Morgunblaðið - 05.10.1927, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.10.1927, Blaðsíða 1
MOBBVnBuaa fgt3«gty^. VIKUBLAÐ: ISAFOLD 14. árg., 229. tbl. Miðvikudaginn 5. október 1927. Isafoldarpreutmnib „• > i».t. GAMLA BÍÓ Trennar tilverur. íi if 'km Sjónleikur í 10 þáttum eftir kvikmyndameistaiann Cecil B. de Mille Aðalhlutverkin [leika loseph Pchildkraut Jetta Goudal Vera Reynolds William Boyd Mynd þessi er afar efnis- rík og spennandi, en alveg einstök í sinni röð. □ □ □□ Bræðurnir Einar og Sigurður Markan syngja „Gluntama" í síðasta sinn í dag kl. 7e. m. í Gamla Bíó. Exnil Thoroddsen aðstoðar. Aðgöngumiðar í bóka-verslun Sigfúsar Eymundssonar og hjá Katrínu Viðar. ]QQ □ □ □ ]QB I9Q Hjartans þökk fyrir auðsýnda vináttu og samúð við andlát og jarðarför manns míns og föður okkar, Jóns Bjarnasonar kaupmanns. Gxiðríður Eiríksdóttir. Guðríður Jónsdóttir. IMagnea Jónsdóttir. Innitegt þakklEeti fyrir auðsýhda samúð við jarðarför móður okk- ar, Guðrúnar Þorgrímsdóttur. Reykjavík 1. okt. 1927. Hanna Frederiksen. Edward Frederiksen. Hjer með tilkynnist, að, Haraldur Hánsson andaðist mánudaginu 3. okt. — Jarðarförin t.ilkynnist síðar. Jón Magnússon, Holtsgötu 16. Páll Isólfsson. Ellefti Orgel-Konsert i Fríkirkjunni, fimtudaginn jíj 6. okt. kl. 9. fi'P. Hndreas Berger aðsfoðar. •yAðgöngumiðar fást í hljóð- færaverslun Katrínar Viðar. Hj.er með tilkýnnist, að kor.au mín, Guðrún Filippusdóttir, and- aðist á Landakotsspítala í gærkvöldi 4. þ. m. kl. 8þ4. Guðmundur Þorleifsson. Náms- skeið VerslunarmQnnafj. MERRÚR Kenslan liefst sem hjer segir: Enska kl. 6—7 í kvöld. Bókfærsla kl. 7—8 í kvöld. Þýska kl. 6—7 á. föstudag. byijar i Þessari viku. Nokkrir nemendur geta komist að erfn. Nánari upplýsingar í dag í AÞ þingishúsinu kl. 8—9 s. d. eða í s ma 354. i Tr^ggvason. i ú í borðstofu og svefnberbergi á.samt klæðskerasaumavjel, grammófón, byssu og fl. til sölu með .tækifœrisverði I Heildu. fiarðars Gfsíasonar. Útgerðarmeun Kanpmeua Stærsta og vandaðasta pakkhús á Austfjörðura til sölu. Mótor- hátabryggja og stór leigulóð fylgir. Pakkhúsið er bið hentugasta fyriv síldar og fiskverkun. — Tækifærisverð. Nánari upplýsingar gefur Jón Ólafsson cand. juris., Hafnarstræti 15, sími 888, kl. 11—12 'í. h. og 4—6 e. h. war* eftir Friðrik Bjarnason, önnur útgáfa. Fíest hjá bóksölum. iiira „Þer'sney11 er til sölu. Upplýsingar gefur Guðmundur Ólafsson hæstarjettarmálafl.maður. Sími 202 og 2002. Dilkakjst i heilum kroppum, lamba- lifur, hjðrfu og nýru. Kaupfjelag BorgflrðSnga NÝJA BÍÓ Æfisaga Sally litln. Sjónleikur í 10 þáttum, gerð af snillingnum D. W. Griffith. Aðalhlutverk leika: Carol Dempster, W. C. Fields, Alfred Lunt o. fl. Sally liafði mist bæði föðuri og móður og var því einmana og umkomulaus — ef að gamli prófessorinn Mc. Gavgle hefði ekki tekið sig að lienni og gengið lienni í foreldra stað. Þó skrikkjótt gengi fyrir honum að vinna fyrir þeim báðum, gafst þó gamli Gavgle ekki upp fyr en í fulla hnefana. Hann trúði á sigur að lokum og honum varð að trú sinni. — Myndin er ljóm- andi falleg og vel gerð, eins og búast má við, þari eð hún er eftir sjálfan Griffith. H.f. ReykiawikuranuáH. Abraham Leikinn i kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 10—12 og eftir kl. 2. V>§, L A í dag Lífstykkjabúðin Austurstræti 4. Húsmæður! Reckitts verksmiðjur (sem búa til Brasso, Silvo, Zebra, Zebo etc.), framleiða fægilög í brúsum, sem heit.ir WINDOLENE sem er ætlaður til að hreinsa og gljá gler, spegla, postulín, email. eldavjelar, veggflísar o. s. frv. Fæst í þessum verslunum: Verslun Hjartar Hjartarsonar, Bræðraborgarstíg, — Guðm. Hafliðasonar, Vesturgötu, — Geirs Zoega, Vesturgötu, — Halldórs R. Gunnarssonar, Aðalstræti, — Jóns Hjartarsonar & Co. Hafnarstræti, — Jes Zimsens, Hafnarstræti, — Vísir, Laugaveg, Vaðnes, Klapparstíg. — Guðjón Jónsson, Hverfisgötu. Reyniði einn brúsa ! Lnugavegi 20 A. Sími 514

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.