Morgunblaðið - 05.10.1927, Blaðsíða 2
2
MOBGtJNBLAÐXÐ
fð)) 1 Qlsem'ffii
Hindinburg forseti.
Rúgmiöl
(Havaemöllen)
Hlýir vetrarfrakkar
hjá Árna 5 Bjarna.
•" i
Leveringsdygtig Norsk Eggcentral
söker agent. Billet i eksped., mrk.: „Regelmœssig omsetning 365’
Lýsistmm
seljum við cif. á allar haí'nir, sem skip Bergepskafjelagsins koma á.
ÚTGERÐARMENN! Talið við okkur í tíma, með því gerið þjer
hagkvæmust kaup.
Eggert
& Coi
Símar 1317 og 1400.
Nýkomið!
Sauma-
® kassai*
m
&
^ Verslun
| Egill laeobsen.
Nýja Bíó.
Nokkrar helstu myndirnar, er þar
verða sýndar í haust.
Bins og undanfarin haust hefir
; Morgunblaðið fengið að vita um
1 það hjá forstjórum kvikmyndahús-
Símað er frá Berlín, að menn
hafi hylt Hindenburg 2. þ.m., á átt
ræðisafmæli hans, í hundrað-þús-
unda tali. Stórfengleg hátíðahöld
fóru fram og notuðu langflestir
fánann frá keisaraveldisfímunum. i
Talsverðar óspektir urðu á göturn,
þar sem kommúnistum og stá'-
hjálmsmönnum lenti saman. Tvö
hundruð menn voru handteknir.
Á sunnudaginn var átti Hinden-
burg forseti 80 ára afimeli. Harm
er fæddur í Posen 1847 og er af
gamalli liðsforingjaætt. Tólf ára
BQE
□
Hlfirg hundruð
golfftreyur
fyrirliggjandi.
a
nni
verða í Herðubreið.
Aðeins úrvals
Borgarf j arðark j öt.
Hinar margeftirspurðu
KBillers
„County Caramels**
nýkomnar aftur.
*
Tóbaksverjlun Islands h.f.
anna, hvaða myndir þar væru í 'gamall gekk hann í herinn og var
vændum, sem frekast væri orð á liðsforingi 1866 í ófriðnum við
'gerandi. í Austurríkismenn og ávann sjer
, Meðal þeirra, sem Nýja Bíó sýn-' heiður fyrir frækilega framgöngu
ir nú í haust og framan af vetri ]ljá Königgrátz. í ófriðnum við
* cru þcsSfir * ■ rflkku 1870—/1 tok hflnn jmtt i
Stórfenglegasta myndin, sem' orustnmun hjá (íravelotte, St. |
von er á, heitir „Síðustu dagar Trivat og París. Í888 var hann tek- j
□ □ Pompej.“ Br myndin gerð eftir inn 1 herforingjaráðið og 1899—,
n skáldsögu B. Lyttons, og er tekin m var hann skrifstofustjóri í
í rústum Pompej-borgar. Þar er hermálaráðuneytinu. Mörgurn öðr-
skýrt frá lifnaðarháttum borgar-'nn> trúnaðarstörfum gengdi hann
manna á blórnaöld borgarinnar, °g fyrir herstjórnina. Nokkrum
sýnt öskufallið rnikla, árið 79 e. árum*áður en stríðið mikla hófst,
Kr., er Vesus gaus og borgin La ffSi Hindenburg dregið sig í hlje,
eyddist. Innanum þessa stórfeng-
legu atburði er ofin hugnæm ástar-
saga, sem er mætavel leikin. igleði. Segir frá dansmær einni af
Stálmennirnir, amcrísk myml Ifáíæk-u fólki, sem gæfan brosir við
eftir Milton Sills, og leikur liann hvo nm munar.
sjálfur aðalhlutverkið. Sjóræninginn svarti heitir ein
Myndin skýrir frá lífi manna í amerísk mynd með Douglas Fair-
hinum miklu iðnaðarborgum i banks í aðalhlutverkinu. Þar er
Ameríku, frá stálverksmiðjunum, lýst lífi sjóræningja r Suðurhöf-
vinnu og baráttu manna þar. Er um, með öllum þeim tilbreytingum
þar í sönnum dráttum lýst lífs- sem þar geta kornið til greina.
baráttu manna þar vestra. Myndin Mary Pickford mynd. „Litli
bæði fræðandi og skemtileg. í eitt engillinn“, er frásögn um barna-
ár var unnið að því, að taka mynd hæli í Florida. Þar leikur Mary
jressa, og var eitt) af stálfjelögun- Pickford unglingstelpu sem oftar.
um amerísku með í ráðum. Marg- Forstjóri barnahælisins er þrjótur
oft lenti Milton Sills í lífsháska mesti. M. P. tekur börnin að sjer,
við mvndatökuna, varð m. a. eitt sleppur úr böndum þjófa og bófa
sinn að príla upp í ,krana“ einn' og kemur þeim klakklaust í betri
uppi yfir bræðsluofnum og mátti hendur, yfir alskonar torfærur.
engu skeika svo hann yrði þar cirkus-Sally er æfisaga stúlku.
ekki steiktur lifandi. ' sem alin er upp meðal loddara og
Gösta Ekman-mynd ein, sem, leikara Caro1 Dempster leiktn-
beitir Maðurinn frá Norðurbotn- !Stíllku þessa, en W. C. Fields leik-
um; 7 þátta mynd, sem Gustav (ur fógtpa hennar. D W. Qriffisth
Molander hefir stjórnað og tekrn, hefir samið myndina 0R er hún
er í fögru umhverft í Svíþjóð norð- stórfeng]ef? að úmsu leyti, eins og
anverðri. ! marí?ar af mynium hans.
„Wienervals“ er ástarsaga eins, Kiki, mynd Jt|-ð úr samnefndu
en gerðist sjálíboðaliði í byrjun
stríðsins. Var honum þá falin yf-
irherstjórnin á austur-vígstöðvun-
um, þar sem Rússar æddu með
herskara. sína inn í Þýskaland. —
Brá skjótt við, er Hindenburg
kom þangað. Fyrst vann hann st^ór
sigur á Rússum lrjá masurisku
vötnum (orustan hjá Tannenberg)
og túk 92 þús. manna höndum.
Annan sigur vann hann hjá Inst
ferburg og handtók 30 þús. manna.
jÞriðja stórsigurinn vann hann hjá
'Lyck, austan við masúrisku vötn,
síðan hjá Kutno, Lodz og Lowicz
og handtók þar 136 þús. manna.
TJm veturinn gjörsigraði tiann
hcM- Rrissa og liandtók 150 þús.
manna. Haf'ði Irer hans þá á hálfu
ári handtekið 400 þús. Rússa og
náð 700 fallbyssum. Marga sigra
varm ha.hu enn eftir Jretta á aust-
urvígstöðvunum og varð fyrir það
átrúnaðargoð þýsku þjóðarinnar,
og vinsældir hans hafa ekki! farið
þverrandi. Hann var mikill þegar
alt Ijek í lyndi, og hann var jafn-
Vel enn meiri á hörmungar- og nið-
lu-begingartímunum.
□
3D0
og fólk vill hafa þær. Hún gerist leikriti, um Pamarstúlku, sem vex
í Vínarborg, innan um glaum og npp í örbirgð, eh kemst að leik-
liúsi og vinnur sjer frægð og
frama. Norma Talmadge leikur
Kiki, og e-r þar í essinu sínu, enda
hefir m.ynd þessi farið sigurför um
heiminn.
Kenslu í hraðritun ætlar Helgi
Tryggvason að halda uppi hjer í
bænum fyrri hluta vetrar og fer
liún fram í barnaskólanum á kvöld
in. Helgi er mjög æfður í hrað-
ritun og lrefir verið hraðritari a
Alþingi seinustu árin og getið sjer
þar góðan orðstír. — Námskeiðið
verður als 20 stundir fyrir hvern
flokk, en Helgi hefir ekki nema
fáa nemendur saman ,til jiess að
jreim gagnist kenslan því betur.
Kveðst hann geta. bætt«við sig
nokkrum nemendum enn. Hraðrit-
un getur ekki talist vandlærð og
er undarlegt hve fáir hafa lagt
st.und á hana hjer, og undarlegt,
að Verslunarskólinn skuli ekki
hafa tekið hana upp sem skyldu-
námsgrein, en það verður eflaust
'gert áður langt líður.
S.8. Lyra
fer hjedan fimtudaginn 6.
|». m. kl. 6 siðd. til Berg-
en, um Vestmannaeyjar
og Færeyjar.
Flutningur tilkynnist fyrir
kl. 4 i dag. Fargjöld eru
nú :
Tii Bergen N. kr. 110.00
á I. farrými.
Til Bergen N. kr. 55.00
á III. farrými.
Til Kaupmannahafnar
(framhaldsfargj.) N. kr.
160.00 (I. farr. á skipinu
og III. farr. á járnbraut-
inni).
Fæðispeningar’eru N.kr.
8.00 á dag á I. farr. og
og N. kr. 5.00 á III. far-
rými.
Nic. Sjarnason.
( HEMPELS i
| „Damhvidr j|
er besta málnin*
^ gin á farmrúm.
* *
I s
Fyrirliggjandi hjá
Einar 0. Malmberg
Vesturgötu 2. Sfmi 1820.
Stflaltöl
Baje^sktöl
Pilsnei*.
Best. - Odýrast.
Innlent.