Morgunblaðið - 01.10.1927, Blaðsíða 2
2
MOBGUNBLAÖIÐ
jj)) Iteffl i Ol
Sœnsk svefnherbepgishúsgðgn til sölu:
Búningsborð með spegli.
Þvottaborð með marmara.
Náttborð með marmaraplötu.
1 stóll.
Fataskápur með spegli.
Afar vönduð og falleg ný húsgögn úr sveipóttu, skygndu
hirki. — Til sýnis í pakkhúsi okkar, Pósthússtræti 11. —
Efisgagnaversl.
Ágnsts Jónssonar
er flutt á Vesturgötu 3 (Liverpool). Verslunin hefir ávalt
til sölu ýms húsgögn, svo sem: dagstofu- og borðstofu-
húsgögn, dívana, gluggatjöld, fjaðramadressur o. fl.
BRAGÐIÐ
Aunie Besant.
1. okt. 1847. — 1. okt. 1927.
I midbæitymi Fœdi
2 ágœf kjallaraherbergi
til leigu. — Hentug til
geymslu. Vonarstræti 4.
Sími 2.
SDíkfeitt
fyrsta flokks dilkakjöt
úr Borgarf jarðardölum í heil
um kroppum.
Sel gott og ódýrt fæði £rá 1
október á Hallveigarstíg 8, sími
2218. —
Þorbjörg MöIIer.
Dilkakjat
i heilum kroppum, lamba-
lifur, hjörtu og nýru.
Kaupfjelag Sargfirðinga
Laugavegi 20 A. Sími 514.
t^MjeRLÍKÍ
I dag er Annie Besant, hiun víð-
' frægi forseti Guðspekif jelagsins,
| áttræð að aldri. Mun húr. t'yrir
margra hluta sakir, vera ein af
merkustu konum veraldar, Telj-
andi munu þeir vera, er geta horft
aftur fyrir sig og litið yfir jafn
glæsilegan lífsferil sem hún. Meo
„glæsilegum“ lífsferli á jeg hjeri
við óeigingjarnt starf í þarfir
mannkynsins, — eltki við völd og'
virðingar, auð og annað þess hátt j
ar, sem hversdagsmaðurinn kailar
hamingju. Sjónarmiðin breytast
með andlegum þroska. Til eru!
þeir, er telja sig þá hamingju-
samasta, er þeir geta gert aðra
hamingjusama, hvað sem hinum
ytri kjörum sjálfra þeirra líður.
Annie Besant er áreiðanlega ein af
]>eim. Svo að segja alt líf hennar
hefir verið óslitin fórn, — fyrir
eittli vert göfugt málefni; hún virð-
ist þegar frá byrjun hafa verið
gædd óvenjuríku fórnareðli, og
um leið hugrekki og hetjulund
Kjðtbúðin Hannyrðakennsla
á Bjargarstíg 16.
Sími 1416.
Ný lifur
fæst
Hlutafjelagið
Det kongelige octroierede almindelige
Brandassuranc -Compagni
Stofnað í Kaupmannahöfn 1798.
Vátryggir gegn eldi allskonar fjármuni fasta og lausa.
Nánari upplýsingar fást hjá umboðsmanninum í Reykjavík.
C. Behrens, Símar 21 & 821
Tvær brauðabúðir
með okkar viðurkendu vörum opmim við í d<ag á Laugaveg 08 og
Laufásveg 41. Þar verður seld mjólk frá Austurhlíð og Seljalandi.
Virðingarfylst.
G. Ólafssou & Sandholl
Kaupi gærur
Jön Ólafsson
Pósthúesfræti 13. Sími 606.
brautryðjandans. —, Sannleiksást
hennar hefir altaf verið óbilandi.
Þegar húri misti trúna á kenningar i
kirkjunnar, var um tvo kosti að i
velja. Annau kosturinn ,var sá, að
beygja sig fyi'in erfikenningunum,
fylgja siðum kirkjunnar, þrát.t
fyrir mótmæli vitsmuna og sani-
visku. Hinn var sá, að yfirgefa
heimili, eiginmann og börn.
Hún tólt síðari kostinn.
Þegar hún komst í kynni við
C-harles Bradlaugh, hinn róttæka
enska stjómmálamann, og llinar
göfuðu frelsishugsjónir hans, gekk
hún ótrauð í lið með honum, þótt
ekkert væiú vísara en það, að hún
yrði smánuð og fyrirlitin, hædd og
hrjáð á ýmsa lnnd af skilnings-
sljóum vanaþrælum.
Þegar hún kyntist Guðspekinm,
og sannfærðist um sannleiksgildi j
hennar, gekk liún óðara undir ! ,r"^d °
merki hennar og í lið með mis-
skildum og ofsóttum sannleiks-
jiostula, H. P. Blavatskv.
Þegar hún kyntist kjönim Ind-1
verja og meðferð Englendinga á
hinni indversku þjóð, gerðist hún
undireins ótrauður málsvari henn-
ar, enda elska Indverjar hana
mjög og kalla liana móður.
Loks hefir hún tekið sjer það
Herðnbreið.
ilrvals dilkakiöt.
Kiein,
Frakkastíg 16. Sími 73.
sjerstaklega við mikilmennin. —
Saga Annie Besant ’er að miklu
leyti saga frjálshyggjunnar á Eng-
landi, saga Guðspekinnar, saga
Indlands á síðari tímum o. s. frv.
Er af þessu auðsætt, að saga henn-
ar er efni í stóra bók, eða öllu
heldur bækur. Æfiatriði hennar
verða ekki rakin hjer, en bent skal
á nýja bók, sem korain er út á
norsku, ’ eftir hana, eftir Lilly
Heber („Annie Besant, En jnod-
erne pioner. Biografisk skitse“ ).
Er þar gefið gott vfirlit vfir liina
mörgu og margháttuðu starfsemi
hennar, og víða við komið. Ættu
menn að lesa bók þessa. Hún er
lærdórasrík, eins og æfisögur allra
mikilmenna.
byrjar í október.
Jóhanna Andersson,
Laugaveg 2. Sími 1223.
Hjálppæðishepinn
Hafnarfirdi.
Mí'ttökus'amkoma fyrir adjutant
og frú, Arna Jóhannesson,
sunnudaginn 2. október kl. 8 síðd.
■Einnig sunnndagaskóli kl. 2.
Ókeypis aðgangur. Allir velkomnir.
Möpg hundpuð
golftreyur
fyripliggjandi.
tföruhúsið.
□
□ EHKII
□
3QQ
í hinu ágæta leikiri „Sendiherr-
ann frá Júpíter“, er komst svo að
orði á einum stað, að mennirnir
j sjeu að vissu búnir að læra a‘ð
„hugsa ])jóðrænt“, — en ekki
inattrænt,“ Þetta á við á svo að
um sviðum, — í trúmálum,
í stjórnmálum, í listum o. s. frv.
Þröngsýni og kotungshugsunar-
hátt.ur situr ennþá alt of víða i
öndvegi. Annie Besant. er ein af
þeim fáu, sem „hugsa hnattrænt“.
j'Hún ber alt mannkynið fyrir
l brjósti. Það er engin tilviljun, að
■ hún hefir gerst brautryðjandi Guð-
> spekinnar, þessarar göfugu fræði-
Takiö þaö
nógu
snemma.
BíBid ekki meO m9
taka Fersól, þangad til
bér eruð orðin lasinm.
Kyra*)ur og inniverur hafa sUaO.aenleg SkmH
t Iffiaerin og svekUja liUaunkraftana. )>a0 for. aO
bora t laugoveiklun, maga og nyrnasjúUdóiiiuue.
B*flt • vOBvum og liSamótum, evefnleyai og þiaylu
ofl of fljótum eilisljóleika.
Byrjiö þvi straks i dsfl not* þet
fnniheldur þann lífskraft sem iíkaminn þarfaasl
Fersól D. er heppilegra. fyrir þá sca hata
meltmgaröröugleiVa.
Varfat eftirlfkingar.
Fiesl hjá héraOslæknum. lyfsOlum OQ
NB.
Eins og unðanfarin
hæsta dagsverð.
ár greiði jeg altaf
B«st að auvlýsa í Moncunblaöinu.
ara,
við
stefnu, er útsýn veitir um lieim.
hlutverk. að boða'“komu raikils h,,an' Hitt er tilviljmi Feld- ^
.. , íTiT i e * i Ur, að einmitt hún skuli boða koma;
andlegs leiðtoga, Mannkynsfræð-
. ... , . ... Mannkjois-fræðarans, mikilmenn-t
) hemnnn, og lukar hun *ekki J . ..., . |
* . , , , . . ísins, sem gefur sig ollum lieim-
að segja skvrt og skormort, .
hver liann sje. Vissulega hefir.Jntnn’ . ,
, * , , , * , . , I dag munu hmm siungu átt-i
þessi boðska))ur bakað henm ýms , , , ”
'u • v t ' i. • v' .. ■ ræðn konu berast arnaðaróskir og’
oþægmdi, þvi engan vegmn hetir , °
i í + * i •* * þakkarskeyti ur ollum áttum1
hpnum alstaðar venð tekið með ' í
„.. 1 heims.
fognuði. . . ,
| Megi neimurmn eignast sem!
flesta göfuga fullhuga, líka lienm. I
manns — andlega garpa, sem „hugsa'
Skólatöskur
Æfisaga hvers einasta
fást hjá
er altaf að meira eða minna leyti j hnattrænt.'
vsaga samtíðar hans. Þó á þetta
Grjetar Fells.
Laugaveg 3.
Síml 1550.