Morgunblaðið - 20.09.1927, Side 8

Morgunblaðið - 20.09.1927, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Talið berst að ferð þeirra norður. — Á Akureyri var okkur tek- ið prýðisvel og þar kyntumst við úrvalsfólki, bæði þar sem við vorum til húsa og víðar. Við fórum skemtiför austur í Vaglaskóg og riðu ýmsir góðir !)æjarbúar þangað með okkur. Hvorugt okkar hafði stigið á hestbak áður, en förin gekk á- gætlega og verður okkur til ó- gleymanlegrar ánægju. í Siglufirði dvöldum við lengi og höfðum þar margar sýning- ar og jafnan fyrir fullu húsi. Var fólkið okkur fjarska þakk- látt fyrir skemtanirnar. par skemtum við okkur við að horfa á síldarstúlkurnar kverka og salta, og er aðdáanlegt að sjá handbrögð þeirra. Oft fór jeg út á fjörðinn á handfæri og hafði mikla ánægju af því að veiða þar. — Hvernig varð fjárhagsleg- ur árangur norðurferðarinnar? — Hann varð enginn, því að alt fór í kostnað. En hvað gerir það til? Við fórum ekki í þessa ferð til þess að græða fje. petta var sumarleyfið okkar og betra sumarleyfi gætum við ekki hugs að okkur, svo að árangur ferð- arinnar er meiri en við höfðum búist við og ferðin verður okk- ur ógleymanleg.. -— Hvað hafið þjer sjeð merkilegast lijer á landi, frá y'ð- ar sjónarmiði? Solimann hugsar sig ekki um citt augnablik. — pað er tvent. Miðnætur- sólin. Hana sáum við á Siglu- firði um borð í Nova. pá var kl. 2 um nóttina. Jeg hefi al- drei sjeð jafn dýrlega sjón. Oft hefi jeg verið á ferð nyrst í Noregi, en aldrei fengið að sjá miðnætursólina. Nú gafst nijer þetta dásamlega tækifæri til þess. Himininn var heiður og veðrið kyrt. En sólin sjálf, hátt á lofti um miðja nótt. og litskrúðið á loftinu — — nei, mig brestur alveg orð til að lýsa því. Hitt, sem jeg hefi sjeð merki- Iegast hjer, var myndasýning, sem Loftur Guðmundsson hafði í glugga verslunar Egill Jacob- l sen. Mjer er sagt, að Loftur sje j viðvaningur í listinni, en hvað l um það: Jeg hefi sjeð bestu ljósmyndasýningar víðsvegar um heim. Jeg hefi jafnan gert mjer far um það, hvar sem jeg hefi komið, að skoða sýningar ljósmjýndara, því að við þurfum að vita á hverjum stað, hvar við getum fengið bestar myndir til auglýsinga fyrir okkur.. En það segi jeg yður satt, að hvergi hefi jeg sjeð jafn góðar myndir, eins og þær, sem Loftur sýndi. Hann er listamaður í sinni grein - hvort sem þið kallið hann ,,amateyr“ eða eitthvað annað. Breylingar á íslandsdeild íjjálp ræð ishersin.s. I Eftir nána yfirvegun, hefir al- þ j óð a-a ðaistöð H j álpræðiskersins ákveðið, að íslenska deildin, sem að undanförnu hefir lotið aðal- stöðvunum í Danmörku, skuli nú i hverfa undir Stóra-Bretland, og verður Islandsdeildin því framveg- is í beinu sambandi við meginstöð Hjálpræðishersins í Skotlandi. Yf- irstjórnandi þessa umdæmis verður George Langdon ofursti. Heimilis- fang skotsku stöðvanna er: I. Hope Street, Glasgow, Scotland. — En aðalstöðin á fslandi verður sem áður í Kirkjustræti '2, Reykjavík. ‘ fslandkfrá míðjum desember 192d, j-en við því star.fi tekur Árnil .Jó- j lxannesson adjutant. X'afalaust munu margir viriir I Hjálpræðishersins heima á Fróni ! harma. burtför adjutant Jolinsens j og konu hans, sem svo lengi hafa ( starfað með trúmensku og góðum j ára-ngri í þjónustu Hersins á ís- landi. En þeir verða og væntanlega margir, sein fagna komu hins nvja leiðtoga, ekki síst sökum þess, að ; hann er íslendingur, og af þeim ástæðum a-tti hvorki vanþekking á máli, hát.tum nje hugsunarhætti þjóðarinnar að leggja stehia á 'starfsbraut hans á íslandi. Hjálpræðisherinn mun íramveg- ás starfa á sama grundvelli og áð- ur. Hann mun halda ósleitilega áfram að kenna sömu sannindin og áður, boða mönnum 'sama tak- marltalausa hjálpræðið og vinna sömu líknarstörfin af samskonar áliuga einS og að undanförnu. Hermenn vorir munu að sjálf- sögðu taka framangreíndum breyt ingum með fullkominni undirgefni, vitandi það, að margra ára reynsla stjórnenda Hjálpræðishersins hefir kent ]ieim að fylgja ætíð þeirri starfstilhögun, sem líklegust þykir til að bera bestan og mestan ár- angur og reynast sigursælUSt hinu dýrlega niálefni drottins. Kaupmánnahöfn í ágiíst 1927. R. Gundersen, kommandörlautenant. Ný pólför að ári. Nobile ætlar að rannsaka svæðið milli norðurpólsins og Alaska. mék. Gundersen, yfirmaður „Hersins“ í Danmörku. Breytinguj þessari verður vænt- anlega vel tekið á fslandi og gild- ir hún frá og' með 1. október n.k. Samkvæmt þessari nýju ráðstöfun flytur adjutant Kristian Johnsen til Danmerkur, hann hefir Yerið settur leiðtogi Hjálpræðishersins á Eftir að Nobile kom úr för sinni yfir norðurpólinn í fyrra með /Roald Amundsen, hefir það öðru hvoru heyrst, að hann mundi ætla sje'r að takast nýja pólför á hend- ur. — 'Nú er þessi för ráðin, og' ætlar Nobile að fara hana næsta vor. Þegar Nobilo skýrði frá pólfÖr, þeirra Amundsens, í hópi helsta stóriðjuhölda og vísindamanna í Milano, spurði einn þeirra -hann hvort hann mundi fús á að fara nýja pólför undir ítölskum fána og algerlega fyrir ítalskt fje. Svar- aði Nobilc þegar, og kvað sjer ekkert kærara, því hann hefði sjerstakan áhuga á að rannsaka svæðið kringum pólinn, og ekki síst vegna þess, að hin pólförin hefði orðið árangurslítil hvað vís- indalegar uppgötvanir snerti. Nú er undirbúningur undir þessa för liafinn með fullum krafti. Konunglega landfræðisfje- Jagið ítalska og bærinn Milano 'kosta förina. En Mussolini ætlar iað leggja til loftskipið „Nr. 4“ og á það að lieita ,,ltalía“. I>að verða aðeins ítalir, sem förina fara, og verða með í lienni margir og víðkunnir vísindamenn, m. a. Eredia veðurfræðingur. En Nobile verður aðalforingi farar-| innar, og hefir alla stjórn á hendi. I Hvað? - Hveruig? Bú n aða rmál astj óri Met úsa lein Stefánsson hefir verið all-rúmfrek- ur í „Tímanum“ í sumar. Hefir ' honum aðallegá orðið tíðrætt uin hvað gera þurfi hjer á landi, land- búnaðinum til viðreisnar. Það þarf, segir liann, að auka töðuuppskerii túnanna; ]>að þarf að Iiirða betur búfjáráburðinn ; ]iað þarf að hækká ársnyt kúnna; það þarf að fjölga býlum í landinu, það þarf að ræsa fram jörðina o. ís. frv. I Já, það er margt, sem þarf að 'gera, en það vita bændur flestir I mætavel. I Búnaðarfrömuðir okkar liafa nú í fleiri tugi ára, bæði í ræðum og ritum. brýnt fyrir bændur hvað þeir þurfa að gera, og það væri [því beint vantraust á hæfileika iþeirra að álykta, að þeim vau-i það .ekki Ijóst í öllum aðal-atriðum. — Það er því að fara aftur í tímann, 'að halda þvílíku hjali áfram. En það er annað, sem bændur Iijer á landi ekki vita, en þurfa lað fá fræðslu um og það er hvemig ‘■eiga Jæssar hugsjónir að fram- kvæmast ? Hvernig eiga bændur að hirða búfjáráburðinn svo, að Iseiii minst tapist af verðmætumj \efnum? Hvernig á að ræsa fram jörðina svo' hún verði hæfilega ]mr! Hvemig á að auka töðufeng túnanna, með sem minstum kostn- \aði? Hvemig á að fóðra ltýrnar, svo að þær gefi som mesta mjólk tfyrir hverja einingu fóðurs? Hvemig? —' Það er það, sem bænd- Ur stöðugt þurfa að fá fræðslu um. M. St. liefir frá 1920 veitt Gróðr- arstöðinni í Reykjavík forstöðu. ÍEn hún hefir verið og er önnur laðal-tilraunastöð þessa lands. — Hann virðist því standa manna best að vígi, til þess að svara þess- um mörgn spumingum.Enginn einv og liann ætti að geta lient bændum Inýjar aðferðir, til þess að nálgast þær fögru hugsjónir sem hann tal- ar um. Engum eins og honum ætti að vera jafn ljúft og skylt að Öræða bændur um þá litlu búnað- arreynslu sem við eigum. Ett fhonum virðist ekki vera eiginlegt að tala eða skrifa um þá hluti,- neina sem minst, að minsta kosti sneiðir hann lijá því í hinum. mörgu og löngu búnaðargreinum í „bændablaðinu.“ Islenskir bændur þurfa fræðslu. og uppörvun, en sú fræðsla og upp örfun verður að vera bygð á föst- um grundvelli. Sú fræðsla þarf að þj’ggjast á innlendri búnaðarþekk- ingu, á nýjum aðferðum. Þegar það verður þá getur M. St. fyrst Ivænst þess að sjá hugsjónir sínar- \og annara rætast, en ekki fyr. Sveitamaður. v Frakbar og Rnssar. Khöfn FB. 18 .sept. Símað er frá París, að ákveðið hafi verið á ráðuneytisfundi að slít.a ekki fyrst um sinn stjó,-1- málasambandi Frakklands v'ð Rússland. Frakkneska stjórnm kveðst vera reiðubúin til þess að halda áfram (samniiigatilraiuniin uin frakknesk-rússneskan öryggis samning. Ok’unnugt hvoi't ákviirð- un hefir vefúð teldn viðvík.puidi heimsendingu Rakovskis. Þó búast menn við sendiherraskiftum. Full- yrt er, að liægri ráðherrarnir hafi viljað slíta stjórnmálasambandinu. en orðið að láta undan vegna mót,- 'spyrnu vinstri-ráðherraiina. Gamalt og nýtt kallar dómsmálaráðherrami lang- loku eína, er hann skrifar í Tím- ann, og' er mest sjálfhól sem að vanda lætur. Hann ætlast til þess að tímamót verði talin er hann komst til valda. Má að ýmsu leyti til sanns vegar færa. Það er nýtt í stjórnmálasögu landsins að dómsmálaráðherra 1) virði gildandi lög að vettugir 2) skrifi slefsögur í blöð, 3) ' þakki sjer ýms framfaramáþ sem( ótal mcnn aðrir hafa starfað að, og sje svo blindur í sjálfhólinu,. að liann fari með vísvitandi ósann- indi. Yerður vikið að grein hans síða.r Vor um haust. ur, þá var það með herkjum að hann hafði nú vald á sjer. Hertoginn tók eftir þessn og virti manninn betur fyrir sjer. Að sumu leyti gatst honum vel að manninum, en aé sumu leyti illa. En hann sá fljótt, að liann varð að vera kurteisarj við hann, ef ekki átti' ilt að hljótast af. Hami benti Garnaehe því að setjast til horðs með sjer. — Gerið svo vel að borða með mjer, mælti hann ,njög kurteislega. Jeg býst við, að úr því að þjer eruð hingað kominn til að finna mig, þá þurfið þjer eitthvað við mig að tala. Við skulum tala saman á meðan við snæðum. Mjer þykir líka altaf leiðinlegt að sitja einn til borðs. Garnaehe hafði farið sneiiima á fætnr og riðið langan veg. Reykurinn af rjettunum hafði og æst upp sult í hon- um. Og úr því að þeir Florimond áttu að vera samherjar, þá var ekki rjett að þeir byrjuðu á því aðj rífast. Hantí hneigði sig því og kvaðst taka boðinn með þökk- um. Hann lagði svo frá sjer hatt sinn, svipu og yfirhöfn, spretti af sjer sverðinu og settist svo við borðið. Meðan þeir sátu að snæðingi skýrði Gamache Flon- mond frá för sinni frá París og viðskií'tum sínum og Tres«- ans og þeirra í Condillac. Hann lýsti því nákvæmlega hvern- ig hertogáynjan og Maríus liefði farið með sig, en hann* átti hágt með að koma orðum að því hvers vegna hann hefði horfið aftur í dulargerfi til þess að gerast þjónn Yalerie. Betur tókst honum að lýsa viðburðunum kvöldið áður og hvernig hann komst á hraut frá CondiIIac. Florimond Mustaði á með mestu athygli, en er Garnache hafði lok- ið sögu sinni brosti hertoginn. — Af' brjefinu, sem jeg fjekk í Milan, sá jeg að eitt- hvað þessu líkt mundi vera á ferðum, mælti hann og Garn- ache hnykti við hvað hann gat talað kæruleysislega um þetta. .Teg' bjóst við því, að hin fagra stjúpmóðir mín æt!- aði að gera mjer einhvern grikk als hún Ijefc mig ekki vita um dauða föður míns. En satt að segja kom mjer ekki til hugar, að það væri nándar nærri eins slæmt og þjer hafið lýst því. pjer hafið komið ágætlega — afbragðs vel fram í þessu máli. Mjer virðist jafnvel að þjer hafið haft meira fyrir því að bjarga jungfrú Vauvray heldur en drotningin gat ætlast til af yður. Og 'svo brosti hann einkeunilega. Gamache hallaðist aftur á bak í stólnum og starði á hann. — Jeg er alveg sem þrumulostinn út) af því hvað þjcr takið þessu kæruleysislega, mælti hann að lokum. Hinn hló. — Vegna þess, hvað þjer hafið komist í hann krapp- an, þá lítið þjer eingöngu á hina alvarlegu hlið málsins. Fyrirgefið, að við mjer blasir hin broslega hlið þess. — Hin hroalega hlið málsins! endurtók Garnache og það var eins og augun ætluðu út úr höfðinu á honum. Og svo rauk hann npp eins og hvirfilbylui'. Ilann lamdi hnýttum knefanum í borðið, eins og hann var vanur, þegar hann reiddist. — Par la mort Dieul, herra minn, þjer sjáið aðeins hina; lilægilegu hlið málsins? En hvað segið þjer þá um veslings stúlkuna, sem or innilokuð þarna og verðnr að þola allai' kvalir vegna þess að hvín vill ekki bregða heiti sínu við yður ? Florimond varð þegar alvarlegur. — Verið þjer rólegur, herra minn, mælti hann og rjetti npp höndina aðvarandi. Jeg hcfi víst sært yður á einhvern hátt. En það er ýmislegt £ þessu máli, sem jeg skil ekki tit hlítar enn. pjer segið að Valerie verði að þola. þjáningar vegna þess, að hún vilji ekki bregða heiti sínn við mig. Hvað eigið þjer við með því? —* pau hafa hana í fangelsi vegna þess, að þau krefjast þess að hún giftist Maríusi, mælti Garnache og reyndi a$ sitja á sjer.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.