Morgunblaðið - 20.09.1927, Page 2
MOROtTNrBLAfW
fiúsgögn í Einkaskrifstofu tii sölu:
SKRIFBORÐ með stól.
BÓKASKÁPUR.
SÓFABORÐ.
2 HÆGINDASTÓLAR.
Alt nýjar, sænskar vörur úr dökkri eik. —
Til sýnis í pakkhúsi okkar, Pósthússtræti 11.
H HDOboðinu
í dag verður selt meðal annars: Skófatnaður, vefnaðarvara, þvotta-
sápa o. fl. — Alt nýjar vörur.
Spítalalæknir.
Bæjarstjórn Siglufjarðar hefir ákveðið að fá sjerstakan skurð-
iæknir að spítala Siglufjarðar, sem tekur til starfa 1. júní n. k.' —
Umsóknir um stöðuna og launakröfur óskast sendar spítalanefnd
Siglufjarðar fyrir 15. nóv. n. k.
Nefndin áskilur sjer ótakmarkaðan rjett til að taka ákvarðanir
viðvíkjandi umsóknum.
Siglufirði 16. sept. 1927.
Spítalanefndin.
Nýkomið fyrir veturinn:
Vetrarkápur
stórt og fallegt úrval.
(Nýjar birgðir komu með e.s. Botníu).
Vetrarkáputau1
ótal tegundir.
Skinnkantar.
Skinnbúar.
Knnfremur falleg
Ullar og Silkitau
í kjóia, svantur o. fl.
J'ÍaKatdwijfl
1
. *•
%4k
Sðngnr
í Gamla Bíó 18. þ. m.
Einar E. Markan.
Hr. E. M. söng í Fríkirkjunni
’síðastliðið vor og aftur í Nýja
Bíó — kvefgður, að sögn, í bæði
skift.in. Það atvikaðist. svo, að jeg
gat á hvorugum staðnum verið.
En það kom sjer vel nú. Því að
fyrir þá sök gátu ekki misjafnar
endurminningar vilt mjer sýn eða
iheyrn í fyrradag.
Eit.t er alveg víst: Ef Einar á
ekki allmikið af því veganesti,
sem söngvurum er nauðsynlegt, þá
ier ljet.t í pokanum hjá einhverj-
um, sem leggur út. á þá löngu og
torsótt.u listabraut. Hann hefir þ >
að minsta kosti hljóðfæri í bark-
anum, sem hægt er að spila á!
Annað mál er það, að Einar kann
það ekki til fullnustu ennþá. En
úr því má bæta. Dúnmjúkt, óm-
hlýtt píanó, karlmannlegt, svell-
andi forte og sönglægni! Þetta
eru guðsgjafir, sem ekki . verða
keyptar fyrir peninga. Þær á
Einar.
Jeg er ekki að gera mjer rellu
út af því, þó að hann næði ekki
tökum á jafnvandfluttu lagi og
ljóði eins og „Der Doppelgánger“
eftir Schubert.. Jeg ætla yfirleitt
ekki að festa hugann við neitt
það í ijóðasöng hans, sem vand-
látur maður gæti hengt hatt sinn
ú. Og jeg ætla heldur ekki að
syngja. honum lof fyrir það, sem
hann gerði vel í þeim lögum. Jeg
ætla að segja annað að lokum:
Rödd Einars og persóna benda ein-
dregið í áttina til óperuxmar. —
Þangað verður hann að stefna.
Með stálhörðum vilja og dugnaði
tekst að komast þangað. Þar gæti
sópað að honuin á sínum tíma.
Sigf. E.
‘Sími 27
heima 212?
Yðar
fflðlnlng
Bef fyrirliggiandl:
Rúgmjöl,
j Hveiti fl. teg.,
, Bygg og hafra,
Mais og maismjöl,
í Hænsnafóður „Kraft“,
Bankabygg,
i Kartöflur, danskar.
C. Behrens
Sími 21.
Kensitas-cigarettur,
tyrkneskar og Virginia,
stórar og vanaleg stæ^ð.
Brnninn
í Krossanesi.
Tjónið af brunanum tæplegæ eins
mikið og búist var við í fyrstu.
Best b9 anglýsa f MorinmUaðinn.
J
Morgunblaðið átti í gær tal við
tíðindamann sinn á Akureyri, og
spurðist nánari frjetta um brun-
ann í Krossanesi.
Ekki var slökt. í brunarústun-
um fyr en seint á sunnudagsnótt-
ina. Vakti brimalið Akureyrar-
bæjar og aðrir aðstoðarmenn á
vettvangi fram undir morgim til
þess að kæfa eldinn og vera til
taks, ef vindstaða breyttist og
æsti ehlinn á ný. En undir morg-
uninn var bálið kæft að fullu og
drepið að mestu í glæðunum. En
brunasvæðið er stórt og tók lang-
an tíma og mikið erfiði að ganga
svo frá rústunum, að hvergi leynd-
ist. eldur.
Eftir að slökt var að fuliu, hef-
ir verið auðveldara að fá yfirlit
yfir eyðileggingu eldsins og gera
sjer grein fyrir því tjóni, sem
orðið hefir. Er búist við, að tjónið
sje 'ekki eins gífurlegt og ætlað
var í fyrstu.
Talið er nú, að ekki hafi brunnið
og eyðilagst á annan hátt nema
um 40 þúsund mál síldar. Þó verð-
ur vitanlega ekki sagt með neinni
vissu um það.
Órannsakað er og enn, hvort sú
síld, sem enn er í þrónum, er hœf
Hinar margeftirspurðu
nýkomnar aftur.
Tóbaksverjlun !slands h.f.
til bræðslu. Hefir farið í þrærnar
mikið af já.marusli, og segir Holdö
framkvæmdarstjóri, að síldin muni
verða illbræðandi og jafnvel óhæf
til bræðslu, ef mikið kveði að
járnarusli í henni. Það eyðileggi
vjelarnar með öllu.
Ekki var Iloldö vijnlaus um það
í gær, að því er tíðindamaðurinn
sagði Morgnnblaðinu, að verk-
smiðjan gæti starfað í haust. En
vafalaust yrði ]ió 3—4 vikna stöðv-
un á allri vinnu, þó hægt yrði að
taka til bræðslu aftur á þessu
hausti.Brunnu til dæmis allar iyft-
ur og tilfærslutæki úr þrónum í
verksmiðjuna, og tekur langan
tíma að koma því öllu í samt lag.
Talið er áreiðanlegt, að tjónið
af brunanum verði ekki eins mikíð
og búist var við á laugardaginn,
eða um 800 þúsund krónur. En
búist við, að það verði aldrei undir
^/2 miljón króna.
Aðeins ein bryggja brann, en
hinar löskuðust eitthvað, þó ekki
stórkostlega.
Amerískur prófessor Auer að
nafni, kom hingað um helgina síð-
ustu. Hann er sendur hingað ti"L
þess að halda fyrirlestra (alls
um 20) við guðfræðisdeild
háskólans hjerua. Hann byrjar
, fyrirlestra sína laust eftir mánaða-
mótin.
Ms. Droeiniing
Aiexandrine
fer í kvöld kl. 6.
Tekið á móti flutning til há-
degis í dag.
Farþegar sæki farseðla fyrir
hádegi.
C. Zimsen.
Reynið
niðursoðna laxinn frá Kaupfjelagi
Borgfirðinga.
Innlendur iðnaður, sem líkar vel.
Kaupfjelei Korgfirðinga
Laugavegi 20 A. Sími 514.
Nýkomið
Gummíreimar, samsettar
og ósamsettar, ennfremur
reimalásar.
Ludwig Síopp, simi 333.
Góð o g mentuð
stúlka
óskeet
Huðrún Kristjánsson,
Vesturgötu 3. (Liverpool).
Handklæði
ódýp.
Rekkjtevoðir
égætar
Sími 800.
Gsopup
kaupi jeg hæsta verði.
Gunnlaugup StefAnsson
Hafnarfirði.