Morgunblaðið - 18.09.1927, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Nýkomid
mikið úrval af innrömm-
uðum s p e g 1 u rn.
Ludvig Storr
sími 333.
Viðskifti.
S
1«3
■0
.Q
Góð nýmjólk til sölu, send heim
ef óskað er (sími 225.)
Konfekt, átsúkkulaði og annað
sælgæti í mestu úrvali í Tóbaks-
liúsinu, Austurstræti 17.
■ . - ------------- -------*______
Munið útsöluna í llannyrðaversl-
un Þuríðar Sigurjónsdóttur, Skóla
XÖúðustíg 14.
Tvær kýr tií sölu ungar og góð-
ar. Tilboð merkt „Kýrkaup“, —
leggist inn á A.S.Í.
Falleg garðblóm og ýmsar plönt-
ur í pottum til sölu í Hellusundi á,
*ími 230.
Nýkomið. Blaðplöntur, Kransa-
efni og blómlaukar í öllum litum.
Úrvalste.gundir. Amtmannsstíg 5.
0
0
Húsnæði.
Skrifstofuherbergi (1—2), sem
næst miðbænura, óskast ti] leigu. |
A. S. I. visar a.
3 eða 4 herbergi með eldhúsi
óskast frá 1 .október. A. J. Bert-:
elseíi. Sími 834.
Maður, sem ræður yfir tveim
ágætum herbergjum í miðbænum.
vill fá annan mann, reglusaman
og einhleypan, til að búa með sjer.
A sama stað, væntanlega til leigu
eitt skrifstofuherbergi. A. S. í. vís-
ar á.
V örugeymlsa eða vinnustofu-
pláss í miðbænum er til leigu, frá
1. október. A.S.Í. vísar á.
□
□
'filboð óskast í að grafa fyrir
húsgnmni. Upplýsingar í síma 225.
Yinna,
Ábyggileg stúlka óskast nú þeg-
ar eða 1. október. Jessen, Skóla-
vörðustíg 22 G.
Föt saumuð eftir máli fljótt og
vcl. Yfirfrökkum vent, svo þeir
verða sem nýir. Föt hreinsuð og
pressuð og gert við. Y. Scharm,
klæðskeri, Ingólfsstræti 6.
Þeir, sem vilja eignast góða og
ödýra bók, ættu að kaupa Glat-
aða soninn, eftir Hall Caine.
Yfirfrakkar, þykkir og þunnir,
fyrirliggjandi. Vigfús Guðbrands-
son, klæðskeri, Aðalstræti 8.
Til sölu liefi jeg enn nokkur
hús ineð lausum íbúðum 1. okt>,
bæði hálfar og lieilar eignir, mis-
munandi að verði og gæðum. Ut-
borganir frá 4 til 15 þús. krónur.
Semja þarf sem allra fyrst. Við-
talstími til 1. okt. frá 5—>7 og eftir
ikl. 8 á kvöldin. Sími 327. Jónas
H. Jónsson.
Hús jafnan til sölu. Hús tekin
í umboðssölu. Kaupendur að hús-
um oft til taks. Eignaskifti geta
stundum lánast. Viðtalstími 10 12
og 5—7 daglega. Helgi Sveinssou,
Aðalstræti 9 B.
Tóbaksvörur allar, en þó sjer-
staklega vindlar og vindlingar,
eru bestir þar sem altaf er jafn
hiti. Þau skilyrði eru hvergi betur
uppfylt en í Tóbakshúsinu, Aust-
urstræti 17.
Tækifæriskaup: Svefnherbergis-
húsgögn og skrifstofuhúsgögn,
eldhúsáhöld, gluggatjöld, smíða-
bekkur og margt fleira til sölu á
franska konsúlatinu milli kl. 2—4
e. m. á mánudag og þriðjudag. —
Notið tækifærið. Alt á að seljast
vegna brottferðar. Sími 366.
Nýkomnar karlmannafatnaðar-
vörur, ódýrastar í Hafnarstræti 18.
Karlmannahattabúðin. — Einnig
gamlir hattar gerðir sem nýir.
Kensla.
Jeg kenni að tala og rita ensku
til fullnustu. Til viðtals 3—4 og
8—9 e. h., Laugavegi 44 (gengið
í gegnum portið). J. Stefánsson.
Frönsku kennir Lára Magnús-
dóttir. Til viðtals Tjarnargöttu 14
(uppi). Sími 215.
lissMWMMfflsiissasisææsisisii
| Kventöskur I
nýjasta tiska. !">
æ P
1 Lítið á giuggasýninguna. if
ií Hi
Leöurvftrudeild
Hljódffœrahússins. I
■£ S
1 C1 Ud'
ifi iiwif ... ininn "'iii Miwan m
grammofónar
Guitarar
Fiðlur
Mandoiin
Zitharar
Flautur
Munnhörpur
Harmonikur
Nótnatöskur
Nótnapúlt
Fiðiutöskur
nýkomið í miklu úrvali.
Katrin Viðar
Hljóðfæraverslun.
Lækjargötu 2. — Sími 1815.
Kolakörfur
Ofnskermar
Kolaausur
Eldskörungar
Öskubakkar
Balar
Fötuil
Trafakefli (Rullur),
Þvottavindur
Þvottabretti
Þvottasnúrur
Kleinmur.
Járnvörudeild
Jes Zimsen.
'iiot;i þær til að verja bryggjur og
verksmiðjuna.
Dínamitkassi var geymdur uppi
á öðru loftinu, og varð af því geysi
leg spr^nging.
011 lyftitæki verksmiðjunnar
voru brunnin kl. 4, allar leiðslur
og sporbrautir eyðilögðust. Er
talið mjög vafasamt, að verksmiðj-
au geti lialdið áfram síldarmjöls-
frandeiðslumii.
Þá voru og síldarlýsistunnur á
bryggjunum og eyðilögðust þær.
Um 20 smiðir fóru frá Akureyri
út eftir vel búnir að verkfærum
til þess að rífa niður bryggjur
og stöðva með því eldinn.
Aðaltjónið af brunanum, er vit-
anlega í tapi síldarinnar, bg var
það álitið, er tíðindamaðurinn átti
tal við blaðið, að minsta kosti )/)
'milj. kr. Var þá von um að hægt
yrði að verja aðalverksmiðjuna.
En þá voru brunnir síldarbing-
irnir tveir, eldur kominn í þann
þriðja, og tvö húsin yfir síldar-
þróiium komin í ösku.
Símtal kl. 8i/o.
í gærkvöldi kl. 8(4 náði MOrp
unblaðið tali af Holdö, fr Jh-
ikvæmdarstjóra verksmiðjunnar,
og spurði hann nánar um hrunanu.
Þá var eldurinn óslöktur, en bú-
ið var að yfirvinna hann svo, að
verksmiðjuhúsið sjálft var úr allri
hættu, og sömuleiðis það af brygg-
junum, sem óbrunnið var, þegar
‘Mbl. átti tal við tíðindamann sinn
kl. 4.
1 Holdö bjóst við því, að um 50
þús. mál af síld væru gereyðilögð,
sumt af bruna, sumt farið í sjó-
inn. En um 130 þús. mál voru
liggjandi í þrónnm. Holdö taldi
engan efa á því, að þau 80 þús.
mál, sem eftir væru, væru ónýt af
sóti, vatni og hita, og mætti því
telja þau töpuð líka. En hitt- væri
þó aðalatriðið, að verksmiðjan gæti
als ekki starfað hjeðan af í haust
íeða vetur, og yrðu því þessi 80
þúsund mál ónýt þess vegna.
Alt tjónið af brunanum taldi
Holdö mundi verða um 800 þúsund
krónur, baiði beint og óbeint.
Alt var vátrygt, hús, síldarmjöl,
síldarolía og ónnna síldin í bingj-
unum. Var verksmiðjan og önnur
hús vátrygð hjá ensku fjelagi, eu
ekki var Holdö kunnugt um, Jivar
vörubirgðir voru vátrygðar.
Þó verksmiðjan væri úr allri
hættu í gærkvöldi, hefir hún
tikemst allmikið.
Síldarfarmurinn, sem til Rúss-
lands á að senda, 25 þús. tn. er enn
'á Siglufirði. Liggur skipið, sem
farminn á að taka, á Siglufirði,
eins og getið hefir verið um hjer
á blaðinu; en ógerningur hefir ver-
ið að ferma skipið vegna brims og
‘storma. Síldarfarmar fara alt af
öðru hvoru frá Siglufirði á út-
lendan markað, en mjög eru sagð-
ar daufar horfur með síldarverðið.
Msk. Dronning Alezandrine fór
frá Færeyjum kl. 2 á föstudags-
kvöld. Væntanleg til Vestmanna-
eyja fyrir hádegi í dag og hingað
í kvöld.
Morgunblaðið er 8 síður í dag;
auk Lesbókar.
------—------------
wStxttnqðr
V þaer, ergerSör hafa veriS á i
W kaffibæfi i
fludvÍQÍ
ihwkísm
w syna og sanna, aö
f kaffibaetir þessier
' /angbesfur a/ira.
Biðjió þvi aetið um P—
kaffibœfir^y^
Davidö i\
með . M o
ka ffikvö rn inni*
MálverkasýDing
verður opnuð í Iðnskólanum sunnudaginn 18. þessa mánaðar klukkai*
1 eftir hádegi og verður opin þessa viku frá kl. 10—5 daglega.
Theo Henning.