Morgunblaðið - 16.10.1927, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.10.1927, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ GAMLA BÍO i haroingiu- bsnuu. Gamanleikur í 6 þáttum leikinn af HaroSd Lloyd. Þrjár sýningar í dag kl. 5V. 7 og 9. Gleiðgosinn. Kosningabrellur í 3 þáttum eftir Curt Kraetz og Arthur Hoffmnn verða leiknar í kvöld kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá 10—12 og eftir kl. 2. Simi 12. Nýkomið : Golftreyjur úr silki ag ull. Sokkar aJarmikiB og uandafi úrual. Kragar. Dnkar. Slæðnr. Peysnr fyrir börn og fullurðna. Lífstykki. Brjósthöld. Belti. og margt ffleira. Alt mjög vandaðar nýtisku vörur. Lífstykkjebúðin. Husturstræti 4. Skóhlíf ar ágætar, karla kr. 6.50. Kvenna 4.75. Sandalar með hrá- gúmmi, allar stærðir á börn og unglinga. Karlmanna fjaðraskór kr. 12,00, dökkbrúnir 12.75. Inniskór, ótal tegundir, altaf mest úrval. Leikfimisskór bestir í borginni.--Altaf lægst verð, altaf eitthvað nýtt. Altaf úr miklu að velja. Skóversl. B. Stefánssonar, Laugveg 22 A. Danssýning Ruth Hanson. (útskrifaður dans og íþr.-kennari) verður í dag í Iðnó kl. 4. Aðgöngumiðar fást í Iðnó í dag frá kl. 10—3. NÝJA BÍÓ „Wlenerblod" Ljómandi fallegur sjónleikur í 6 þáttum, gerður eftir hinni alþektu „operettu" með sama nafni. Aðalhlutverk leika: L i a n e H a i d og Oscar Marion o. fl. Mynd þessi gerist í Wien og Dónár fögru hjeruðum. — Línið er fjörugt ástaræfintýri, eins og kunnugt er, eftir operettunni. Myndin er mjög skemtileg og framúrskarandi að öllum frágangi. Sýningar kl. 6, 7y2 og 9. Börn fá aðgang kl. 6. Alþýðu- sýning kl. 7^. Dansorkester Þórarins Gnðmundssonar (átta manna hljómsveit) spilar á undan sýningunni kl. 9 og í hljeinu. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2. syngur í Gamla Bíó f D A G kl. 4 síðdegis. Emil Thoroddsen aðstoðar. Aðgöngumiðar verða seldir í Gamla Bíó frá kl. 1. Breytt söngskrá. BKSSkBBW. . Jarðarför Beru litlu dóttur oltkar fer fram frá Dómkirkjunni; mánudag 17. október, og hefst með húskveðju á heimili okkar kl. 2. Ólöf Nordal. Sigurður Nordal. Lamoaskerma. gpindur og alt skermum tilheyrandi selur Anna Möller, Veltusundi I. Simi 350. a B sm a a Pottar Katlar Könnur Pönnur Sigti Mjólkurbrúsar Fötur Skálar Fiskspaðar Ausur Skaftpottar Matskeiðar Gafflar Teskeiðar Eggskerar Leikföng Öskubakkar. Góðar vörur. Gott verð. Meira úrval en nokkru sinni áður af allskon- ar fata- og frakkaefnum er ný- komið. Lítið í gluggana! Guðm. B. lfikar, klæðskeri,1 Laugaveg 21. Sími 658. Gætið þess að tryggja eigur yðar gegn eldsvoða. O. Johnson & Kaaber. Aðalumboðsmenn fyrir fyrsta flokks brunabótafjelög. Fyrirliggjandi: Rio-kaiii, ódýrast í heildsölu hjá Ólafi Gíslasyni & Co. Simi 137. I TÍtryggja alskonar vörur og innbú gegn eldi með bestu kjörum. Aðalumhoðsmaður Garðar Gíslason. SÍMI 281.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.