Morgunblaðið - 20.07.1927, Page 1

Morgunblaðið - 20.07.1927, Page 1
VIKUBLAÐ: ISAFOLD 14. árg., 164. thl. Miðvikudaginn 20. júlí 1927. ísafoldarprentamiðj. h.f. Illll ii m hæsii ni rði j Afgr, Álafoss, Hafnar^træti 17. Sími 404 ÖA2SLA Bíó fyrir austan Zuez. Paramount-mynd í 7 þáttum. Eftir leikriti S. Mangham. Aðalhlutverlvið leikur Pola Negri. Kvikmynd þessi gerist. í Shanghai, sem á síðustu tím- um hefir komið svo mjög við sögu, og gefur glögga luig- mynd run lífið í þessum ein- kennilega bie. Eitt hlutverk er leikið af kínnverska leikaran- um Sojin, og munu margir minnast leik hans sem mon- mólska prinsinn í „Þjófur- inn frá Bagdad.“ \ Iðnó Oorothea Spinney leikur í Iðnó i kvg(d kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar á 4, 3 °g 2 kr. í Bókaverslun Sig- fúsar Eymundssonar. syngur á íimíuiíaginn kemur í frikirkjunni kl. 8Va síðd. med adstod Páls ísóífssonar. Aðgöngumiðar á 2 krónur. ailiiiniiiiiiiiliillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll*ll'K|,| | P h i 3 i p s | Radio iampai'. | A 409—410 j B 425 ---- | B 406 ____ I.C 507 ---- kr. 10.00 | kr. 10.00 | kr. 12.50 | kr. 12.50 1 3- Philips iampar eru mest not- = |j aðir, af því að þeir eru bestir. 1 Fást hjá 1 Idlfusí Bjðrnssyni. ( Eimskipafjelaghúsinu. = ^lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Jarðarför Helgu Magnúsdóttur frá Flatey, fer fram frá Dómkirkj- unni (á morgun), fimtudaginn 21. þessa mánaðar og hefst með hús- kveðju frá heimili mínu,, Skólavörðustíg 21, kl. 1 e. h. Kristján Bergsson. Hustur yfir Hellisheiði -----hefir B. S. R. fastar ferðir.- Að Garðsauka — Hvoli og Fljótshlíð alla rúmhelga daga. Viðkomustaðir: Ölfusá, Þjórsá og Ægissíða. H. f. Bifpoiðastöð Reykjavikur. Afgreiðslusímar 715 og 716. fer til Breiðafjarðar mánudaginn 25. júlí, samkvæmt 5. áætlunarferð. VIÐKOMUSTAÐIR: — Skógarnes, — Búðir, — Arnarstapi, — Sandur, — Ólafsvík, — Grundarfjörður, — Stykkishólmur, — Búðardalur, — Salthólmavík, og Króksfjarðarnes. — í . Flutningur afhendist á föstudag', 22. þessa mánaðar fyrir kl. 6 síðú. Farseðlar sækist sama dag. H.f. Eimskipafjelag Suðurlands. Hýja Bió Stella Dallas. Sjónleikur í 10 þáttum eftir Olive Higgins Proutys, samnefndri skáldsögu, er margir munu kannast við. Aðalhlutverk leika: Belle Bennett, Ronald Colman, Alice Joyce, Lois Moran, og sonur Douglas Fairbanks, j>að, sem hefir gert það að verkum, að mynd þessi fer sigurför um allan heim, er fyrst og fremst það, að hún er gerð eftir snildarskáldverki, sem er óvana- lega efnismikið, og leikin af hreinustu snild; enda var hxin fjórða í röð þeirra mynda, er sköruðu fram úr, árið sem leið, í Ameríku. iMyndin var sýnd lengi á Palads í Kaupmannahöfn og fjekk óvanalega góða blaðadóma, sem yrði of langt mál hjer. Þakpappi. Hofum fyripliggjandi margap tegundip af utan> og innanhússpappa. Veröið mjög lágt. Eggerf f€i*iðt|ánsson & Co. Simar 1317 og 1400. morgeiíavisen _ ^ -J^r lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllt Ð Jli Iv Ijr Hi iM Iiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiinii er et af Norges mest læste Blade og er serlig i Bergen og paa den norske Vestkyst udbredt i alle Samfundslag. MORGENAVISEN er derfor det hedste Annonceblad for alle som önsker Forbindelse med den norske Fiskeribe- drifts Firmaer og det övrige norske Forretnings liv samt med Norge overhovedet. MORGENAVISEN bör derfor læses af alle paa Island. Annoncer til Morgenavisen modtages i Morgenbladid s Expedition. Bækur Vjer útvegum allar bækur sem fáanlegar eru og seudum hvert á land sem óskað er. Bókawersl. Sigf. Eymundssonar. flluniÖ A. S. I Iþrðttainöt U. M. F« Borgapfjapðsp verður háð á venjuiegum stað 24. júlí næstkomandi. Þav verður til skemtunar: . .Ýmsar íþróttir, — Ræðuhöld, _ Söngur (Karlakór Reykjavíkur) og Dans. E.s. Suðurland fer til Borgarness að morgni og til baka aftur sama dag að mótinu loknu. Stjópnin. Eionir til sSlii. Undirritaður hefir til sölu ýmsar fastegnir á Akur- eyri og Siglufirði, þar á meðal 2—3 slíldarsöltunar- pláss. Ennfremur mörg skip, gufuskip og vjelskip, hentug til fiski- og síldarútgerðar, með tilheyrandi veiðarfærum. Semja má hvort heldur við undirritaðann eða úthú Landsbankans á Akureyri, sem hefir ótakmarkað um- boð til þess að fullgera samninga fyrir mína hönd. Akureyri, 12. júli 1927. Ásgeir Pjjetupsson. Morgunblaðið fæst á Laugaveg 12.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.