Morgunblaðið - 20.09.1927, Síða 7

Morgunblaðið - 20.09.1927, Síða 7
MORGTJNBL AÐIÐ 7 S^ltfísksmarkaðurínn í Argentínu. Eftirfarandi grein um þetta efni birtist í Börsen þ. 23. ág. s.l. Eins og kunnugt' er, er flutt talsvert af saltfiski t.il Argentínu. Er sú verslun svo a"ð segja öll í höndúm Englendinga og Norö- manna. Sendilierraskrifstofan danska í Buenos Aires hefir nýlega sent utanríkisráðuneytinu skýrslu um •saltfiskneysluna þar syðra og um það, hvernig ínenn óska. eftir því að fiskurinn sje, ef vera kynni að skýrsla sú gæti orðið til leiðbein- ingar fyrir danska, færeyska eða íslenska verslunarmenn. Síðustu þrjii árin iiefir innflutn- ingur saltfisks til Argentínu ver- :5ð um 6000 tonn á ári. A ófriðar- ■árunum var hann svo að segja •enginn. En nú er innflutningur- inn aftur orðinn álíka mikill og hann var 1913. Er þetta þó tiltölu- lega minni innflutningur en fyrir •ófrið, því fólksfjöldinn i Argen- tínu á þessum árum hefir aukist úr 8 og í 10 miljónir. Árið 1924 var inuflutningstoll- urinn á saltfiski lækkaður um helming og er hann nú 2 gull- •eentavos á kg. Tolllækkun þessi hefir vafalaust orðið til þess að rneyslan hefir aukist. Eigi er rjett að búast við því, að innflutningur á saltfiski auk- ::íst. frá því sem nú er; frekar má búast við því, að liann minki. — Vegna þess að innflutningurinn var enginn um nokkurt árabil, má búast við því, að margt af yngra fólkinu sje alls ekki vant salt- fiski, og kaupi hann því ekki. — Saltfiskur er tiltölulega dýr mat- ur þar syðra, en efnahagur manna fremur þröngur. f smásölu er saltfiskur seldur a 1.10 dollar kg. Aftur á móti m- Ikjöt þar ódýrt. Nú í ár hefir iunflutningurinn verið 500 tonnum minni fvrsta ársfjórðunginn, en hann var á sama tíma í fyrra. Mun þetta m. a. koma til af því, hve fjárliags- •afkoma maiina er erfiðari nú en i fyrra. Er líklegt að innflutningur- inu verði um 5000 tonn í ár. Fiskurinn er fluttur til Argen- tínu á öllum tímum árs, en mest ■ k tímabilinu október—apríl. Það er nauðsynlegt að þurka fiskinn venju fremur mikið, og hann þarf að vera vel hvítur. Ar- gentínuinenn eru vandlátir með alt útlit á matvörum. Ef fiskur- inn er vel hvítur, þá telja þeir ■að tryggi.ng sje fyrir því að varan ■sje góð. En. þur þarf fiskurinn að vera, því annars er'ekki hægt að geyma hann ðskemdan þá mánuði sem hann áðallega er notaður t.il mat- ar. Á 'þeim tíma árs ganga hitar miklir, en loftslagið er sjerlega saggasamt, Senda þarf fiskinn í sjerstök- um umbúðum. Hann þarf að vera i trjekössum sem fóðraðir eru inn- rm með tini. Þó þetta sje ekki tal- ið nauðsynlégt í öðrum lönduni Suður-Ameríku, þá er þett.a brýn uauðsyn í Argentínu-markaðinum. Höfð eru 41 kg. fiskjar í hverþ nm kassa.. Fiskurinn er mestmegnis seldur þannig, að umboðsmenn í Buenos Aires afgreiða pantanir til fiskút,- Hytjenda enskra eða norskra á fiski seldum eif. þar á staðnum. og hita með rafmagni. Hafnfirð- I iugar hefðu fyr verið forystumenn : með að nota raforkuna; þeir munu liafa verið ]>eir fyrstu hjer á landi, i er notuðu rafmagnið til ljósa. Þá | vildi liann að Hafufirðingar stofn- luðu sundfjelag til eflingar sund- list.inni. Ymislegt fleira drap hann á sem afsvík, að missa svo góða konu, mikill söknuður fyrir okkur, vini henar, en mestur er ]>ó harmurina fyrir eiginmanninn og börniú hennar, en hve mikill hann muni vera skilja þeir hest, sein verið hafa daglegir gestir á heimili ])ess- ara elskulegu hjóna, fundið sam- úð þá er ríkti þar og merktu hve oflangt yrði að rekja hjer. Verð- vel henni tólcst að gera heimili launin sem sigurvegararnir fengu sitt Ijúft og aðlaðandi og í alla var silfurhikar og myndastyttur. st.aði ánægjulegt, 1 Skal keppa um kripina árlega; cn Ut á við, eða í almemium mál- Nýlega var sýning mikil opnuð í Kaupmannahöfn, þar sem sýndár voru allskonar flugvjelar af nýjusúu gerð og tæki þau, sem notuð eru í flugferðum. Verksmiðjur margar ýmsra þjóða tóku þátt í sýningu þessari. Vakti hún mikla athygli. Um sama leyti, sem sýning þessi var haldin, komu nokkrar flugvjelar frá Engjandi til Norðurlanda. Með einni þeirra var ráðherra sá, er hefir flugferðamál Breta með höndúm. Kom hann í lieimsókn til allra höfuðborganna. — Á mynd- 'inni sjest. flugvjel sú, eða flugbátur, sem flutti ráðherrann í heim- sókn þessari. Umboðsmenn taka venjulega 3% í umboðslaun. Verðið á fiskinum er nokkuð liviknlt. Sem dæmi upp á verðlag- ið, er verðið tilfært eins og ]>að var (cif Buenos Aires í maí 1926 og í hver mánaðarlok frá því í sept. 1926—maí 1927. Yerðið tilfært í „shillings“ ; kassa með 41 kg. nettóvigt. 1926: maí , 50 sh. september 46 — október 47—49 sh. nóvember 49 sli. desember 49 — 1927: janúa.r 49 sh. febrúar 47 — 10 d. mars 36 — apríl 40—42 sh. maí 46—48 — Eins og fyrr er getið, er vers inga. Leggja ætti meiri álierslu á að kenna börnum ísl. fræði í.slcól- unum, og efla með því þjóðrækni og ættjarðarást. Var ræðumanni þakkað með almennu lófataki; enda var engan „moldarbarða- hroka“ að finna í ræðu hans. •— Mun Jóhannes nú vera búinn að halda um 20 ræður víðsvegar á laTTcíinu, síðan hann kom heim aftur. Þá hófst. kappsundið frá Geirs- bryggju. Fyrst þreyttu 4 drengir 200 stiku sund (frjáls aðferð) og var fyrstur Olafur Jóhannsson 15 vium* verður þá þrisvar til fullr-( um, tók Guðrún sáluga aldrei inik- ar eignar. (inn þátt, gaf sig lítið að deilum Núvei*andi sundkennari llafu- manna um þau efni eða onnnr, firðinga, Jakob Sigurðsson, mim: enda eru það sjaldan ]ieir, seni liafa gefið verðlaunagripina, Hann-vjer söknurn mest látinna, þótt hefir kent sund þar í 10 ár, með svo vjer metum ]>á mikils, sem miklurn dugnaði. Fyrsti sundkenn-' mestur styr stendur um i lít'inu, ari, sem var í Hafnarfirði, var heldur hinna kyrlátu og góðu, Teitur Stefánsson, smiður. Hann'þeir verða oss enn ltærari, enda kendi sumarið 1907. Næstu þrjú eru ]>að hinir hógværu, sem eiga árin kendi Árni Helgason; þá að „erfa landið11. land endurminn- Þórður Guðnason, skólastjóri, árið1 inganna, land vonanna og æsku- 1911, Svo tók við sundkenslunni draumauna, sælu- og sólarlandið. Bjarni Bjarnason, skólastjóri, og- Það er gott að geta geymt sv* kendi í eitt ár. Þá Grímur fagrar ehdurminningar um þá. vVndrjesson, bifreiðarstjóri, sem' sem eru svo kærir, en ánægjuleg- kendi til 1917; en þá tók við nú- ast er þó að vita ])að, að þeim er verandi sundkennari, Jakob Sig-' búið annað heimili, er hjeðan er urðsson, kaupmaður. haldið, unaðslegt. og fagurt, heima Tíðindamaður Mbl. í sælulandinu, þar sem kærleikur- inn- er alt í öllum. Guðra. Einarsson pr. frú Guðrún Steinsson. -------—--------- Dánarminning. Frú Guðrún Steinsson, sem and- aðist eftir langa og þungbæra. legu að heimili sínu í Ólafsvík 23. júlí í sumár, var ein af þeim góðu konum, sem alla vilja gleðja, öll- um rjetta vinhlýja hjálparhönd, sem öllum því þótti vænt um, virt.u og elskuðu. sem allir, er Solimauu segir frá dvöl sinni hjer. Þegar Solimauu „galdramaður" ,var hjerná seinast, át.t.i Morgunbl. tal við hann og spurði hvernig honum hefði líkað dvöl sín hjer á íslandi. þektu liana, saltna innilega er hún ára) á. 4 mín. 10 sek. Annar Þof-. , , . ‘ er ekki meir. • steinn Eyvindsson (16 ára) á 4| mín. 20 sek. og þriðji Þorsteinn un þessi alveg í höndum norskra og enskra verslunarmaima. Þjóð- verjar sendu saltfisk til Argentínu á árunum fyrir ófriðinn, en hafa ekki byrjað þá verslun aftur. Björnsson (18 ára) á 4 mín. 25 sek. Þá var 300 stiku sund er end- aði við liafskipabryggjuna. Voru keppendur þar sex, og sá elsti (Fáll Jónsson, járnsmiður) 55 ára. ’Úrslit voru þessi: Fyrstur Jón Ingi Guðmundsson, sundkóngur, á 4 mín. 33 sek. Annar Stefán Thord- arson, bakari á 5 mín. 42 sek. og þriðji Geir G. Zoega, kaupmaður, á 5 mín. 44 sek. Þegar þetta sund- Er það alit sendiherraskrifstof- skeið var þreytt var nokkur bára, unnar dönsku þar, að engin á- hjeldu sundkappamir þó vel hóp- stæða sje til að halda að eigi muni vera hægt að koma íslenskum fiski á. þenna rnarkað, ef verkun fisks- ins og unihúðir eru miðaðar við þær kröfur sem þar eru gerðar. Sundmót var háð í Hafnarfirði fyrir nokkru. Keppendur voru margir, og fjölmenni að horfa á sundið. Var veður þó svalt, og rigningar- skúrir á milli. Sundkennari Hafn- firði'nga, Jakob Sigurðsson, kaup- maður setti mótið, og skýrði frá hverViig því yrði háttað. Því næst ihjelt Jóhannes Jósefsson, glímu- Itappi og dáðrekkur, snjalla ræðu um ættjarðarást og þjóðrækni. — Brvndi hann fyrir mönnum m. a. að vara sig á kenningum þjóð- hnöggvinga, sem öllu spiltu. Menn ættu á allan hátt, að efla sannajigerleg þjóðrækni, enda mundi það reyn-Jliinum ast besta leiðin að alfrelsi íslend- þeirra; leiða þangað lækjarvatnið inn, fyrsta sprettinn, nema sund- kóngurinn sem fór fmm úr þeim þegar í byrjun. • Þá var 100 stiku sund fvrir ídrengi. Keppendur fjórir. Fyrstnr .lón Jónsson (12 ára) á 3 mín. 10,7 sek. Aunar Sigurjón Sigurjónsson (12 ára) á 3 min. 19 sek. og þrið.ji iGeorg Sigurðsson (14 ára) á. 3 mín. 41. sek. Loks var sundsýning; dýfingar og kafsund þrevtt af 5 ungum drengjum, og skemtu áhorfendur sjer vel við að horfa á þá. Sjáv- arhiti mun hafa verið um 12 stig. Að sundmótinu loknu afhenti forset.i í. S. í. sigurvegurunum verðlaunin með ræðu. Hann gat þess m. a. hve erfið aðstaða sund- manna væri enn í Hafnarfirði þó sundkensla hefði verið þar síðustu '20 árin. Þar sem engar heitar Jaug- ar væri í nágrenni bæjarins, vildi hann láta athuga hvort ekki væri t að húa til sundþró hjá myndarlega barnaskóla Guðrún sáluga var fædd 18. febr. 1876 í Borgargerði við Djiipa vog í Suðurmúlasýslu. Foreldrar hennar voru þau Jón Jónsson bóndi í Borgargerði, sem einnig var hafnsögumaður, enda lærður skipstjóri, og síðari kona hans, Anna Jónsdóttir. Til fenningar- aldurs var Guðrún sálnga lieima hjá foreldrum sínum, en þá fór liún til systur sinnar Petru, er var gift Karli Guðmundssyni, sem fyrst var verslunarstjóri á Fá- Jeg hefi farið víðsvegar slcrúðsfirði, err síðar kaupmaður á um heim> mælti Solimann, og Stöðvarfirði. Hjá þeim hjónum um Ö]1 lönd Norðurálfunnar, en dvaldi hvin svo alt.af, nema tvo mjer þefir hvergi líkað eins vel vetur, sem hún var við nám I og hjer Jeg vissl dálítið um ís- Reykjavík, uns hun árið 1902 land agur en jeg kom hingað. giftist Halldóri Steinssyni lækni í Jeg hafði legið nokkrar bækur KÍlafsvík og þar bjuggu þau hjónin um land og þjóð og eins forn- 'allan búskaj) sinn, næstum 25 ár. söguþýðingar, en aldrei hafði Eiun son eignuðust þau hjónin, mjer komið til hugar, að Island Vilhelm, sem nú vinnur við Lands- væri eins og ),að er; ega þjóðin hanka fslands, efnilegur maður jafnháu menningarstigi. og drengur góður. Fósturdóttur, pau hjónin geta ekki nógsam- tóku þau sjer fyrir tveim árum. ;,.ga dast að því hvað allir ís- sem ])ví er enn þarn að aldri. jlendingar, sem þau hafa kynst, Guðrún sáluga var mjög vel hafi verið kurteisir, greiðviknir gefin lcona, greind og skemtileg í ] og alúðlegir. viðræðum, gætin í orðum, mild í dómum; og öll var framkoma hennar í daglegu lífi svo elsku- leg og góð, að ekki var það und- arlegt, að hún naut svo mikillar virðingar, sannrar virðingar og elsku, eins og hún alment gerði. Híin var kona fögur sýnum og t.íguleg í allri framgöngu, minti á vorfegurð og vordýrð, og ein- hver vorblær var líka á öllu lífi hennar. Mikil eftirsjá er það fyrir ÓI- — Jeg skal segja yður til dæmis, mælti Solimann, að þeg- ar jeg hafði barnasýningu hjer í Reykjavík, þá tóku allir dreng irnir ofan um leið og þeir komu inn, og öll börnin voru stilt og hegðuðu sjer kurteislega.. petta ber vott um menningu þjóðar- innar. petta, að drengir taka of- an, þegar þeir koma inn í sam- komusal, þekkist ekki nema hjá hámentuðu fólki annars staða*, svo sem í Stokkhólmi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.