Morgunblaðið - 09.07.1927, Side 2
t
MORGUNBLAÐIÐ
MOEGUNBLAÐIÐ
Stofnandl: Vllh. Flnsen.
Útgrefandi: Fjelagr i Reykjavik.
Ritstjörar: Jðn KJaitansson,
Valtýr Stefánsson.
Auglýalngastjöri: E. Hafberg.
Skrlfstofa Austurstræti S.
Siml nr. 500.
Auglýsingaskrifst. nr. 700.
Helmasimar: J. KJ. nr. 742.
V. St. nr. 1220.
E. Hafb. nr. 770.
Áskriftagjald lnnanlands kr. 2.00
á mánuiSl.
Utanlands kr. 2.5u.
f lausasiV
ÞEIR,
pem láta sjer cletta í lrag að lcjósa
JJakob Möller eða Hjeðinn — mega
ekki gleyma því, að með slíkri
kosningu stuðla þeir að því að
Jónas frá Hriflu verði dómsmála-
ráðherra 1930.
Lanðsspftalinn
k hás tðffinanm.
H M\mí
Möller hræddur.
í Vísi, sem út kom í gær, reynir
Möjler að breiða það út, að þær kon-
ur, sem ritað hafa undir ávarp,
er sent var til kosningabærra
kvenna hjer í bæ * með áskorun
um að kjósa B-listann, sjeu nú
fárnar að vinna á móti lionum.
Druknandi maður grípur í hálm-
strá til bjargar sjer. Eins fer
Möller. Hann sjer, að hann er á
hröðum vegi til falls, og grípur
þy£ tíl þess aS segja, að aðrir fram-
bjóðendur sjeu íamir að missa
fylgi. Ráðið er ekki sigurvænlegt,
en óttasleginn, maður notar alt.
Hið sanna er, að allur þorri
kvenna þessa bæjar kýs B-listann.
Þær hafa verið allan tímann síð-
an ávarpið var sent, að sveigjast
til fylgis við hann — af þeirri
einföldu ástæðu, að þær vilja*
hvorki framsóknardindla nje kom-
múnista á þing — heldur konur og
karla, sem bera hag alþjóðar fyr-
ir brjósti.
Látið ekki blekkjast af vífi-
lengjum Möllers! Lofið honum að
hræðast — og falla!
Kjósið — B-listann — allar!
Hafi fýlgi Jakobs verið dauft
áður, þá lognaðist það út af eftir
Isíðasta fundinn í barnaskólaport-
;inu. Þar var hann, sem kunnugt
‘ er, krufinn til sagna um fylgi hans
ivið núverandi stjórn.
; Hann svaraði því, að hann yrði
fyrst að sjá, 'hvernig kosningarnar
færu!!!
Þessi framkoma minnir mann
ónotalega á Heljarslóðarorustu, og
það sem þar er sagt um DanÝ., •—
Þeir víldu verða með þeim, sem
yrðu ofan á í orrahríðinni.
Sennilega hefir þingmannsefni
aldrei verið eins auint sem Jakob,
að lýsa yfir því á fjölmennum
fundi, að hann hefði enga skoðun,
en væri staðráðinn í því að sitja
við þann eldinn sem best brynni.
Er það svona hið upprennandi
frjálslyndi?
Ekki batnaði fyrir Jakob, þegar
bann fór að líkja sjer við Jón
Þorláksson 1921, og skamma hanu
af öllum sínum veika mætti.
Þá þótti áheyrendum Jakob
höggva nærri sjer, og hugleiddu
hvort frjálslyndið hefði lagst á
sinni hans.
Sigurður Eggerz liefir líklega
! náð hæstum tónum í skáldskapn-
«
! um, er hann sagði í barnaskóla-
portinu að frjálslyndi flokkurinn
| — þessi, sem ekki er til, — væri
'■ að leggja undir sig „þessa þjóð.“
i Rjett í þeim svifum eru fram-
bjóðendur liins ’tilvonandi' flokks
í sem óðast að gefast upp í kjör-
i dæmum landsins.
Heír vilja gefa útlendingum
auðsuppsprettur landsins!
Stjórnarandstæðingar vildu liætta við bygging Landsspítalans í
miðju kafi. Þegar veggir voru reistir áttu þeir að fá að eyðast óvarðir.
Þannig er fyrirhyggjan, fjármálavitið.
Þegar fárveikir menn bíða eftir því, að komast undir læknis hend-
ur, þegar slys ber að höndum og hvergi er rúm á spítala, þá geta menu
munað ráðlag stjórnarandstæðinga í Landsspítalamálinu.
Um daginn, þegar hin sorglegu slys urðu hjer, maður beið bana
af bifhjóli, og dynamitsprengingin varð hjer í höfninni, þá var ekkert
rúm íyrir þessa limlestu menn annað en það, að flytja þá, svona sund-
urtætta inn í almennings-sjúkrastofu í Landakotsspítala, þar sem fyrir
lágu margir dau{\vona sjúklingar.
Þetta fyrirkomulag vilja stjórnarandstæðingar að haldist.
Vilja kjósendur þessa bæjar, að slíkir menn taki hjer við stjórn?
Pramsókn og jafnaðarmenn hafa
jmargoft reynt að opna öllum þjóð-
!umj aðgang að landhelgi vorri.
J Þeir svívirða landhelgisgæsluna.
ji Þeir reyna að blása tortrygni í
brjóst útlendra veiðimanna.
Þeim er sama um sjálfstæði vort,
sama um alt nema sína eigin hje-
1 gómlegu valdafíkn.
A að hleypa slíkum mönnum að
stjórn landsins?
Útvarpsmálið
síðasta kosningabeita
Jakobs Möller.
Fúlegg?
Það ætlar að verða eitthvað líkt
með álftina í Vatnsmýrinni og C-
listann.
Álftin átti aldrei nema tvö egg,
en annað þeirra týndist snemma
úr hreiðrinu.
Af C-listanum týndist einn
maðurinn á leiðinni upp á bæjar-
fógetaskrifstofuna.
Álftin átti vón á einum unga.
Eins mun hafa verið um C-
listamenn.
En nú er álftin sögð í þann veg-
inn að gefast upp, og mun aldrei
koma ungi úr því eggi.
Og nú eru þeir „frjálslyndu“
farnir að éttast að C-listinn ætli
nð verða annað fúleggið.
„Atvinnuhátta-þekking.* ‘
Vísi hefir orðið tíðrætt um að
Magnús Jónsson væri ókunnugur
atvinnuháttum landsmanna og því
ófær til að sitja í bankaráði Lands
bankans.
Myndi margur segja fátt um í
sporum Vísis. Því hvar fjekk Möll-
er þá þekkingu, sem gerði hann
liæf’an bankaeftirlitsmann?
Fjekk hann þá þekkingu í Lat-
ínuskólanum? Eða á stúdentsárun-
um? Eða sem ritstjóri? Eða í ut-
anförinni frægu í fyrra?
Eða fjekk hann pekkingu þessa
þegar hann sællar minningar Ijek
„Kotstrandarkvikindið“.
Fagurt talaö —
en flátt hugsaö.
ÞVÍ
má Benedikt Sveinsson ekki vera
meðmælandi minn? segir Jakob
Möller. Allir vita, að hann gerir
slíkt fyrir fornan kunningsskap,
•og ekki gekk mjer of vel að fá
meðmælendur.
Hann gæti bætt við:
Því eru menn að spyrja mig um
hvaða skoðanir jeg hef, þó jeg
bjóði mig fram með heimafólki
mínu, og fái þá sem sjá aumur á
mjer, sakir kunningsskapar að
kjósa mig.
, Engir bera á vörum sjer fegri
orð um umhyggju fyrir verka-
mönnum en jafnaðarmenn. En það
er sitthvað orð og efndir, fagur-
gali og góðverk. Ef framkvæmdir
jafnaðarmanna til umbóta verka-
mönnum væru jafn góðar og öll
sú umhyggja, sem þeir flagga með
í orðum, væru þeir einhvers virð-
andi.
En reykvískir verkamenn! Hver
var það, sem fyrstur kastaði verka
mönnum út í atvinnuleysið, þegar
brauðgerðarhúsin hjer urðu að
fækka mönnum? Það var jafnað-
armaðurinn, Jón Baldvinsson. —
Þrátt fyrir öll sín fögru orð og
fagurgala um þrengingar verka-
manna, var það hann, sem fyrstur
allra stjórnenda brauðgerðarhúsa
hjer sagði við verkamenn sína, þeg-
ar hann hpfði ekki kappnóg fyrir
þá að gera:
• — Farið þið! Þið verðið að vísu
atvinnulausir með fjölskyldu ykk-
ar. En hvað varðar mig um það.
Og svona eru þeir allir, Hjeðinn,
Sigurjón og öll fylkingin.
Hver var það, reykvískir verka-
menn, sem stofnaði brauðgerðar-
hús til þess, að hann sagði, að
þrýsta niður brauðverðinu hjer í
bæ, en ljet sig svo einu gilda um
verðið, þegar hann var búinn að
búa nógu vel um sjálfan sig í hæg-
indastólum Álþýðubrauðgerðar-
innar ?
Það var Jón Baldvinsson. Þrátt
fyrir loforð sín og mörg fögur orð
ljet hann sig éinu gilda um brauð-
verðið. Hann var búinn að búa vel
um sjálfan sig.
En svona er Hjeðinn, sem nú er
einn stærsti heildsalinn hjer í bæ,
og græðir tugi þúsuiida á ári
hverju á því, að selja ykkur
óþarfa.
Og svona er Sigurjón, sem læst
bera hag íslenskra sjómanna fyrir
brjósti, en semur þó af þeim kaup,
sem þeim er boðið.
Reykvískir verkamenn! Minnist
þess, hverjir köstuðu bökurunum'
fyrstir út í atvinnuleysið — þrátt
fyrir fagurgalann. Minnist þess, |
hver framdi sykurhneykslið hjer áj
árunum — þrátt fyrir fagurgal-
ann. Minnist þess, hver þykist vera
sverð og skjöldur sjómanna, en
semur þó fyrir vitleysu og þver- [
griðingsskap af þeim tugi króna!
á mánuði.
Minnist þess í dag, að kjósa ekki
þá,
sem fagurt gala —
en flátt hyggja.
að bankaeftirlitsmanni, en hann
þótti ekki nægliega þægur við
Framsókn.
„Jeg hefi aldrei fyrri sjeð
neinn svíkja með beinið í kjaft-
inum,“ sagði samflokksmaður hans.
Þekkja menn orðbragðið?
Vísir
er rígmontinn af því, • að and-
stæðingar Jaltobs Möllers mintust
á hann á fundinum á þriðjudaginn.
Jakob hefir sennilega vart átt
von á slíkum heiðri.
En „heiðurinn11 hefir orðið
noklcuð dýrkeyptur, því það er al-
manna mál, að mjög hafi verið
af Jakob dregið eftiri fundinn. Er
lið hans dauft og kjarklítið síðan.
Með beinið í kjaftinum.
Á síðasta fundi í barnaskóla-
portinu mintist Jón (ílafsson á um-
mæli nokkur, sem alkunn eru eftir
einn flokksmanna Jakobs Möllers.
Nýlega var búið að gera -Jakob
Er til of mikils mælst
að menn leggi fram krafta sína i
þágu þjóðarinnar þenna eina dag,
kjördaginn, og geri alt sem í þeirra
valdi stendur til þess að menn
fjölmenni á kjörstað?
Með fjölsóttri kosningu er sig-
urinn vís fyrir B-listann, fyrir heil-
brigða stjórn í Iandinu, viðreisn
fjárhags, framför atvinnuveganna;
minkun skatta.
Það er opinbert leyndarmál, að
hinn svonefndi Alþýðuflokkur hefir
fje frá Danmörku, frá dönskum
jafnaðarmönnum til þess að stjórna
kosningum sínum. Fyrir erlent fje
senda þeir alþýðuflokksburgeisar
bíla sína um götur bæjarins í dag.
Þeir hirða hverja sál sem þeir
á annað borð eiga.
Kjósendur sem vanir eru að
sitja heima við kosningar. óvanir
að hugsa um landsmál, komið í
barnaskólann í dag
og kjósið B-listann.
í gær birtist löng grein í Vísi,
jþar sem einn, svonefndur útvarps-
'notandi reynir á lævísan hátt að
^rægja og níða li.f. Útvarp, og nú-
i.verandi landsstjórn.
I Þetta er að sönnu óviðkunnan-
Jegt, því útvarpsmálið er eitt af
i.þeim fáu menningarmálum, sem
•Takob hefir lagt lið.
|' Ekki er hægt að rita rækilega
jum þessa róggrein Vísis að þessu
sinni.
Þær systur illgirni og flónska
haldast þar í hendur.
„Utvarpsnotandi“ veður svo
mikinn reyk, að furðu gegnir. —
Talar um lög, en bert er að hann
liefir ekki frekar vit á lögum eu
kötturinn á Sjöstjörnunni.,
1 Þrjú dæmi má taka:
1. Hann lieldur því fram, að
stjórnarskráin sje brotin með því,
að Útvarpsfjelaginu sje veittur
rjettur til eftirlit.s með tækjum.
Skyldi rafveita og gasstöð brjóta
stjórnarskrána með því að athuga
eyðslu manna á mælirum?
I 2. Að með 17. gr. reglug. sje
jiberlega brotin stjórnarskráin þar
sem mál um ágreining út af henni
s.feu afgreidd af landsstjórninni,
[en ekki dómstólunum.
Þetta sýnir einna best hve „Út-
varpsnotand.inn“ skilur lítið hvað
hann er að fara með.
! Greinin á auðvitað eingöngu
; við ágreiningsmál, sem rísa kunna
upp milli H.f. Útvarp og stjórn-
arinnar. Að hún næði til annars
iiefir engum heilvita manni dottið
í hug.
Munu menn síst álasa stjórninni
þótt hún áskilji sjer sjálfdæmi í
„slíkum ágreiningsmálum.
| Þríðja atriðið er um toll á vara-
[hlutum. Öll útvarpstæki eru sam-
| sett úr (mörgum smáhlutum, og er
jlítið af útvarpstækjum flutt í
[landið í .heilu lagi. Óþarfi er að
'flytja nokkur þannig.
Ef ekki væri tollur á tækjapört-
um, væri því í raun og veru eng-
inn tollur á tækjunum.
Þannig veður greinarhöfundur
reylc, með stóryrðum um lands-
stjórnina. Væri honum nær að vita
eitthvað um málefnið áður en
hann, skrifar næst.