Morgunblaðið - 30.07.1927, Blaðsíða 4
4
MORGTTNBLAÐH)
Sement oy Málninyn
á steinhús er heppilegast að kaupa i
Heildv. tarðars Gísiasonar.
b
Hiigiýsingadagbók ®
Yiðskifti.
‘0
.0
. y. Schram, Ingólfsstra'ti 6, tek-
ur föt til viðgerðar, hreinsunar og
pressunar.
Til ferðalaga fá menn besta nest-
ið í Tóbakshusinu.
Konfekt í lausri vigt og í heilum
kössum í mjög miklu úrvali. Ný-
Jvomið í Tóbakshúsið, Austurstræti
17. —
Yerslið við Vikar! — pað verðar
■otadrýgst!
Rósahnappar og önnur blóm, við
og við til sölu. Hellusundi 6. Sími
230.
Tekið á móti sumargestum um
lengri eða skemri tíma á Tryggva-
skála við Ölfusá.
lil*
0.
Yiimt.
Eldhússtúlka óskast nú þegar
sökum veikinda annarar, líagnheið-
'iit' Thorarensen, Laugavegs Apótek.
0*
0-
Húsnæði.
2 herbergi með aðgang að eldhúsi
t.il leigu á Lindarg. 43 frá 1. ágúst.
Tröllepli
Glóaldin
Bjúgaldin
nýkomin í
aíitperpoo^
Kaupið Morgunblaðið.
Takiö þaö
nógu
snemma.
Bíðið ekki með að
taka Fersól, þangað til
bér eruð orðin lasina.
Kyrsetur og inniverur hafa skaðvaenleg áhrif
é líffærin og svekkja líkamskrartana. Það fer aö
bera á taugaveiklun, maga og nýrnasiúkdómum.
gigt í vöðvum og liðamótum, svefnleysi og þreytu
og of fljótum ellisljóleika.
Byrjiö því straks i dag að nota Fersól. það
inniheldur þann lífskraft sem líkaminn þarfnast
Fersól Ð. er heppilegr^ fyrir þá sem hafa
mellingarörðugleiVa.
Varist eftirlíkingar.
Fæst hjá héraðslæknum, lyfsðlum 03
5ími 27
5/ heima 2127
nálnlnii
□ei=]E
:□□
Bakpokar.
þrælsterkir, nýkomnir, kosta
m □
I!1 aðeins 4,65, athugið þá áður [j|
0 |Í1
Q en þjer festið kaup annar- g
staðar.
Lúðvík Bjarnason, Peter Viglund.
Stýrimenn verða Sig. Gíslason og
Jónas Björnsson. Dómarar við róð-
nrinn verða Aage Andersen og
Guðm. Kr. Guðmundsson. — Ke]>p-
endur um sundþrautarmerki í. S. I.
verða þessir: Einar S. Magnússon,
Gunnar Helgason, Kjartan Pjeturs
son, Aðalsteinn Ingimundarson,
Gunnar Sörensen, Sigurður Stefáns-
son, Yilhelm Sigurðsson, Asgeir
Gunnlaugsson, Óskar Þorkelsson.
Byrjað verður á sundinu. Ættu því
ailir að hafa góðan tíma til að sjá
róðurinn þó þeir hætti ekki vinriu
fyr en kl. 6. Bátar munu ganga frá
steinbryggjunni.
Hneykslið í Búnaðarf jelaginu
heitir ritlingur, sem nýkominn er
út eftir Eyjólf Jóhannsson ^’ram-
kvæmdarstjóra
Reykjavíkur.
tlýii tímarit.
Okonomi og Politik
ársfjórðungsrit, er flytnr yfirlit yfir viðburði allra landa á þessum
sviðum, í fróðlegum ritgerðum eftir færustu höfunda. Utgefið af
Gyldendal. Þeir sem fylgjast vilja með í heiminum, ættu að gerast
kaupéndnr þess frá byrjun. Yerð árg. rúmar 5 kr.
Bókaversle S§pf. Eymsiiidsionar.
□□e
]□□
Morgunblaðið
fæst á Laugaveg 12.
Dagbók.
Veðrið (í gærkv. kl. 5). Lægð
vestur af Bretlandseyjum á leið
tij norðausturs. — Grunn lægð
hefir og myndast yfir Islandi
vegna þess að landið tekur við
rneiri sólarhita heldur en sjórinn
txmhverfis. Dregur lægðin raka
hafvinda inn yfir landið svo að
víða myndast regnskúrir — eink-
um meðan heitast er að deginum.
Veðrið í Rvík í dag’: Hægur
norðvestan. Regnskúrir síðdegis.
Messur á morgun. í dómlcirkj-
onni kl. II, sjera Bjarni Jónsson.
í fríkirkjunni í Reykjavík kl. 5
síðdegis, próf. Har Níelsson.
1 Landakotskirkjxx hámessa kl. 9
f. h. Engin síðdegisguðsþjónusta.
I Spítalakirkjunni í Hafnarfirði
hámessa kl. 9 f. h. Engin síðdegis-
messa.
í Adventkirkjunnx kl. 8 síðd.,
sjera W. G. Read.
Nokkrir íslendingar flugxx með
þýsku flugunni í fyrradag, til
dæmis Magnús Pálmason, Grímur
Grímsson verslunarmaður, Svein-
hjörn Ingimundarson verslunar-
maður og Harakiur Björnsson
kaupmaður. Alldýrt þótti þeim
fargjaldið, kostaði það 22 kr. í
20 mínútur.
Kappróðurinn milli Dana og ís-
lendinga liefst í kvöld kl. 6%.
Keppendur verða þessir: A dönsku
bátunum: ræðarar: Jens^ Lange,
Thomas Lyng, Kaj Sörensen, Ric-
liardt Joharisén, Lorentz Paulsen,
Emanuel Christensen, Otto Hansen,
Hoigeir Andersen. Stýrim. Villy
Svendsen og Henry Aaherg, sá er
hjelt fyrirlestur í Sundfjelaginu x
vor um sund og björgun, og er
því Reykvíkingum að góðxx kunn-
ur. — Á íslensku* bátunum verða,
ræðarar : Marteinn Guðmundsson,
Jóhann Þorláksson, Steinar Gísla-
son, Arnór Guðmundsson, Þorkell
Sigurðsson, Þorvaldur Jónsson,
Helgi Snjólfsson, Ársæll Brynjólfs-
son og varamenn : EinarÞórðarson,
Mjóllaxrfjelags
Laufásprestakall. Prestskossing
fór þar fram fyrir sköminu, og
vorix atkvæði talin í fyrradag. Um-
sækjaridi var aðeins einn, Björn
O. B.jömsson. Var kosning ólög-
nxæt, fjekk hann aðeins 44 at-
kvæði af 182 greiddum. Verðxxr
prestakallið því auglýst á ný laust
til umsóknar.
Um Mosfellsprestakall hafa sótt
sjera Hálfdán Helgason og sjera
Björn Stefáusson á Auðkúlu.
Reglugerð um innlenda tollvöru-
gerð hefir verið gefin út í síðasta
„Lögbirtingarblaði". iMá þar sjá
þaxx fyrirmæli, sem þeir verða að
blýta, sem reka vilja vindla- og
vindlingagerð, tilbúning á kon-
íc kti, karamellum og mörgu fleiru.
Er gott fjrrir þá, sem þessa atvinnu
stunda, að kynna sjer þessa reglu-
gerð. ^
Mustarðskornið, prjedikun eftir
sjera Friðrik Hallgrímsson, fæst í
hókaverslun Sigf. Eymundssonar.
Gengur allur ágóði af söiunni til
lieiðingjatrúboðs. Eins og kunnugt
er, er sjera Friðrik ágætis ræðu-
maðnr, snjall í ináli og andríkur,
og er því þarna kostur á góðri
ræðu.
Sementsskip kom í gær til Hall-
gríms Benediktssonar og Jóns Þor-
lákssonar og Norðmann.
Goðafoss kom i gær frá Hafnar-
firði. Hann fer hjeðan kl. 6 í dag
ti! útlanda. Meðai farþega verða:
dr. Alexander Jóhannesson, Jón
Hansson skipstjóri og frú haixs og
dóttir, Hjeðinn Valdimarsson og
jfrú iians, frú Margrjet Þorsteins-
dóttir, ungfrú Ida Gísladóttir, Þor-
vajdur Sigurðsson stxxdent, Lovísa
Pjetui’sdóttir, Ólafixr Ólafsson og.
Stefán Jónsson.
Áheit á Eliiheimilið frá gamalli
konu 5 kr., B. 50 kr., D. 5 kr., P.
5 kr. Til minningar um Kristínu
\ Þorláksdóttur 20 kr. og Málfríði
Halldórsdóttur 5 kr.
eru ódýrustu Karamellurnar, sje
borið saman við hin óvenjulegu
gæði þeirra.
í heildsölu hjá
4
Tóbaksverjlun Islands h.f.
Sekkar
úr silki, ull og baðmull,
ódýrastir og bestir.
Verslun
Egill lacobsen.
TðbaksvQrar
Ofl
Sælgætn
kaupa menn þar^ sem úrvalið er
mest.
Hvergi meira úrvai en hjá oss..
KSfiffiSMráKffiSfiKSiffiffiSKSiHBfiKaiiliHBarai.
1 • B.
Frá Siglufirði var símað í gær.
að reknetabátar væru nú komnir
afarmargir þangað til veiðiskapar,
líklega miklu fleiri en nokkru sinni
áður. Koma þeir alstaðar að af
landinu.
Guðsþjónusta verður haldin í
liúsi K. F. U. M. annað kvöld kl.
8V2. Sjera Bjarni Jónsson prje-
dikar.
Dr. Jón Helgason, sem gengt
iiefir prófessorsembætti í islen.sk-
xxm fræðum víð báskólamj í Osló,
er nú orðinn forstöðumaður Árna
Máguússonar safnsins í Kaup-
mannahöfn.
Lítið seldist á bazarnuin, sem
hafðxir var í Iðnó fyrir þýsltu ferða
nxennina. Keyptu þeir helst ís-
lensk póstkort og livít, sútuð skinn.
En álcafle-ga höfðu þeir gaman,
xnargir þeiri-a, af öskunum, og
spurðust þeir mjög greinílega fyr-
ir um j>að, hvernig þeir væru bún-
ir til, og hvað með þá væri gert.
„Stuttgart“ kemur líklega ekki
hingað framar í bráð, að því er
einn af yfirmönnum skipsins sagði.
Er í ráði, að annað skip frá sama
fjelagi komi að sumri, heitir það
„Berlin“ og er allmiklu stærra en
„Stuttgart1 ‘.
Óðinn fór hjeðan í gær til
Norðurlands. Með honriT. tóku
Morgan’s Double
Diamond
Portvín er
viðurkent best.
KHiK^ssææsHssKssssiSi'fiSiKifiSfisaHwnf:'
Svuntutau
alullar frá 5 krónHm
í svuntuna.
Sími 800.
sjér far íþróttaxnennímir: Sigu1"
jón Pjeturssoii, Beir. G. Waage»
Erlíngúr Pálsson og Óiafur lu'óú
ir lians. í þessari för nxun Érliug
ur ætla að synda Gréttissundiú
—• frá Drangey að Reykjum.
lionum verðtir í forinni Jónás
Kristjánsson læknir.