Morgunblaðið - 16.10.1927, Qupperneq 2
2
MOBGUNBLAÐIÐ
ICsirlmaiinafafataifl
Vetrarf^akkatau
Káputau
Skinnkantun
líefjargann
Prjónagarn
Fiðnr
Hálfdnnn
Giuggatjöid, afmœld og í mtr.
Legubekkjaábreiður
v ðorðdúkat*
Húsgagnatau
Sængurdúkur - Nankin
Sængurveraefni
Kjólatau
Morgunkjólatau
Klæði - Kamgarn
Sjeiriot.
Verslunin Bjðrn Kristjánsson
Jón Bjðrasson & Co.
Sanmavjelar,
fslensk flðgg
Öllnm
ber saman um að
Libby
sjo best.
Fœst i flestum
matvöruwerslunum.
nurrevaad
með tilheyrandi dráttarköðlum, hvort tveggja sem nýtt,
selst með tækifærisverði. Upplýsingar í síma 591.
Útsala
á reyktóbaki.
Nokkrar tegundir af góðu reyktóbaki
í dósum, sem Tóbakshúsinu hefir verið sent til reynslu,
verður selt fvrir hálfvirði í dag og næstu daga.
obaks
Austurstræti 17.
Austurstræti 17.
Best að auglýsa í Morgunbiaðinu.
Dagbók.
□ Edda 5927101611—atkv.
I. 0. 0. F. — H. 10910178.
Veðrið (í gær kl. 5): Lægðin,
sem á föstudagskvöldið var hjer
norður undan, er nú komin austur
um Vesturströnd Noregs. Ný lægð.
fremur grunn hefir í dag komið
vestan yfir Grænland og stefmr
'austurmeð( suðurströnd íslands. —
Þessi lægð hefir valdið því, að
norðanhvassviðrið, sem hyrjaði á
föstudagskvöldið, gekk svo fljótt
niður. Ymislegt hendir til að norð-
anátt og kaldara veður sje í að-
isígi.
Veðurútlit í Reykjavík í dag:
'Suðaustan; kaldi og rigning fram-
an af, en ljettir sennilega til seinni
partinn.
Sóknarnefndafundurinn. í frá-
söghinni af fundinum í hlaðinu í
gær, þar sem sagt er frá því hverj-
ir megi sækja fundinn, liafði faliið
úr prestar, en þeir eru að sjálf-
sögðu velkomnir á fund þenna.
Á Korpúlfsstöðum. Tlior .Ten-
sen hefir alla síðastliðna viku lát,-
ið plægja með tveim dráttarvjelum
á Korpúlfsstöðum. Dregur önnur
vjelin tvo plóga og- plægir um 4
dagsláttur- á dag; en hin dregur
einn plóg, og plægir 2 dagsláttur
á dag. Þetta munu vera mestu
plægingar, sem framkvæmdar hafa
verið hjer á landi með dráttar-
vjelum.
Útvarpið í dag: kl. 11 árd. Guðs-
þjónusta frá Dómkirkjunni (sjera
Bjarni Jónsson); kl. 12.15 Veður-
skeyti. og frjettir; ld. 3 sd. Út-
varpstríóið (E. Thoroddsen, Þór.
Guðmundsson, A. Wold); kl. 4
Barnaskemtun; kl. 5 Guðsþjónusta
frá Fríkirkjunni (prófessor Har-
aldur Níelsson); kl. 7 Veðurskeyti
kl. 7.10 TTpplestur (Sig. Skiilason
magister); kl. 7.40 Einsöngur
(Símon Þórðarson); kl. 8.10 Fiðlu-
leikur (Theódór Árnason) ; kl. 8.40
Einsöngur (Frú Elísaþet Waage);
kl. 9.10 Hljóðfærasláttur frá
Kaffihúsi Rosenhergs.
sUppboðið, sem átti að halda á
mánudaginn í Bárunni, er frestað
til þriðjudags kl. 10 f. h.
Alþingishátíðarnefndin situr nú
önnum kafin við að gera áætlímir
um alla tilhögun á hátíðinni 1930.
Tíehlur nefndin fund hvern mánu-
dag frá kl. 5—7. Engar endanleg-
ar áltvarðanir mun hún vera búin
að taka enn um það, hvernig liá-
tíðahöldunum skuli haga, en ínun
gcra það bráðlega, því hún leggur
vauitanlega ályktanir sínar og til-
lögur fyrir næsta þing. A.ð vísu á
að skipa nefndina endaniega á
þingi því, er saman kemur í vet-
ur, en ekki er víst, að nein breyt-
ing verði á nefndinn á þinginu,
j og þó svo yrði, gæti hin nýja
nefncl hygt í ýmsum efnum á starfi
hinnar.
Lúðrasveitin leikur í dag kl. 3
á Austurvelli, ef veður leyfir.
Dánarfregn. I fyrradag andaðist
Björn hreppstjóri Þorsteinsson í
Bæ í Borgarfirði. Hann var kom-
únn yfir sjötugt, og hafði verið
veikur nokkurntíma undanfarið.
Siglingar. ísland fór frá Akur-
eyri í gær lcl. 12 á hádegi. —
„DroUning Alexandrine“ -fór frá
Kaupmannahöfn! á föstudagsmorg-
un kl. 10. Kemur við í Leith og
Færeyjum.
Verslunarmannafjelag Reykja-
víkur lijelt aðalfnml sinn í fyrra-
kvöld. í stjórn fjelagsins voru
kosnir: Erlendur Pjetursson, for-
maður, Brynjólfur Þorsteinsson
bankaritari, Sigurgísli Guðnason
verslunarmaður, Sigurður Guð-
mundsson skrifstofustjóri og Stur-
laugur Jónsson heildsali. Dagskrá
fundarins varð ekki útrædd, og
var því fundinum frestað til næsta
föstudags.
Afbragðstíð er sögð norðacilands
um þessar mundir.
Síldarsýningin. Henni lauk í
gær, og sóttu hana enn fleiri en
í fyrradag, eða alt upp undir 1000
manns. ,Var húsið opnað kl. 1, og
fvltist á svipstundu, og voru allir
rjettir uppetnir kl. 4, og hafði þó
verið lagað úr heilli tunnu. Sumt
af sýningargestum sá aðeins á eftir
síðustu bitunum ofan í þá, sem á
undan voru komnir, og fengu ekki
einu sinni reykinn af rjettunum.
Sýnir þetta, hve ljúffengur matur
síldin er, þegar hún er matreidd
af kunnáttu. Er illt. að ekki skuli
vc*ra hægt að hafa þessa sýningu
lengur til þoss. að sýna sem flest-
um ágæti síldarinnar.
Morgunblaðið c*r 8 síður í dag,
auk ’Lesbókar. Auglýsingar frá
kvikmyncTahúsumcm og aðrar þær
auglýsiugar, sem samkvæmt, venju
.eru á 1. síðu, eru í dag á 4. síðu.
Framhalcí á síðu 8.
þjer slítið kröftum
yðar og heilsu á því
að berja og bursta
gólfteppin yðar, dag
eftir dag. og samt er
ryk eftir í þeim
PROTOS-ryksugan
tekur a 11 rykið án
minstu áreynslu fyr-
ir yöur, fæst hjá
lillisi Bjfinssioi
Eimskipafjelagshúsinu.
Psssa viku
seljum við öll okkar Gardínutau
með 15 til 25% afslætti. Sömuleið-
is Seljum við mörg Morgunkjóla-
tau með míklum afslætti.
Eimskipafjelagshúsinu.
Sími 491.
Nýkomið
milcið úrval af
innrömmuðum speglum.
Ludvig Storr,
Sími 333.