbjörg Þorláksdóttir, veiktist nýlega, og hefir ekki getað tekið þátt í síðusstu fundahöldum. í gær var hún fremur illa haldin, að s-igt var. „Dronning Alexandrine“ er væntanleg hingað kl. 9—10 í kvöld. Knattspyrnumótið. í kvöld kl. 9 keppa Fram og Víkingur. Slysfarir. — Þær sorgarfregnir hafa borist hingað, að loftskeyta- maðurinn á Brúarfossi liafi fallið fyrir borð á leiðinni milli Kaup- mannahafnar og Leith, og varð honum ekki náð. Hann hjet Ein- ar Guðbjartsson, var ættaður frá ísafirði, en búsettur nú í Viðey. Hann var nýkvongaður maður. Sjómannastofan. Guðsþjónusta í dag kl. 6 e. in. Allir velkomnir. Gullfoss flutti út í fyrradag full- fermi af íslenskum afurðum, alls 945 smájestir. Þar af 690 smál. af óverkuðum saltfiski. 1223 föt af lýsi, töluvert af nýjum laxi, í kæli- rúmi, nokkuð af nýrri síkl og all- marga hesta. Hafnarstræti. Við það á að gera í sumar, breikka gángstjettir o"- leggja þær þar, sem þær eru ekki áður, og malbika síðan götuna. Ev nú byrjað á þessu verki. Yfir Tjarnarbrúna er bannað að fara með bifreiðar eins og kunn- ugt er. En mikill misbrestur er á því, að eftir þessu sje farið. Er bifreiðum, jafnvel þunguiii flutn- ingabílmn, fullfermdum, ekið um hana — en aldrei fyr en síðla kvölds eða á næturþeli. Veitti eklci af, að betra eftirlit væri með þessu haft af lögreglunni. Dánarfregn. 1. þ. m. ljest á Landakotsspítala frú Sumarrós Sigurðardóttir, kona Eggerts Krist ■jáussonar söðlasmiðs. j Finskur prófessor, Leiviska að nafni, kom hingað með „Dronning 'Alexandrine1 ‘. Stóð hann stutfvið Jijer í bænum, aðeins eina nótt, en jfór strax austur að Efpa hvoli á leið upp í óbygðir. Ætlar hann að ' gera ýmsar jarðfræðisrannsÓK/iir ’hjer í sumar. jVIeð honum fór til .aðstoðar Holmfreður Fransson sf i dent. j Á síldveiðar fóru hjeðan í gær lEgill Skallagrímsson og línuveið- ararnir Langanes, Sigríður, Anders ' og Rifsnes. ■ Ungmennafjelagavinnan fer enn fram á Þingvöllum. Unnu síðustu viku 10 menn oftast. Vinnu þeirri, sem ungmennafjelögin sjá um eða leggja til, mun verða lokið í miðri þessari viku. En hátíðanefndin mun láta fara fram einhvern frek- ari undirbúning á völlunum, þó fjelögin liafi unnið sín tilsltildu 200 dagsverk. Nýja Bíó tekur upp þann sið frá deginum í dag að sýná kvilc- myndir fyrir lágt verð á sunnu- dögum kl. 7]/k. Verður aðgangur að þeim sýningum seldur á 1 kr., en annars kostar aðgangur 1.50 sem hann liefir þóst vera fram að þessu. Ymsar greinar, sem í „Skut]i“ hafa birst undanfarið hafa og lieldur sett fót fyrir hann! en hitt, því þó ísfirðingar verði ávalt bíla til leigu og áætl- eklíi uppnærtiir við hvern goluþyt- unal'i'el'ðir í Norðurárdal. Pantið inn, hcfir þeim þótt nóg um skamm drnar um prestinn. og kr. Hjálpræðisherinn. Samkoma kl. 11 árd. og kl. 8]/2 síðd. Eiimig sunnudagsskóli kl. 2 e. h. Sameiginlegan kjósendafund hjeldu þeir á ísafirði í gærkvöldi frambjóðendur þar, Sigurgeir Sig- urðsson prestur og Haraldur Guð- mundsson. Sat sjera Sigurgeir á prestastefnu hjer og hefir ekki getað sint fundahjjldum fyrri. Þær frjettir berast að vestan, að Har- aldi þyki nú orðið tvísýnt, að hann vinni kjördæmið, svo viss Víðvarpað hefir verið ræðum frambjóðenda og annara ræðu- manna á fundum þeim, sem haldn- ir hafa verið í Barnaskólaportinu, eins og áður hefir verið sagt frá hjer í blaðinu. Ut um land muitu ]ieir, sem móttökutæki hafa, hafa lieyrt mjög vel til ræðumanna. — Átti Mbl. tal við mann á ísafirði í gær, og liafði liann lieyrt hvert orð, sem ræðumenn sögðu, og meira að segja undirtektir áheyr- enda, þegar þeir klöppuðu eða kölluðu fram í. Sæmilegur afli er á Isafirði um þessar mundir. En sjóróðrar eru stundaðir af fremur fáum. Á síldveiðar fer annar ísafjarð- artogarinn, Hávarður. — Leggur hann aflann upp á Hesteyri, og veiðir þar í bræðslu. Uppgripaafli er enn á Siglufirði óg öllum veiðistöðum við Eyja- fjörð, og hefir verið allan síðasta mánuð, þegar ekki hefir strandað á heitu. — Beitulaust hefir verið núna nokkra daga undanfarið. — Hafa reknetabátar ekki fengið síld vegna þess, að ekkert hefir rekið. Blíðviðri hefir verið liið mesta, logn og straumlaust, en það sæti í síma 16 áður en þjer komið.. Magnús Jðnnsson. Vanille-ís, lce cream>Soda, Mocca-is, Sákkulaði-is. tali, að aldrei mundi liafa safnast þangað jafn margt og nú þetta sumarið. Flest af þessu fólki er .óráðið, en ætlar sjer að grípa gæf- una á lausum kili. Einkennileg frásögn er í Tíman- um í gær um hinn nýafstaðna að- alfund Búnaðarfjelags íslands. — Þar er engu orði minst á til'igur þær, sem samþyktar voru, en að- eins talað um tvær tillögur, sem- fram komu í fundarlokin, er komið var fram á nótt, er fundarmenn hirtu ekki mn að hreEa formarnn inn Tryggva, með frekari umræð- um eða samþyktum eftir hina lnrfi er til mikils baga fyrir rekneta- legu útreið er hann hafði fengið veiði. Að sögn er síldin komin upp á fundinum. — Gaman væri ef undir land og inn á firði pyrðra. jTryggvi vildi nafngreina þann Sú sílcl, sem aflast hefir og ekki mannfjölda úr Reykjavík, er hann hefir verið notuð til beitu, heflr! þykist hafa sjeð á fundinum. Það þótt svo mögur, að hún liefir ekki'er að bæta gráu ofan á svart eft- verið söltuð til útflutnings, og síld ir hirtingu þá sem'Tryggvi fjeklc arverksmiðjur hafa heldur ekki á fundinum, að revna að breiða viljað bræða hana. jyfir ófarirnar með sínum venju- Til Siglufjarðar flykkist fólkiðilegu vopniun — blekkingum og pú í stórhópum hvaðanæva af land ósannindum. inu. Var Mbl. sagt í gær í sím-’ —-----<4®/>-------—

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.