Morgunblaðið - 18.09.1927, Side 2
2
• *»•»»>>
MAGBI5
Bouillon-Terning
fortræffelig
in f
Agt paa Navnet MA66I og den gul-rdde Indpakning
Dllaggi's Teningar
og
Magii's Supuextrakt
er það besta.
Fæst t flestum nýlenduvöru-
verslunum.
Otsala
Alt, sem fyrirliggjandi er af kjólaskrauti og leður-
vörum, svo sem dömu og herra buddum, veskjum, töskum,
manicurekössum, og burstasettum selst með 20% afslætti
og niður í hálf virði. Myndarammar með 10%.
Útsalan stendur yfir f viku.
Verslun Iti*. Kragh. HllSturst æti 12.
Hafnfirðingar.
Eftirtaldar werelanir haffa hinar
alþektu
vörur
til s5lu.
Eyjólfur Kristjánsson,
Ferd. Hansen,
Jón Mathiesen,
Kaupfjelag Hafnarfjarðar.
Ólafur H. Jónsson,
Ólafur Runólfsson,
Þorvaldur Bjarnason.
H* Benediktsson it Co.
Reykjavik.
Simi 8 (4 linur).
peadv to £at
iktpvM
Nýkomnar birgðir af alskonar
Sköfatnaði
Kwenskör og stígwiel með
Isðkanti, vetrar-tískan.
6 iegundir seljast næstu daga
afar ódýrt
Lðros fi. Lúðvígsson
Skóverslun.
lr===n
□
□
Utsala
ð sköiatnaðL
Dið seijum næstu daga:
Kvenskó, margar teg. Uerð kr. 2-4-B-B □. s. fru.
Karlmannastigvjel kr, 7-5-11,75 □. s. fru,
Inniskó, mjög stórt og ödijrí úrual.
Telpuskóy no. 34 á aðeins kr. 3,00.
Á ðllnm ððrnm vðrnm gefnm við frá 10-50% afslátt
meðan á útsölunni stendur, þar meö talinn hinn
þjóöfrægi Panther og Elite skófatnaöur. —
Komiö og geriö góö kaup.
t.
s
■
Þórður Pjetursson & Co.
a
h
Jarðarför litlu telpunnar okkar, Olínu Jóhönnu, fer fram frá
dómkirkjunni. mánudaginn 19. þ. m. og hefst með bæn á heimili okk-
ar, Bræðraborgarstíg 24 A, kl. 1 eftir hádegi.
Vilhelmína Kristjánsdóttir. Jón Jónsson.
Hjermeð tilkynnist að konan mín, Ingibjörg Skúladóttir, andaðist.
á Landakotsspítala þann 16. þ. mán.
Norðtungu, 17. september 1927.
Runólfur Runólfsson.
TTlarkús Kristjánssan
píanóleikari.
Samtal við hann.
Erlerulis héfir dvalið um tveggja
ára skeið ungur, íslenskur píanó-
leikari, Markús Kristjánsson. Er
hann Reykvíkingum að góðu kunn
ur, því áður en hann lileypti heim-
draganum, hafði hann oft leikið
undir á hljómleikum ýmsra söng-1
manna, og þótt gera það af ágæt- (
um skilningi. Vissu menn að harin
lagði inikla stund á píanóleik, og
•ætlaði sjer að keppa þar að háu
marki.
Markús kom heim til stuttrar
dvalar í sumar. En áður en hana
fer ætlar hann halda hjer hljóm-
leika, og hefir ákveðið þá í Gamia
Bíó á miðvikudaginn kemur. —
Hefir tíðindamaður MbJ. hitt
hann að máli og spurt hann um
þessa hljómleika og veru hans er-
lendis.
— Hvar voruð þjer þetta tveggja
ára skeið erlendis?
— Altaf í Leipzig.
— Og stunduðuð píanóleik?
— Jeg naut kenslu prófessors
'Pauer, frægs píanóleikara, og' for-
stjóra hljómlistarskólans og æfði
mig af kappi. En auk þess sótti
jeg háskólann í Leipzig, og var
í „musik“ -deildinni. Er þar kent
alt, sem að æðri hljómlist lýtur,
og er það nám mikill og nauð-
synlegur styrkur þeim, sem ætlar
'að gera píanóleik að æfistarfi sínu.
— Og nú ætlið þjer að halda
hjer bráðlega fyrstu hljómleikana
>yðar?
— Já, .jeg hefi afráðið það, að
láta til mín heyra,'áður en jeg fer
'af landi burt aftur, og er þá hver
síðastur, því jeg býst við aðí fara
í næsta mánuði.
— Hvað ætlið þjer að spila?
— Jegf leik verk eftir Beethov-
en, Grieg, Chopin og Liszt.
Morgunbl. hei'ir það eftir einum
besta og glöggskygnasta hljóm-
listardóma.ra þessa bæjar, að Mark
ús sje framúrskarandi duglegur
maður og efnilegur á hljómlistai’-
sviðinu, og lí.klegur t.il mikilla af-
reka í list. sinni. Þarf' því ekki
að efa það, að bæjarbúar sæki vel
hljómleik þessa efnilega manns.
Áheit á Elliheimilið. Frá Klaufa
100 krónur. í byggingarsjóðinn:
minningargjafir 20 krónur.
Har. Sig.
Steinway —
1930.
Sumarið 1930 nálgast. —
Sumarið er daufasti hluti
ársins í hljómsölum miljóna-
boryanna. Það sumar getur
því fræjfustu pianosnillinga
borið' að garði vorum.
Ömetanlegur hróður væri
það þjóð vorri, að slíkir
menn findu Steinway-
hljóðfæri á sem flestum heim
ilum, merkið sem er vottur
þess að listasmekkur og-
metnaður fyrir því, að
skreyta heimilið dýrmætrí
perlu, sem gesturinn dáir,'
hefir ráðið valinu.
Sturlaugur HussonlGi
Éinkasali fyrir
S t e i n w a y .
Golftreyjur
kvenna og barna í íniklu úrvali.
Gæði og verð eru alþekt orðin.
Vorsi.
Ihnunda Hrnasonar