Morgunblaðið - 18.09.1927, Side 3

Morgunblaðið - 18.09.1927, Side 3
mo:íottnbt.aðtt) 3 ORGUNBLAÐIÐj fnandi: Vllh. Fins#n. .eef&ncil: Fjelag \ Keykjavlk •^ljörar: Jón Kj&t tanuou. Valtýr Stefánaton. *í' v ^lrigrastjóri: 13 Hafbers íKjiiofa Au«tnrstr»tl ,p.J 1 ' 5*Tí>. Aug:lý*lnga«krifst. nr. 700. • • mii»lBtíar: J. KJ. nr. 742. V. St. nr. 1220. E Ilafb. nr. 770 íc a-lftagjald lnnanlands kr t.»>5 a Utanlands kr. 2.50. lausasölu 10 aura eintakits. Erleadar símfregnir. Khöfn. FB. 17. sept. Millerand vill aö Frakkar segi •stjónunálasambandinu slitiS viS Rússa. SíinaS er frá París, að Mille- xand hafi haldið ræðu og talið ó- fullmegjandi. þótt Rakovski verði sendur heiin. Heimtar hann, að ■•stjórnmálasamhandinn milli Rúss- lands og Frakklands verði slitið. Briand virðist vera andvígur því. uð sámbandinu verði slitið. Atlantshafsflug. Sínnið er frá Dúblin, að Mc Iritosh flugkajiteinn sjc floginn ai: istað til New York City. Brock og' Schiller hættir við heimsflugið. Símað er frá Tóldó, að Brock og Stjhiller hafi áformað, að halda ekki áfram flugferð sinni kringum Tinöttinn. Höfðu ættingjar þeirra Tieðið þá þess, að reyna ekki iil þess að fljúga yfir Kyrraliafið. Slysfari uestra. Mann tekur út af vjelbátnum „Eggert Ólafssyni“. Tveir aðrir menn á bátnum hætt komnir. Karlmanna- stigvjel lagleg og-sterk. í fyrrdag kom inn til Hnífsdals 'vjelbáturinn EggerJ; Ólafsson, eign Hálfdánar Hálfdánarsonar hrepj)- stjóra. Var báturinn á handfæra- veiðum, en lenti í norðangarðir- um. sem' verið hefir síðustu daga. Fjekk hann það áfall í fefðinm, hð einn mann tók út, og náðist hann, ekki aftur. Báturinn var norður af Kiigri, þegar hann fjekk brotsjóinn, á lieimleið og hafði sjó og vind á eftir. Þrír menn voru uppi, skip- stjóri, stýrimaður og Jón Jóhanns- son, sá, er út, tók og drultnaði. — Voru formaður og stýrimaður í stýrishiisinu, en Jón stóð á vjel- arhúsinu og hjelt sjer með ann- 'ari hendi í stýrisliúsið en hinni í sinábát, er hjekk á „daviðum“. Kom þá stórsjór mikill og hvolfd- ist yfir bátinn, sleit smábátinn a£ stólpunum, braut Iiúsið af og sóp- aði öllnm mönnunum þremur út- liyrðis og kastaði bátnum um leið svo á hliðina, að sjór lá í segli. Stýrimaður náði í horðstokk 'bátsins, og fjekk svamlað upp 5 hann aftur. Þá vildi og skipstjóra ]>iið til lífs. að hánn náði af tij- Adeins 11.50. llHiÉrisMr. Viljun í kaðal, er flaut út af bátn- um, og gat hann handstyrkt sig eftir honum í bátinu aftur. En Jón heitinn var liorfinn í djúpið. Báturinn lá gersamlega á lilið- inni, og töldu skipverjar hverjá stund sína síðustu. En þá rifnaði seglið, og slejiti sjónum og rjett- ist) þá báturinn ofurlítið. Og eftir það fengu þeir Ingfiert svo fisk í lestinni, en hann hafði kastast allur í aðra hliðina, að þeir komu báSmnn nokkurn veginn á rjettau kjöl. Er svo sagt í símtali að vestan, að mjög liafi munað litlu, að hát- 'urinn færist þarna með öllum mönnum. Jón heitinn Jóhannsson var ung \\r maður einhleypur, ættaður úr Hnífsdal. ------- Stórbrnnfi fi Krossanesi. Frjettir. Tvö geymsluhús og þrír síldarbingir brenna, og aðalverksmiðjan skemmist. Seyðisfirði, FB 17. sept. Hellirigning síðustu tvo daga. Þurktregt upp á síðkastið. Mikil hey iiti viða. Síldveiði lítil; sömuleiðis treg llm 50 þúsuiid mál af síld ónýtast með öllu. Tjóni^ áætlað um 800 þúsund krónur. Gnmmi- stfigvfel fyrir börn cg unglinga i stóru úrvali. MnsMr. ú Bindln haía ennþá verið lækkuð að miklum mun. Nú er t. d. hægt að fá 6 ágæt bindi fyrir aðeins 4,50. Athugid gluggana. llerslunin Egill Jacobsen Sfilkfisobkar 519 ern bestfir þors kveiði, vegna gæftaleysis. Barn drukknaði í mógröf á Hrafnabjörgum í Jökulsárhlíð fyr- ir nokkru. Móðir þess var nærri 'drukknuð, er hún gerði tilraun lil ,þess að bjarga því. Hænir. Vestm.éyjum 17,- sept. FB. Tíðindalítið hjer. Heilsufar gott. Nokkrir bátar eru konuiir aftnr af þeiin, er fórn norðnr til sfld- veiða, sennilega fast að því helm- ingur. Hinir á leiðinni eða um ,}>að bil að fara af stað. Búnaðarfjelag íslands og hrútasýningar. Búnaðarfjelag íslaruls tilkynnir FB. þ. 17. sept.: Búnaðarfjelag íslands hefir ráð- l?5 Steingírm kennara Steinþórsson á Hvanneyri til þess að vera, af þessu hálfu, á, hrút.asýningum þeim •er haldnar verða í haust á Vest- fjörðum, Dala-, Snæfellsness og Hnappadalssýslu. Sýningarna r byrja í Strandasýslu 26. þ. m., en á að verða lokið 2. nóv. á Snæ- fellsnesi sunnanverðu og eiga að verða alls 29, ef engir skerast úr. Cjelagið leggur til helming til verðlaunanna móti lireppunum. í sambandi við sýningarnar flytur Steingrímur erindi um sauðfjár- rækt, eftir því sem við verður feomið. Símtal kl. 12. í gærmorgun snemma urðu menn ,í Krossanesi varir við þao, að kviknað var í síldarmjöls.sekkjum, er geymdir voru á loft.i í einu vöru- hi'-eðalnV’ verksmi ð .junuar. -— Hyggjn íiie'iii, að þa»’ hafi verið um sjálfkveikju að ræða, hafi hitnað í 11‘jölinu og Intinn inagn- ast svo, f.ð npp úr } tgaði Þegar þet'ta frjcttist '.nigað suð- ur, átti Morgunbl. strax tal við tíðindamaiin sinn á Akureyri. r— Var þá aðeins nýkviknað í. og ekk- ert endanlegt. hægt um brunann að segja. Símtal kl. 4 e. li. Seinni hluta dagsins náði Mbl. aftur í tíðindamann sinn nyrðra. Var þá brunanum að mestu lokið, eða íninsta kosti sjeð fyrir eudann á honum. Geymsfuhús það, sem fyr er getið, og eldurinn lcom upn í, er mikil bygging og í sambandi. við hana voru yfirbygðar síldarþrær og fleiri byggingar. Svo hagaði t.il þarna, að aðal- Verksmiðjuhúsið stóð yst í húsa- þyrpingunni. En norðan kaldi var, bg var því noklcur von um að hægt yrði að bjarga aðalverk- smiðjuhúsinu, því vindur bar eld- inn frá því. Strax og eldsins varð vart, var brunaliðið á Akureyri kallað til hjálpar, og fór það með öll sín slöltkvitæki til Krossaness, og má sjálfsagt þ;ikka það góðri og öt- ulli framgöngu þess, að bruninn varð ekki enn gífurlegri en raun varð á. ITppi á. lofti í geymslubúsi þvi, er eldurinn kom upp í, vorn geymd ar bilaðar síldarnætur. Var eldur fljótur að læsa sig upp í loftið, í gegnum það, og í næturnar, og varð af þeim hið ægilegasta bál. Þótti þá strax sýnt, að óhugsandi vairi að bjarga þessu húsinu. Þá fór og eldurinn að læsa sig í síldarþróna, sem áföst var þessu húsi; brann framhluti hennar, og fór þá síldin að renna í sjóinn jafn framt því, sem hún tók að loga upp. Og síðan læsti eldurinn sig stnátt og smátt í annan síldarhing 0”j gereyðilagði hann. Og þegar tíðindamaðurinn átti tal við blaðið kl. um 4, var eldurinn komhm í þriðja binginn í tiltölnlegra skjótri svipan. Sá slökkviliðið, að engin tiltök voru að bjarga síldinni og yfirbyggingnnum, varð því að snúa, sjer að því að bjarga aðal- verksmiðjunni, og var þá öllu Varnarstarfi gegn eldinum beint að henni. Jafnframt þessu fór að kvikna í bryggjum þeim. er liggja fram af verksmiðjunum. Eru þær 4 alls, og voru t.vær í mikilli hætt.u, kluklcan fjögur. En þá var mokstursskipið Uffe fengið til að fara út eft.ir með vatnsslöngur, og átti einkum að kosta aðeins 2,8o parið, reynið þá. Vöruhúsið. ORGEL, lacobs Hnudsens, Itoregi hafa hlotið marga gull og ailfur heiðurspeninga. Þau endast heilan mannsaldur. Hlikil werðlsekkue Margar stærðir á boðstólum. fitióðfærahúsið. Einkasali á íslandi NB. Notuð hljóðfæri tekin i skiWuni fyrir ný. Vielstlfiraskfilinn verður settur 1. október kl. 10 f. h. í Iðnskólahúsinu. Þeir, sem óska inntöku í skólann, sendi umsóknir ásamt nauð- synlegum fylgiskjölum fyrir þann tíma. Umsóknir sjeu stílaðar til stjórnarráðsins, en sendist skólastjóra. M. E. Jessen.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.