Morgunblaðið - 24.09.1927, Page 4
r 4 71
MORGUNBLAÐIÐ
Garur, ull, lambskinn, kálfaskinn, folaldaskinn
og hroeshár
kaiplr heildv. Gsrðars Blsiisonir.
Viðskifti.
Jeg hefi fasteignir, stórar o
sraáar í umboðssölu. Eignaskifti
oft möguleg. Sigurður Þorsteins-
son, sími 2048.
Konfekt, átsukkulaði og annað
sælgæti. í mestu úrváli í Tóbaks-
húsinu, Austurstræti 17.
Falleg garðblóm og ýmsa'r plönt-
ur í pottum til sölu í Hellusundi d,
■ími 230.
Tvö herbergi með nútímaþæg-
indum, óskast 1. okt. — Tilboð
merkt,: „503“, sendist til A. S. í.
Munið eftir að leiita upplýsinga
am Skandía-mótorinn áður en
ijer festið kaup á annari tegund,
ívort sem þjer þurfið aðeins %
nesta vjel eða 50—100 hestafla.
0. PROPPÉ.
Morgan’s Double
Diamond
Portvín er
viðurkent best.
■wæ««»irini~iff»i)r:t»»i"ifl"«)r>F»ift»ic-i^i^i^ig»iF»in»"«iF>« _ifir
Morgunblaðið
fœst á Laugaveg 12.
Yðar
Kensitas-cigarettur,
tyrkneskar og Virginia,
stórar og vanaleg stæ>’ð.
Takiö þaö
nógu
snemma.
Bíðið ekki með aS
laka Fersól, þangað til
þér eruð orðia lasina.
Itfmtw og ian»*rar,k hafa afcaOmuileg M
■ Itfhéri. 03 anktqa thamsliiálfcm'. Þ*B te»f *#
bnra . l taugawftlnp. I taaqt; og ofmaaiðfedómtim.
«8»! vððvum og Iföamótw, wafnÉPQdi 03 þrogtai
og éf fljótum elltalióleika. /
Byriið því siraks f dag að ttola Fersót,
fnniheldur þana fífskraít sem KkamiiBtt þorfnast
Fersól B. er heppilegr^ fyhr þá am kaátt
BeUingasðrðugteiKa.
VarUt eftirKkingttr.
Facst hjá héraðslæknum. tyfsðhxm <sq «
Handklæði
ódýr.
Rekkjuvoðir
Simi 800.
Steingmmur Arason kennari koin
lieim með Botnín uin. helgina var,
ásamt frú sinni. Þau hjónin hafa
verið á ferðalagi síðan snemma
'í maí 1926. Fóru þau hjeðan til
Danmerkur, þaðan eftir stutta
dvcil 111 Englands, 'þaðan vestur
'um haf til New York, þaðan með
járnbraulum til Los Angeles. —
Yoru þar vestra í vetur sem leið.
Fóru m. a. t.il San Diego. í vor
lögðu þau upp . í-.-langa bílferð,
fvrst norður Kyrrahafsströnd,. til
Point Robert, þá austur í „Yel'l-
owstone-Park“, austur Montana,
norður í Islendingabygðir Canada.
Þaðan til Chieago; þaðan til Was-
'hington, þá til New York, þar sem
þau tóku sjer far austur yfir haf.
Alla ferðina í sumar fóru þau í
bíl er þau keyptu sjer til ferðar-
innar. Maður kaupir sjer bíla til
ferðalaga þar vestra eins og hestá
hjer. — Steingrímur hjelt um 20
fyrirlestra um ísland í ferð sinni,
'suma í Islendingabygðum, suma
amerískum fjelögum og skólum.
Einn fyrirlestutinn lijelt hann fyr-
ir 300 kennaraeínum. Hafði liann
iskuggamyndavjei með sjér og
fjölda ágætra mynda.
I einni af sorpgreinum þeim, er
Alþbl. hefir flutt út af sjóðþurð-
inni í Brunabótafjelagi Islands,
veitist það að þeim hæstarj.mála-
flm. Guðmundi Ólafssyni og Pjetri
Magnússyni með aðdróttunum um,
að þeir hafi dregið sjer 40,000 kr.
frá erlendum lánardrottnum Jóna-
tans Þorsteinssonar. Hæstarjettar-
málaflutningsmennirnir hafa eðli-
lega ekki viljað Jiggja undii- þesá-
um upplognu sakargiftum og hafa
þegar í stað höfðað mál gegn rit-
stjóra blaðsins. Krefjast þeir að
hann afturkalli ummælin, greiði
sekt fyrir þau og greiði auk þess
25.000 kr. skaðabætur fyrir áíits-
spjöll' og atvinnuhnekki.
Fjórðungsþing fiskifjélagsdeilda
Sunnlendingafjórðungs á að hefj-
ast hjer laust eftir mánaðamótin,
og- verður haldið' í Kaupþingssaln-
um. A þar að ræða ýms mál, ér
sjávarútveginn snerta, og komia
þau mál síðar fyrir Fiskiþingið.
Klakstöð eru Borgfirðingar að
liugsa um að setja upp nú á næst-
unni. Fór Pálmi Hannesson upp í
Borgarfjörð nýlega til þess að at-
liuga. það mál. Hefir komið til
orða, að setja stöðina að Hvassa-
felli.
Gerið svo vei
að líta á
Oartei*s
sjálfblekunga og blýanta áður,en þjer festið kaup á öðrum.
Þeir eru ný vara á markaðinuin, fallegir, góðir og furðu ódýrir.
Rókave&'&l. Sigf. Eym&áðislsisonar.
Gærur,
Káiraskinn (ný, hert og söltuð) og haust-fol-
aldaskinn kaupir hæsta verði «
Bergtar Einarssois
, sútari. Vitastíg 7.
Fyrirliggjandi:
Appelsínur — Epli í tn. og kössum — Vínber í tunnum og:
kössum — Laukur — Perur.
Eggert Kristjánsson & Co.
Símar 1317 og 1400.
Erling Waage A. S. ,
Haugesund, Norge.
Telegramaddr. »Waagas«. Telefon 7!..
Send Tilbud! Send Tilbud!
for större partier av: Sildolje, Sœlolje, Torsketran,
Fiskeguano, Sildemef, Torskemel.
Vor um haust.
gæti vel verið að hann gengi í lið með bróður sínum og
neyddi Valerie til þess að eiga hann. pó gat það varla átt
sjer stað, eftir því sem Valerie hafði lýst Florimond. En
Garnáche mátti ekki eiga neitt á hættu, því að hann ætl-
aði sjer að frelsa Valerie, hvað sem það kostaði. Og til
þess að vera viss um það, að Florimond gengi ekki í lið
með Maríusi varð hann að vekja gremju hjá Florimond
gegn bróður hans — skýra honum frá því, að Maríus væri
kominn til La Rochette í þeim eina tilgangi að myrða hann.
Hitt mátti Liggja milli hluta, að Maríus vildi myrðá hann
til þess að geta sjálfnr krækt í Valerie.
Hann skýrði því Florimond frá samsærinu eins greini-
lega og hann gat í fám orðum og honum þótti vænt nm að
sjá það, að Florimond skifti skapi, roðablettir komu í kinn-
ar hans og augun leiftruðu.
—• Hvaða ástæðu hafa þeir til að vinna slíkt níðings-
verk ? hrópaði hann.
— Jú, Maríus langar til þess að eignast La Vauvray-
óðalið.
—• Og hann ætlar ekkij að hika við að myrða mig til
þess að fá þeim vilja sínum framgengt! Segið þjer satt?
— Jeg legg drengskap minn, við, að hvert orð er satí
af því, sem jeg hefi sagt, svaraði Gtarnache.
peir horfðust í augu um stund, en svo virtist Flori-
rnond sannfærður.
— porpararnir! hrópaði hann. Heimskingjarnir! bætti
hann við. Maríusi hefði verið vel komið mín vegna að gift-
ast Valerie. pað hefði vel getað verið, að jeg hefði hjálpað
lionum til að fá hennar. En nú — —
Hann skók kreptan knefann.
—■ Jeg heyri, að þeir eru að koma upp stigann, mælti
Garnaclie. peir mega ekki hitta mig hjer.
Litlu síðar opnuðust dyrnar og Maríus kom inn og For-
tunio á hæla hans. pað var tæplega hægt að sjá á þeim
nein merki þess, sem gerst hafði kvöldið áður, að undan-
teknu því, að Fortunio var með ljóta skrámu á andlitinu,
þar sem sverð Garnaches hafði hitt hann.
Florimond sat rólegur við borðið er þeir korau inn.
Stóð hann nú á fætur og gekk brosandi á móti bróður sín-
um. Hann var talsverður leikari og hann hafði þegar af-
ráðið hvernig hann skyldi haga sjer. Hann ætlaði að fá
fnlla vissu um það, að Garnache hefði sagt satt, að Maríus
sæti um líf sitt.
Maríus tók fagnaðarkveðju bróður síns fálega, tók að
vísu í hönd hans og rjetti honum kinnina til koss, en gerði
hvorugt að þrýsta hönd hans nje| kyssa hann. En, það var-
eins og Florimond veitti þessu enga eftirtekt.
— Jeg vona, að þjer liði vel, kæri Maríus, mælti hann,.
hjelt honum frá sjer og virti hann grandgæflega fyrir sjer,
M a f o i, þú ert þegar fullorðinn maður. En móðir þín,
hvernig llðúr henni — vonandi vel?
— pakka þjer fyrir, Florimond, mælti Máríus kulda-
lega, henni líður vel.
Florimond slepti hendinni af honum. Hann var bros-
andi út undir evru, eins og þetta væri einhver ánægjuleg-
asta stund í l'fi hans.
— pað er gaman að vera kominn til Frakklands aftur,.
kæiú Marius, mæJti hann. Heimskur vay jeg, að vera svo
lengi erlendis. Jeg hlakka til að setjast að á Condillac aftur.
Maríus virti liann gaumgæflega fyrir sjer, en fekk ekki
sjeð nein merki þess, að hann væri með sótthita. Hann hafði
búist við .því, að FJorimond væri svo lasinn, að hann gæt.i
varla verið á fótum, en í þess stað virtist hann gallhraustur
og ljek við hvern sinn fingur. Maríus) fór að lítast ver á
blikuna, enda þótt hann hefði Fortunio sjer til aðstoðar..
pað var þó ekki um annað að gera en hrökkva eða stökkva