Morgunblaðið - 17.09.1927, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 17.09.1927, Qupperneq 3
III III I»■ .. MrrvrruTNBLAfH*> 3 ^ MORGITNBLAÐIÐ Btofnandl: VUh. Flnatn. öteeíandl: FJelag f Reykj&Tlk. RltatJOrar: Jðn Kjaitanseon. Valtýr Stef&naaon. Augrlýalneaatjörl: B. Hafbarc. Sltrífstofa Auaturatrætl *. Sfaal nr. 600. Auglýalngaakrlfat. nr. 700. Httlmaolmar: J. KJ. nr. 74*. V. St. nr. 12*0. 13. Hafb. nr. 770. Áekriftagjald lnnanlanda kr. 2.00 6. mé.nut51. Utanlands kr. 2.50. 1 lausasölu 10 aura eintaklB. Asarikfift stjfiaarinnar. Lætur dómsxnálaráðherraim sósía lista kúga sig til þess að virða vettugi gildandi lög? Nýtt hneykslismál. ErlEndar símfrEgnir. Khöfn, FB 16. sept. Þjóðabandalagið. Símað er frá Genf: Kjörtímabil fulltrúa Belgíu, Tjekkó-SlóvakíU ”Og San Salvadors í ráð Þjóða- bandalagsins, er útrunnið. Fór því íram kosning í gær og var sam- jþykt að þessi ríki hefði fulltrúa í ráðinu, í stað hinna: Finnland, (Janada og Kúba. Beiðni Belgíu um endurkosning fulltrúa síns í ráðið, var synjað •;af þinginu. Jarðskjálftar við Svartahaf. Símað er frá Berlín: Land- skjálftar halda áfram að norðan- verðu við Svartahafið, einkum á Krím. Fimmtíu menn hafa farist. VTiirg þorp hafa lagst í eyði, en íbúarnir í ýmsum bæjum flýja heimili sín. Dansmær látin. Símað er frá París, að hin heimsfræga dansmær Isadora Dun- ' •‘an, hafi látið lífið af völdum bif- reiðarslyss. (Isadora Duncan var amerísk ikona, fædd 1880. Hún var einnig -allkunn fyrir ritstörf sín.) Þetta blað hefir oft sagt, að 'það mundu verða sósialistar, sem rjeðu mestu um framkvæmdir rík- isstjórnarinnar. Þeir hefðu líf stjórnarinnar í hendi sjer og mundu nota sjer þá aðstöðu til hins ítrasta og kúga stjórnina á allan máta. Framsóknarstjórnin hefir nú set ið við völd í 3 vikur tæpar. En þótt. tíminn sje ekki langur, er það þegar farið að koma í ljós og það í stórum stíl, að það eru fyrst og fremst sósialistar, sem ráða gerðum stjórnarinnar. Hefir áður verið skýrt frá hinni Isvokölluðu „sparnaðarnefnd“, þar sem stjórnin lcaupir sjer stundar- frið hjá sósialistum með því aS 'stinga beini upp í Harald Guð- mundsson, þm. ísíirðinga. Lætur Á síðasta þingi, þegar varðskips- lögin voru til umræðu, gerðu sósia ^ listar alt sem þeir gátu til þess að koma lögunum fyrir kattarnef. Þeir ætluðu gersamlega tryltir að verða, þegar andróður þeirra ork- aði engu og lögin voru samþykt. En hvers vegna voru sósialistar svona andvígir lögum þessum? — Það var vegna þess, að allir starfs menn skipanna skyldu verða sýsl- unarmenn ríkisins. Af því leiddi aftur það, að starfsmenn þessir máttu ekki gera verkfall. Þetta þótti sósialistum gersam- lega óþolandi. Þeim þótti óþol- andi, að mega ekki segja hásetum varðskipanna að leggja niður vinnu, hvernig sem á stæði. Þeir vildu geta kallað varðskipin í höfn um hávertíð, til þess að geta kúgað stjórnina til þess að ganga að þeim kröfum, er þeim þóknað- ist að setja. En nú hafa sósialistar kúgað dómsmálaráðherrann til þess að hindra framkvæmd laganna, sem hann hefir ekki minstu heimild til að gera. Á sama hátt gæti dóms- málaráðherrann lýst því yfir einu góðan veðurdag, að hegningarlög- in skyldu eklti koma til fram- hún 2 af sínum eigin gæðingum njóta góðs af, og rjettir þeim bein ’ kvæmda fyrst. um sinn, um óákveð- ííka. J inn tíma. 'Máske fara bófar og En síðan kunnugt varð uin 'glæpamenn á fund dómsmálaráðh. „sparnaðarnefndina“ rangnefndu, og fá hann til þqés arna? Við hefir annað hneykslið ltomist upp. Og það enn alvarlegra. Dómsmála- ráðherrann virðir vettugi gild andi lög, og ekki verður annað sjeð, en að það sjeu sósialistar sem kúga hann. hverju) er ekki að búast? Ft á Keílavíh. Keflavík 16. sept. FB. Útgerð vhefir lítil verið hjer í sumar, þó hefir einn bátur verið með „snurre vaad“ sumarmánuðina og hefir aflað lieldur vel. Bátamir, sem fóru norður til síldveiða, eru nú komnir aftur, og hafa tveir þeirra farið til veiða með „snurrevaad’', og hafa þeir aflað heldur vel síð- ustu dagana. Selja þeir aflann í botnvörpunga. Heyskapur gekk ágætlega í sumar og lijer í grend; hey urðu mikil og vel verk- uð. Flestir, sem heyskap stunda hjer, eru nu hættir. Þó er einn maður nú að slá seinni slátt á •stórri útgræðslu. Á síðasta þingi voru samþykt tvenn lög snertandi varðskip rík- isins: Lög um varðskip ríkisins og sýslunarmenn á þeim (nr. 41, 31. maí 1927) og lög um laun skip- herra og skipverja á varðeimskip- um ríkisins (nr. 51, 31. maí 1927). Bæði þessi liig hafa öðlast gildi, hin fyrnefndu 31. maí og hin síð- arnefndu 1. júlí s. 1. — Byrjað var nokkuð ogert, sem heimtað er í að framkvæma lögin, en svo kem- lögum, eða verða þess valdur, að slík ur fyrirskipun frá dómsmálaráð- framkvæmd farist. fyrir.“ Varðar herranum um það, að lögin skuli það ráðherrann alt að 5000 kr ekki komast í framkvæmd fyrst um sinn, heldur alt sitja við sama og áður. í 5. gr. laganna um varðskip Þetta framferði dómsmálaráð- herra er tvímælalaust landsdóms- sök. í 3. gr. laga nr. 2, 4. mars 1904, um ábyrgð ráðherra, segir svo) „Og enn varðar það ráðherr- ann ábyrgð eftir lögum þessum, tef hann veldur því, að brotið sje gegn öðrum lögum landsins én stjórnarskipunarlögum þess: b. með því að framkvæma eða valda því, að framkvæmt sje nokk uð það, er fer í bága við fyrir- mæli laganna, eða með því að láta Gengi. sektum eða embættismissi, ef út af þessu er brotið. Það sætir furðu, ef Alþingi lætur bjóða sjer annað eins og þetta? Ef ríkisins og sýslunarmenn á þeim, .'einum ráðh. á. að haldast það upni segir berum orðum, að „skráning manna á skipin fyrir skráningar- stjórum skal ekki fram fara.“ En dómsmálaráðherrann hirðir ekki um þetta , ákvæði laganna, fremur en önnur, heldur fyrirskipar hann að láta lögskrá á Óðinn nú áður en hann sigldi til Kaupmannahafn- ar. —- Sama ljet hann gera á Þór, nú áður en hann fór út. Skráningin fór fram hjá lög- reglustjóra. Um kjör skipshafnar segir i skipshafnarskránni, að þau sjeu samkv. „bráðabirgðareglu- gerð“. Ekki fylgdi þó sú bráða- Sterlingspimd ... 22.15 birgðai'eglugj. með eintaki því af Danskar kr. ... 121,94 skránni, sem liggur hjá skráning- Norskar kr . . . 120.29 arstjóra, og ekki hefir sú reglu- Sænskar kr ... 122.55 gerð sjest birt neinstaðar. Enda Dollar 4.56 ekki hægt að afnema gildandi lög Frankar r - . . . 18.05 með reghrgerð. Gvllini . . . 182.91 Mörk . . . 108.46 Hvernig stendur á því, að dóms- í Skagafirði er nú heyskap um það bil að verða lokið. Var sagt í símtali að norðan í gær, að “ipretta hefði verið þar I hjeraðinu ' góðu meðallagi og nýting frá- *bærlega góð. málaráðherrann leyfir sjer að virða vettugi gildandi lög? Þeir, sem fylgst hafa með gangi laganna um varðskipin, sem hjer um ræðir, verða víst ekki í nein- um vafa hverju það sætir, að slíkt á sjer stað. Það eru sósialistar, sem kúga dómsmálaráðherrann. bótalaust, að þrjóskast við fram- kvaund gildandi laga, þá er Al- þingi erðið áhrifalaust og þjóðin varnarlaus gagnvart yfirgangi of- stækisfullra og óbilgjarnra ráð- herra. „Alþýðublafiið" hefir síðustu dagana gert að um- talsefni sjóðþurð, sem komið hefir í ljós hjá gjaldkera Brunabótafje- lags íslands. Reynir blaðið á he- Víslegan hátt, að vekja þann grun, úð framkvæmdarstjóri fjelagsins, Árni Jópsson frá Múla, eða jafn- Vel hin fráfarandi stjórn eigi sök á sjóðþurð þessari. Auðvitað eru þessar aðdróttanir blaðsins ekk- ert annað en vísvitandi ósannindi, til þess eins gerðar, að draga at- hygli frá mútugjöfum Dana til Alþýðuflokksleiðtoganna. Ritstjóri „Alþýðublaðsins“ veit það vafa- laust fullvel, að sjóðþurð þessi er margra ára gömul og að mestu til orðin áður en núverandi fram- kvæmdarstjóri kom að fjelaginu. Hann veit og vafalaust að það er fyrir aðgerðir núverandi fram- Ivvæmdarstjóra, að sjóðþurðin hefir komist upp. Þá má honum enn- fremur vera kunnugt um það, að málið lá fyrir upplýst af fram- kvæmdarstjóra fjelagsins, áður en stjórnarskifti urðu. Og loks veit hann að enginn grunur hefir fallið á aðra starfsmenn en gjaldkerann. Blaðið er í gær að láta undrun sína í ljós yfir því, að iforgun- blaðið hefir ekki minst á þetta mál. Oss er kunnugt um, að málið er tennþá í höndum landsstjórnarinn ar og bíður þar endanlegra úrslita. Vjer höfum því litið svo á, að ekki væri tímabært að ræða það opiuberlega, meðan stjórnin hefir ekki ákveðið hversu fer um það. Dagbók. Veðrið (í gær kl. 5): Lægðin fyrir austan landið þokast hægt 'suður á bóginn og fer dýpkandi. Kaldi loftstraumurinn meðfram Austurströnd Grænlands og yfir ’íslandi, er ennþá allsterkur, en fer að gangá niður úr þessu. Hiti 'er 3—-5 stig á Norðurlandi og 6—9 stig syðra. Rigning og kafalds- slydda á Norður- og' Austurlandi. Veðurútlit í Reykjavík í dag: íNorðaustlæg stinnings gola. Úr- komulaust. Hætt við næturfrosti. Messur á morgun: í Dómkirkj- unni klukkan 11, sjera Bjarni Jónsson (Altarisganga); klukkan 5, sjera Friðrik Hallgrímsson. í Fríkirkjunni klukkan 5 eftir hádegi, sjera Haraldur Níelsson. í Landakotskirkju: hámessa kl. 9 fyrir hádegi og kl. 6 e. h., guðs- þjónusta með prjedikun. Spítalakirkjan í Hafnarfirði: há- messa kl. 9 fyrir hádegi, og kl. 6 e. h. guðsþjónusta með prje- dikun. Guðsþjónusta í húsi K.F.IJ.M. sunnudagskvöld klnkkan Sþá (sr. Bjarni Jónsson). Um Laufásprestakall urðu tveir umsækjendur. Hefir hjer í blað- inu verið getið um sjera Ásmund Gíslason á Ilálsi. Hinn umsækj- andinn er sjera Þorvarður G. Þor- mar á Hofteigi. Nýja smíðakerfið, „Herbergið mitt“, sem notað er mikið við smíðakenslu í barna- og unglinga- skólum í Danmörku, er til sýnis í smíðasal Barnaskólans í dag, kl. 3—7 og á morgun klukkan 1—6. Þetta er fyrsta kerfið af þessari tegund, sem komið hefir hingað til lands. Öllum, sem vilja, er heimilt að sjá það, og er aðgangur ókeypis Knattspyrnumót 3 flokks. Kapp- leikurinn á fimtudagipn fór á þá lund, að Víkingur vann Fram, með 1 :() og Knattspyrnufjelag Reykja- víkur vann Val 1:0. K. R. hafði því unnið öll fjelögin og hlaut því hinn nýja verðlaunabikar, sem um var kept. Gaf knattspyrnuráðið þann bikar. K. R. vann haustbik- arinn í þessum flokki í fyrra. Blindbylur var á Vesúfjörðum í fyrradag. Ætlaði „Þórólfur“, einn Kveldúlfstogarinn, suður frá Hest- 'evri, en va.rð að hætta við vegna stórhríðar. Hann kom inn síðast ineð 1000 tunnur. Þá voru og þrír Kveldúlfstogararnir á veiðum á Tricotine samfestingar og undirkjólar. Simi 800. 5ítni 27 heima 2127 IHálnlng Agætar íslenskar gulrófur frá Hv anHft»ri í Borgarfirði fyrir aðeins kr. fi.Of- pokinn (50 kg.) Sendið pantanir sem fyrst. Kaupfjelag Rorgfirðinga Laugavegi 20 A. Sími 514. fief fyrirliggiandi: Rúgmjöl, Hveiti fl. teg., Bygg og hafra, Mais og maismjöl, Hænsnafóður „Kraft“, Bankabygg, Kartöflur, danskar. C* Behrens Sími 21. Atvinna. Sá sem getur lagt 'fram 5006 ltrónur í peningum, getur orðið meðeigandi í nýlenduvöruverslun og trygt sjer þar með framtíðar- atvinnu. Verslunin ei- á ágætxím stað í Reykjavík. Þeir sem vilja sinna þessu, sendi tilboð í lokuðu umslagi til A. S. 1., merkt „Versl- un“, fyrir 25. þ. xn. <o> *>} <o> <o> <o> If eru komnar. Verslun Egill lacobsen. Húnaflóa, þegar þylurinn skall á, en leituðu inn á Steingrímsfjöri, og lágu þar veðurteptir í fyrradag. í gær frjettist ekki um veðrið, e* búist var við, að það værí slæxnt. Kveldúlfstogarnir eru allir efi hætta veiðum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.