Morgunblaðið - 22.07.1927, Blaðsíða 4
4
MOBGUNBLAÐIÐ
Vefnaðarvörur
ódýrar og fjölbreyttar
í Heildv. Garðars Bíslasonar
Til ferðalaga fá menn besta nest-
ið í Tóbakshúsinu.
Konfekt í lausri vigt og í heilum
kössum í mjög miklu úrvali. Ný-
komið í Tóbakshúsið, Austurstræti
17. —
Verslið við Vikar!
•otadrýgst!
pað verðar
Rósahnappar og önnur blóm, við
og við til sölu. Hellusundi 6. Sími
230.
Tapað. — Fundið.
"0
.0
Stórt, svart, nýlegt reiðhjól
tapaðist frá Veltusundi 1 fyrir
stuftu. Skilist til G. Einarssonar
læknis.
Vanille-is,
lce* cfeam-Soda,
Mocca-is,
Sákkulaði-is.
búnaðarins, að framleiða lífsnauð-
synjar, en önnur framleiðsla lend-
ir hjá öðrum stjettum. Merkilegt
má það virðast hve margir lifa á
iðnaði og iðju í Þýskalandi, 25.8
milj. eða 2/5 af allri þjóðinni.
þegar hún er hrein og vel liirt,
en hún verðúr það ekki, ef þess-
um óþverra verður lofað að vera
leugi í friði í henni. Hingað eru
væntanlegir bráðlega erlendir gest-
ir, mörg hundruð. Væri ekki rjett
að lcoma forarslýinu af Tjörninni
áður en þeir koma? Þó þeim
kunni að finnast mikið til um fcg-
urð fjallanna hjerna, þá er það
noltkurn veginn áreiðanlegt, að
þeim mun ekki finnast Tjörnin
mikill fegurðarauki — eins og Lún
er nú.
í ferðalög
þarf mikið og gott nesti.
I ■ Mestar og bestar vörur fyfir
minsta peninga.
Haupfjelag Horgflrðlnga
Laugaveg 20 A. Sími 514.
I
Gamla Bíó, húsið nýja, er
langt ltomið að vera fullgert. —1
Þó er enn eftir ýmislegt .smávegis
uppi og niðri í húsinu, en Pet- j
ersen, eigandi þess og forstjóri,
leggur mikið kapp á að fullgera j
það sem fyrst, og er hann ekk: j
vonlaus um, að hann geti opnað.
það til fyrstu sýningar 2. águst. i
Þessi bygging i verður eitt hið veg-
legasta og fullkomnasta samkomu-
hús hjer í bæ.
Virnef
Húsmæiur E
biðjið kaupmann yðar um
Pel
þrjár stærðir.
Nýkomið.
H. Einarsson S Funk
Stórt úrval af
HurdarhandfBngum og
hurðarskrám
hjá
Ludvig Storr, Simi 333.
Regnhlífar
nýkomnar, mikið og fallegt
úrval.
Mjög ódýrt.
Marteinn EinarssonSGo.
D a g b 6 k.
L 0. 0. F. 10972281/2-
Hljómleikar. Þórhaltur Áimason
og O. Stöterau komu hingað með
Esju seinast. Höfðu þeir farið um-
hverfis land og haldið hljómleika
Nýlegur
Sundskálinn í Örfirisey. Að hon-
um er alt af mikil aðsóltn. Syntu
t. d. í fyrradag 50 manns. Sjórinn
er óvenjulega heitur þessa dagana, vandaður 5 manna fólksflutn-
þetta 15-—16 gráðu heitur. í sam- j ingabíll til sölu, gæti komið til
bandi við sundiðkanirnar úti við,111^3 skifti á vöruflutningabíl.
á Vörubílastöð
ma.
og þið munuð komast a5
raun um að það borgar
sig best.
skálann er verið að vinná að því,
að koma á föstum ferðúm hjeðan
frá steinbryggjunni og út í eyna,
,og mun tæplega á löngu líða, þar
í ísafirði og Akureyri. Var gerðurjtil að þær komast á. Væri það til
ágætur rómur að skemtunum hins mesta hagræðis fyrir alla þá,
þeirra á báðum stöðum, en held-
nr var fásótt og ollu því annir.
— Þeir fjelagar höfðu eigi ætlað
sjer að lialda neina hljómleika
hjer, vegna þess, hvað tími er ó-
hentugur til þess, en til þess að
gefa mönnum þó kost á að heyra
sem sund iðka, og mundi stuðla
Upplýsingar
Reykjavíkur.
I Reulii
ætlar mi að fara til Parísar-borgar
mjög að því, að enn fleiri notuðu i0g dvelja þar nokkra mánuði;
heilsulindina þarna úti við skál- meðal annars til þess að undirbúa
frumsýningar leikritsins á megin-
landi Evrópu.
ann — sjóinn, og að sundíþrótt-
inni fleygði fram.
Esja fer hjeðan í dag seinni-
Finnur Jónsson prófessor lætur
list sína, ætla þeir að halda hljóm- partinn í liringferð. Farþegar eru af starfi sínu við Kaupmannahafn-
leika í Iitla salnum í Iðnó á mánu-
um 90, og eru meðal þeirra Ás- J arháskóla
ár, vegna aldurs.
dagskvöld. — í fyrrakvöld ljekti grímur Jónsson málari, Broberg^jjami verður sjötugur hinn 29.
þeir fyrir útvarpið og munu leika forstjóri, frú Ester Magnússon, maþ en 70 ár er aldurshámark
fyrir það aftur innan skamms. —jJóhann Kristjánsson bygginga- itennava við háskólann. Sömuleiðis
Þeir fara hjeðan með Goðafossi^fræðingur, Grjetar O. Fells, sjeru lætur prófessor Nyrop af starfi
29. þ. m. til Hamborgar. Árni Sigurðsson og frú lians, Jón sínu af sömu ástæðu.
Olafsson verkfræðingur og Jóhana-
es Jósefsson matsmaður.
f Suður-Þingeyjarsýslu eru at-
jkvæði ótalin enn. Er sýslumaður í
fþingaferðum víð.svegar í sýslunni
Uttektarnefnd Landsbankans. —
Samkvæmt landsbankalögunum, er
Sami -landburður er enn af síld- samþykt vöru á seinasta þingi,
Manntal í Hýshaianti. og hefir ekki unnist tími til telja. inni, bæði vestan- og norðanlands. var ákveðið að skipa nefnd til þess
______ jBúist er þó við, að talning fari f fyrradag komu til Hesteyrar Há- ,að meta allan hag bankans áður
jfram á morgun. jvarður, Egill og Arinbjörn, með en liann tæki við seðlaútgáfunm.
, um 600 mál hver, og Snorri goði jÞessi nefnd hefir nú verið skipuð
Svaladrykknr,
sá bestl l§úf-
fengasti og ó-
dýrasti, er sá
gosdrykkur,
sem fram-
leiddur er úr
limonaðipúl-
veri frá
Efnagerðinni.
Verðið aðeins 15 aura. — Fæst
hjá öllum kaupmönnum.
IIIHIIF,
Kemisk verksmiðja.
Simi 1755.
5ími 27
heima 2127
// ue( ts
Idálnlnn
fbúatalan 62.410.619.
í júnímánuði 1925 fór fram ná-;
Jónas Þorbergsson, ritstjóri með yfir 600 mál. Síldina fá tog- og eru í henni: Einar/ Arnórsson
kvæmt manntal í Þýskalandi 0g'»D.a(?s“> er nýkominn til útlanda. ararnir nú aðallega inni á Húna- prófessor, Björn Kristjánssdn ai-
hafa skýrslur um það verið birt- ®ru l)e'r nu báðir erlendis nafn- flóa, við Skaga og inn á Skaga- þiiigismaður, Olafur Johnson stór-
ar nýlega í „Wirtschaft und Statis arnir- °" Tíminn og Dagur því firði. Á Siglufirði, eru allar síld- -kaupmaður, Björn Árnason cand.
óvenjulega friðsamir. En það. er, arþrær orðnar fullar, og skip er juris og Jakob Möller banlca eftir-
Fyrir utan Saar-hjeraðið voru ; vaklð hefir nokkra undrun fyrir sent svo að segja daglega af litsmaður.
Þvskalandi 62.410.619 íbúar og norðan, er það, að Brynleifur To- Siglufirði inn til Krossaness, með.
flokka eftir ^íasson hefir verið ‘valinn rit- mu 14000 mál. Skip, sem til Siglu-' Hreinlæti á Grímsstaðaholti. Út
Hassa Hpparat
til sölu tncð tæk!-
færisvorði. Uppl.
á ske'ifatofu Land-
stjðrnunnar.
gíeindust þeir svo í
atvinnugreinum r
stjóri á meðan. Hlýtur það að vera fjarðar koma, geta biíist við því af erindi heilbrigðisnefndar við-
undarleg tilfinning fyrir Bryn- að fá enga afgreiðslu, því verlc- víkjaudi hreinlæti á Grímsstaða-
Landbúnaður, skógarliögg, leif, að' stjórna nú blaði, sem kall- smiðjurnar geta naumlega tekið holti, fjelst bæjarstjórn á að fyr-
garðyrkja og fiskveiðar 23.0 % agj haiin ekki alls fyrir löngn við meiru. irskipa ekki að svo stöddu ai-
Iðnaður og iðja ........ 41.3 „þræl.“ ' \ menna sorp- og salernahreinsun á
Verslun og samgöngur .... 16.9 , I Bæjarstjórnarfundur var hald-Grímsstaðaliolti, en taldi sjálfsagt,
Embættismenn o. fl...... 5.1 —j Goðafoss var á Siglufirði í gær, imi í gær, en ætlaði að ganga tregt jað heilbrigðisnefndin géngi eftir
Opinberir starfsmenn ....... 1.5 f^r þagan seinni partinn. Hann að koma lionum á eins og síðast. því, að áltvæðum heilbrigðissam-
Vinnuhju og fólk, sem : er ekki væntanlegur hingað fvr cn Eru sumir bæjarfulltrúar fjarver-þyktarinnar um þrifnað sje full-
stundaði ýmsa atvinnu .. 3.1 :A snnnuciag. andi, og þeir, sem í bænum eru, megt af húseigendum þar.
Atvinnulausir ........... 9.1 , jvirðast liafa, sumir þeirra, lítinni
Síðan árið 1907 hefir þeim, sem Á Akureyri leggja nú ekk; upp áhuga á bæjarmálum núna í góð-! Pjetur Jónsson óperusöngvari
taldir eru í fyrsta flokki, fækkað síld nema 5 eða 6 skip. Einn togari viðrinu. — Varð Ioks að sækja ,syngur ekki í kvöld, eins og hann
um rúml. % miljón eða 3.7%. — leggur þar upp afla sinn. Ýmir. jÓlaf Friðriksson út á götu, þar ætlaði upphaflega. Frestár liaim
Þeim, sem vinna að landbúnaði, er sem hann var í (pólitíslkri) sara- því þangað til á þriðjudagiim
altaf að fækka. Voru þeir taldir Tjörnin. Hún er ekki verulega ræðu við ritstjóra „Varðar/* kemur. Hann ætlar að bregða sjer
16 milj. árið 1882, en nú ekki ásjáleg um þessar mundir. Má ! eitthvað út úr bænum, meðan góð-
nema 14% miljón. Þessi er reynsl- heita, að hún sje öll þakin bakka I Guðmundur Kamban er nú kom- ,viðrið lielst.
an í öllum löndum, þar sem þjóð- :milli grænu forarslýi, og er jnn til Kaupmannahafnar og hafa i
það hin mesta ósvinna, að hún blöðin haft tal af honum viðvíkj-' Suðurland fer í dag til Borgar-
-skuli ekki vera hreinsuð. Tjörnin andi frumsýningu „Sendiherrans ,ness. Meðal farþega eru Vilhelm
megun er að aukast og atvinnu-
skifting hefir náð föstu formi. Þar
Bernhöft hakarameistari. Ætls
þeir til laxveiða upp í Borgarf jörð-
1500 krónur samþykti bæjar-
(StjórnarfuiKlur í gærkvöldi að
greiða byggingafulltrúa til bif'
reiðakostnaðar innanbæjar á þessu
ári. Er leið hans bæði löng og
jkrókótt um bæinn daglega að líta
eftir húsabyggingum og öllu, seiit
að þeim lýtur.
I *
I
Kappleikarnir í gærkvöldi. —
Knattspyrnan milli A. og B. ílokkð
K- R. fór svo, að aðalliðið sigraði
,með 5 : 1. Höfðu margir haldið
að varaliðið mundi liinu jafnsnjaltr
en frá upphafi leiks var glöggnl*
sjónarmunur á því hver flokkui''
inn ljek betur. Reiptogið milB
Austur og Vesturbœiuga fór aldret
fram, komu ekki uógu margir tÚ
verður það eingöngu hlutverk land er einhver mesta prýði bæjarias frá Júpíter“ í Reykjavík. Kambaii Bernhöft tannlæknir og Daníel þátttöku.