Morgunblaðið - 22.07.1927, Blaðsíða 1
M0B6unuao
VIKUBLAÐ: ÍSAFOLD
14. ára., 166. tbl.
Föstudaginn 22. júlí 1927.
íaafoldarprentamiBja h.f.
■aiHB iii lam mii
USU BÍÖ
Fyrir ausfan Zuez.
Paramount-mynd í 7 þáttum.
Eftir leikriti S. Mangham.
Aðalhlutverkið leikur
Pola Negri.
Kvikmynd þessi gerist í
Shanghai, sem á síðustu tím-
um hefir komið svo mjög við
sögu, og gefur glögga nug-
mynd um lífið í þessum ein-
kennilega bæ. Eitt hlutverk er
leikið af kínnverska leikaran-
um Sojin, og munu margir
minnast leik hans sem mon-
mólska prinsinn í „Þjófur-
inn frá Bagdad.“
I
l'egna íþróttamóts U. M. F Borgarfjarðar fer E.s. Suðurland
til Borgarness sunnudaginn 24. þ. m. kl. 7y2 árdegis.
Frá Borgarnesi kl. 10 síðdegis sama dag.
Farseðlar seldir á afgreiðslu nni á laugardaginn. Kosta 12 kr.
fram og til baka. 8 kr. fyrir aðra leiðina.
H.f. Eimskipafjelag Suðurlands.
Nýkomiö:
Kragaefni
Kragabióm
Undii'fSt
ásamt ýmsu oðra.
Denslon InjibjQrpr Johnson
B. S. R.
Fastar ferðir inn að Sundlaugum byrjum við á sunnudaginn
24. júlí.
Frá B. S. R. kl. 8 — 8'/a — 9 — 9’/a — 10 — 10'/a — 11
og ;i7, f. h.
Fargjald fyrir fullorðna kr. 0.50, fyrir börn kr. 0,25.
H. f. Bifreidastðð Reykjavfkur.
• efc* wm^&js&am
Stella Dallas.
Sjónleikur í 10 þáttum eftir samnefndri skáldsögu
eftir Oliver Higgins Proutys,
í síðasta sinu.
Þakpappi.
Höfum fengið birgðir af mjög ódýrum utan- og innanhúspappa.
Lœgsta fáanlegt verð.
Vershutin „Katlacc.
Laugaveg 27.
Sími 972.
í flnvtfu miofti
til 3. ágúst gegnir Sveinn læknír
Gunnarsson (sími 177o) sjúkrasam-
lagssjúklingum mínum og Ólafs
lækni's Jónssonar. Viðtalstími ki.
1—2 í Tliorvaldsenssræti 4.
Öðrum læknisstörfum okkar
gegnir Matthías Einarsson, læknn.
Hafldór íiansen,
Islensk handavinna
! og aðrir íslenskir niunir, hentugir til sölu til erlendra ferðamanna,
verða teknir til sölu og sjeu afhentir á laugardag 23. þessa mánaðar
t eftir hádegi og máuudag 25. s. m.
F ei*ðamannabasar 3nn»
(Iðnó niðri).
N.B. Fólk tilkynni hlutina sem fyrst.
Hnsmaeðnr!
Ef þjer viljið fá gott kjöt- og
fiskfars, þá hringið í síma 2212.
Fiskfars 50 aura % kg.
Kjötfars 80 aura þtj kg.
Steilctar fiskibollur 5 aura stk.
Augrjsta Kolbeinsson,
Fiskimatargerðin,
Hverfisgötu 57.
fiirveranm
fr*á 22. júli til 4. ágúst.
V. Bernheffp
tannlœknir.
Á laugardögum frá 20. júlí til 31. ágúst
verður rakarastofum okkar lokað kl. 7
e. m.
Einar Ólafsson. Eyjólfur Jónsson. Eyjólfur Jóhannsson.
Jóhann Einarsson. Joh. Mortensen. Kjartan Ólafsson.
Sigurður Ólafsson.
Bæku
Vjer útvegum allar bækur sem fáanlegar eru og sendum hvert
á land sem óskað er.
Bókaversl. Sigf. Eymundssenar.
Iþróttamót
II, M. F. Borgarfjarðar
verður háð á venjulegum stað 24. júlí næstkomandi.
Þar verður til skemtunar: .. Ýmsar íþróttir, — Ræðuhöld, __
Söngur (Karlakór Reykjavíkur) og Dans.
E.s. Suðurland fer til Borgarness að morgni og til baka aftur
sama dag að mótinu loknu.
’ Stjórnin.
Skifíid við
i .'A*
Hl
ninuiiH
ISl!
Aiislenskt fyririæki,
BRAGÐIÐ
nmn
MJ0RLIKÍ
Ljereft frá 0.45
Tvisttau — 0.75
FSonel — 0.90
Sumarkjólaefni mikið
úrval. — Handklæði.
nokkur hundruð stk.
seljast frá 0.60.
Best að versla í
fflanchester.
Ilila bifreiðastöðln
leigir fyrsta flokks bifreiðar í
lengri og skemri ferðir, fyrir
lægsta gjald.
Leitið tilboða.
Austur í Fljótshlíð verður farið
á morgun (laugardag), og komið
aftur á sunnudagskvold. Getum
útvegað ódýra hesta. —, Góð
skemtiferð.
Til Þingvalla daglega.
— Sandgerðis annan hvern, dag.
Sími 1529.