Morgunblaðið - 21.09.1927, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 21.09.1927, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Vefnaðarvörur * ódýrar og fjölbreyttar í Heildv. Garðars Gíslasonar Viðskifti. mmímm xtmiiæm —m Lifur og hjörtu fást daglega í K.jötbúðinni á Týsgötu 3. Sími 1685. Konfekt, átsúkkulaði og annað sælgæti í mestu úrvali í Tóbaks- húsinu, Austurstræti 17. Munið útsöluna í Hannyrðaversl- un Þuríðar Sigurjónsdóttur, Skóla vörðustíg 14. Falleg garðblóm og ýmsar plönt- ar í pottum til sölu í Hellusundi 6, ■ími 230. Þeir, sem vilja eignast góða og ódýra bók, œttu að kaupa Glat- aða soninn, eftir Hall Caine. Tóbaksvörur allar, en þó sjer- staklega vindiar og vindlingar, eru bestir þar sem altaf er jafn hiti. Þ<|u skilyrði eru hvergi betur uppfylt en í Tóbakshúsinu, Aust- urstræti 17. Gróðrarstöðin selur íslenskar gulrófur á 6 krónur pokann (50 kg.), rússneskar gulrófur á 7 kr. pokann (50 kg). Þessi tvö gul- rófnaafbrigði eru hiii bestu og Ijúffengustu, sem í’æktuð eru á landi hjer, jöfn að gæðum, en rúss nesku róíurnar geymast betur. — Gerir svo vel að senda pantanir sem fyrst. (Sími 780). 2 snemmbærar kýr til sölu. Upp- lýsingar í síma 280. Margskonar krystalskálar, vas- ar, tertuföt, nýkomið. Hjálmar • Guðmundsson, Laufásyeg 44. Plysering (knastplys), hulsaum- ur, höggvið út klæði og filt. Amt- mannsstíg 5 uppi. Hólmfríður Kristjánsdóttir. Sími 2230. Til sölu undirsæng„ tauskápur, bókahilla, eldhúsvaskur og 2 hurð- ir (annað útidyrahurð) og elda- vjel múruð. Til sýnis á Hverfis- götu 58 A eftir kl. 6. Jörðin Ytri Tunga í Breiðuvík- urhreppi er til sölu. Upplýsingar gefa Guðlaugur Halldórsson, Arn- arstapa og Agúst Armann, Klapp- arstíg 38. Hús jafnan til sölu. Hús tekiu í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Eignaskifti geta stundum lánast. Viðtalstími 10—12 og 5’—7 daglega. Helgi Sveinsson, Aðalstræti 9 B. Jeg hefi fasteignir, stórar o smáar í umboðssölu. Eignaskifti oft möguleg. Sigurður Þorsteins- son, sími 2048. Húsnæði. Æ3 Til leigu tvö stór sámliggjandi sólrík lierbergi, með sjerinngangi, miðstöðvarhita og rafljósi, með eða án húsgagna. Uppl. í síma 116 eða 281. .Maður óskar eftir öðrum í lier bergi. Húsgögn fylgja. Uppl. síma 1997 frá 7—8 síðd. íbúð, 2 til 3 herbergi og eldhús óskast nú þegar eða 1. okt. A. S. í. vísar á. Vörugeymsla eða vinnustofa miðbænum er til leigu frá 1. okt. A. S. í. vísar á. VIbu, ■151 Stúlka óskast 1. okt. Ragnar Ásgeirsson, Gróðrarstöðinni. Stúlka óskast á gott heimili, rjett við Reykjavík. Upplýsingar í.síma 1583 eða 110 í Hafnarfirði. 40-50 hesta Disel-Landmótor óskast til kaups. Tilboð sendist 'A. S. í., merkt : „Disel“ fyrir 24^ þ. m. Æðardúnn, virkilega vel verkaður er seldur í lfersl. G. Zoega Toppasykur, Púðursykur, Síróp, ljóst og dökt, í 1 Ibs. dósum. auumdi 0. Kensla. .0 Stórt úrval af Kven-vetrarkápum og Vetrar- frökkum karlmanna, tekið úpp í dag. Verðið hvergi lægra. . Varan hvergi betri. Fatabnðin. Líkkis nr úr VALBORÐUM alveg tilbúnar. Smíða einnig úr ódýrara efni, ef þess er óskað. — Líkklæði, lík- kistuskraut. — Sje um jarðarfarir. Sími 485. Frönsku kennir Lára Magnús- dóttir. Til viðtals Tjarnargötu 14 Hefi nýjan líkvagn (uppi)., Sími 215. _ Eyv. Arnason, Kenni ensku, Steiney Krist- mundsdóttir, ’syðri Lækjargötu 4, Hafnarfirði. Laufásveg 52. Heybruni. 1 gærmorgun kvikn- aði í heyi á bænum Þórustöðum í Olfusi. Ætla menn, að í því hafi kviknað á þann hátt, að neisti hafi fokið úr eldhússtrómpi á hey- ið, en það var þakið með striga en ekki með torfi, og striginn þur undir. Tvö hey voru þarna rjett við bæiun, hvort lijá öðru, og læst- ist eldurinn í bæði, og er talið, að brunnið liafi um 150 hestar. All- miklu af heyinu var forðað frá brúna með því að ryðja því út úr tóftinni. Er þetta tilfinnanlegur skaði fvrir bóndann á Þórustöðum að missa þennan heyforða nú und- ir veturinn. Markús Kristjánsson píanóleik- ari heldur hljómleika sína í kvöld. Hafði misprentast dagsetningin á auglýsingu hjer í blaðinu á sunnu- daginn. Enginn efi er á því, að hljómleikar þessir verða hinir fjöl- sóttustu, svo efnilegan listamann, sem þarna er um að ræða. Hljóm- leikarnir verða ekki endurteknir. Siglingar. Esja var á Sauðár- króki í gær, á austurleið; Brúar- foss er á Hvammstanga, á leið hingað; Villemoes fer í dag frá Englandi, hlaðinn kolum hingað; Goðafoss fór frá Hull í gær; Lag- arfoss kom til Austfjarða í gær; Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Kvæðabók er nýlega komin út, eftir Pál Þorkelsson. Er hún að því leyti nýstárleg, að í henni eru ljóð á þrem tungum: íslensku, dönsku og frönsku. Er Páll mála- maður mikill, og fróður um marga hluti og vel að sjer gerr, en skáld- skapur lætur honum ekki. Rjettir eru nú að hefjast um land alt. Hafravatnsrjettir voru í gær, Kollafjarðarrjettir og Grímsnesrjettir í dag, Slteiða- rjettir og Landrjettir á föstu- daginn, en Tungnarjettir á morg- un. — Sjálfsagt fara einhveri” hjeðan úr bæ eins og að undan- (förnu í Skeiðarjettir. Farþegar með „Lyra“ voru hing að m. a.: Hermann Jónasson bæj- arfógetafulltrúi og frú lians, frú Rokstad og frú Þóra Sigurðsson. Botnía fer hjeðan í kvöld áleið- is til útlanda. Mikil tungumálakona. Mrs. Park er er kona nefnd íslensk. Er liún eiðsvarinn skjalaþýðandi Banda- ríkjastjómar í Washington. Mrs. Parker þýðir fyrir stjórnina úr þýsku, frönsku, spænsku, ítölsku og Norðurlandamálunum. Foreldr- ar hennar voru Gunnar Sveinsson og Kristín, dóttir sjera Finns á Klifstað í Loðmundarfirði. Fjórða- og síðasta námskeiðið í matreiðslu garðmetis hefst á föstu- daginn kémur. Ættu þeir, sem taka vilja þátt í því, að gefa sig fram við kenslukonuna, ungfrú 'Kristínu Þorvaldsdóttur í Barna- skólanum. Þessi námskeið hafa verið ágætlega sótt, og ættu að styðja mjög að því, að garðmeti alt yrði betur hagnýtt lijer eftir en hingað til. „Dronning Alexandrine" fór hjeðan í gærkvöldi áleiðis til Norð- urlandsins. Meðal farþega voru: Eggert Olaessen bankastjóri, sjera Sveinbjörn Högnason, Jón ís- leifsson verkfræðingur, Stefán Stef ánsson cand. juris., Garðar Þor- steinsson cand. juris., Lárus Jó- hannesson lögmaður, Hallgrímur Benediktsson stórkaupm., frú Hall- dóra Proppé, ungfrú Ida Bjarna- son, Finnur Jónsson póstmeistari og Tngólfur Jónsson. Myndabækur1 barnanna. Stórar og fallegar bækur, með ágætlega gerðum litmyndum. Þessar eru út komnar: Hans og Greta. Öskubuska. Stígvjelaði kötturinn. — Kynjaborðið. Kosta 3 krónur hver. Bókaversð. Sigf. Eymundssonap. Hamborg Sildarlýsi, pressaö lýsi, sildarmjöl og fleira keypt eða tekið í umboðs- sölu efíir samkomulagi af margra ára æfðum fagmanni með mikið »Kapital« og marga og stóra viðskiftavini. — Samband óskast við verslunarhús í pess- ari v ö r u g r e i n. — Fyrstaflokks meðmæli fyrir hendi. Brjefaviðskifti á, þýsku, ensku eða norsku. Alfred Hodt, Hamburg 1, Klostertorhof, Telegr. Adr.: Alfhodt. Vs har kjöpere for större partier avi Sildolje, Sœlolje, Torsketran^ Fiskeguano, Silcjemel, Torskemel. Erling Waage A. S. Haugesund, Norge. Telegramaddr. »Waagas«. Telefon 71 „ Send Tilbud! Send Tilbudi Biðjið kaupmann yðar um þessa mjók. Bajerskföl Pilsner. Best. - Odýrast. Innlent. það borgar sig! Kaupið Morgunblaðið. Úrvals dilkakjöt , _ í heilum kroppum afgreiðum við S alla sláturtíðina. ® Hvítársíðu dilkakjöt kom í gær. Frestið ekki innkaupunum, því haustverðið er þegar lcomið. Kaupfjelag Borgfirðinga Laugavegi 20 A. Sími 514. HEMPELS I I „Damhvidr 8 er besta málnin* gin á tarmrúm. Fjallkonu skósvertan gljáir skóna best. Mýkir og sfyrkír leðrið Ótal meðmæii fyrirliggiandí. Biðiið um Fiallkonu skósvertuna. Fæst alsfaðar. H.f. Efnagerð Reykjavíkur, kemisk verksmiðia. Sími 1755. Fyrirliggjandi hjá Einar 0. Blalmberg Vesturgötu 2. Sími 1820. Morgunblaðið fœst á Laugaveg 12.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.