Morgunblaðið - 01.10.1927, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.10.1927, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Steypuvirne i fást nú aftur ; heildv. Garðars Gíslasonar. aiaraiHMSiaiiii N 11 Viðskifti. 1 franska konsúlatinu er enn óselt: hefilbekkur, vandað férða- koffort, leður liandtaska, gasvjel nieð bakaraofni, gardínur (mislit- ar), leður-skammel, stofuklukka •g nokkrir smáhlutir. Til sýnis í dag kl. 5—7. Vindlar eru að allra dómi, sem reynt hafa, hvergi betri en í Tó- bakshúsinu. Verð frá 7 aurum stykkið. Kartöflur frá Stokkseyri, 10 kr polcinn. Grettisbúð. Sími 927. Kvenregnfrakkar og telpuregn- kápur, í miklu úrvali. Sjerstaklega ódýrar. Versl. Guðbjargar Berg þórsdóttur, Laugaveg 11. Glænýr, hreinsaður fiskur, verð- ur seldur í dag, einnig sendui heim. Fiskmetisgerðin, Hverfis- götu 57, sími 2212. Góð gjöf. Ef þú þekkir unga stúlku eða telpu, sem þú vilt gleðja, skaltu gefa henni Onnu Fíu. Konfekt, átsúkkulaði og annað sælgæti í mestu úrvali í Tóbaks- húsinu, Austurstræti 17. Allir rata í Tóbakshúsið, við hliðina á Pósthúsinu. Kamgarn, ágæt tegund, kr. 7.95 meterinn. Versl. Guðbjargar Berg- þórsdóttur, Laugaveg 11. Hyllupappír aftur kominn. Bóka verslun Isafoldar. |=l reBMacav.inaii — ■—f=j y Kensla. Pianokensíu byrja jeg um næst- komandi mánaðamót. Valborg Ein- arsson, Laugaveg 15, sími 1086. Pianokenslu veitir Elín Ander- son, Þingholtsstræti 24. Sími 1223. Píanókensla. Byrja aftúr að kenna 1. okt. Hebaf Geirsdóttk-, Hverfisgötu 21. Sími 226. er m. Tilkynningar. Plutt á Reykjavíkurveg nr. 1 í Ilafnarfirði. Gúðrún Gestsdóttir. Maður, 25 ára gamall, sem er vanur 'afgreiðslu og innheimtu- störfum, óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 1200. Ágæt stofa til leigu í Lækjar- göíu 8; sími 742. Pakkhúspláss til leigu nú þeg- ar, eða síðar. A. S. í. vísar á. Til leigu tvö stór samliggjandi sólrík herhergi, með sjerinngangi, miðstöðvarhita og rafljósi, með eða án húsgagna. Upplýsingar í síma 116 eða 281. Sólinpillur eru framleiddar úr hreinum jurtaefnum, þær hafa engin skaðleg áhrif á líkamann en góð og styrkjandi áhrif á meltingarfærin. Sólinpillur hreinsa skaðleg efni úr blóð- inu. Sólinpillur hjálpa við vanlíðan er stafar af óreglu- legnm hægðum og hægðaleysi. — Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Verð aðeins kr. 1.00. Fæst í Laugavegs Apóteki. Malföl Bajei*sktöl Pilsner» Best. - ödýrast. InEleit. Get fjölgað nemendum, börnum og unglingum. Kristján Sig. Krist- jánsson, kennari, Vesturgötu 16. Viaaac g{ Stúlka óskast í vist nú þegar. Karitas Sigurðsson. Laufásveg 42. Sími 340. . Morgan’s Double Diamond Portvín er viðurkent best. Óska eftir skrifstofustörfum § hálfan daginn. Get lagt til ritvjel. Uppl. í síma 1190. | , Hrausta stúlku vantar mig nú þegar. Ásta (Einarson, Túngötu 8. ____ / Stúlku vautar á Hressingarh ei- ii í Kópavogi. Uppl. á HalIVeigar- stíg 6 eða súna 100. Silfurrefip. Fyrsta flokks dýr til sölu gegn sanngjörnu verði. Knut Horvei Bolstadöyri, Noregi. ?íre$tcme FCOTWEAR COMPAHY Gummistígvjel meS Huítum botni Byrgðir ai: Hvltum og brúnum striga- skúfataaði með gúmmibotnum Einkasali i heildsölu: RERNHARD KJÆR Im I Gothersgade 49, Kobenhavn K. Telgr. Adr. Kolmsirom* Söngskemtun þeirra bræðranna Sigurðar og Einars Markan verð- ur endurtekin á mörgun kl. 4 í Gamla Bíó og verður söngskráiu hin sama og í fyrrakvöld. Þeir höíðu ekki ætlað sjer að syngja neina í eitt skifti, en fólk varð svo lirifið af söng þeirra, að þeim bárust ótal áskoranir um ]>:ið að syngja aftur. íslandsför Niels Bukhs. í dönsk- um blöðum höfum vjer sjeð getið um íslandsför Niels Bukhs og fim leikaflokka lians í sumar. Er þess sjerstaklega getið hvað góður hafi verið undirbúningur hjer að sýn- ingunum og alt hafi gengið eins og- í sögu. Sjerstaklega er minst á hið rausnarlega boð á Álafossi, á förina til Þingvalla, er bæjar- stj'órn Reykjavíkur bauð íþrótta- mönnununt þangað, og I. S. í., íþróttafjelögunum hjer og ung- mennafjelögum út um land hrós- að fyrír móttökurnar. Þess er einn- ig getið, að ísfirðingar hafi sýnt flokkunum þá virðing að loka öll-, um skrifstofum og sölubúðum þeg- ar þeir sýndu þar. Ferðamennirnir hafa dáðst mjög að náttúrufeg- urð íslands, sjerstakléga í Eyja- firðl, en merkilegast þótti þeim þó að sjá Grýlu gjósa. Þá hrósa þeir, og gjöfum þeim, sem ])eir voru útleystir með og segja blöðin, að leitun muni vera á jafú vönduðum grip og bikarnum, sem Niels Bukli var gefinn. Öræfingar reka fje að þessu sinni til Víkur í Mýrdal, til slátr- unar þar. Er það iöng leið og erf- ið. að reka fje alla leið austan úr Öræfum til Víkur, og margar torfærurnar á þeirri leið. Hlýtuv fjeð að rýrna mikið við þenna rekstur. Er ilt, að ekki skuli enn vera ráðin bót á þessu, ]iannig, að Öræfingar geti slátrað heima og saltað kjötið þar. Þetta er kleift og þarf að komast í framkvæmd hið allra fyrsta. Síldveiðarnar. Eftirtaldir tog- arar fengu þennan síldarafla í surnar: Skaliagrímur 8600 mál, Þórólfur 6800, Egill Skallagríms- son 8800, Arinbjörn hersir 6400, Snorri goði 9100, Kári Sölmund- arson 10.932, Austri 10176, Njiirð- ur 4264, Hávarður Isfirðingur 7800. Þeir seldu alt í bræðslu. Jón forseti fjelck 4500 mál í bræðslu GeHð svo vel að líta á Carters sjálfblekunga og blýanta áður ,en þjer festið kaup á öðrum. Þeir eru ný vara á markaðinum, fallegir, góðir og furðu ódýrir. Bókaversl. Sig§#» EyentuavsSssonap* Maður, sem tÖluvert hefir á'tt við sölu á hljóðfæriun óskar eftir mauni í fjeiag við sig. Þeir. sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sín í lokuðum umslcg- um inn á A. S. í., nierkt: ,,Hl,;óð- færi“, fyrir 5. október. og saltaði 1800 tunnur. Gyifi fjekk 5523 mái, í bræðslu og saltaði 2181 tunnu. Einar Eyjólfsson opnar mat- vöruvérslun í dag á Skólavörðu- stíg 22 (Holti). Sbr. auglýsingu í blaðinu í dag. Unglingastúkan Díana heidur fund á morgun kl. 2 síðd. Nýkomið: Káputan -, °s Kjólatau mikið úrwal Verslun Egill lacobsen. verða í Herðubreið. Aðeins úrvals Borgarfjarðarkjöt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.