Morgunblaðið - 09.07.1927, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
síðasta riti Sundar Singhs
SJ4 dauðann“.
Sumar-
g hattar
w og kápur
r| seljasl nú með af-
Q afslætii
Verslun
Egíll lacobsen.
Sími 27
er hófst
hsima 2127 mundur
,fít*'r var haldið áfram frá kl. B til 6
síðdegis. Að loknum umræðum var
jt Þriðjudag 28. júní hófst fund- samþykt að bæta þrem mönnum
3?C ur að nýju kl. 9 árd. með venju- við í handbókarnefndina og lilutu
^ legum hætti. kosningu þeir Har. Níelsson próf.,
Þar gaf biskup skýrslu um störf Bjarni Jón.sson dómkirkjuprestur
handbókarnefndar (frá 1925) og og Magnús Jónsson dócent.
lagði fram „Bráðabirgðatillögur“ ! Þá var endurkosin nefndin sem
prentaðar frá nefndinni. Var kosin hafði haft með höndum barnaheim
3 manna nefnd tii að athuga þær ilismáiið og kosin nefnd til að
(sjerstakjega guðsþjónustuform- ^ vinna. að bættri lagaskipun við-
ið) og í hana kosnir Jreir vígslu- víkjandi uppeldi vanræktra barria
biskup Geir, sjera Kjartan í Hruna og eftirliti með þeim (sjera Árrii
og sjera Gísli á Stóra Hrauni og Sigurðsson, dócent Magnús Jóns-
skyldu þeir skila áliti sínu á síð- son og sr. Friðrik Hallgrímsson).
degisfund stefnunnar þann dag. • Þá flutti dómkirkjuprestur
Síðan hófst „prestafjelagsfundur“ Bjarni Jónsson tillögu frá safn-
og stóð frarn yfir lrádegi. aðarfundi dómkirkjusafnaðarirrs út
Kl. 4 var aftur settur fundur, a-f árásum á kristindóminn í bók-
með
mðlnlng
Fyrirliggjandi:
Þakpappi
miklar birgðir.
R. Einsrsson S Punk.
því, að sjera Guð- um, blöðum og tímaritum, sem
Einarsson á Þingvöllum fram hefðu komið á síðustu tím-
skýrði frá gerðum nefndar, sem .um, en safnaðarfundurinn hefði
| kosin hafði verið 1926, í „barna- lýst hrygð sinni yfir og skorað á
!heimilismálinu“. Urðu um það all- prestastefnuna að taka afstöðu t.:
jiniklar umræður, sem allar hnigu jreirra. Eftir nokkrar umr. bar A.
jað því, að kirkju landsins og prest-Jpróf. Björnsson f. h. flytjenda
[um bæri sjerstök skylda tii að safnaðarfundartillögunnar fram
vinna að því, að ráðin yrði bót á svohljóðandi tillögu:
uppeldi vanræktra barna. Var sam „Út af erindi dómkirlrjusafnað-
þykt á fundinum tillaga um 1) arins í Reykjavílc- finnur presta-
kosningu sjerstakrar starfsnefnd- stefnan ástæðu til að brýna fyrir
ar, sem falin sje yfirumsjón þessaJprestum og söfnuðum landsins að
máls ogj starfi í nafni irrestastjett- hvika í engu frá trúnni á Jesúm
Góður afli er enn § Siglufirði. — ^
Var veiði með tregara rnóti um
daginn, en er nú tekin að glæðast
aftur, svo að afli má heita ágætur. 1
Sjóveður eru og liin bestu, logu!
og hitar.
Úr ferðalagi sínu frá Akureyri
til Borgarness, kom von Hasseil
sendiherra Þjóðverja og frú liaris'
nýlega. Flutti „Óðinn“ þau frá
Borgarnesi. Þau fara hjeðan með
„Lyra“ 14. þessa mánaðar.
, Fjöldi norskra skipa, sem ætla
að stunda síldveiðar fyrir Norður
landi, eru nú þegar komin ti
SigJufjarðar. Er svo sagt, í símtali
að norðán, að norsk skip muni
verða með mesta móti nú. Ekki
munu þau vera farin að veiða enn
til söltunar vegna megurðar á
síldinni.
Hnífsdalshneykslið. Frá Siglu-
firði var símað í gær, að jafnað-
armenn þar væru mjög Jiróðugir
yfir kosningahneykslinu í Hnífs-
dal, og flögguðu óspart með því.
En varlega skyldu þeir fara í þær
salrir, meðan ekki eru komin öll
kurl til grafar og málið hefir ekki
iverið rannsakað til lrlítar.
Sparið peuiiaga!
Kaupið Noíels skorna
neilóliak
• V2 °S i/n> kg- Ióðuðum
blikkdósum.
Fæst í öllum verslunum.
sá besti ljúf-
fengasd og ó-
dýrasti, er sá
gosdrykkur,
sem Irem-
leiddur er úr
limonaðipúl-
veri frá
tEfnagerðinni.
Verðið aðeins 15 aura. — Fæst
hjá öllum kaupmönnum.
Kemisk verksmiðja.
Sími 1755.
0BE
IQE
3Q[
HJQR
I.
lög til húsabóta á prestsetrum úr
34000 kr. í 24000 kr.). Þó befði
þingið samþykt eridurreisn Mos
fellsprestakalls í MosfeJlssveit.
Þá skýrði biskup frá hag kirkju
sjóðs, sem hefði nú handbært fje
með minsta móti, vegna hinna
mörgu nýju kirkna, sem reistar
hefðu verið á árinu. Ný lán hefðu
orðið um 30 þús. og úttekt af inn
eign um 30 þús. Enn mintist bisk
up á yfirreið sína á liðnu ári, á
kirkjulega fundi sem haldnir
hefðu verið (á Austurlandi • og í
Vík) á kirkjulega starfsemi og út-
komin, rit.
Þá gaf biskup yfirlit yfir messu-
gerðir og altarisgöngur. Regluleg-
ir messudágar á árinu ‘hefðu átt
að vera 6431, en messur hefðu alls
verið fluttar 4228 eða tæplega
40 á hvern þjónandi prest. Utan
Rvíkur hefðu flestar messur verið
fluttar í Garðaprestakalli á Álfta-
nesi op Utskálaprestakalli. í 11
prestaköllum frá 12—20.
Altarisgestum hefði farið fjölg-
andi. Alls liefðu þeir orðið 5430,
er samsvaraði 9% fermdra safn-
aðarlima. Þó hefði engin altarisr
ganga farið fram í 6 prestaköll-
um. Fermdir liefðu verið á liðnu
ári alls 1962. Hjónavígslur alls
616. Fæðst liefðu alls 3013 (þar af
69 andvana). Dáið alls 1122.
Þái voru bornar upp tillögur um
úthlutun styrktarfjárí til uppgjafa-
presta og prestseklrna og þær sarti-
arinnar að því að vekja áhuga Krist, guðs son og frelsara mann-
| manna fyrir þessum málum út á’anna, samkvæmt heilagri ritn-
við, afla fjár til starfsins og reyna .ingu.
(að koma á föstu skipulagi um land
alt tíl hjáJpar börnunum og til eft-
jrlits með uppeldi þeirra, 2) að
ferrningardagurinn í hverri sókn
sje ákveðinn með leyfi landsstjórn-
ar, til þess að afla fjár í þessu
sJryni og 3) að kosin sje sjerstök
nefnd til þess í samráði' við starf.s-
pefndina, að undirbúa og lcoma á
framfæri við alþingi barnaupp-
eldislöggjöf, er sniðin sje eftrr
staðháttum og þörf Jands vors, og
henni heimilað að bæta við sig
mönnum utan prestastjettar.
Þá hófust umræður um breyt-
ingu á guðsþjónustuformi samkv.
tillögum handbókamefndar. Nefnd
in, sem Jrosin hafði verið til að
atliuga tillögurnar gerði grein fyr-
ir áliti sínu og konr fram með ýms-
,ar athugas., sein þó aðallega hnigu
að breytingum á orðfæri. Urðu
alimiklar umræður um tillögurn-
ar, en yfirleitt lýstu ræðumenn
ánægju sinni yíir þeim.Tillögurnar
þóttu til bóta og mundu gera guðs-
B
Vildu sumir ræðumenn að tiliaga
þessi væri ekki borin upp, en urðu
í minni hluta. Var tillagan þá bor-
in, undir atkvæði og samþykt rneð
21 atkvæði (4 atkv. voru á móti
henni).
Var þá dagskrá fundarins lokið.
Að fundarlokum flutti biskup
bæn og' var síðan sungið versið:
„Son guðs ertu með sanni.“
Var þá prestastpfnunni slitið.
Kl. 9 um kvöldið komu synódtís-
menn saman á heimili biskups til
kaffidrykkju.
livensokkav*
' 519
eru nú komnir aftúr, og verð-
ið er það sama og áður, að-
pj eins 2,80 parið. — Feikna S
ri margar áðrar tegundir á boð- 0
o stóinm, bæði fyrir börn og □
fullorðna.
Komið ! Skoðið ! Kaupið !
U0I—USH
þjónustuna hátíðlegri og hluttöku
safnaðarins meiri en hingað til
hefði átf sjer stað. Lofaði nefnd-
in sem unnið hafði að tillögum
þessum, að taka tillit til framkom-
inna athugasemda við framhald
starfs síns að endurskoðunarverk-
inu.
Kl. 8(4 síðd. flutti sjera Svein-
björn Högnason á Bireiðabólstað
erindi í Dómkirkjunni um „gildi
trúarinnar* ‘.
Miðvikudag 29. júní kl. 9 árd.
var aftur settur fundur með venju
legum hætti.
Fyrst flutti biskup kirkjusögu-
legan fyrirlestur um ferð Harboes
tiJ íslands.
Síðan var haldið áfram umræð-
unum um handbókartillögurnar og
þar rætt um helgisiðaformin við
skírn, fermingu, altarisgöngu og
]>yktar. (Til úthlutunar komu allsjhjónavígslu. T'rðu liinar fjörug-
kr. 9290.00). Ennfremur var skýrt'ustu umræður um tillögurnar og
frá hag prestsekknasjóðs, er nú komuþar fram ýmsar athugasemdj Um 300—400
afir ti.3 ir, sem ræðumönnum þótti astæð- snurpinótarskjp
Dagbók.
Messur á morgun: f Dómkirkj-
unni lrluklcan 11, sjera Friðrilc
Hallgrímsson.
f Fríkirkjunni í Iieykjavík kl.
5 e. h. sjera Árni Sigurðsson; kl.
2, sjera Haraldur NíeJsson.
í Landalcotskirlcju Jrámessa ld.
9 f. h. Engin síðdegisguðsþjónusta.
í spítalalcirkjunni í Hafnarfirði
hámessa lcl. 9 f. h. Engin síðdegis-
guðsþjónusta.
, Matvælabúðirnar 0g síldarverðið.
í síðasta bl. Ægis er farið noldcr-
um orðum um það verð, sem er á
síld í matvælabúðunum hjer, og
dregnar af því þær álylctanir, a'ð
elclci sje von á, að mikið sje uni
síldarát hjer, vegna óhæfilegs
verðs á lrenni. Verðið segir blaðið,
að hafi verið frá 25—35 aura á
hverri síld, en eftir vigt 45 aura
(4 kg. Á sumrin sje afhent ný síld
tit verksimðja fyrir 10—12 lcrónur
nrálið, og í þvr muni vera um 450
síldar. Fyrir norðan sje ný síld
,talin 2—3 aura virði, en hjer söit-
uð 25—35 aura. Mikið hljóti því
salt, ílát, flutningur og vátrygg-
ing að Jcosta, ef verðið á þessaii
saltsíld sje sanngjarnt.
j Eggerz-menn heltast úr lestinm
smátt og smátt. Þykir elclci fýsi-
legt að leggja til orustunnar í dag.
Fyrir skömmu tók Sigurður Hlíð-
ar á Akureyri framboð sitt aftur,
' og umsvipað leyti eða jafn v-el
noldcru fyr, afturlcallaði Sigurður
|á Kálfafelli framboð sitt í Aust-
urskaftafeJlssýslu. Hvað slcyldu
þeir verða margir, senr verða uppi-
I standandi eftir lcosninguna? —
I Sennilega geta þeir allir tekið undir
jvísu Steingríms, og sagt, að þó að
þeir hafi viJjað grípa eftir „vín-1
berjunum“, þá fái þeir eldci ann-
(að en „lcrælciber af þrældómslúsa-1
jlyngi.“ Það eru mörg vonbrigðiu ,'ti 111,1 bæiim> sem þessari aðferð
r henni veröld! jvar beitt við — auðvitað aðeins
manna milli. Þetta þótti mjér leitt
Dansleik halda Jcnattspyrnufjc - og vildi ekki láta ómótmælt.
jlögin fyrir sig og gesti sína næst-1 M.> J.
^lcomandi mánudag klukkan 9 sdJ
á Ilótel ísland. Hefir það vó-ð Kosning hefst lijer lcluldcan 12 á
I venja að halda slíkan dansleilc að bádegi í dag. Verður lcosið í
afloknu lcnattspyrnumóti Jslands. Barnaskólanum eins og venja er,
Á dansleiknum verða afhent verð- °S eru kjördeildir 15. Morgunbl.
laun frá afreksmerkjamótinu. Að- vil Jráða kjósenduin, þeim, sem
'gangur að honum lcostar aðeins 3 noklcur tólc hafa á, að lcjósa hio
lcrónur. og verða aðgöngum.o:>r .allra fyrsta, því svo vill jafnan
seldir í vérslun Haraldar Árna
I
sonar í dag' og á mánudag.
Á hestvögnum hafa i
rísku gestir farið um göturtv
og hefir sýnilega þótt mikið
„sport“. Hafa 6—8 menn hrúgast
verða, þegar frarn á daginn líður,
að þá fer að vei'ða þröng ,og ós
við kjördeildir, og þurfa menn þá
að bíða. Fýlgismenn Bdistans! —
Sækið lcjörfund snemma og vel!
Árbók Hjeraðssambandsins
á vagninn og elcið í hægðum sínu.n „Skarphjeðinn“ fyrir 1927, hefir
fram og áftur. Hefir bílstjórum Morgunblaðinu verið send. Hefir
þótt ]>að undarlegur hugsunarhátt- hún inni að lialda þinggerð 1927,
ur, að ferðamennirnir skyidu vilja °g sjest á lrenni, hver mál sa.m-
óhreina og brotna lrestvagna fyrir bandið lrefir með liönduin. Er þar
fargagn, þegar bíJar þeirra stóðu um að ræða þjóðrælcnismál, hjer-
gijáfáðir og reiðubúnir við Jiliðina aðsskólamáiið, bindindismál, sögu
á þessurn skrapatólum.
1 iStúlkubam fjeJl í gærmorgun
ofan af búsi Jónatans Þorsteins-
sonar við Vatnsstíg. Vildi ]>að
henni tii lífs, að hún lcom niður
á ]>alc á næsta húsi. Hún meiddist
fjelaganna, íþróttamót; fræðslumál
0. fl.f. lijeraðssambandinu eru nú
16 ungmennafjelög.
Kosningarnar. f nótt verður
landssíminn opinn út um land, svo
átti í sjóði kr. 48.039.41. Gjí
tunnur af síld hafa
,,__rpinótarskip lcomið með í einu
sjóðsins hefðu orðið alls kr. 508.90 ur til að ger'a, og flestar til bóta.;inn til Sigjufjarðar. En öll er sú
a arinu (úr 14 ]>rófastda*inum). enda lofaði nefndin að taka þær.srld Játin í verlcsmiðjur, er svo
Kl. 8(4 flutti sjera Friðrilc Rafn til greína á sínum tíma. Stóðu um- mögur erm, að Jiún ]>ylcir elclci salt-
ar erindi í dómkirkjunni út ar ræður þessar fram yfir hádegi ogiandi.
minna en búast hefði mátt við. f jetjir fást af upptalningn at-
sem betur fór. .*v®8a 1 þeim stöSum’ sem talið
yerour. En sjálfsag’t verður ekki
Yfirlýsing Baldurs vinar míns í talið upp annarstaðar en í bæj-
Vísi í gær, er alveg óviðkonrandi unum.
]>vr máli, sem um er rætt. Jeg hefi
aldrei sagt að það hafi verið boríð Frá Borðeyri var sítnað í gær, að
fraiu opinberlega og síst. af Ironum, þar væri ágætis iíð. Slattur er
að jeg liefði ráðist á Jakob uieð aJment byrjaður nú þar nyrðra
illindum. Jeg hef talað við menn og er vel spj'ottið.