Morgunblaðið - 18.09.1927, Blaðsíða 7
MORGUNRLAÐTT)
7
ygíýsing
um leyffi til barnakezislu og fl.
Nefndir. ! milliþinganefnd ii Nokkrir reknetabátar stunda
landhúnaðarmálum hefir stjórnin enn síldveiðar frá Siglufirði. Bn
skipað Bernharð Stefánsson frá afli hefir verið tregur; síld er enn
1 Þverá. Aðrir nefndarmenn er kosn- keypt á Siglufirði en þ'ó við lágti
þingi eru þeir Þórar- ■ verði.
á Hjaltabakka og -Jörundur, Fiskafli hefir verið óvenjumiki!!
jr voru a
ínn
Brynjólfsson. j í Skagafirði þetta haust, en þó
_ , ... . , i , . / í útvarpsnefnd, með landssíma- ekki ^ns mikill og á Eyjafirði.
Samkvæmt loQ'um um varmr gegn berklaveiki, ma eng- ., 0 , .
uamivvrauu ’ f < stjóra og Ludvig Guðmundssynt, l Æfifjelagar Sundfjelags Reylga-
inn taka börn í kenslu, nema hann hafi til þess fengið j)e£jr stjórnin skipað Pál E. Óla-jivíkur hafa þessir gerst: Sighvat-
skriflegt vottorð frá yfirvaldi. son, prófessor. í ur Bjarnason justisráð, Fontenav
Allir þeir, sem hafa í hyggju að taka börn til kenslll Páll, ísólfsson ætlar að halda 5,'sendiherra Dana, Jón Þorláksson,
aðvarast því hjer rneð um, að' fá slíkt leyfi hjá lögreglu- ^ Mjómleika fyrir jól og þann fyrsta! íyrv. forsætisráðherra og Tngibj.
‘ lá fimtudaginn kemur. — Georg Brands sundkennari. Er æfifje-
stjóranum í Reykjavík.
Jafnframt skal vakin athygli á því, að engan nem-
sundkennari. Er
(Tacka/, aðstoðar hann á fyrsta jþögum altaf að fjölga í fjelaginu
, , , .. ! hljómleiknum. Aðgöngumiðar eru bg munu sjálfsagt margir bætast
anda má taka í skola, og engm born til kenslu, nema þau ,Mdir að öllum ll]jómleikimum í ]við hjer eftir.
sýni vottorð læknis um, að þau hafi ekki smitandi berkla'
veiki.
Þetta gildir einnig um þá, sem síðastliðið ár fengu
slíkt leyfi.
Reykjavík 17. september 1927.
Bæjav*læknirinn.
Væntanlegt:
Aþpelsínur 150—176—200—216 stk. Vínber í kössum og' tunnum
Epli í kóssum og tunrium. Perur í körfum. Laúkur í ks. Egg. Kartöfl-
ur. Þurlc. ávextir. Niðursoðnir ávextir allar tegundir.
Eggert Kristjánsson & Co.
Símar 1317 og 1400.
|einu og kosta 5 krónur, en 2 kr.
að hverjum einum.
J. Stefánsson, sem auglýsir
enskukenslu lijer í blaðinu, hefir
jdvalið langdvölum í Ameríku, og
jer svo fær í ensku, a,ð hann hefir
Sjera Arni Sigurðsson messar í
♦Fríkirkjunni í dag, kl. 2 e. h.
l Jarðarför Þorbjargar Snorra-
'dóttur fór fram í gær. Sjera Krist-
fnn Daníelsson flutti húskveðju,
|en sjera Ðjarni Jónsson talaði í
skrifað bæði ljóðmæli og sögur ájfcirkjunni og jarðaði. Ymsir vin-
m
I
I
Biðjið nm
CKivers
GOLD-
MEDAL
Jams
Fresh from
ihe Orchanl
to the Home
þann læknir, ,,sem menn vita ekki
að siipii öðru en áfengislækning-
umf ‘ Veit ekki dómsmálaráðherr-
ann, að það er vanræksla af hans
hálfu, að hafa mann í embætti,
sem er eins brotlegur og hann
gefnr í skyn í áðurnefndri grein
í Tímannm.'án þess nokkuð að
aðhafast?
Jónas Jónsson má ekki
hugs'að hlaujia raeð
blað, á sama hátt, og
áður. Nú he.fir hann meiri skyld-
um að gegna en áður
ar til hans eru iíka moiri.
jenska tungu. Voru fjórar bækur
gefnar út eftir hann vestra.
Útvarpið í dag: ltl. 11 árdegis
Cruðsþjónnsta frá Dómldrkjunni
\(sr. Bjarni Jónsson) ; kl. 12.15
Veðurskeyti og frjettir; kl. 3 sd.
Útvarpstríó ,,B“ (Emii Thorodd-
sen, Þórarinn Guðmundsson og
Axel Wold) ; kl. 4 Barnagaman;
)kl. 5 Guðsþjónusta frá Fríkirkj-
lunni (próf. Haraldur Níelsson) ;
(kl. 7 Veðurskeyti; kl. 7.10 TTpp-
iestur (Sigurður Skúlason mag.) ;
(kl. 7.30 Endurvarp; kl. 9 Einsöng-
W (ujigfrú Ásta Jósefsdóttir); kl.
9.30 Fiðluleikur (Theódór Árna-
son).
Þingvallanefndin fór á fimtu-
ídaginn var austur yfir fja.ll til
þess að athuga veginn upp með
Sogi t.il Þingvalla; var vegamála-
fetjórí með nefndinni. Fór nefndin
Ifyrst. upp áo Kaldárhöl'ða og
1X1 í komst í bíl all'a leið þangað. En
•lcS '
| Jagfæra þárf ]>enna veg nokkuð.
Dagbók.
Note
Chivew’
Patent
Hygienic
Corer
I. O. O. F. — H: 1099198.
Veðrið (í gær kl. 5) : Norðan-
veðrinu er nú slotað á Norður- og
Vesturlandi, en austanlands vind-
ur hvass ennþá og sums staðar
krapajel. Nokkrar óljósar fregnir
liafa í dag borist um nýja lægð
Prepared on the home-made prind- suður af Græulandi. Stefnir hún
ple during the fruit-picking aeason» sennilega austur um Bretlands-
froin freshly gathered fruit and re- eyjar 0ÍÍ er nokkur hætta á aust-
Í3* srsi- .&3Í53 f livassviúi vi5 s„5„tst™„di»a
preservative. and artificial colourinsr. á morgun.
Veðurútlit í Reykjavíkr í dag:
Faest i flestum
Matvðruuersluium,
Jónas Jónsson er m. a. s'ettur
’h'fir embættislækna landsins. Hann
á að gæta þess, að þeir ekki brjóti
'Tandslög, og ákæra þá og koraa
abyrgð fram á þeim er það gera.
Væri ekki mannlegra fyrir
dómsmálftráðherrann, í stað liess
;|ð vera með dvlgjur um lækna-
stjettinai í málgftgni sínu, að gæta
sinnar eigin skyldu og ákæra kl. 3
Aust.an kaldi, sennilega vaxandi.
Þurt veðnr.
úppboðið heklur áfram í Bár-
nnni á mánudaginn og hefst ld.
1 f. h.
Hlutavelta Hringsins. Hún hefst
kl. 2 í dag í Kópavagi. Þarf ekki
annað en að líta á auglýsingu hjer
í blaðinu t.il þess að sannfærast
um, að þar eru á boðstólum marg-
ir þarfir og góðir mimir. Þetta
verður og eina hlutaveltan, sem
haldin verðrir hjer, og því einstakt
tækifæri fyrir þá, sem lánsamir
eru á slíkum mótum mikilla mögu-
leika að fá sjer góðan hlut.
St. Æskan nr. 1. Fundur í dag
I svo að góður verði. Það má gera
0 ! með litlnm kostnaði. Frá Kald-
roggrein þ áThöfða verður svo að fá hílveg á
hann gerði ||j>mo.vö|i? austan við Þingvalla-
meiri sJsyld- j|vaj,i hann fæst ekki, þá verður
, og krölurn- £.- vjelkát á vatnið til þess að
flvtja ferðafólk. Því næst fór
hefndin vipp í Laugardal og var
nótt að Laugarvatni. Á jföstu-
daginn fór nefndin á Þingvöll, yf-
ir Lyngdalsheiði. Er þar vonduv
bílvegur,; en má lagfæra án veru-
llegs kostnaðar. Á Þing-velli athug-
laði nefndin ýmislegt, en hjelt síð-
an áfram t.il Reykjavíkur.
i Dánarfregn. Á föstudagskvöld
(anda.ðist. hjer á Landakotsspítala
'frú Ingibjörg Skúladóttir frá
Norðtnngu í Borgarfirði. Var
fyrir nokkru gerður á henni upp-
Iskurður, sem heppnaðist vel, en
hjartabilun mun hafa orðið henu
að bana.
Snjókomu gerði nokkra á Vest,-
fjörðum í norðangarðinum undan-
fftrna daga. Var sagt í símtali f
gær að vestan, að grátt væri alls
staðar niður að láglendi.
i Síldveiðar munu nú hættar fyrvr
fult og alt á Vestfjörðum. Kom
einn bátur inn með 500 tunnur
fyrir garðinn, og var það alt salt-
að. Síðan hefir enginn bátur farið
' á síldveiðar og mun ekki fara.
Slátrun er nú byrjuð á ísafirði.
Er kjötið selt, þar á 60 au. pundið.
Til fátæku stúlkunnar l'rá G. G.
10 krónur.
Til Strandarkirkju frá Magga
ir heimilisins báru kistu hinnar
látnu í kirkju og úr.
i Fundur í Dröfn í kvöld kl. 8.
Líkvagn hefir Eyvindnr Árna-
son nýlega lokið við að, smíða, og
Ier hann fyrir stnttu farinn að nota
liann við jarðarfarir. Vagn þessi
ler liið mesta listasmíði, prýðilegnr
að allri gerð, og sýnir bæði smekk
og ágætt handbragð. Er gott til
þoss að vita, að slík listasmíði
slculi vera vnniin af íslenskum'
*höndum og eUki sótt til, útlanda. |
Sjómannastofan. Guðsþjónusta í!
dag kl. 6. Allir1 velkomnir.
i Hjálpræðisherinn. Samkoma kl.
Ill árdegis og kl. 8y2 síðdegis. —
Sunnudagaskóli kl. 2 e. h.
Cand. jur. Torkell Jörgensson
Lövland, hinn nýi norski vice-kon-
súll í Rvík, kom fyrir skömmu
hingað frá Noregi, ásamt fjöl-
skyldu sinni, og býr á Laufásvegi
44. Hann hefir hafið starf sitt hjer
og geng'ið fyrir ráðuneæti Islands.
Eins og kunnugt mun, er Lövlaud
konsúll þektur ujn allan Noreg,
fyiúr fyrirlestrastarfsemi sína. og
ritstörf. Hann er sonur hin fræga
sl jórnmálamatiBis, Jörgen Gunnars-
son Lövland, er var meðal mestu
stjórnmálamanna, er Noregur h“f-
ir átt, og' varð liann kunnastur 14 r-1
ir st.jói'iimálastörf sín 1905, ev
samhandiuu milli Noi’egs og Sví-
þjóðar var slitið. (FB).
G.s. Botna fór frá Færeyjum kl.
]1 á föstudag. Væntanleg hingað
fyrrihluta dagsins í dag.
Stjörnufjelagið. Fundur í kvöld
ikl. 8(4- Framhaldsfrjettir frá
lOmmen. Engir gestir.
Lausn frá embætti. Guðmundi!
I Guðmuudssyni hjeraðslækni í|
! Stýkkishólmi hefir verið veitt
lausn fra embætti frá 1. nóvember
bæstkomandi.
I Lýra fór frá Færeyjum í gær,
1 k1. 2, áleiðis hingað.
Einar Markan syngur í Gamla
Bíó í dag, eins og getið hefir verið
um hjer í blaðinu. Markan er nú
'á förum til útlanda, og er þvi
'þetta síðasta tækifæri um langan
Itíma til að hevra hann syngja.
Er vissara að tryggja. sjer að-
göngumiða í t.íma, því þeir flugu
út í gær.
Vanille-is,
lce> cream-Soda,
Mocca-is,
Sákkulaði-is.
HarlmannafOt
frá 48 krönum.
Fatabáðia.
0$ SEnding af
Vetrarkápum *
verður tekin upp eftir
helgina.
Verslun
Egill lacobsen.
Líkþorn.
5 krónur og Fr. 25 krónur.
Til slasaða mannsins í Hafnar-
firði frá N. N. 3 krónur og L. F.
10 krónur.
Þeir, sem líða sif líkþornum, inn-
grónum nöglum eða öðrum óþæg-
indum í fótunum, geta fengið bót
á því. Þær dömur og lierrar, sem
heldur óska eftir að fá þetta gert
í heimáhúsum. geta fengið það.
Upplýsirigar í síma 330.
K r. Kragh,
Austurstræti 12.
Tilraunir með verkfæri.
Gengi.
Sterlingspund ’.... 22.15
Danskar kr J 21,94
Norskar kr 120.47
Sænskar kr 122.55
Dollar -4.56
Frankar 18.05
Gyllini 182.91
Mörk 108.46
Stjórn Búnaðarfjelags fslands
skipaði þriggja manna nefnd í
vetur t.il þess að gera tilraunir
með jarðahótaverkfæri o. s. frv.
Var nefndarskipunin samkvæmt
ályktun síðasta Búnaðarþings. —
Stjórnin valdi þessa meim í nefnd-
ina: Halldór Vilhjálmsson skóla-
stjóra, Hvanneyri, Árna G. Ey-
•land verkfæraráðúnaut og Magn-
ús bónda Þorláksson á Blikastöð-
nm og fara tilraunirriar fram' á
bújörð hans. Tilraunirnar liófust
lí vor og voru þá plæg'ðar og herfað
ar nokkrar spildur, og sáð höfr-
um í sumar, en höfrum og gras-
fræi í sumar. Nú eru nefndarmenn
á. Blikastöðum við framhaldstil-
raunir. Mumi spildurnar liafa
verið slegnar í gær. Auk plóga