Morgunblaðið - 28.08.1927, Síða 4

Morgunblaðið - 28.08.1927, Síða 4
I MORGUNBLAÐIÐ Þwottasápsn / með dúfumerkinu er húsmæðrum kær comin vara. Fæst i flestum verslunum og í fieildverslun Garðars Gíslasonar. Sælgæti alskonar í meira úrvali - og betra en víðast annarstaðar, fæs’t í Tóbakshúsinu, Austurstræti 17. Merk kona erlend sagði, er hún hafði lesið Glataða soninn eftir Hall Caine: Eng um hefir tekist jafnvel að lýsa leyndustu tilfinningum konuhjartans. Falleg garðblóm og ýmsar plönt- ur í pottum til sölu í Hellusundi ö, sími 230. Góð bifreið .. er ávalt til leigu í lengri og skemri ferðir. — Sími 736. Nýkomið a Laukur Macearóní Þurk. epli Þurk. aprikosur Rúsínur Rúsínur steinl. „Pansy‘ ‘ Gráfíkjur Sódi. C. Behrens Sími 21. Fjallkonu skósvertan gfjáir skóna best. Mýkir og sfyrkír teðrið Ótal meðmæli fyrirfiggjandí. Biðiið um Fíallkonu skósvertuna. Fæst alstaðar H.f. Efnagerð Reykjavíkur, Uemisk verksmiðja. Sími 1755. Framköllun og kopíering fljót og örugg afgreiðela lægst verjl. Sportvöruhús Reykjavíkur. (Einar Bjömsson). VfVnet, aliskonar, Sandsigti, Filt og Múrskeiðai' Járnvörudeild Jes Zfmsen. Gólfflisar fyrirliggjandi Ludvig Storr Sími 333. Bopgfinska dilkakjötið er jafnaðarlegast besta kjötið í bænum. Kaupfjelag Borgfirðinga Laugavegi 20 A. Sími 514. w I Biðjið nm CKivers GOLD- MEDAL Jams Freah from the Orchiurd to the Home Note Chivers' Patent Hygienie Cover Prepared on the home-made princi- ple during the fruit-picking season. from freshly gathered fruit and re- fined sugar only. Guaranteed pure and free from glucose, chemical preservative, and artificial colourine. / Fæst í flestum MatvðruvBrslunum, 75 ára afmæli á í dag Einar Ól-' afsson sjómaðnr. Lanfásveg 39. Er hann fæddur lijer í Reykjavílc og u])palinu ; sornir Olafs Einnr.s.sonar klæðskera bjer í bænuin. Einar e:'| hress og ern, en hefir verið gigt- veikur síðustu ái-in og lítið komist | frá heimilinu. Gjafir og áheit á Elliheimilið: P. kr. 5, M. (). kr. 7. I). kr. 2. Þ. M. kr. ö, Kerling kr. 10, T. kr. 15. í byggingarsjóðinn : Minningar gjafii- kr. 13. Tekjuafgangur afj gamalmennaskemtuninni 586 kr. j og 5 aurar. Har. Sigurðsson. Opinberan fyrirlestur lijelt ind- verski gilðspekingurinn Jinaraja- dasa á Akureyri í gærkvöldi. Fer liann þaðan ineð vjelbáti til Siglu- fjarðar og nær þar „Dronning Al- exandrine“, sem ekki fjekk af- greiðslu í Siglufirði í gær vegna veðurs, en á að taka þar mikið af síld. íþróttamót verður háð á Kolla- fjarðareyrum í dag. Er það Tþrótta fjelagið Stefnir, sem fyrir því stendnr, en formaður þess er Þor- geir Jónsson, glímukóngur ís- land.s. — .Raiðu heldur þar Jó- hannes Jósefsson glímukappi. Ferþrautarmótið liefst í dag kl. 4. Hafa fofstöðumenn þess beðið Mbl. að minna keppendur og starfs ínenn mótsins á það, ,að koma í verslunina Afram stundvíslega kl. 3þj. Að lokinni ferþrautinni verð- nr 200 st. bringusund og keppa þar fjórir ínenn. Líklega vcrður ekki neit.t úr boðsttndi drengja, vegna þess hvað sjór er kaldur og búast má við að kalt verði í veðri. En Jjar seiu þetta er seinasta sund- mótið á jiessu ári má vænta þess, að margt verði um manninn úfi í eyju til að horfa á það. Þarna verður líka sýnd ný íþrótt, sém mún draga margan að: reiptog inilli íslensku bátanna, sem sein- ast keptn í róðri við ,,Fyllu“- menn. Er það áreiðanlegt að menn munu kunná þessari íþrótt svo vel, og hafa svo ganian af að horfa á lian;i_. að hún verði talin sjálf- sögð framvegis á flestum íþrótta- niótum. Ur Borgarnesi (símtal 27. ág.). Heyskapur í Borgarfirði, eins og annarstaðar, hefir gengið ágæt- lega; eru sumir hændur í þann veginn búnir að slá upp og alt næst jafnharðan. — Laxveiðiu er að verða búin í ár. Miklu er slátr- að af saúðfje og nautgri;<m í Borgarnesi, og kjötið sent jafn- barðan til Rvíkur. Vegna nímleysis varð vikuyfir- litið að bíða; kemur í næsta blaði. Wolfi Ijek í gær fyrir fullu húsi x Gamla Bíó. Aheyrendur eigi síð- ur lirifnir en áður og voru ekki ánægðir fvr en Wolfi bafði leikið þrjú aukalög. Færður var honum að gjöf íslenskur' fáni á stöng. — Próf. Klasen fjeklc einnig ágætar viðtökur og varð að leika auka- lag. )) Mbthbm I ÖLSEINl (( Qjöra matmn bragöbatri, ag nasringarm2Íri. Fyrirliggjandi # 1 dósum á 10 stykkL - — - 25 — - — - 100 — - — - 500 — Vigfús Guðbraudssou klæðskeri. Aðalstræti 8' Ávalt birgur af fata- og frakkaefnum. Altaf ný efni meðjhverri fer6 AV. Saumastofunni er lokað kl. 4 e. m. alia laugardaga. Höfum fengið 1 tons Rngby flutningabifmft 4 cylinder Til sýnis i Uonarstræti 4. Hjalti Björnssou & Co. Simi 720. Að vestan. Htykkishólmi, FB 27. ágúst. Skipin, sem gerð hafa verið úr lijeðan, eru nú sem óðast að koma inn og hætta veiðum. f sjðustu ferðun uiii hafa þau aflað litið, en heildaraflinn á vor- og sumarver- tíðinni má heita mjög góður. Heyskapur liefir gengið mjög vel og nýting orðið góð. Þurviðii Efnalaug Reykjavikur. Laugaveg 32 B. — Sími 1300. —■ Simnefm: Efnalaug. Hremsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð fðt, og breytir im lit eftir óskum. Eykur þægindi! Sparar fjel Húsmæður! GOLD DUST þvottaefni og GOLD DUST skúriduft hreinsa best. Nokknð af kvenkápnm seljum við næstu daga fjrrir hálfvirði. lHarteinn Einarsson & Go. vátryggja alskonar vörur og innbú gegn eldi með bestu kjörum„ Aðalumboðsmaður Garðat* Gislason. SÍMI 281. þangað til nú fyrir skömmu. í j í vor og sumar liefir verið gott dag hvass norðan og þungbúit^ um atvinnu hjer, á skipunum, viA. loft. Heilsufar er gott. Kikhósti geng- ur þó hjer, en er vægur og fer liægt yfir. fiskþurkuri. og hevskap.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.