Morgunblaðið - 20.09.1927, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.09.1927, Blaðsíða 3
MOIiGTJNBLAÐTÐ 3 MORGUNBLAÐIÐ Btofnandl: Vilh. Finaan. • Útgrofandi: FJelag í HeyJsjavik. Hitatjórar: Jön KJaitanaaon, ValtÝr Stefinaaon. Anglýaingaatjöii: B. Hafbar*. Skrifatofa Auaturatrsetl S. Siaai nr. 600. / AuarlJainKaakrifat. nr. 70C. Heimaataaar: J. KJ. nr. 741. V. Bt. nr. 1110. E. Hafb. nr. 770. AakrlftasrJalcl innanlanda kr. l.BO íl mAnubl. Utanlands kr. 2.50. 1 lausasiilu 10 aura eintaklO. Erlendar símfrEgnir. Khöfn 19. sept. FB. Kosningarnar í írlandi. Sírnað er frá London, að enn sje •ðkunnugt uni endanleg úrslit kosn %iganna í frlandi, en sennilegt sje talið, að fylgismenn ensk-írska samningsins nái meiri þluta. Þjóðverjar og heimsstyrjöldin. Símað er frá Berlín, að Hinden- burg forseti liafi í gær vígt feikna •stórt minnismerki um sigurinn við Tannenberg. Sagði forsetinn í ræð- unni, að Þjóðverjar bæri ekki ábyrgð á beimsstyrjöldinni, og Væri þeir reiðubúnir að sanna þá •staðhæfingu fyrir óhhitdrægum dómstóli. (Her Hindenburgs vann sigur á Rússuin í orustunni við Tannen- berg 23.—30. ágúst' 1914. Tannen- berg er smábær í Austur-Prúss- Tandi). Dagbók. Veðrið (í gærkv. kl. 5). Norð- ■austanátt um alt Norðurhafið, ís-: land og GrænlandshftÍ. Vindnr erj 'iomþá snarphvass á NA-landi, en annars fremur hægur. Krapajel og fjúkslitringur víða á útkjálkum! rtorðanlands og austan. Lægðin, sem var suður af Grænlandi á laugardag, er komin austur uin kaup í dag. Skotland. Hefir hún farið s\o' langt fyrir sunnan ísland, aðihún! hafði lítil áhrif á veður lijer. Veðurútlit í Rvík í dag: Norð-j austan kaldi. Þurt, veður og Ijett- ’jað. þessir: C. Zimsen konsúll og frú, Haraldur Árnason kaupmaðnr, Ásgeir Sigurðsson , konsúll og frú, Halldór Sigurðsson kaupm . J. S. Halberg kaupm., Alexander Jóhannesson doktor, Beinteinn Bjarnason kaupm. og frú, Georg Ólafsson bankastj. og frú, 0. Malmberg framkv.stj. og frú, Helgi Árnason safnvörður, Helgi Sivertsen verslunarmaður, sjera Jóhann Þorkelsson, Sofus Brands- holf hljómleikamaður. Frá Vest- mannaeyjum komu um 50 farþeg- ar. Þar á meðal: Ólafur Blöndal verslm., N. Mancher endnrskóð- andi, Jóhann Jósefsson alþingis- maður, Gísli Johnson konsúll, Jón Hinriksson, Árni Filippusson, Thomsen járnsmíðameistari og Kristinn Ólafsson hæjarstjóri. Spítalalækni ætla Siglfirðingar a.ð ráða við liinn nýja spítala, sem þar er verið að reisa; sbr. augl. hjer í hlaðinu. Sveinn Björnsson sendiherra var meðal farþega liingað á Drotning- unni. Hann hefir altaf komið hing- að heim einú sinni á ári, þau ár, sem hann hefir gegnt sendiherra störfum. Hefir hann talið það nauð synlegt, til þess að geta fylgst. fulJ komlega með ýmsum atburðum og málum hjer heima. Færeying'ar hafa nýlega stofnað fjdag í þeim tilgangi að vinna að markaði fyrir saltfisk sinn í Suð- ur-Ameríku. Grænlensku kolin. Sagt, var frá því lijer í hlaðinu nýlega, að til- ramium með að viuna olíu úr kol um miðaði vel áfram. Da.nskui verkfræðingur húsettur í Englandi hefir nýlega gert mikilsverða up'p- götvun á því sviði. Hann álítur, að vel geti komið til mála, að vinna olín úr kolum Grænlands. Silfurbrúðkaup. Frú Sigríður Bergþórsdót.tir og Ólafur Tlieó- dórs, IJnnarstíg 6, eiga silfurhrúð- ðvanaies skyidisala ð vesafððrí Óheyrðnr afsláttnr. Sv. jónsson Sc Co. gefa fil næstu mánaðamóta 25-50°|o afslótt af öllu þvi íreggfódri, sem nú er fyrirliggjandi. Hvergi i borginni fiölbreyttara nie betra úrval. Nn gefst gott tækifæri. Eigum won ó miklu úrvaii af weggfóðni ffró Belgiu og Englandi um mónadarmótin. U. M. F. Velvakandi helduv t'und í kvöld í Kirkjutorgi 4 (uppi). Hefst kl. 9 stundvíslega. Góðar samgöngur. Frjett, sem send var til Danmerkur hjeðan • síðastliðið þriðjudagskvöld, var komiu liingað í dönsku hlaði á ■ sunnudagsmorgun. Stefán Jóhann Stefánsson er gengið hefir undir nafninu ha g- fara jafnaðarmaður, c-n er í eðli sínu einhver mest.a, höfðingja- 'íleikja á landi hjer, leyfir sjer í AJþýðválaðinu að tala um hneylcsl- anlega afstöðu Morgunblaðsins í -.Saeco-Vanzetti-málinu vegna þess, að Morgunblaðið benti á, að hið ameríska hneykslismál væri sniá tnunir einir hjá ofbeldis- og hryðju verkum þeiin, sem framin eru í Rússlandi, og sem hlað Stefáns nuvlir hót. „Dronning Alexandrine“ kom frá KaupmannahÖfn kl. lOþk á snnnudagskvöld. Farþegar þaðan voru yfir 100. Þar á meðal voru Mikið bú. 260 kýr og 60 káifa ætlar Thor Jensen að setja á í vet- ur. — Er það laglegt bú að hafa 320 í fjósi. Uppboðið heldur áfrani í Bár- unni í dag og hefst kl. 10 f. h. Frú Guðrún Egilson og börn hennar voru meðal farþega liing a.ð á „Botníu“. Hjónaband. Gefin verða saman í hjónaband! í dag, ungfrú Sigríð- ur Þorvarðardótjir og Einar 01- geirsson kennari. Morgunblaðið er 8 síður í dag. Málverkasýningu, hefir austur- ríski málarinn, Theo. Henning frá Vín, þessa dagana í Iðnskólanum. Hann hefir dvalið hjer aðeins rúma tvo mánuði, en hefir þó mál- að fjölda mynda lijeðan. Á sýn- ingunni eru olíulitamyndir, vatns- litamyndir, hlýantsmyndir, krít.ar- myndir, raderingar o. s. frv. Úttektarnefnd Landshankans lief ir nú rannsakað útihúin á ísafirði, Aknreyri og Eskifirði, en Selfoss útibúið er eft.ir. Til Eskifjarðar ’fóru þeir Ólafur Johnson konsúll og Björn Árnason. — Þeir komu liingað til bæjarins á laugardag- inn var. Jakoh Möller bankaeftirlitsmað- ur var meðál farþega á Drotning- unni. Kom hann af fundi banka- eftirlitsmanna er haldinn var í St okkhólmi. Jón Ófeigsson kennari er ný- lega kominn til bæjarins. Hann hefir verið upp í Þjórsárdal með fjölskvldu sinni í sumar — hafst þar við í tjöldum. Lætur hann mjög vel af veru sinni þar efra. Eldur kom í gær upp í skúr sunnarlega á Bergstaðástræti, og var slökkviliðið kvatt á vettvang. Kn búið’ var að slökkva þegar það j kom suður eftir, og hafði aðeins kviknað örlítið í suðurhlið skúrs- ins. Lyra fór frá Vestmannaeyjum í gærmorgun og kom hingað seint í gærkvöldi. Umsóknarfrestur um Akureyr- arprestakall er útrunninn 4. n. m. Heyrst, liefir að um það mundu sækja sjera Friðrik Rafnar á Ut- skálum og sjera Halldór Kolbeins. Áskorun hefir og sjera Svein- hjörn Högnason fengið um að sækja. —- Undanfarið hefir sjera Rafnar verið á Akureyri og prje- dikað þar. Reknetabátar úr Vestmannaeyj- um eru enn 10—12 norður á Siglu- firði, en mimu vera í þann veginn að hætta veiðum. Heyrst hefir, að einn af þessum bátum vantaði eft- ir norðan garðinn. En elcki veit Mbl. mn sönnur á því. Kveðjusamkomu hjelt Hjálpræð- .isherinn á föstudagskvöldið vegna burtfarar þeirra Kr. Johnsen og frúar hans. Var þar margt manna samankomið, og þau hjón kvödd með miklum hlýleik og þakkað hið ágæta starf þeirra hjer í.þágu Hersins og ýmsra mannúðannála. Símablaðið, 2 tbk, XII. árgangs, er nvkomið út. Það flytur meðal annars grein um og mynd af For- herg lieit. landsímastjóra, inynd Oýtísku káputau 50 tegundir koma í dag i Uerslua EDinOQRB Vielsiiðfaskilinn verður settur 1. október kl. 10 f. h. í Iðnskólahúsinu. Þeir, sem óska inntöku í skólann, sendi umsóknir ásamt nauð- synleg-um fylgiskjölum fyrir þann tíma. Umsóknir sjeu stílaðar til stjórnarráðsins, en sendist skólastjóra. . E. Jessen. Skólpfötur (emaill.) á kr. 2.75, vaskaföt (emaill.) frá kr. 1.35, pottar (eraaill.) frá kr. 1.95, skaftpottar, kaffikönnur, stálpönnur, þvottahretti og als- konar húsáhöld. nýkomið. K. Einarsson & Bjfirnsson. Bankastrœti II. \ Simi 915. af nýja ráðuneytinu, með lofsam- legum ummælum um skilning þess á launamáli símamannastjettarinn- ar, sem færi betur að ■reyndust rjett, þegar til kastanna kemur, og svo ýmsar greinar um síma- mál. Sllkisokkar I fallegu og ódýru úrwali. Marteinn Einarsson S Go.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.