Morgunblaðið - 16.10.1927, Page 3

Morgunblaðið - 16.10.1927, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 Silkolin ofnsvertan perir ofninn kolsvartan oir j;ljáamii. Kaupift i yðar eigin hap;nað eiua dós i dag; hjá kaupmanni }'ðar. Ofnsverta til margvisleg, en a ð e i n s SILKOLIN gerir yðnr vernlega — — ámegða. — — Gerir þú kanp á slæmnm fægi- efnnm, er það! ekki aðeins aukin útgjrild úr pyngju hús- bóndans, en það kemur enn harðaraniðurá húsmóðnrina Ofninn verður skinandi fallegur ef SILKOLIN fljótandi ofnsverta — er notuð. — Mest áberandi og djúpsvart- ur litnr, með lit.illi vinrur og engu rvki ef SILKOLIN — — er notuð. — — Gfjáandi! i liæsta skilningi er aðeins einn kostur SILKOLIN ofnsvertunuar, spyrjið þi sem revnt, bafa. Simi 834. ANDR. J. BERTELSEN. MORGITNBLAÐIÐ Stofnandi: Vilh. Finsen. Crtgefandi: Fjelag I Reykjavík. Ritstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjóri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 8. Sími nr. 500 Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimasímar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. á mánuði. Utanlands kr. 2.50. í lausasölu 10 aura eintaklð. E. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald innanlands kr. 2.00 EdEadar símfregmr. Khöfn, FB. 15. okt. Haldemann bjargað í hafi. Símað er frá New York City, að Halclemann flnglcapteinn Iiafi neyðst til þess að leyta á haf niður fimm hundruð enskum rdílum fyr- ir norð-austan Azor-eyjar. Orsökin var bilun á vjelinni. Bæði Halcle- mann og Miss Elcler, farþegi lians, var hjargað af hollensku skipi. Endurreisn kirkjuríkisins. Símað er frá Berlín-, að útaf tilraunum þeiiu, sem gerðar liafa verið til þess að koma á sáttum milli ítalska, ríkisins og páfastóls- ins, hafi aðalmálgagn páfans sagt, að það sje óhjákvæmilegt skilyrði til þess að sættir komist á, að páfastóllinn fái yfirráð yfir ein- liverju landsvæði, svo hægt verði að endurreisa kirkjuríkið. Atlantshafsflug um Azoreyjar. Símað er frá Berlín, að þýsk Junkerflugvjel hafi lagt af stað í gær til Ameríku. Flugvjelin hóf förinaí í Lissabon og kemur við á Azor-eyjum. Þingkasaingar i Noregi á morgnn. Við stórþingskosningar þær, sem iú fará í hönd í Noregi og háðar :erða á morgun, er aðstaða flokk- tnna talsvert breytt frá því er var, oegar kosið var síðast, fyrir J irum. Málin, sem mestu skifta >ru lílc og áður var, nema hvað taunmálið er úr sögunni. \ iðreisn Ijárhagsins er mál malanna. Hægrimenn hafa nú setið við :ölcl um skeið, með ótraustu fvlgi h'jálslvndra vinstrimanna og )ændaflokksins. Tók stjórn þeirra rið völdum eftir að J. L. Mo- .vinekel liafi gert nefndarál. meiri iluta fjárhagsnefndar að fráfar- iratriði, en þar var mjög að því ’undið að vinstrimönnum hefði >kki tekist að ráða fram úr fjár- íagsvandræðunum á viðunandi rátt. Hægrimannastjórninni tókst )ó eigi að vinna nein kraftaverk Degar liún tók taumana; hún hef- r haldið vel í horfinu sem komið rar í, og sneitt hjá tekjuhalla á ’járlöguuum. En skattalækkanir lafa vitanlega engar orðið telj- indi, þó svo virðist, sem sumum íafí þótt, að eigi þyrfti annað til )ð skattar lækkuðu en að liægri- nannastjórnin tæki við. Reynslan ;r þó nú farin að sýna, að viðrjett ing fjárriiálanna tekur tima langan tíma. Menn verða að, sætta / i sig við það, og liugga sig við, að 1 | tnú sje alt á rjettri leið og ríkið j hætt að safna skuldum. - Atvinnulíf Norðmanna hefir átt 'við afar þröngan kost, að búa, eins ) og menn geta gert sjer í hugar- l' lund af því, að lcrónan norslca, ,1 sem þegar verst ljet, var fallin j álíka djúpt og íslensk króna, hef- 1 ir sífelt verið að þokast upp og er nú aðeins neðan við gpllgilcli. Islendingar mundu stynja ef krón- lan hækkar eins óðfluga og hjá Norðmönnum eða rjettara sagt örar, ])ví þegar hin varanlega gengishækkun byrjaði, var norsk i króna lægri en íslensk. Er því skijjanlegt þó atvinnuvegirnir eigi örðugt, uppdráttar. Sjávarútveg- urinn liefir búið við afleit, mark- í aðsskilyrði, landbúnaðarafurðir stórfallið í verði og iðnaðurinn bú- ið við afar skæða útlenda sam- ! kepni, sem fjeklc ráðrúm til að búa í haginn fyrir sig meðan. at- vinnudeilurnar voru sem mestar. Má ])að) heita hin mesta furða, að 1 iðnvöruframleiðslan skuli, þrátt fyrir öll áföll er á lienni hafa dun- ið, víðast hvar haldast nolckurn-; veginn í horfi. Sumar iðngreinar eru þó mjög illa stacldar; t. d. vekur það eftirtekt að mesta sigl- ingaþjóð, heimsins lætur nú smíða langmestan hluta skipa sinna er- lenclis. Það vill sannast, að stjórnum missist fylg'i á erfiðu tímunum, þegar allir eru óánægðir með eig- in hlutskifti og þjóðarinnar. — Þetta eitt ætt.i að vera nóg til að hægrimönnum veitti miður en fyr við þessar kosningar, en þó kem- ur hjer fleira til greina er einnig veldur stjórnarflokknum baga.. — Meðal annars það, að stjórnin hef- ir við ýms tækifæri sýnt, að skoð- anir eru mjög sundurleitar innan hennar eigin flokks og jafnvel inn an ráðuneytisins sjálfs, hvað þá innan þeirra þriggja flokka er styðja hana að nafninu til. Bænda- flokksmenn eru ráðríkir á stund- nin og frjálslyndir stuðningsmenn liennar hafa þrásinnis veitst að ráðuneyti Lvkke, svo óvægilega. að nærri stappaði fullum fjand- skap. Eiukum hefir liið áhrifa- mikla málgagn frjálslyndra, „Tid- ens Tegn“, tekið ómjúkum hönd- um á stjórninni. — Aðstandendur þess blaðs vildu/ þegar vinstri- menn fóru frá völdum síðast, gera tilraun til þess að koma á sam- bræðsLu allra hinna svonefndu borgaraflokka gegn verkamanna- flokkunum og skylcli sameinast um viðreisn fjárliagsins. Þetta tókst elcki og’Lykke hafði tekið að sjer að mynda stjórn áður en sam- bræðslumennirnir vissu af. Fjell hann þá í ónáð lijá þeim og hefir hún magnast æ síðan. A síðasta ári sameinuðust tveir verkamannaflokkarnir, jafnaðar- menn og flokkur Tranmæls eða „arbeiderpartiet.“ Yelclur sú sam- eining því að þeir hljóta að vinna allmörg þingsæti nú, jafnvel þót-t i atkvæðahlutf öll þingf 1 okkanna hjeldust óbreytt frá því er var um síðustu kosningar. Þessi sameining varð vitanlega til þess, að kröf- unni um samvinnu mílli horgara- flokkanna óx fygli. 1 sumar scudu hægri menn og frjál.slyndir, sem undanfarið hafa starfað saman sem einn floklcur í flestu, vinstri- mönnum og bændafloknum ti'.mæli um samvinnu undir kosningaruar. Yinstrimenn svöruðu þegar og höfnuðu tilhoðinu en bændaflokk- í.rinn dró lengi að svara og neitaði ]>ó að lokum. Yar ])á ekki annað eftir af hinni borgaralegu sam- vinnu, en hinir gömlu samherjar hægrimenn og frjálslyndir vinstri — en jafnvel milli þessara flokka.] hafa verið svo miklar værin’gar, að . í nokkrum lcjördæmum bjóða þeir fram menn livorir á móti öðrum. Svo er t. d. cim Akershus, þar sem frjálslyndir buðu samvinnu á þeiin grundvelli, að þeir fengju þriðja sætið á lista hægrimanná. En maðurinn sem átti að setjast í það sæti var Rólf Thommesen ritstjóri „Tidens Tegn“ — þess blaðs sem tekið hefir ómjúkustum höndum á stjórninni. Neituðu hægrimenn algerlega að styðja lista, or Thommesen væri á og urðu frjáls- íyndir því að bjóða fram sjerstak- an lista með honum efstum á blaði. Af ástæðum þeim, er framan get- ur eru öll líkindi til, að liægri- mönnum verði erfiður róðurinn í þetta sinn. Verkamannaflokkurinn stendur betur að vígi en fyr og Iilýtur að vinna á, vinstrimenn ganga til kosninga sem stjórnar- andstæðingar og liafa ýms góð vopn í höndum til þess að granda stjórninni, svo sem afnám korn- sölu ríkisins og liina svo nefndu „korntrygging“, sem yfirleitt er mjög illa liðin hjá smábændum norskum. Það er alls eigi ósenni- legt að vinstrimenn vinni nokknð á við kosningarnar. Hinsvegar er á það að líta, að stjórnarflokkarn- ir hafa mjög lítinn meir.ihluta í Iþinginu og má því ekki mikið út af bera, til þess að stjórnin veltist úr sessi og vinstrimenn og verlta- menn verði ráðandi á hinu kom- ancli þingi. Og er þá sennilegt að J. L. Mowinckel myndi vinstri- mannastjórn á ný. Sk. fsland og Danmörk. Sendiherra Sveinn Björnsson og utanríkisráð- ^ lierra Dana, undirskrifuðu á föstu- daginn var samning milli íslencl- ’ inga og Dana, um gagnkvæma slysatryggingu verkamanna og farlama manna. Vegabrjef. Eftir allítarlega rann- sókn á því, hvort unt væri að ljetta eitthvoð vegahrjefaskyldu ])eim. sem ferðast milli Danmerk- ur, íslands, Noregs og Svíþjóðar, liefir dómsmálaráðuneytið danska ] gefið út þá yfirlýsingu, að ekki verði unt að gera neiuar veru- legar breytingar á því máli. Frú Tove Kjarval gefur út í haust á forlagi Aschehougs í Höfn. uýja skáldsögu. Er sú saga skrifuð hjer á landi. og er uni efni úv listamanna og kirkjulífi ítala á miðöldnnum. Stúkan Dröfn heldur fund í dag kl. 5 e. m. /\ ^BDULL^ cigarettur eru þær allra bestu! fiaustvörar. Frakkatau — Fatatau — Manchetskyrtur og yfirleitt alt til karlmannsklæðnaðar. Til dæmis ágætis Nærföt — Baðhandklæði í stóru úrvali, mjög ódýr.- Þar sem jeg hefi ákveðið að hætta að lána, get jeg framvegis selt vörurnar mun lægra verði en áður. Andrjes Andrjesson Laugaveg 3. Firestone Bifreiðastjórar hafið' þjer reynt hið heimsfræga FIRESTONE bifreiðagúmmí AUar algengar stærðir fyrirliggjandi. YERÐIÐ LÁGT. Fálldnn. Snembær býr, ung, góð og gallalaus, til sðluf simi 591. Matorbátslormaður vanur og duglegur, kunnur Faxaflóafiskimiðum, og ábyggilegur vjel- stjóri, geta fengið keypan alt að lielmingi í 20—30 tonna mótorbát í góðu standi, fyrir tækifærisverð, ef samið er fyrir 22. þ. m. og jafu- framt trygt sjer atvinnu. Tilboð merkt: „Mótorbátskaup' ‘, leggist inn á A. S. í. VICTORIA Saumavjelar þektar um land alt fyrir gæði, enda mörg hundruð í notkun hjer á landi. VERÐIÐ LÁGT. Seldar með afborgunum. FÁLKINN. Sími 670. Vigfðs Guðbrandsson klæðskcri. Aðalstrœti 8 Ávalt birgur af fata- og frakkaefnum. Altaf ný efni meðjhverri fer- AV. Saumastofunni er lokað kl. 4 e. m. alla laugardaga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.