Morgunblaðið - 08.10.1927, Blaðsíða 1
fBSTw.
MOBSuiBuaa
VIKUBLAÐ: ISAFOLD
14. árg., 232. tbl.
Laugardaginn 8. október 1927.
Í8afoldarprentami6j& h.f.
GAMLA BÍÓ
Kðta ekkjan.
Den glade Enke.
Gamanleikur í 10 þáttum
eftir samnefndri oper-
ette Franz Lehar. útbú-
in fyrir kvikmynd af
Erik von Stroheim.
Aðalhlutverk leika:
John Gilbert,
Mae Murray,
Roy d’Arcy.
„Den glade Enke“ þekkja
a-llir, flestir þó eftir frá-
sögn annara, en ástæðan
fyrir þessu er, að „Den
glade Enke“ er ein af
frægustu skemtileikjum,
sem hefir verið búinn til
síðasta áratug, og gengur
nú aftur sigurför sem
kvikmynd. Aðgöngumið-
ar seldir frá kl. 4.
Böm fá ekki aðgang.
Sjjeykjavíkurannáll.
Abraham
Leikið í Iðnó sunnudag kl. 8 e. m.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá 4—7 og á morgun
frá 10—12 og eftir kl. 2.
Bewedikt Elfar.
Hijómseiker á morguvt kl. 4 e. K.
i Gavnla Bió.
Aðgöngumiðar á 2,50 í’Hljóðfærahúsinu og við innganginn.
Nýjung. lferslunin „París“ hefir fengið falleg
^ftnsk veggteppi og silkidúka, sem þykja mikil
M°tuppýói.
1«
SlB. T.
Skemtiflelai Góðtemniara
tekui* til starfa i kvöld
kl. 8V2 i Kaupþingssalnum
^ skemtunar veröa:
Spilj töfl og fleira
Allir templarar velkomn-
ir meöan húsrúm leyfir.
Stjórnin.
ölfuvieilar
Galv. pottar
Galv. fötur
Kolaausur
og m. fl.
nýkomið í
Járnvörudeild
Jes Zimsen.
Allar tegundir af
Verhmamiaiötiim
t. d. hvítar- molleskinsbuxur á
múrara, hvítu jakkarnir fyrir bak-
ara o. fl. Þær’ járnsterku og' Nan
kinsfötin þektu. Karlm.föt og ung
linga og drengjaföt, stórkostlegt
úrval. Verður tekið upp í næstu
viku.
Gsg.G.BiinnlaugssoitBGo
□ □c
□
Svuntur
mislitar og hvítar.
Nýung:
Gummísvuntur sjerlega
hentugar.
Vöruhusið.
ÐQG
□
□
□mc
□
□□□
Skðhlifar
Karimanna 4,75 til 6,50.
Kvenna.. 4,75.
Unglinga. 4,35.
Barna... 3,75.
Skóverslun
B. Stetánssonar
Laugaveg 22 A.
lferkstæði
fyrir trjesmiði til leigu.
Gunnar Gunnarsson.
Hafnarstræti 8.
NÝJA BIÓ
Varaskeifan.
gamanleikur í 8 þáttum.
Aðalhlutverk leika:
Laura La Plaute og
Einar Hanson.
Þetta er spriklfjörugt æf-
intýri, sem hefst á skyndi-
sölu í New York. Laura La
Plante leikur afgreiðslustúlku,
sem er svo lík einni ltvik-
myndastjörnunni, að eklíi má
á milli sjá. Af sjerstökum á-
stæðum er hún notuð, sem
varaskeifa þegar leikkonan
gerði verkfall, en það leiðir
af sjer langa keðju spreng-
hlægilegra viðburða. Er þetta
einhver skemtilegasta mynd,
er hjer liefir sjest í langa tíð.
Maðurinn minn, Guðmundur Ólafsson, bóndi í Syðra Langholti
í Hreppum, andaðist að heimili okkar miðvikudaginn 5. þ. m.
Anna Árnadóttir.
Maðurinn minn, Magnús Einarson dýralæknir, verður jarðsunginn
frá dómkirkjunni í dag klukkan 1 y2 e. m.
Ásta Einarson.
S.S. IIIILI
bygður í Hollandi 1913, br. 107 tonn, með 220 hestafla vjel,.
er til sölu nú þegar.
Listhafendur snúi sjer til undirritaðs, sem gefur frekari
upplýsingar.
C. Proppé.
Öllum skyldum. og vandalausum sem glöddu mig á 15 dia af-
mœli mínu, sömuleiðis ]>eim sömu og mörgum fleiri sem hafa sýnt
mjer samúð og vinsemd á síðastliðnum árum votta jeg mitt. innileg-
asta fakJclœti
Ólöf Þorsteinsdóttir
frá Þórustöðum.
J
Kol.
Vjer höfum nú fengið kolaskip, með hinum
þjóðfrægu togarakolum
(B. S. Y. A.)
og seljum þau með mjög sanngjörnti verði.
. P. Dnns.