Morgunblaðið - 20.07.1927, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 20.07.1927, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ )) felffltN) I ÖLSEÍNl Höfum nú fyrirliggjandi: Fiugnaveiðara. Sömu ágætu tegunö sem við höfðum i fyrra. Úlæti norskra jafnaflarmaima í Óðalsþinginu. Skýrsla um verðniðurfærslu á skipum Eimskipafjelagsins og húsi frá byrjun til ársloka 1926. líanille-ísj lce* cream-Sods, IHocca-is, Sákkuiadi-ís. B e st ar bifreiðaferðir til Þingvalla frá SteindórL Taða. Fyrir nokkru tar til umræðu Óðalsþinginu nýtt frumvarp, er ;fór í þá átt, að tryggja vinnufús- jum verkamönnum frið, ef til verk- ifalla kæmi, og gerðardómur væri iekki búinn að skera úr málinu. I Kommúnisti einn bar þá fram jrökstudda dagskrá þess efnis, að SSmssHBHHMHŒ fresta umræðum, og voru jafnað- armenn því fylgjandi, að frv. væri tekið til baka eða felt umsvifa- laust. En dagskráin var feld með mikl- H jim meiri hluta. Þá fór heldur að |j hvessa meðal kómmúnista, ekki lí aðeins á þingbekkjum, heldur og ff á áhorfendapöllum. Höfðu þeir S; komið því svo fyrir, að mikiil S fjöldi fylgifiska þeirra liafði safn- ast Þar sa,llíni fl1 l)ess að "era ólæti og hávaða, ef dagskráin yrði feld. j Og jafn skjótt og hún var fall- in hófust þeír handa. —• Byrjuðu ltommúnistar á því, að kasta flug- ritnm niður í þingsalinn, og stóðu í þeim hinar svæsnnstu hótanir 'geg'u stjórnxnni og „hinum svi- ’ virðilegustu allra manna — verk- ! fallssvikurunum.“ — Þegar þessu hafði farið fram um hríð, fór einn; |áheyrandi að halda ræðu á áheyr- endapöllum, og hafði sú ræða inni 'að halda svipaðar hótanir og flug- ritin eða fregnmiðarnir. j Að ræðunni lokinni hófu komm- únistar að syngja alþjóðasöng kommúnista, og varð þá háreysti mikil í þinginu, og ætlaði alt um koll að keyra. Tók ])á forseti það ráð, að láta sækja lögregluna og |reka óeirðarseggina út. Og tókst það nokkurnveginn slindrulaust. j Þegar ró var komin á aftur, var þingfundur settur. Og frv. sam- þykt. En áður höfðu jafnaðar- menn gengið af fundi. Margir rumskuðust óþyrmilega er reikningur Eimskipafjelagsins fyrir 1926 kom út. Menn sáu, að jnú var annað hvort að duga eða drepast. I, Af blaðagreinum er fraip hafa komið síðan, er það ljóst, að menn 'ætla sjer að fylgja hag fjelagsins jmeð meiri athygli hjer á eftir, en liingað til. Athygli vakti það, að Ásm. F. Jóhannsson hjelt því fram á að- 1 alfundi, að mjög yrði þess að gæta, hjer yfirlitsskýrsla um það efni. að færa niður verð á eignum fje- lagsins eins og siður væri til, 5% af skipum og 2% af húseign hjer i Reykjavík; yrði sú verðniður- færsla að komast í kring um fram þá niðurfærslu er stafaði af alls- herjar verðbreytingum á skipum og húseignum. Á fundinum gerði Eggert Claessen grein fyrir niðúr- færslum þessum lauslega. Síðar hefir, Morgunblaðið fengið nákvæmt yfirlit yfir verðniður- færslur hjá fjelaginu og birtist K.npverð að viðb. verðaukn. vegna við- gerða etc. 50/0 afskrift f. hvert ár. Afskrifað hefir verið Afskrifað umfratn 5°/0 f. hvert ár, Gullfoss . Goðafoss . Lagarfoss Húsið Kr. '676 642 2.634.817 2 324.520 Kr 60% 405 985 30% 790.445 50% 1.162.260 5.635979 1.123.802 2.358.690 2% 12% 134.856 Kr. 416642 1 559.817 2.010.520 Kr. 10.657 769.372 848 260 3 986 979 473.802 1.628 289 2% 338 946 Kr. 1.967.235 Ódý(*a og góða tðdu hefi jeg til sölu. Sigvaldi lónasson, Bræðraborgarstíg 14. Sími 912. Ef fylgt hefði verið reglunni að afskrifa ár hvert 5% al UPP- haflegu verði skipanna og hefðu allar verðaukningar vegna við- gerða og endurbóta auk þess verið afskrifaðar sjerstaklega, liti skýrsla una það svona út; íðýnr bílferðir frá tfersl. Uaðnes. Að Garðsauka og Fljótshlíð kr. 8.00 sætið. Að Þjórsá kr. 6.00 sætið. Að Ölfusá kr. 5.00 sætið. 1 Ölfusið kr. 4.00 sætið. Að Torfastöðum í Biskups- tungum kr. 7.00 sætið. Á Þingvöll kr. 4.00 sætið. Símar 228 og 1852. Nýjar bifreiðar! Notið tækifærið! BjörnBI. Jónsson. Norsku blöðin ræða þenna at- burð allmikið, og þykir hanni furðulegur, en þó raunar ekki á annan veg en þann, sem búast megi við af kommúnistum. Þeir Upphaflegt verð. 5°/0 árlega af þvi, samtals f. öll árin. Yerðaukn. vegna viðg. og endurh. Samtals5°/0 afskriftir og verð- ankn. Afskrifað hefir verið Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Gullfoss 12 ár Goðafoss 6 ár Lagarfoss 10 ár 619.498 2 608.992 1 458.468 60% 371.699 30% 782.698 50% 729.234 57.144 25.825 866 052 428.843 808.523 i 595.286 416.642 1.559.817 2.010520 4.686.958 1.883 631 949 021 2.832 652 3.986 979 Afskrifað umfram 5% árlega (af upphafl verði) og allar verðaukningar 1.154.327 sem skiftist svona: Goðafoss . . Lagarfoss . . 751.294 415 234 Gullfoss 1.166.528 12.201 Húsið.... Af8krifað umfram 2°/ 0 árlega 1.154.327 338.946 Samtals 1.493 273 virði hvorki landslög nje Egg ávalt ódýrust í Verslun Hunnars Gunnarssonar Sími 434. laus hjúkrunarkonustaða 1. okt. i haust á Laugarnesspítal- <inum. Laun samkvæmt launa- taxta »Fjelags íslenskra hjúkrunar- kvenna«. Umsóknir fyrir 15. ág. sendist tfl læknis spítalan?. Yfirlit þetta er stutt og skýrt, gefur það manni glögga hugmynd um erfiðleika fjelags vors, sejn þing- ungt er að arum> °8 reynslu, en fyrir rás heimsviðhurða verður að eignum sínum helgi, og það sje nú sýnt, að vinnu friði löggjafarsamkomunnar sje íæra ni®ur verð a jafnmikil hætta búin af þeirra að- sv0 ini,''(uiuin nemur (3.986.979). gerðum eins og vinnufriði ein-' Kjett er að geta þess, að stjórn stakra manna. Uppivaðslan, frekj- t-'elaosins ætlaðist til þess frá an og ólögleg framkoma í hví- uPPhafi að fy]fÍa reglu Þeirri er vetna sje sú stefna, sem þeir fylgi' J^mundur P. Jóhannsson gat um. og sjeii trúir við. 1 skýrslu fjelagsstjórnarinnar yfír 1. starfsár fjelagsins, sem lögð var fram á fyrsta aðalfundi fjelagsins 1916, er komist þannig að orði: Nýr Mussolini. Seint í fyrra mánuði var Chang- Tso-Lin hershöfðingi í Kína út- nefndur sem einvaldsherra. At- höfnin fór fram í Peking við mikla viðhöfn. upp á 20 árum. Mun þessari frá- dráttarreglu fylgt í allflestum samskonar fjelögum í nágranna- löndum vorum, þeim er gætilega er talið stjórnað. Bókað eignaverð skipanna þ. e. það, sem þau kosta fjelagið, er kr. 1.133.522.71. 5% af því verða kr. 56.676.14. Þá upp- hæð bæri að draga frá fyrir hvert ár af aldri skipanna gamkvæmt áðurgreindri reglu.“ Þeirri stefnu hefir verið halclið og 1.967.235 kr. betur. Er þá eftir að vita hvoi’t eignir fjelagsins, skipin og húsið hjer hefir lækkað meira en sem því nemnr í verði, „Stjórnin hefir talið hæfilegt, að vegna almenns verðfalls. dregið sje frá hókuðu eignaverði skipanna 5% fyrir hvert ár frá því þau voru fullbygð. Með því móti yngist floti fjelagsins alveg Verður það atriði ef til vill at- hugað nánar hjer í blaðinu við tækifæri. Pilsner. Best. - Odýrast. Innlent. Von Houtens konfekt og átsúkkulaði er annál- að um allan heim fyrir gæði. í heildsölu hjá i f Tobsksver^un isiands h.f. Einkasalar á íslandi. CXXKXWKXWKXX g I S X X iglll lacobsen. | Snmarkápnr Og kjólar með miklum afslætti. Verslun Nýkomið Kork 2, 2 '/jj og 3 cm. Virnet galv. Gasvjelar. H. Einarsson i Eunk □□E 3BB vörurnar hjá okkur og at- hugið verðið. § jjj Miklar birgir nýkomnar. rí q Verðið mjög lágt. □ Allir sem greiða við mót- töku fá bestu kjör. QE1I3C Nýkomlð: Sauðakjöt, . Nautakjöt, Lax Egg og Smjör. Sendið pantanir, sem fyrst Kaupfjelag Borgfirðinga Laugaveg 20 A. Sími 514.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.