Morgunblaðið - 08.09.1927, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
f \
MORGUNBLAÐIÐ
ítofnandi: Viih. FIn*«n.
Ct*efantli: Fjeiag I Keykjaviit.
Ku*tjörar: J5n KJaitanaaon.
VrUít Stef&nason.
Au(fiy»in*:a*tJ6rl: K. Hafbars.
Skrifatofa Auaturatrntl S.
ðiaoi nr. 500.
AuBlýBinsra»krlf*t. nr. 700.
Heima»imftr: J. KJ. nr. 741.
■ V. St. nr. 1S10.
H. Hafb. nr. 770.
^skrlftascJald lnnanland* kr. i.00
S, »i4nui?i.
Utanlands kr. 2.50.
f lausasölu 10 aura eintakiO.
Að vestan.
Stykkishólmi 7. sept. FJB.
TíSarfar
fcefir verið ágætt, en þerrilaust
'raeð öllu síðan laust eftir Höfuð-
•dag. Menn hafa yfirleitt heyjað
vel og halcla í'lestir áfram ennþá.
Utengi víðast illa sprottin, en nýt-
ing hefir orðið ágæt, hey manna
'verkast fljótt. og vel.
vindur og sjór höfðn aukist. a 11- fær jurtalífið mikið af fosforsýru
■mikið. Voru skipverjar farnir að — sennilega úr beinunum í kirkju-
Ijetta skipið af kolúm.
f dag heyrist sjálfsagt nákvæm-
iega um það, hvort tekist hefir
Heilsufar
•er gott, nema }ið kikhóstinn
vaxandi og þyngri en í sumar.
garðinum, segir ííran.
En það skiftir engu máli hvað-
an næringarefnið kemur, segir
hann. Jurtirnar þróast af fósfórn-
um, krabbadýrin af jurtunum og
urriðinn lifir á krabbadýrnnum.
í Það er þetta, sem prófessor Gran
j'segir að bendi ótvírætt á það, að
j! veita eigi fiskivötnum einskonar
[ áburð, næringu, engu síður en
' moldinni.
Er veiðivötnum jafn nauðsynlegur _ Reynist þessi skoðun Grans
„áburður og jörðinni? | rjettj er ju-in athugaverð fyrir okk-
‘ j’-ur fslendinga, sem eigum í landi
Skoðun norsks vísindamanns. ^ 0kkar mikinn. sæg veiðivatna, ,sem
'■ sjálfsagt mundi vera bægt að auka
Eins og kunnugt er, hefir far-' að fiskmagni
ið fram hjer á landi, og á væntan-.
lega eftir að faral fra'tn, rannsókn ] ------*■ »-----
á ýmsum veiðivötnum, jurtalífi.1
að ná skipinu út eða ekki.
Rannsókn
veiðivatna.
Ðlandaða hænsnafáönð
og
reíu maís
er kominn aftur.
Þvottastell,
dýralífi þeirra og öðru því er merki Vígbnnaðnr
legt er og ranneóknarvert þykir. ,. .
Er skemst að minnast rannsóknar!
Pálma Hannessonar, þeirrar, er ný. ------
lega var frá sagt, hjer í blaðinu. ] Flotamálaráðherrann vill veita
og áður hafði dr. Reincli rannsak-' helmingi meira fje til flotans en
að hjer allmjög vötn, eins og kunn-j áður hefir verið veitt.
*1ugt, er og frá liefir verið sagt lijer , -------
, í blaðinu. ! íi hvert sinn, sem ráðgerð er ný
Þvottasteil, vínglös, vatnsglös, skálar í settum, ávaxtaskálar, as-
jettur, bollapör o. fl. nýkomið.
K. Eiuarsson & Bjðrnsson.
Bankastræfti II. Simi 915.
Kaupgjald
1 sumar við heyskap hefir verið,
kvenna 20-—25 kr., karla 40—50
a viku, þó undantekningar, hafi
niönnum verið goldnar 50 kr. —
í’etta kaup hefir verið almenn-
við heyskap í Breiðafjarðar-
•'•yjum. Dæmi eru til þess í sumar,
■að konur hafi fengið aðeins 18
kr. um vikuna, en karlar 30 kr.
Esja
kom hingað í morgun og er að
fura til Búðardals. Væntanleg aft-
®i’ í kvöld.
' Þessar vatnarannspknir fara nú flotamálaráðstefna aukast vonir
i fram víða um heim', og eru frænd-j manna um frið, því allar eiga þess-
ur vorir Norðmenn, þar framar- ar ráðstefnur að vera haldnar í
i, lega í flokki. Er það einkanlega y því augnamiði að vinna að friði,
einu vísindamaður þeirra, prófess-j minka flotana og girða fyrir styrj-
s or Gran, sem lagt hefir mikla ( aldir.En þessar vonir manna verða,
stund á þessar rannsóknir. Birtist 'jafnan að engu. Er skemst að minn
nýlega í norsku blaði einu merki-j/ast á vonbrigði, sem allir friðar-
leg ummæli eftir hann um þetta i vinir urðu fyrir eftir síðustu flota-
efni, þar sem hann heldur því [ málaráðstefnuna í Genf. En þar
, fram, að sennilega sje það einshöfðu menn búist við miklu friðar-
* nauðsynlegt að veita lífrænum á-j verki. Árangurinn varð enginn,
burðarefnum í fiskivötn eins og i hver liöndin varð upp á móti
að bera áburð á jörðina. Hafa þessij annari, tvö stórveldin, England
i ummæli vakið mikla athygli, ogiog Bandaríkin, þorðu Jivorugt af
er því spáð, að þau muni hafaÍ ótta við hitt, að minka flota sína,
< mildl áhrif á verndun fiska í veiði-i og svo sat alt. í sama horfinu. —
Aastri,, slranóar.
Þjóðirnar víghúast enn, auka við
sögu ems og' margfalda drápstækin bæði *il
1 vötnum.
Prófessor Gran segir
■ vatnsins, sem liann rannsakaði, til.flands og sjávar.
sanuinda og árjettingar þessarij —
Um míðnætti í nótt var ekki skoðun sinni um áburðinn. jl Nýlega hefir flotamálaráðherra
búið að ná honum Út. Haugatjöm lieitir vatn eitt, lít-. Bandaríkjanna látið þau orð falla
---------- < ið, seni liann rannsakaði. Tókhann í ræðu, að sýnilegt.er, að Banda-
í gærkvöldi kl. að ganga 8\strax eftir því, að i vatninu uxu Hkin nranu elcki ganga á undan
úrandaði togarinn „Austri“ á miljónir ýmiskonar jurta, eða 1000 ] í friðarstarfinu fyrst nm sinn. Og
Ulugagrnnm á Húnaflóa. Er það sinnum fleiri en á jafnstóru svæði lekki þarf nema einn gikkinn í
'skamt vestur af Vatnsnesinu. í t. d. Mjösen eða öðrum vötnumý hverri veiðistöð. Vígbui eitt nlcið
Þegar skeyti barst frá skipinu, i sem hann liafði kannað. En hið /sig, ltoma hin á eftir.
voru þrír togarar komnir ,Aust,ra‘ merkilegasta þótti* honum þó það,j Flotamálaráðherrann lýsti yfir
''til hjálpar, Kári Sölmundarson, að j Haugatjörn var tíu eða alt því, að hann mundi fara fram á
Skallagrnnuv og Þórólfur. Ogi ag tðif sinnnm meiri fiskur en í( það við senatið, að veitt yrði á
Úöfðu þeir allir í sameiningu reynt öðrum vötnum. ) næsta fjárliagsári helmingi meira
‘•að ná honum út, en ekki tekist. Eftir þessu ályktaði hann, aðl fje til fiotans en veitt var þetta
Háflóð var, eða því sem næst, þeg- U;iið samband væri milli gróðurs-] yfirstandi ár. Vill hann byggja
-ir skipið rakst á grunn.
ins í vatninu og fiskimagnsins. J átta 10.000 tonna beitiskip, auk
Ekki hafði neitt slys orðið, þeg- k]n Svo fór hann að grafast fvr- margra annara minni skipa.
'•ir slíeytið kom um kl. að ganga ir sögu þessa vatns. Kom þá upp! Hann gat þess og ennfremur. ] listmálarinn og gerfilimasmiður-!
Dagbók.
I. O. O. F. 109988y2.
Sameiginl. — Veitingam.
Veðrið (í gærkv. kl. 5). 1 kvöld
er ný lægð lcomin í ljósmál um
1000 km. SSV af Reykjanesi. —
Stefnir liún norðaustur um Fær-
eyjar og má búast við austan-
stormi við suðurströndina á morg-
un. —
Veðurútlit í Rvík í dag: Vax-
andi austanvindur, sennilega hvass
með rigningu undir ltvöldið.
Hjónavígsla fór fram hjer í dóm
kirkjunni í gærkvöldi. Voru gef-
in saman af sjera Bjarna Jóns-
syni, ungfrú Elsa Bay, ræðismanns
ins norska hjer, og Börge Viggo
Clausen sjóliðsforingi, frá Kaupm.
liöfn.
Lögfræðingafundurinn, sem get-
ið var nm hjer í blaðinu, að hald-
jimi yrði hjer bráðlega, verður
•settur á morgun kl. 11 f. h. í
neðri deildarsal Alþingis.
Knattspyrnumót 2. flokks. Kapp
leikurinn á þriðjudagskvöldið fór
svo, að Valur vann Fram með 10
: 0, í kvöld kl. 6 verður úrslita-
leikur milli K. R. og Vals.
Botnía fór hjeðan í
<kl. 8 til útlanda. Farþegar voru
25 Englendingar. Komu 17 þeirra
með skipinu nú síðast, en 8 voru
fyrir. Englendingar þessir hafa
íférðast hjer um meira og minna,
farið til Þingvalla og austur yfir
Jieiði og víðar.
Mynd þá, sem var hjer í blað-
inu í gær, af "Wolfi litla fiðlu-
meistara og iirófessor KJasen,
aerði Thedor Henning, austurríski
Tricotine
samfesftingar og
undirkjólar.
Sími 800.
s.s. lyra
fer hjeðan í dag (fimftu-
ærkvöldi j *®®0) kl« 9 aiðd. ftil Berg—
on, um Vestmannaeyjar
og Færeyjar.
Farþegar sæki farseðla
fyrir hðdegí í dag.
Nic. BJarnason.
□ 3E
J1
308
0 í gærkvöJdi. En þá var hann
í)ð gera austan storin með tölu-
Verðum sjó.
Ekkert var um það getið, hvort
oúkil eða lítil síld hefði
úr kafinu ,að það hafði fyrir flotamálaráðherrann, að vegnajinn, sem hjer hefir dvalið undan-j
nolfkrum árurn verið mesti óþrifa- þess, að enginn hefði orðið árang-■ farið. Hefir myndin vakið miklaj
pollur. Lá það mjög nærri kirkju í ur flotamálaráðstefnunnar í Gen£,j athygli og þótt góð. I .
einni og kirkjugarði, var fult af iþá væru Bandaríkin nauðbeygð tilRannsókn hefir farið fram umj |
verið i islími og óþverra, og var svo dauu-j að auka flot.a sinn. j danðdaga lit.la barnsins, sem ljetstlS
■’kipinn. En sennilegt er, að hún \iit) að skepnur vildu ekki drekka| Verðui/ekki sjeð, hvernig þessi > vofeiflega fyrir nokkru í hiisi einu! j|
kafi verið lít.ið, því það var ný- nr þvi Og fiskbranda sást. þar vígfeifi maður fer að rjettlæla. a Vesturgötunni. Hafa þær sög-1 g
búið að leggja ujip mikinp afla á ekki. En fyrir nokkrnm ánnn voru' aukningn flotans á þeim' grund-j ur gengið nm bæinn, að eitthvað ]
J’ Jateyri, eins og sagt er frá á sett nokkur þúsund urriða-seiði í velli, að ráðstefnan varð árangurs- mundi vera grunsamlega við dauða;
•Öðr ... .
Manchetskyrtur |
fallegar og ódýrar g
.. i
nykomnar.
um st.að hjer í blaðinu. vatnið, og eftir 2—3 ár, var það I laus. Er anðsjeð á öllu, að þeim,j Jia.rnsins. En eftir því, sem lög-l
Það var t.ekið fram í skeytinu,
orðið fult af stórum feitum urrið-' sem tögl og hagldir hafa í þess-
, i
.... t, ____ . . ^ reglurannsókn hefir leitt í ljós,;
■aö Austri gæti ekki sent loftskeyti um Segir prófessor Gran, a8 nú' um efnum, er engin alvara með' þá hefir dauðá þess borið aðj
Uamar, og yrðu liin skipin að látaj megi f/j þar alt að 1000 urriða í1 friðarstörfin og minkun vígbúnað-; með þeim hætti, sem móðir þess1
' >1.a, hvað honum liði. Hefir loft- • eniu Kast.i. Vatnið er eign sveitar- ar- Hað eru alt saman „orð, orð, Sagði frá, þegar er hún fann bani- ]SB£
sennilega bilað innar 0g er nú orðið fisldforðabúr' innan tóm.“ ið Hefir og fólldð í húsinu ein-
‘skeytaútbúnaður
BG5
'útlivað. bygðarmanna.
| En livaðaú kemur svo þet.t.a
Síðustu frjettir. j mikla jurtalíf og fiskimagn?, spyr
Undir miðnætti í nótt fjeksti jirófessor Gran.
vnnband aftur við eit.thvert þeinaj Vatnió hefir hvorki aðrensli nje
úHggja skipa, sem komið
••Áustra'
j róma borið það, að barnið hafi
------------------ j ekki getað dáið á, annan veg en
1 þann, sem fyrst var úefndur.
Hjónaband. 1 dag verða gefin ] Skýrsla Mentaskólans. í frásögn
i ......- -™-- ----———• -.i^ saman í Kaupmannahöfn ungfru um hana í hlaðinu í gær liafði fall-
liöfði.u frárensli. Þó sígur í það væta frá Gæflaug Lýðsdóttir og SvemLið úr nafn Þorsteins Þorsteinsson-
hið
til hjálpar. \ ar þá alt engjum, sem nálægt, eru og sömu- Holm, fulltrúi borgarstjórnarinn- ar hagstofustjóra, þar sem taldir
Sama að segja og áður, nema leiðis frá kirkjugarðinum. Við það ar. —
Gilletteblöð
ávalt fyrirliggjandi í heildsölu
lliBh. Fr. Frimannsson
Sími 557
/ voru upp 25 ára stúdentar
V