Morgunblaðið - 18.09.1927, Side 8

Morgunblaðið - 18.09.1927, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Notið altaf eða lem gefur fagran svarian gljáa. Barnapúður Barnasápur Barnapelar Barna- svampat* Gummidúkar Dömubindi Sprautur og allar. iegundir af lyfiasápum. Búsáhðld. Mest úrval, mestar birgðar, best verð í JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen. Munið eftir að leita upplýsinga am Skandía-mótorinn áður en ijer festið kaup á annari tegund, ívort sem þjer þurfið aðeins % nesta vjel eða 50—100 hestafla. 0. PROPPÉ. Grammófónar Ódýrt seljum við nokkur stykki af hveriri tegund. Hljóðiærahnsið. Litið i gluggnna. Plötur nýkomnar. á kr. 9,75, 13,00 og 14,50 settið, komnar aftur. Brauns-Verslun. öþsegilegur hárvðxtur. I’a;r dömur, sem líðit af óþægi- legum hárvexti í andliti og fæð- lingarblettuni, geta fengið hárin og blettina tekna af á Hárgreiðslustofu K r. K r a g h, Austurstræti 12. Atriana. Sá sem getur lagt fram 5000 krónur í peningum, getur orðið meðeigandi í nýlenduvöruverslun og trygt sjer þar með framtíðar- atvinnu. Verslunin er á ágætum stað í Reykjavík. Þeir sem vilja 'sinna þessu, sendi tilboð í lokuðu umslagi til A. S. í., merkt „Versl- un“, fyrir 25. þ. m. og herfa munu vera gerðar til- raunir méð notkun rakstrarvjela og sláttuv'jela. A verkfærum þeim, sem reynd enr, er kafður átaks- mælir, sem sýnir hve þung verk- tfærin reynast í drætt.i. Verlrfærm öll eru mæld og vegin og gerð ná- kvæm lýsing af hverju einstöku, en frá árangrinum af tilraununurn verður sagt í skýrslu nefndarinn- ar til Búnaðarfjelagsins, og A’erð- ur hún að sjálfsögðu á sínum tíma birt í Bnnaðarrritinu, eins og venja er um skýrslur til þess fje- lags. (PB.) Frá Vestur-íslendingum PB í spetember. íslendingadagurinn Var haldinn í Winnipeg laugar- daginn þ. 6. ágúst. Pór hátíðia ágætlega fram. „Fjallkona“ ís- lendingadagsins var frú Salin Grutt- ormsson, frá Baldur, Man., en ,,hirðmeyjar“ hennar frú Halldóra Jakobsson og ungfrú Gyða John- son. Voru þær allar skrýddar ís- lenska þjóðbúningnum (skautföt- um, upphlut og peysufötum). — „Hrií'u þær allra hjörtu með æsku sinni og yndisþokka“, stendur í Heimskringlu. íslenski söngflokk- urinn skemti með söng og mikið orð var á því haft hve íþróttimar tókust vel. Pram úr öllum skar- 'aði þar Rögnvaldur P. Pjetursson A'erkfræðinemi og lirepti hann sex verðlaun. M. a. vann hann silfur- bikar, sem árlega er gefinn þeim, er flesta vinninga fær. Leikmanna- Ifjelag- Sambandssafnaðar vann feilfui'skjöld, sem gefinn er besta íþróttaflokknum til eins árs. — Hockeyleikarinn frægi M. Good- :man vann fyrstu A’erðlaun í spjót- -kasti. í kappglímunni vann fyrstu h’erðlaun Sigurður Þorsteinsson stýrimaður frá Halifax (ættaður 'frá Langholti í Plóa). Segir svo í Lögbergi imi kappglímuna; Þeirn, j er íslenskri líkamsment unna mun •seint úr minni líða glhnan, sem fram fór á íslendingadeginum í fWinnipeg.Hvíldi yfir henni dreng- skaparblær forníslenskrar hreysti. Eggjar blaðið Vestur-íslendinga llögeggjan, að vinna fyrstu verð- 1 laiin fyrir glímu á Þingvöllum 1930. Ámi Eggertsson og sjera Rögn- valdur Pjetursson ' voru nýlega á ferð um Vatna- ibygðirnar til ]>ess að vinna að þátt- toku landa þai’ í Alþingishátíð- inni 1930. Er bert orðið, að áliug- inn fyrir heimförinni er orðinn svo mikill, að þátttakan verður mjög • mikil. Valgerður Nordal, ekkja Sig- urðar sál. Nordal, er lengi bjó í Geysisbygðinni í Nýja íslendi,1 andaðist þ. 19. júlí. Valgerður heit. var fædd að Hvammi í Vatnsdal. j Hún fluttist vestur um haf með manni sínum 1874. fyrst til Kin- mout.h, Ontario, þaðan til Nova; Scotia, og loks til Nýja íslands; 1882. Valgerður var 12 barna móð- ir og náðu átta fullorðinsaldri. -•»- Valgerður liafði verið mikilhæf kona, þrekmikil og dugleg. I’ótti hún fríð kona og fyrirmannleg. (Lögberg.) ARC0LETTE' viðfæki eru heppilegustu og ódýrustu tæk- in, sem hægt er að fá, fyiir þá, hjer í bænum, sem verulegt gagn vilja hafa af útvarpsstöðinni í Reykjavík. Arcoletio skilartónunuro hreinum og óbjöguðum, meðferð- in mjög einföld. — Verðið ótrú- lega lágt. Hjalti Bjðrassoa & Co. ........................................................................................... Þerripappír. j II vftar, jyuBLitur þrrripappir, fæst S heilum örkum og: nitSurskorinn. S í búntum á. 25 blöb (11x28 cm.), j§ Fyrirtak á, valtara. =E ÞylLur þerripapplr, 2 litir, § raulitir dökkgrrænn. ág«tur 5 sem undirlag- á, skrifborti og S skrifmöppur. S AuglýsiiiKn-þprripappír, 2 litir, S. ljósgulur og ljösraubur, með S Karton-pappír öbrumegin og S þerripnppír hinumegin. >limib okknr, gáíia og ódýrn = Fjölritunn r pn p pl r. ísafoldarprentsmiðja h.f. 1 ^iiiiiiiiiimiimimiiiimiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiumiimimmiiiiiiiiiiiiiiimiiiumiiimmiiiimiiiiiiiiiiiumi# Teiknistoia hefi jeg opnað í Lækjargötu 6. Viðtalstími 10-12 og 4-6. Guðm. Guðjðnssoiip. húsameistari. isierial Preference er heitið á nýrri tegund vindlinga frá (\BDULL$ í pökkum á 20 stk. Seldar í smásölu á 1.50 pakkinn. Reynið þessa ágæfu legund Vor um haust. cna græn — aðeins með brónnm flekkjnm þar sem laufið rar farið að visna. Eftir stutta. áningu stigu þeir 4 bak og keyrðu hestana sjKirum í áttina til La Rochette. Hálí’ri stundu síðar riðu þeir inu um hliðið hjá Black Boar veitiiigahúsinu. Pjónn kom hlaupamli til þess að taka við liestuia þeirra. Garnache apurði hann hvort hertoginn af Condillac væri þar, en hinn játaði því. Garnaehe stökk þá þegar af baki. Hann hefði læplega þurft að spyrja, því að í garðinum voru um 20 ve.<) • arteknir og vopnaðir menn, sem án efa var fylgdarlið her- togans, leifar þess liðs, sem hann lagði á stað með frá Con- dillao fyrir þremur árum. Garnache skipaði þjóninum að hirða hestana, en Rabeque skipaði hann að fá sjer mat í veitingastofnnni. Síðan fylgdí gestgjafi sjálfur Garnache npp á loft þangað sem Florimoní de Condillac var. Húsráðandi gekk tii bestu herbergja hús»- ins, sneri þar hurðarhandfangi, opnaði dyrnar upp á gátt og vjek svo til hliðar svo að Garnache gæti gcngið inn. Garnaehe heyrði að eitthvað var á seyði í herbergiuu. Hann hevrði mann hlæja og stúlku segja í lágnm hljóðum: — Sleppið mjer, hcrra minn! (), lof'ið mjer að fara. pað er einhver að koma. — Hvað varðar mig um það, þótt einhver sje að koma? svaraði maðnrinn hlæjandi. Garnache gekk inn í hcrbergið og voru þar hin fegurstu húsgögn. Matur var á borðum og lagði af lionum þægilegan ihn. En gesturinn skeytti ekki um matinn. Hann hugsaði meira um þjónustustúlkuna, sem hafði fært honnm; matinn. Hafði hann gripið um mitti hennaú og hjelb henni fast a# sjer. pegar Garnache kom inn, slepti hann þó stúlkunni, cu sueri sjer hlæjandi og þó undrandi að þessum óboðna gesti. — Hver skrattinn eruð þjer? spurði hann-og virti Gar»- ache fyrir sjér frá hvirfli til ilja. Gamache galt honum í sömu mynt. Sá hann þar fyrir sjer mann í meðallagi háa», i.i eð ljóst hár og reglúlegt andlitsfall. Stúlkan skaust eins og eldihrandur út úr herhcrgina. En ,það fór að þykna í Garnache. Var þetta, þá hitasóttin,. sem hafði verið þess valdandi að Florimond hjelt ekki áfram íil Condiilac, til þess að bjarga Valerie? Hann hafði þá ekki, gert Florimond neinar getsakir nóttina áður. Hann var alveg- eins og Garnache hafði búist við, lauslátur galgopi, sem hugsaði ekki um neitt annað eu skemta sjálfum sjer. Garnahe laut honum ofurlítið og nefndi honum naí'a sitt kuldalega. —1 Jeg heiti Martin Mar.i>y Rigobert de Gamache. Jeg var eendur af drotningunni til að frelsa jungfrú Vauvray úr varðhaldi því, senx stjúpmóðir yðar hefir sett hana í. Florimond spenti brýrnar, en svo brosti hann. —* Ef svo er — hvern fjandann eruð þjer þá að ger* hjer? — * • — Jeg er kominn hingað, mælti Garnache, rjetti úr ejer og eídur brann úr augum hans, vegna þoss að þjer eruð ekki kominn t.il Condillac. Enda þótt Garnache heföi urarið það viS sálu síaa a* nóttina, að láta skapið aidret framar hlaupa með wg í gö»-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.