Morgunblaðið - 13.10.1927, Blaðsíða 3
MOTiGTTNBLAÐIJ)
3
MORGUNBLAÐÍÐ
Stofnandi: Vilh. Finsen.
tJtgefandi: Fjelag í Reykjavík.
Ritstjórar: Jón Kjartansson,
Valtýr Stefánsson.
Auglýsingastjóri: E. Hafberg:.
Skrifstcfa Austurstræti 8.
S'ími nr. 500
Aug'lýsingaskrifst. nr. 700.
Heimasímar: J. Kj. nr. 742.
V. St. nr. 1220.
á mánuði.
Utanlands kr. 2.50.
í lausasölu 10 aura eintakiO.
E. Hafb. nr. 770.
Áskriftagjald innanlands kr. 2.00
Erlendar símfregmr.
Khöfn 11. oltt. PB.
Deilurnar a8 jafnast
á Balkanskaga.
Símað er frá Berlín, að Jugo-
slafíu-stjórnÍTi láti sjer sennilega
lynda liinar ströngu ráðstafanir,
sein stjórnin í Bálgaríu hefir gert
gagnvart Makedoníumönnum. Eru
riú horfurnar jiær, að deilan! jafn-
ist.
*
Norðurherinn vinnur á.
Símað ef frá Peking, að Chang-
Tso-lin liafi unnið sigur nálægt
Oheng-ting. — Shanshi-herinn á
iflóttá.
þátttakendur um 250 kýr. Allir
ætla þeir að senda samlaginu
mjólk daglega.
Auk smjör- og ostagerðar ætlar
samlagið að leggja stund á sölu
' pasteurhitaðrar mjólkur t.il Akur-
•eyrai'búa.
j Samlagið verður stofnað sem
deild í Kaupfjelagi Eyfirðinga. —
Æt.lar kaupfjelagið að byggja
, nýtt sláturhújs á næsta ári 'á Odd-
eyrartanga, en samlagið á að fá
húsnæði í húsi því sem undanfarið
hefir verið not.að sem sláturhús og
stendur í Torfunesgili. Áað breyta
]>ví luisi svo þar verði hent.ug
húsakynni til mjólkuriðnaðar.
Vjelarnar koma til samlagsins
í desember, og er búist við að sam-
lagið geti tekið til starfa í janúar
eða febrúar.
Þátttakan í samlaginu meðal
])eirra bænda sem gæt.u náð til
þess, verður í upphafi eltki eins
almenn og æskilegt hefði verið. —
iPer hjer sem annarstaðar, að sum-
1 ir þeirra bænda, sem selt hafa
mjólk til kaupstaðarins undanfar-
ið, draga sig í hlje, og velja þann
kostinn, að reyna að keppa við
'samlagið, í stað þess að taka hönd-
um saman við hina, sem Ijelegri
markað liafa haft, fyrir mjólk sína,
en með samtökunum geta nú not-
Jeg er orðinn dómsmálaráð-
Öierra, segir J. J. og hlær í hjarta
'sínu,
dómsmálaráðherra bænda-
flokksins,
enda þótt jeg hafi samið stefnu-
skrá Alþýðuflokksins og blásið í
básúnur til verkfalla, enda þótt
Ijeg hafi blað kommúnista fyrir;
daglegt málgagn, enda þótt jeg|
skrifi í blað hinna erlendu stjórn-1
málamanna. Og jeg er dómsmála- [ mm
ráðherra, þó þannig sje jeg inn' m m m
við beinið, að jeg brjóti landslögm Fyi*ll*IlQQJfllHII S
undir eins og hinir leigðu ltom- j
múnistar, er íslendingsheiti bera,
vilja svo vera láta. Jeg er laga-
vörðurinn í landinu að nafninu til,
þó jeg gangi á undan í því ao:
brjóta lögin.
Jeg hefi nýlega hamast út af
ímynduðum áhrifum Dana á rit-
htjórn Morgunbl., og kallað flokk
minn „Islendingana í landinu.“
\ú legg jeg blessun mína yfir
„agenta' ‘ erlendra jafnaðarmanna j
iog kommúnista, .er liafa það efst j
á stefnuskrá sinni, að leggja at- (
vinnuvegi landsmanna í rústir, svo ^
lerlendir yfirráðamenn geti með j
einu handtaki slegið eign sinni á
hólmann.
Já, vissulega getur Jónas, núver-
Tilboð
óskast i að pifa pramma.
Upplýsingar i sima 248,
Kveldúlfi.
19
Peters" skotfæri
Haglaskot cal 12
FjArskot cal 22 short og long
Hwellhettur.
Mjalti BjSrnsson & Co.
Simi 720.
Gærur
|ið þess markaðs, sem fáanlegur er
utanlands og innan.
Frá uppreistinni í Mexico.
Símað er frá New York City, f
að það hafi reynst mishermi, að.
"Gomez hershöfðingi og uppreistar-
n * •« r i ,< • • v. . -.i Ræktunarmaliii.
tonngi i Mexico, hati venð hand- „ ,.
, _ ,, , S Samhuða undirbuningi nndir
tekmn og Iiílatinn. Heldur hann , „ . , ...
mjolkursamlagsstotnunma, hetir
‘, jarðræktar-áhngi Eyfirðinga far-
mjög vaxandi. Þeir ætla að
áfram Tippreistinni og er aðstaða
hans talin ’sterk.
Khöfn, PB 12. okt.
Frá Rivera.
Símað er frá Berlín, að Rivera,
"einræðisherra á Spáni, hafi kallað
saman ráðgefandi þing. Var þa.ð
sett í gær og á að starfa til árs-
ins 1930. Eitt hlntverk þess verð-
ur að undirbúa stjórnarfarslög.
'Plestir þingmennirnir eru kosnir
af stjórninni og- telja menn yfir-
ieitt vafasamt, að þing þett.a muni
áorka miklu til umbóta.
Símað er frá París, að Rivera
néit.i því, að hafa sagt það, seiii
hann var talinn hafa sagt við-
víkjandi því, er hann og Chamb-
ærlain ræddu um á Malorka-
fundinum.
Nýtt „Kanal“-sund.
Símað er frá. London, að bresk
‘-stúlka, Miss McLennan, hafi synt
;yfir Ermarsund.
’sið
takal einn eða tvo af þúfnabönum
]ieim, sem lceyptir verða níi frá
Svíþjóð. Þá eru þa.ð og stórtíðindi
í norðlenskum ræktunarmálum, að
bændur í Krældingahlíð hafa að
:sögn ákveðið að fá verkfræðing
'til þess að gera samfeldan upp-
Idrátt af tiinum sínum og engjujn,
'svo gera megi heildaráætlun yfir
'framræslu sveitarinnar. Kræklinga
hlíð er votlend. En fái hún fram-
ræslu, er það örugt að hún getur
orðið einhver grasgefnasta sveit
Norðurlands. Þar er þjettbýli mik-
'ið, en býli smá, og búskapur hefir
lengi verið þar í hormosa, vegna
þess hve t.únrækt hefir þar verið
lítið sint.
Ef á Akureyri rís öflugt mjólk-
ursamlag, og vel tekst með afurð-
arsölu, er enginn vafi á, að bú-
skapur í nærsveitum Akureyrar
tekur á nokkrum árum miklum
stakkaskiftum.
andi dómsmálaráðherra á landi1
hjer, nndrast það í hjarta sínu,!
mikiast af því, livað honum líðst
Áátalið af lijörðumi þeim, er skipa
flokk þann, er kennir sig við |
bændur ])essa lands.
Frjrstihnsið mikla i
á hafnarbakkanum
á að vera komið upp að hausti.!
Ofl
Garnir
borgadar best i
Heildvepsi* Garðars
Sauða- og diikakittt
T"
•Mjölkursamlag áRknreyri
tekur til starfa snemma
á næsta ári.
]eg er orðinn
dðmsmðlaráðberra!
Jónas Kristjánsson frá Víðir-
■gerði í Eyjafirði hefir sem kunn-
n8't er dvalið í Danmörku og Nor-
í síðasta tölublaði Tímans, er
'Jónas ákaflega lirevkinn af þeirri
vegsemd sinni, að hann skuli nú,
undanfarin ár, til þess að læra þrátt fyrir alt og' alt, verða orðinn
mjolkuriueðferð, smjörgerð, osta-
gerð og þessh. Markmið hans var
dómsmálaráðherra. Hann er sýni-
lega^ rígmontinn, ræður sjer varla,
frá upphafi að koma mjólkursam- og' er ekkert synna en honum
lagi á fót í Eyjafirði. sjálfum þyki það ótrúlegt, að sjer
Jónas koiíi lieim í Vor. Er mál ha.fi hlotnast þessi virðing.
]>etta komið á góðan rekspöl. — Þegar á alt er litið, verður ekki
Hann hefir haldið fundi í nœrsveit' a.nnað sagt, en það sjei laglega a£
um Akureyrar og gengið úr sjer vikið af honuni, að hafa kom-
■skugga uto hve þátttakan yrði ið ár sinni þannig' fyrir borð.
mikil í væntanlegu samlagi. 70 Ev hann lítur yfir feril sinn,
hændur hafa lofað þátttöku úr rifja'st upp fyrir honum örðugleik-
Hrafnagilshrepp, Öngulstaðahrepp, aí- nokkrir á þeirri leið — og er
Terðlækknn.
Alpakka matskeiðar á 75 aura. Alpakka gafflar á 75 aura. Alpakka
teskeiðar á 40 aura nýkomið.
K. Einarsson & Bjfirnsson.
Bankastrœli II. Simi 915.
Sem fyr er getið eru hingað |
komnir nokkrir Svíar til þess að
vinna. að byggingu hins mikla j
frystihúss, sem hjer á að reisa á Laugardal og Grímsnesi í heilum kroppum og smásölu, er selt
hafnarbakkanum. I \ í Kaupfjelagi Grímsnesinga, Laugaveg 76, sími 1982.
Fjelag ]iað, sem frystihúsið reis-
ir heitir „Svensk-islandska Prys-
eri Aktiebolaget.“ Forstjóri verks
ins, sem 'hingað er kominn heitir
!E. Nordeiistedt verkfræðingur. —
'Sænskt. byggingafjelág er heitir
,A/B Skánska Cementgjuterierna'
hefir teldð að sjer að reisa bygg-
inguna fyrir frystihúsfjelagið, og
héitir verkfræðingurinn Ljungwall
sem stjórnar byggingunni. Auk
'þessara manna er og hjér skrif-
stofustjóri Sigge Jonson, er ann-
ast 'allar fjárreiður við bygging-
una.
Mbl. hefir hitt þessa þrjá inenn
»að máli. Hafði Nordenstedt verk- Appelsínur — Epli — Vínber
fræðingur aðailega orð fyrir þeim. Þurkaðir ávextir, allar tegundir. ■
— Það er ekki vert, að gera aHar tegundir. —
mönnum altof glæsilegar vonir,
segir hr. Nordenstedt, áþessu stigij
Imálsins. Við erum hingað komnir'
/t.il þess að reisa þetta hús. Þó það
verði að vísu nokkuð stórt um (
sig, eftir Hjerlendum mælikvarða
l(gólfflöturiim er 2300 fermetrar),!
Iþá getur það ekki tekið nema lít- hauat, vonilmst við eftir því
inn hluta af matvælaframleiðslu ialt. verði komið í lag.
landsins. j —- Hve margt manna ætlið þið
— Hve langt er síðan að byrjað að hafa í vinnu?
Fyrirliggjandi
Perur — Laukur —
Niðursoðnir ávextir,
Eggert Kristjánsson & Co.
Símar 1317 og 1400.
Síðla næsta sumar eða næsta
að
var að nota frystiaðferð þá, sem
hjer verður notuð ?
Um 30—40 manns þegar frá
| líður, og verkið er komið vel af
— Við höfum nú notað Otte- sta.ð.
sens-aðferðina í 10 ár. Þessi ár, — Hvernig hafa menn tekið
hafa verið okkur reynslu og til-’þessu væntanlega fyrirtæki hjer?
raunatími. Nú má segja, að við j — Allir, sem við höfum þurft,
sjeum búnir að yfirvinna alla byrji að leita til, liafa t.ekjð því vel, við
unarörðugleika. Nú getum við sent . liöfum alstaðar fyrirhitt. áliuga
fisk frá Svíþjóð suður um alla fyrir málinu. Eins og gefur að
Saurbæjarhrepp utanverðum, Glæsi1 því eðlilegt að jafn hjegómleguri Miðevrópu.
skilja liefir ýmislegt þurft að kom
bæjarhrepp og Hörgárdal frá maður og hann, sje allmjög kampa-
'Skriðu og út að Hofi. Alls hafa kátur.
— Hvenær á liúsið að vera kom- j ast í kring áður en við gætum tek-
ið upp, svo frysting geti byr.jað ?, ið til starfa. En liar liöfum við
haft, stuðning af leiðbeiningum
Fenger, aðalræðismanns Svía hjer.
Hefir hann frá öndverðu haft mik-
inn áhuga fyrir þessu máli, og er
það að suinu leyti honum að
þakka, að mál þetta er komiS svo
vel áleiðis sem raun er á.
Hver vill gera bón Alþýðublaðs-
ins? Alþýðublaðið biður verkafólk
þess í gær, lengst allra orða, að
'trúa aldrei því, sem satt er sagt
um Sigurjón A. Ólafsson, formann
Sjómafnnafjelagsins, alþingismann
m. m.