Morgunblaðið - 16.10.1927, Síða 6

Morgunblaðið - 16.10.1927, Síða 6
6 »«oT?r;TTKKT,Anrí> Spáspilin með skýringum eftir hina heimsfrægu frönsku spákonu Lenormaud, eru komin aftur. Einnig barnaspil á 0.50 aura og Whistspil frá 0.75 aurum. K. Einarsson & Björnsson. Bankaslrœti II. Sími 915. Fyrirliggjandi: Trawlgarn Saltpokar Fiskilínur. Hjalti Bjðrnssoi & Co a Jarðfræðingar líta svo á, að jarð iskjálftarnir komi aðallega til at' kólnun jarðarinnar. Við kólnunina kemur kipringur í yfirborðið. — Segja þeir að jarðskjálftarnir miklu í Kaliforníu 1906 er San Francisko hrundi, hafi verið af þessháttar orsökum. Nú megi bú- ast við jarðskjálftahrynu í Mið- Evrópu austur um Turkestan og alla leið til Japan. Vart hefir orðið við jarðskjálfta í ítalíu síðan þessi spádómur kom fram, og nú rjett fyrir helgina frjettist um eldgos í Japan. Þar gýs fjallið Asama-Yama. Er það talið stærst allra eldfjalla í Japan er gosið hafi á síðari öldum. Það er 8280 fet á hæð og ert gígurinn 1000 fet að þvermáli. Geysilegt gos var þar árið 1783, sama áriö og jarðeldarnir miklu í Skafta- fellssýslu er urðu valdir að Móð- urharðindum. Bestu kolakaupin gjöra þeir, sem kaupa þessi þjóðfrcegu togarakol hjá H. P. Duus. Ávalt þur úr húsi. Simi 15. Kæra húsmóðir! Vegna þess að þjer mun- ® uð þurfa hjálpar við hús- móðurstörfin, þá leyfi jeg mjer að bjóða yður að- stoð mína. Fröken Brasso. 5ími 27 heims 2127 Simi 720. Tilboö óskast í aö færa til vatnsþjett skilrúm í „Rifsnes“. Upplysingar í Slippnum, á mánudaginn. Banana Verðið í 12 /i kg. kössum, fáum við 22. þessa mánaðar. — mjög lágt.----Tökum á móti pöntunum. SEggee*t Kristjánsson & Co. Símar 1317 og 1400. Sorð fiusholdníngsskole med Barneplejeafdeling. Grundig praktisk og teoretisk Undervisning i alt husligt Arbejde samt i Barnepleje paa det ved Skolen oprettede Dagpiejehjem for spæde Born. — Nytt 5 Maaneders Kursus begynder 4de November. Pris 115 kr mdl. Stats understöttelse kan söges. Program sendes. Frk. E. Vestergaard. Hið nýjasta nýtt um hinn fyrir- hugaða Suðurlandsskóla er það, að Jónas dómsmálaráðherra ætli að ákveða honum stað að Laugavatni, hvað sem hver segir. Þó nefndir þær sem sýsluhúar hafa skipað til ]>ess að ákveða staðinn, verði frá- hverfar því með öllu að fótum troðíi almenningsviljann, og setja skólann á hinn afskekta stað í út- ijaðri hjeraðsins, ætli Jónas með einu valdsmannsorði að taka fram fyrir hendur manna í þessu máli. Fróðlegt að vita, hvernig Sunn- lendingar tækju þeirri ráðabreytni. •Tónas sendi Helga Hjörvar aust- ur á dögunum til þess að svipast um á Laugavatni. Sagði Helgi er austur kom, að hann væri tilvon- andi oddamaður er stjórnin skip- aði í skólanefndina. En er heim kom- hvarf Plelga sú tign og var Guðmundur Davíðsson settur ' hans stað. Mælt að Jónas hafi þar eftir langa leit, fnndið eina sál, sem sjer væri trygg ú því að vilja setja skólann að Laugavatni. Máluing KarföfSui*. Nokkrir sekkir af völdum kart- öflum frá Eyrarbakka, og Borgar- nesi. Verðið er lágt og varan góð. Haupfjelag Borgfirðinga Laugavegi 20 A. Sími 514. Brasso fægitögur fæst i öllurrt verslunum. OGE □ lOO □ Regnfrakkar nýkomnar, margar tegundir og litir. Alfatnaður ódýrastur í bænum. Mest virval. Vðruhúsið. Skyr, mjólk og rjómi allan daginn. Fjallkonu skósvertan ÐSt=IE □ \VÍ»V \^0 - vV \ \\Ó5' Hvað segja þingbændur? Þann- ig spyrja margir um þessar mund- ir, er það er augljóst orðið, að hin nýja landsstjórn er lcennir sig við bændaflokk er fullkomlega í vasa jafnaðarmanna — svo álger- lega, að dómsmálaráðherrann sjálf ur hlífist ekki við því, að þver- 'skallast vdð að hlýða landslögum i—- þegar sósaburgeisarnir hjerna í Reykjavík vilja svo vera láta. Hvað skyldu þeir svo sem segja iFramsóknarbændurnir, er þeir lconia á þing. — Enginn þeirra vildi í „bændaflokksstjórnina" .fara. Þeir vildu sitja hjá. Og það er ótvírætt álit þessa blaðs, að er á þing kemur, geri þeir slíkt hið sama. Sitja hjá — og segja „já og amen“, þegar svo mikið, er við þá haft að þeir sjeu einhvers spurðir. ] PptlMMÍ 3 tegundir. Alþekt gæði. Sími 800. gljáir skóna best. Mýkir og styrkir leðrið Ótal meðmæli fyrirliggjandÚ Biðiið um Fiallkonu skósvertuna. Fæst alstaðar. H.f. Efnagerð Reykjavíkur, Uemisk verksmiöia. Sími 1755. % \s{y£&is Nýkomnar miklar birgðir af vefnaðar- og prjónavörum, sokkum og uærfatnaði o. fl. Heildv. Garðars ðíslasonar. 1 nýlegum erlendum blöðum, þar sem sagt er frá jarðskjálft- nnum við Svartahaf, er þess getið, að jarðfræðingar þýskir eigi von á framhaldandi jarðskjálftum á þessu ári. Eins og kunnugt er, hef- ir borið óvenju mikið á jarðskjálft um í Evróþu síðastl. sumar, og það í löndum þar sem engin eru eldfjöll. Fregnirnar af því, hve íslenska fjeð á Grænlandi verður vænt, vekja mikla athvgli sem eðlilegt er. Þó ótrúlegt sje, að fje af ís- lenskum stofni geti á tiltölulega örskömmnm tíma tekið svo mikl- um stakkaskiftum sem sagt er, liefir blað þetta ekki ástæðn til þess að rengja frásögn Grænlend- ingsins er hirtist hjer í blaðinu á •dögunum. Frásögn hans er og eigi mjög frábrugðin upplýsingum þeim, er Sigurður búnaðarmála- stjóri fjekk, er hann fór til Græn- lands 1923. Þá lögðu dilkar sig með 22 kg. skrokk að meðaltali, að því er hann segir. Þá var fjár- rækt eigi byrjuð inni í Brattahlíð, en þar er f jeð vænst að því er hinn grænlenski sauðamaður segir. — Gæta her þess, að sauðburður ev mánuði fyr þar vestra en hjer, en sláturtíð um pma leyti. i Reynist þær fregnir ábyggilega sannar, að dilkar í Brattahlíð geí'i að jafnaði 25 kg. skrokk, er auð- sæt.t að hjer er merkilegt rann- sóknarefni fyrir okkur íslendinga. Er það hin kjarngóða beit eða loftslagið, sem gerir þessi miklu nmskifti á fjenu? Við íslendingar ættum að leggja kapp á, að fá að senda glöggan tfjármann vestur til þess að athuga staðhætti og aðbúnað fjárins, þó ekki væri nema til þess að fá á þann hátt bendingar er lytu að fjárrækt vorri hjer lieima fyrir. i Er Sigurður fór vestur um árið j vanst honum eigi tími til að ferð- j ast þar um sem skyldi. Nýkominn á markaðinn Super-Skandia, afar sparsöm og ódýr vjel. Allar nánari upplýsingar hjá umboðsmönnum út um land og að- alumboðsmanni C. Proppé. Hirmonikir f jölbi eyttast úrval í borginni af harmonikum, frá einföld- nm til fimmfaldra. Einfaldar frá kr. 7.50, Tvöfaldar 8 teg. frá kr. 29.50 Munnhörpur frá „M. Hohn- er“ jiær bestu fáanlegu, 20 tegundir. Fálkinn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.