Morgunblaðið - 17.09.1927, Page 1

Morgunblaðið - 17.09.1927, Page 1
noHfiunBuan VIKUBLAÐ: ISAFOLD 14. árg., 214. tbl. Laugardaginn 17. september 1927. iB&foldarpreatuniSjK h.f. «AHLA BÍO Hven-hnef ateikarinn. Paramount-gamanleikur í 7 þáttum. Eftir skáldsögu Frank R. Adams. Aðalhlutverkið leikur GLORIA SWANSON. Þetta er bæði falleg og bráðskemtileg mynd og Oloria Swanson hefir aldrei leikið betur nje skemtilegar ,en nú. Mðlverkasýnlng verður opnuð í Iðnskólanum sunnudaginn 18. þessa mánaðar klukkan 1 eftir hádegi, og verður opin næ.stu viku frá kl. 10—5 daglega. Theo Henning. 061 byggingarlöð á sólríkum stað í austurbænuni, óskast tii kaups. Mikil útborgun. óskast ibúð Móðir mín, María Guðjónsdóttir, andaðist að heimili sínu, óðins- götu 6 þann 16. þ. mán. Karolína Benedikts. I I ■ ■ I Hassleholms Tekniska Skola. Skáne, — Sverige. Statsunderstöt og Statskontroleret Læreanstalt Fagaf- delinger for Maskinteknik, Elektroteknik, Arkitektfire samt. Vej- og Vandbygningslære. Indmeldesesbetingel- ser: Gemmehgaaelse af alm. Folkeskole Korteste Studie- tid til Værkmestereksamen (1 >A Aar) til Ingeniöreks- amen (2þj Aar) Nye Kursurs begynder 1. Okt. og 10. Jan. livert Aar. Forlang Prospekt. Adresse Hássleholm, SVerige. ■ I I I NÝJA BÍÓ Sonur Sheiksins Ljómandi fallegur sjónleik- ur í 7 þáttum. Leikinn af: Rudolph Valentino og Vilna Banky. Þetta er síðasta mynd, sem Valentino ljek í, og jafn- framt su lang fallegasta og tilkomumesta, eins og nærri má geta, með þessum tveim- ur heimsins fallegustu og frægustu leikurum. Tekið á móti pöntunum í síma 344, frá kl. 1. 4 herbergi og eldliús með öllum þægindum, á góðum stað í austur- bænum.--------A. S. í. vísar á. Refkviskai* húsmæður. Þessa dagana er sent á heimili yðar >lítið sýnis- horn af hiuum n$ja islanska kaffibæti „Fðlkinn". liát.ið ekki fordóma aft.ra yður frá að reyna liann, og reyna hann til hlýtar. Látið ,,FÁLKANN“ njóta sannmælis, eins og dagblaðið „Vísir“, þann 30. júlí: „Er J>að einróma álit allra“ „þeirra, sem reynt hafa, að“ „hann st.andi erlendri vöru“ „fyllilega á sporði.“ Munið að „Fálka^kaffibætirinn er ný tegund. VI har kjöpere far större parftier aws Sildolje, Sselolje, Torskeftran, Fiakeguano, Sildemel, Torskemel. ErSing Waage A. S. Haugesund, Norge. Telegramaddr. »Waagas«. Telefon 71. Send Tilbud! Send Tilbud! ðvanales skvndisaia ð ueggfúðri Óheyrðnr afsláttnr. Sv. Jónsson 6t Co. gefa til næstu mái 25-50°lo afslátt af öllu því veggfóðv*i9 sem nú er fyripliggjandi. Hvergi i borginai fjölbreyttara nie betra úrval. Nn geist gett tæhifæri. Eigum von á miklu úrwali af veggfóðri frá Belgiu og Englandi unr mánaðarmóftin. Lýsistunnur seljum við mjög ódýrt cif. á allar hafnir, sem skip Berg- enskafjelagsins koma á. Áreiðanlega lægsta fáanlegt verð. Útgerðarmenn ! Athugið að leita tilboða hjá okkur áður en þjer festið kaup annarstaðar. Eggert & Co. Símar 1317 og 1400. Myndabælcur barnanrta. Stórar og fallegar bækur, með ágætlega gerðum litmvndum. Þessar eru i\t komnar: Hans og- Greta. Öskubuska. Stígvjelaði kötturinn. — Kynjaborðið. Kost.a 3 krónur hver. Bókaversl. Sigf. Eymundssonar. Svuntusilkl °g Slifsi fáið þjer besft og ódýnusft Uerslun lngi bjargor JahnsaK Morgunblaðið fæst á Laugaveg 12. >

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.