Morgunblaðið - 21.07.1927, Page 2
MORGUNBLAÐIÐ
lil)) HmmM i Qlseini ci
Hsrskir kammúnistar
færast í aukana.
Höfum nú fyrirliggjandi:
Flugnaveiðara.
Sömu ágætu tegunö sem við höfðum i fyrra.
Þeir hvetja enska sjóliða til upp-
reistar í Engflandi.
I Lögreglan rannsakar aðalbygg-
ingu kommúnistanna, og leggur
hald á ýms skjöl og plögg.
Til verslana:
Revktur lax
góður og ódýr
Simf 248.
Fypirliggjandii
, ,Konsum‘ ‘ súkkulaöi.
„Husholdning“ do.
„Pansy“ rúsínur í pökkum.
Kartöflumjöl í 50 kg. sk.
Sago.
Ostar fL teg.
Maccaroni.
C. Behrens
Sfmi 21.
PJetnr Á Júussou
operusongvari.
Söngur
í Nýja Bíó 19. þ. m.
Önnur söngskrá.
,*9000000000C
Snmarkápnr
og
kjilar
með miklum atslætti.
Verslun
Egill jacobsen. |
mnmooomnmm
im——inr
=3013
1
vörurnar hjá okkHr og at-
° húgið verðið.
JH Miklar birgir nýkomnar.
Verðið mjög lágt.
Allir sem greiða við rnót-
töku fá bestu kjör.
0QBE
11=30.
Mialit
hálsbindi
Ofl
sokkar
mjög ódýrt.
S(mi 800.
Vellirnir við Niirnberg blasa við
sjónum, vaxnir skógi og skrýddir
fegurstu blómum. Þarna rennur
áin lygn og tær. Meistarasöngv-
arnir eru komnir: Hans Sachs
fyrstur í f'lokki, göfugmannlegur
ásýndum, Beckmesser skringilegur
að vanda, og gömlu snillingarntr
allir með tölu. Pólkið skipar sjer
gegnt þeim eða gengur á árbaklc-
anum, dansar og syngur. —
Bjart er yfir þessa morgun-
stund. Þarna er Bva ung og fögur
— verðlaunin dýru, sem söngv-
ararnir eiga að keppa um .........
Nú hefir Walther ttpp sönginn —
„Preislied“. Allir hlusta hugfangn
ir á þessa nýju, undursamlegu
tóna........
— Ef hjer væri um eitthvað að
keppa fyrir söngvara, þá er ekki
mikill vafi á því hver verðlaunin
hlyti — hver yrði okkar Walther.
Ekki var þó „Preislied"
]mð lag, sem Pjetri , tókst
best við í fyrrakvöld — síð-
ur en svo. (Þá var ræma nokkur
í röddinni og tónhæfnin ótrygg.
Hann átti eftir að ná sjer betur
niðri). Það voru heldur ekki ís-
lensku lögin, þó að þau færu vel
(„Nótt“ eftir Árna Thorsteinson
einna síst). Nei — yfir, tóku Arí-
urnar úr „Tosca“, „Troubadou-
ren“ og þó einkum söngvarnir úr
„Bajazzo“ og „Lohengrin.“ Þá
varð söngur Pjeturs svo gagnauð-
ugur að raddprýði og „drama-
tiskum" krafti, að] furðu sætti. Þá
mátti geta sjer til um það, hve
frábær söngvari hann muni vera
á leiksviði, þar sem hann nýtuv
sín til fulls, þar sem hljómsveit
fer með undirlerkinn og fjölmargt
verður til að lyfta, en ekkert til
að draga úr áhrifunum. Wagners
stíll er runninn Pjetri í blóðið. —
,Gralssöngurinn‘ var í hans flutn-
ingi leiftrandi fagur og voldugur.
Húsfylli var, eins og vant er.
Undirleikurinn var í höndum hr.
Emils Thoroddsen eins og fyrri.
Sigf. E.
Fyrir nokkru fluttu erlend
skeyti þá fregn, að þrír norskir
kommúnistar hefðu verið hand-
jteknir af lögreglunni í Osló og
settir í varðhald fyrir að hvetja
enska sjóliða, sem staddir voru
já breskri flotadeild á Osló-höfn,
til uppreistar í Englandi.
, Nánari skýring fylgdi þessu
ekki. En af erlendum blöðum sjest
glögt, hvernig þessu víkur öllu
við. Eru norskir kommúnistar að
leika þarna sama leik og fyrir-
myndir þeirra í Rússlandi hafa
gert undanfarið. ■— Hafa norskir
kommúnistar oft verið býsna
svæsnir og látið ófriðlega; en al-
drei hafa þeir gengið lengra en í
þetta skifti, og varð það til þess,
að yfirvöldin sáu það eitt rjett-
,ast, að lægja í þeim rostann, og
yfir höfuð grafast rækilega fyrir
alla starfsemi þéirra og undir-
róður.
Saga málsins er þessí, að um
eða eftir mánaðamótin síðustu,
kom ensk flotadeild til Osló. Einn
Áaginn, .sem hún lá þar, birtist á
ensku í blaði kommúnista ávarp
‘eitt til sjóliðanna á bresku skip-
unum, og var undir það ritaður P.
Furubotn, f. h. kommúnistaflokks
■Noregs, og ennfremur birti blaðið
svipað ávarp frá uugmennasam-
bandi kommúnista.
i Ávarp kommúnista-flokksins er
hið svæsnasta í öllum greinum. —
M. a. sem það inniheldur er gíf-
Árlega illorð og öfgafull lýsing á
þeim syndum, sem enska stjórnin
hafi á samvisku sinni, bæði heima
fyrir og með öðrum þjóðum. Og
Uoks lýkur því á þessa leið:
j „Enskir fjelagar! Neitið að vera
böðlar og þrælar auðvaldsherra
yðar. Þegar foringjarnir skipa yð-
ur að beina fallbyssunum gegn
verkamönnum annara landa — þá
neitið að skjóta.
I Fylgið dæmi rússneskra verka-
manna, jafnaðarmanna og sjó-
manna. Beinið fallbyssunum gegn
1 raunverulegum fjændmönnum yð-
jar, gegn auðvaldsherrunum og
i herf oringjunum.
I Ef þið verðir sendir til Kína,
]>á fylkið yður undir fána bylt-
ingarinnar.“
j Ávarpið frá ungmennasamþahd-
inu er svipað að efni og orðfæri.
jÞað hvetur í hinum greinilegustu
j.orðum til blóðugrar byltingar og
jlýsir fullum fjandskap við Eng-
íland.
ritstjóra þess, H. W. Kristiansen,
ritara „Rauðu hjálparinnar," Otto
Lúin, þann er flutti ræðuua á
áheyrendapöllum stórþingsins, þeg-
ar kpmmúnistar gerðu mesta gaura
ganginn í þinginu, og einn af for-
ingjum kommúnistasambandsins,
Just von der Lippe.
Alls fóru 23 lögregluþjónar á
stúfana, og rannsökuðu ýmsar aðr-
ar stöðvar kommúnista Hjeldu
nokkrir vörð, en aðrir rannsökuðu
hús og hirslur. Var svipuð aðferð
höfð og þegar enska lögreglan
rannsakaði Arcosbygginguna í
London.
Tveir þeirra, sem sitja áttu í
varðhaldi, Eines og Kristiansen,
U’oru staddir á ritstjórnarskrif-
stofu blaðsins. Og var þeim skotið
í skyndi í varðhaldið. Fljótlega
náðu þeir og í P. Furubotn. Eu
eftir það tók lögreglan að rann-
saka bygginguna.
j Eftir að lögreglan hafði kannað
til i, hlítar alla bygginguna, þar
sem voru höfuðstöðvar kommún-
istanna, safnaði hún saman fengn-
um. Voru það 8 stórir skjalabagg-
ar, sem höfðu inni að halda ýms
miður þægileg skjöl fyrir kom-
múnista, flugrit, undirróðurs-rit-
linga i og brjef frá höfuðforingjum
, rússneslira kommúnista. V opn
jfnndust líka á skrifstofunum. Og
!margt var þar á þá lund iitbúið,
að engum gat blandast hugur um,
að þar færi fram ýmiskonar
leynistarfsemi og undirróður.
j Annar þeirra tveggja sem setja
átti í varðhald, en ekki náðist í
strax, gerði sjer upp veiki, svo
fresta varð að setja hann í varð-
haldið. En liinn fór huldu höfði,
og hefir ekki náðst í hann enn svo
til hafi spurst.
Vörur frá Sviþjóð.
IVorur sem óskast send-
1 ar með skipum vorum 4
gegnumgangandi farm-
skírteini
frá Stokkhólmi, skulu
sendar:
H.B. Förenada Spedi-
tions- ng Rederiagentur-
er, Stockholm,
sem sjer um áframsend-
ingu varanna til íslands.
H.f. Eimskipafjelag íslands.
ji Þegar síðast frjettist frá Noregi,
, voru ekki rannsökuð til hlítar
skjöl þau, er tekin vorn á slcrif-
stofu kommúnistablaðsins. En hitt
er öllum Jjóst, að ekki hefði þau
verið tekin, ef þau væru ekki eitt-
,hvað grunsamleg.
i. Norsku hlöðin tala mikið um
þetta mál, svo sem að líkinduip
lætur. Og öll eru þau á einu máli
,um það, að varðhaldsákvörðunin
hafi verið rjettmæt og sjálfsögð.
Því það sje á allan hátt óverjandi
1 p.ð norskir þegnar hvetji gestkom-
jandi hermenn einhvers lands til
j. uppreistar gegn yfirboðurnm sín-
jum og þjóð sinni. Og geti þetta
liaft hinar alvarlegustu afleiðingar
fyrir samband Noregs og Eng-
lands.
Smælki.
Rússabolsar hervæðast.
ITndanfarna viku st.óð mikið til í
Rússlandi, og þó einkum í Moskva.
-Vikan er nefnd „hervarnavikan“
og var unnið af kappi að fjársöfn-
un til hers og flota.
Rykov yfirmaður bolsaráðsins í
Moskva gaf út tilkynningu um
það, að stefna bæri að því, að
,sameina alla Rússa undir eitt hern-
aðarmerki, auka heraflann, og her-
gagnasmíði alla, til þess að búast í
ófrið við Breta.
—-----------------
Daginn eftir að þessi ávörp birt
nst . brá norska stjórnin við og
fyrirskipaði rannsókn á skrifstof-
jum og í prentsmiðju kommúnista-
blaðsins, og jafnframt að settir
Iskyldu í varðhald 5 foringjar kom-
1 múnistaflokksins, þar til uppvíst
'yrði, hverjir stæðu að þessu á-
varpi, og yfir höfuð hvað færi
fram í herbúðum ' kommúnista í
,Noregi.
Lögreglan átti að taka þessa
fasta:
P. Furubotn, ritstjóra kommún-
istablaðsins, A. Eines, aðstoðar-
Flóðið í Missisippi.
Flóðið mikla í Missisippi-fljóti
í vor, var mesta, vatnsflóð, sem
jþar hefir komið í mannaminnum.
JSkemdir og eyðileggingar af völd-
um flóðsins urðu stórkostlegar. Er
áætlað, að Bandaríkin hafi þegar
|Varið um 400 miljónum doliara
^vegna eyðileggingar af völdum
flóðsins. Um 114 miljón maina
urðu heimilislausir eftir flóðið. —
I
iVerkfræðingar brjóta nú heilsmn
hver í kapp við annan um bað,
jhvernig hægt verði í framtíðinni
:að ltoma í veg fyrir samskonár
eyðileggingu, þótt annað álíka
j flóð, komi. Er ekki að efa, að ekk-
ert verður til sparað, svo að slík-
|ar varnarráðstafanir geti orðið ör-
uggar í framtíðinni.
Ibúð
I húsi rjeftt uftanvið bœtnnf
fæsft leigð nú þegar eda
frá I. október.
Fyrirfram greiðsia áskil-
in að einhverju leyti.
Tilboð merkt „3000“
sendisft A. S. í.
S.s. lyra
fer ' hjeðan fimftudaginn
28. júli kl.6 síðd. ftil Bergen
um Vesftmannaeyjar og
Færeyjar.
Verslunarmenn þair,
sem fara á
Kaupstefnuna í Bergen
fá afsláftft af fargjaldinu.
Farþegar ftilkynnisft sem
ffyrst.
• Bjai*nason«
Morgunblaðið
fæst á Laugaveg 12.
m/ ’//
Nýkomin
falleg svört
Gasltmere siöl
með silkikögri.
Lægst vei'ð í borginni.
JímaUmJhmtm