Morgunblaðið - 20.09.1927, Side 1

Morgunblaðið - 20.09.1927, Side 1
MOMtnnUBD VIKUBLAÐ: ÍSAFOLD 14. ársr.. 216. tbl. Þriðjudajyinn 20. sept. 1927. i KateiíSA* preu inuuSji h -t GAMLA BÍÓ Enginn þekkir konuna. Áhrifamikil og spennandi Cirknsmynd í 6 þáttum, eftir Emest Vajda. Aðalhlutverk leikur Florence Vidor og Clive Brook. Páll Isólfsson. Fimm Orgel-Konserta fyrir jól, fimtudagana 22. sept. 6. okt., 27. okt., 11. nóv. og 8. des. GEORG TAKÁCS aðstoðaj* við fyrsta konsertinn. Aðgöngumiðar að ðllutn Konsertunum, fást í Hljóð- færaverslun Kairfnar Vid- ar og kosta 5 krónur. Aðgöugumiðar að hverjum einstökum kostar 2 krónur. Markús ■ ■ «B • pianóieikari miðvikudaginn 27. þ. m. kl. 7i/2 í Gamla Bíó. Aðgöngumiðar í bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og hljóðfæraversl. K. Viðar. NÝJA BÍÓ Hjartanx f>akhir til allra þeirra, er avðsýndu mjer vindttu á sextugsafmœli rntnu. Akranexi, IS xept. 1927. Olafur Finsen í? A að seljast. Vörubirgöir fyrir 50,000 krónur eiga aö seljast á næstn 10 dögnm. rnmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmMmmmmmmmm Flýtið ykkur að gjöra góð innkaup á meðan úr nógu er að velja. — Ýmsar vörur hafa enn á ný verið lækkáðar í verði; samt gefum vjer áframhalðandi 20°|0 afslátt af öllum vörum. B.P.DUDS Vals-draumar Kvikmvnd í 6 þáttum eftir operettu OSCAR STRAUSS (En Walzertraum). Aðalhlutverk leika: Xenia Desni, Willy Fritsch og Mady Christians. Kvikmynd þessi gerist í Vínarhorg og hefir alstaðar þótt frábær að allri gerð, og er það besta sönnun þess, hve lengi hún gekk á Alexandraleikhúsinu í Kaupmannahöfn, því þar var hún sýnd samfleytt í 11 mánuði. Auðvitað eru Strauss-lögin leikin á meðan á sýningum stendur, fer því hvorttveggja sam- an: Góð kvikmynd og góð músík, enda mun enginn horfa á þessa mynd án þess að komast í gott skap. saaBmBsmaaaasssuni Fæði Sel gott og odýrt fæði frá 1 október á Hallveigarstíg 8. Þorbjörg Möller. 3ja mánaöa námssketð Stúkan Deröandi nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8. ( Próf. Haraldiur Níelsson flytur erindi um mjög merki Ný bók. legt og alvarlegt málefm. verður haldið að tilhlutun Verslunarmannafjelagsins Merkúr, ef nægi- Jeg þátttaka fæ.st. Námsgreinar: bókfærsla, enska, þýska. Úrvals kennarar, náms- gjald mjög sanngjarnt. Sex námsstundir á viku. Kenslan fer fram frá 6—8 siðd. V æntanlegir nemendur gefi sig frain við annanhvorn undirritáðra, seni gefa nánari upplýsingar, fyrir þann 27. þ. m. F. li. Verslunarmannafjelagsins Merkúr. Valgarður Stefánsson hjá Eimskipafjelagi íslands. Gísli Sigurbjörnsson hjá Haraldi Árnasyni. Konan mín, Ingibjörg Skúladóttir, sem andaðist á Landakots- spítala 16. þ. m. verður flutt með e.s. Suðurlandi til Borgarness n. b. miðvikudag. — Kveðjuathöfn fer fram frá dómkirkjnnni á miðviku- daginn kl. 11 f. h. p.t. Reykjavík, 19. sept. 1927. Runólfur Runólfsson frá Norðtungu. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við frá- fall og jarðarför föður og tengdaföður okkar, Jóns Guðlaugssonai' skósmiðs. Börn og tengdabörn. Tilkvnning. Þar sem jeg um mörg undanfarin ár hefi rekið verslunaratvinmi mina á Laugaveg 63, en hefi nú verið tilneyddur að hætta henni, þá vil jeg nota tækifærið og þakka mörgum góðum dreng og konu fyrir góð, trygg og vinsamleg viðskifti á liðnum árum, vona jeg að eftir- maður minn hr. PÁLL JÓHANNESSON verði aðnjótandi sama góð- vilja viðskiftamannánna og jeg hefi notið í fjölda mörgnm tilfellum. Reykjavík 20. sept. 1927. * Jóh. Ogm. Oddsson. Kvæöi Eins og getið er um í framanritaðri tilkynningu, mun jeg fra.m- vegis reka verslun á Laugaveg 63. Verður hún opnuð í dag kl. 10 f. m. Mun jeg versla. með alskonar uýlenduvörur og fl. og leggja alla alúð við, að enginn af viðskiftamönnum mínum fái ástæðu til að. Jvvarta um vöruverð eða vörugæði. Röska drengi mun jeg aJtaf hafa til að flytja heim, það sem hjá mjer verður keypt. Vona jeg því að matvöruverslunin Laugaveg 63 njóti sömu vel- vildar eftirleiðis, eins og meðan hinn góðkunni fyrirrennari minn. verslaði þar. Virðingarfylst. Reykjavík 20. sept. 1927. Páll Jóhannesson. Kaupið Morgunblaðið. eltir Pél Porkelsson. Fæst hjá bóksölum — Verð kr. 4,50.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.