Morgunblaðið - 18.09.1927, Page 6
6
Fa®£sQ&&&s&£s<2g**jlf
1R
Tricotine |
&5
samfestingar og S
undirkjólar.
Sfmi 800.
5ími 27
heima 2127
fflálnlng
4gætar
Sslenskar "ulrófur frá Hvanneyn
í Borgarfirði fyrir aðeins kr. 6.00
pokinn (50 kg.)
Sendið pantanir sem fyrst.
Kzupfjelag Borgfirðinga
SHvðlðskéli
Riklmðs Júnssonar
milli jaka í sprungum; náðust, þrír
lifandi eftir inikla mæðu. •— Á
nokkru því svæði, er niður fjell,
var vatn undir.
Maður var þegar sendur að
Tyrir hagleiksmenn og hannyrða- Reynivöllum eftir mönnum; voru
(konur á öllum aldri, byrjar !átta menn að leita, það eftir var
knemma í október. dagsins, fram í myrkur, að Jóni
Kend er fríhendisteikning, mót- sál. og póstflutningshestinum, og
un og útskurður. — (Lögð áhersla^jiæsta dag, en -árangurslaust. Yar
þóstur einn í leitinni. Hjelt Rann
'svo áfram ferð sinni hingað. Kom
'á íslenskar fyrirmyndir).
'Lækjargötu 6 A. Sími 2020
Telpukjólar
kíukkan 9^2 e.m. lO.þ.m. með pósl-
'éinungis frá brjefhirðingunum frá
Fagurhólsmýri og Svínafelli.
Þess skal að endingu getið, að
hefja átti nýja leit, að Jóni sál. og
póstflutningnum, bæði úr Suður-
Auglýsipg
um
bólusetninqu
og kápur nýkomið í smekklegu og ^ Qg örœfum «
ódýru úrvali. — Ný sending með
næstu skipum.
Versl.
Amunda Rrnascnar
Jakob Bjfirusson
yfirsíldarmatsmaður
70 ára í dag.
Slysið á
Breiðamerknriðkli.
! Skýrsla sjera Magnúsar Bjarnar-
sonar prófasts á Prestsbakka.
Laugavegi 20 A.
Sími 514
finf fyrirliggjandi:
Rúgmjöl,
Hveiti fl. teg.,
Bygg og hafra,
Mais og maismjöl,
Hænsnafóður „Kraft“,
Bankabygg,
Kartöflur, danskar.
C. Behrens
Sími 21.
GOLD DUST
þvottaefni og
GOLD DUST
skúriduft hreinaa
best.
Umboðsmenn
Sturlaugur Jónsson & Co.
Yogir alsk.
Lóð alsk.
Búðarausur
Mæliker
Kvarðar
Peningaskúffur
Peningakassar.
Járnvörudeild
Jes Zímsen.
M U N I Ð A. S. 1.
Sjera Magnús Bjarnarson, pró-
| fastur á Prestsbakka á Síðu, hefir
; sent póststjórnirihi skýrslu um
i: Slysið, á Breiðamerkurjökli. — Er
] skýrsla hans svohljóðandi:
„Það er upphaf þessa máls, að,
j mikill gangur befir verið í jökl-
• iriurn á Breiðamerkursandi upp af
j og umhverfís útfall Jökulsár, og
j'hann á því svæði gengið mjög
| fram og klofnað. Áin sjálf hefir
' verið afar vatnsmikil og langt
fram yfir ófær; kemur ‘hún urid-
| an jöklinum í mörgrim útföllum
, á löngu svæði. Hefir póstur aldrei
verið skemuii en þrjá tíma, í sum-
j ar, yfir jökulimr mcð fylgdar-
manni, og nú í síðustú ferð í aust-
! urleið 3% t.íma, 1 vesíurleið nú
síðast voru í fylgd með honum
'Jón Pálsson, kennari í Svínafelli
'og tvær könur. Fóru því þrír menn
með pósti og þessu fólki til að
'hjálpa því yfir jökulinn, sem sí-
felt tekur miklum breytingum, og
altaf þarf að gera við í hvert
skifti, sem yfir hann er íarið, nú
í sumar, þó það sje dag eftir dag.
Þannig var það nú, að daginn áð-
ur hafði Jón Pálsson komið aust-
rir yfir og verið þrjá tíma.
Þegar fólk þetta var komið ca.
'20 faðraa, eða vel það upp á jölc-
ulinn, urðu menn* *(og þar á meðal
'pósturinn) að táka til verka, en
Jón Pálsson beið á meðan og
gætti hestanna, hjá honum voru
og konnrnar. En brátt kólnaði
þeim að standa þar, og sótti þá
1 einn af þeim, sem unnu að við-
gjörð jökulsins þær, og fylgdi
1 þeim þangað sem unnið var, til
þess að þeim hitnaði við hreyf-
inguna, en J>að varð þeim til lífs,
því rjett er þær voru nýkomnar
þangað sprakk jökullinn, rjett fyr-
I' ir of^n fætur hestanna, frá aðal-
jöklinum um 3 mannhæðir og á
að giska 20 faðma á hreidd og ca.
70 faðma á, lengd frá austri til
j vest.urs, og klofnaði og tættist
allur sundur í ótal. stykki. Fjellu
| þar ni.ður allir hestarnir, sjö að
tölu, og maðurinn er gætti þeirra.
Maðurinn og koffortahestur
póstsins með öllum póstflutningn-
um hurfu þar með öllu, en sex
1 hestarnir sánst, nokkrir fastir
• Það er ekki ósennilegt að mann-
kvæmt verði í dag í litlu húsi í
miðjum Siglufjarðarhæ. Því þar
héfir sumarsetu sá maður, sem góð
kunnur er um alt Norðurland og
víðar, og á í dag 70 ára afmæli.
Maður þessi er Jakob Björnsson,
yfirsíldármatsmaður. . .
Hann er fæddur á Höskulds-
stöðum á Skógaströnd 18. septhr.
1857. Faðir þans var Björn prest-
itr Þorláksson, en móðir hans Kat-
uán, dóttir Níelsai- Havst.ein. vcrsl-
unarstjóra á Hofsós.
1 'ngur gekk Jakob í þjóuustu
Verslunar einnar á Skagaströnd,
en 1885 rjeðist hann til Gránufje
lagsverslunar á Oddeyri, sem þá
Var ein aðalversluriin norðanlands.
Var hann þar, þar til hann stofn-
aði verslun á eigin spýtur skömmu
fyrir aldamótin, eða 1897 á Sval-
harðseyri við Eyjafjörð. Yfir-
sí'darinatsmaður var liann skipað-
ur á Siglufirði, þegar síldarmats-
lcgin gengu í gildi 1908 eða 1909.
Á Svfilbarðseyri hefir harm vudð
húsettur alla tíð síðan hauii flutt-
ist þangað 1897, en hefir verið á
Siglufirði á sumrin vegna yfirsíld-
armatsstarfs síns. 1889. kvæntist
Jakob Sigríði Sveinsdóttur, Guð-
mundssonar frá Búðum á Snæ-
fellsnesi..
Jakob Björnsson hefir verið
maður hinn hraustasti. En fyrir
all-löngu fóru augu hans að hila,
og leitaði hann sjer lækninga við
þeim sjúkleika, í Noregi 1922;—’23
og fjekst sá bati, að hann heldur
sæmil,egri sjón á öðru, en hinu er
Ílokað fyrir Ijósinu,
Jakob Björnsíjon er hirrn vinsæl-
j asti maður norður þar, enda dreng
ur góður og gáfaður. Fór t. d. af
homrm það orð meðau hann rak
verslun, að enginn verslunarstjóri
við Eyjafjörð þætti mildari og
hjálpsamari við fátæka skuldu-
Mánudaginn, þriðjudaginn og miðvikudaginn 19., 20.
og 21. september næstkomandi, fer fram opinber bólusetn-
ing í barnaskólanum í Reykjavík klukkan 1 til 2 eftir
miðdag.
Mánudaginn skal færa til bólusetningar börn þau, er
heima eiga vestan Laufásvegar og Þingholtsstrætis.
Þriðjudainn börn af svæðinu frá þessum götum, aust-
ur að Nönnugötu, Óðinsgötu, Týsgötu Kárastíg og Frakka-
stíg. —
Miðvikudainn börn austan hinna síðar nefndu gatna.
Skyldug til frumbólusetningar eru öll börn tveggja
ára eða eldri, ef þau hafa ekki haft bólusótt, eða verið
bólusett með fullum árangri, eða þrisvar án árangurs.
Skyldug til endurbólusetningar eru öll börn, sem á
þessu ári verða fullra 13 ára, eða eru eldri, ef þau ekki
eftir að þau eru fullra 8 ára hafa bólusótt, eða verið bólu-
sett með fullum árangri, eða þrisvar án árangurs.
Reykjavík 17. september 1927.
Bæjarlæknirinn.
Hlntabrjei.
4 fimm þúsund króna hlutabrjef í ILí. Fylkir (s.s.
Belgaum) til sölu.
Upplýsingar gefur
Kristján Einarsson.
Aðalstræti 9 B. Símar 1264 og 1244.
nauta en ha.nn. Var það víst. ekki
ótítt, að hann gaf sumum upp all-
miklar skuldafúlgur, ef hann vissi
um örðugan fjárhag og illa statt
heimili.
Sjálfsagt verða þeir æðimargir
i bæjarbiyir á Siglufirði, sem líta
dnn til Jakohs Björnssonar í dag.
Læfcuastjettin
og
dómsmálaráðherrann.
Hr. Jónas Jónsson, dómsmáia-
ráðh., skrifar í Tímann næstsíðasta
; langa kjallaragrein, er hann nefn-
jir: „Gamalt og nýtt.“ Kennir
: margra, grasa í grein þessari, og
j virðist Jónas alveg hafa verið bú-
inn að gleyma því, er hann skrif-
; aði grein þessa, að hann er-nú
hærra settur.og hef.ir meiri ábyrgð
j en raeðan hann aðeins jós auri yf-
ir andstæðinga sína í Tímanum.
Á einum stað í grein þessari
J kemst hr. .Tónas Jónsson þannig
að orði: „.Jeg hefi oftar en einu
sinni lagt til á þingi að felt, væri
niður embætti eins læknis, sem
menn vita ekki að sinni til muna
öðru en áfengislækningum. En
meiri hluti þingsins, sem var í-
hajdsmeirihlutinn, áleit þetta
ófært.“
Þegar Jórias Jónsson skrifaði
þessi orð, hefir hann auðsjáanlega
ekki munað í hvaða stöðu hann
var kominn. Hann hefir ekki mun-
P»
Ms. Dronnpng
AEexsndrine
fer þriðjudaginn 20. þessa
mánaðar, khikkan 6 síðdegis
til ísafjarðar, Siglufjarðár,
og Akureyrar. Þaðan aftur
til Reykjavíkur.
Farþegar sæki farseðla á
inorgun (mánudag).
Tilkynningar um vörur
komi á morgun.
C. Zimsen.
aÓ eftir því, að honum er nú fal-
in yfirstjórn heilbrigðismálanna í
landinu. Og honum er falið meira
starf. Hann hefir ákæruvaldið í
hendi sjer. Þetta finst Jónasi nátt-
úrlega undarlegt, og hefir ekki
fyllilega á,ttað sig á því ennþá. Er
honum fylsta vorkunn í því efni;
en svona er það nú sa,mt.
Nú segir dómsmálaráðherrann
opinberlega í blaði, að til sje lækn
ir í embætti hjer á landi, „sem
menn vita ekki að sinni til muna
öðru en áfengislækningum.“ M. ö.
o. maður, sem þverbrýtur landslög-