Morgunblaðið - 16.10.1927, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ
I
gangandi, en fara eltki að dæmi ■
búðarþjóna, skrifstofumanna ogí
lögfræðinga, er eyða fje sínu í lítt!
uppbyggilegar skemtanir^ að því
:er höf. segir.
Morgunblaðið frjetti í gærkvöldi
að rektor Mentaskólans hafi lagt
blátt bann við því, að nemendur
gæfu út blað. Þeir nafnarnir Pjet-
ur Johnson og Pjetur Ólafsson
hætta því útgáfunni, en íjelagi
Hinst* maryeftirspurðu
Keillers
„Qmnty Caramels“
nýkomnar aftur.
*
Tóbaksverjlun Islands h.f.
um öll helstu lög og reglur, er
þeirra Sig. Halldórsson, iieldur, hjer gilda, er geta komið til
áfram. Hann les utanskóla undir greina í verslun milli Spánverja
gagnfræðapróf.
Bannið og brennivlnið
í lávarðadeild Breta.
Þvotturinfl verður hreinn við suðu.
Öil óhreinindi losna við litla suðu með FLIK-FLAK —
svo vel, að ekki þarf annað en lauslegt nudd til þess að fá
þvottinn svo fallegan, sem hver húsmóðir keppir að og tel-
ur sjer metnað.
Hið ágæta þvottaefni FLIK-FLAK hefir staðist reynsluna
— það hreinsar allan þvott jafn auðveldlega, án þess að
hann slitni og án þess að menn eigi nokkuð á hættu; jafn-
vel fegursta listasafn í mislitum nýtísku dúkum rennur ekki
saman.
ÞVOTTAEFNIÐ
FLIK-FLAK
Fæst
alstaðar
Alstaðar
eftirspurt
Einkasalar á íslandi:
I. BBYNJÚLFSSON & KVARAN
Biskupinn
og annara þjóða við Islendinga
Sá kafli bókarinnar, sem ætlað-
| ur er sem leiðbeiningar fyrir
suðlægu þjóðirnar, verður rit-
1 aður á spænsku. En auk þess
verða þar ýmsar leiðbeiningar
um landshætti og verslun þar
syðra, og verður sá kafli bók-
Málaflutningsskrifstofa
Gunnars E Benediktssonar
lögfræöings
Hafnarstræti 16.
Viðtalstlmi ll-12_og_2—4
c. . I Heíma . .0 853
Simar.j s^rjfstofan 1033
Vilji
mánaðarrit æskumanna.
Síðustu forvöð
að kaupa nýtt kjBt og
lifur i
tðea,ðubs*eið.
Nokknar
Blusup
(Tricotine),
verða seldar óheyrilega
ódýrt næstu daga.
Verslun
Egill Jacobsen.
Ritstjórar Pjetur Johnson, Pjet-
ur Ólafssou, Sigurður Halldórsson,
«lt skólapiltar, og er Pjetur Ól-
afsson Björnssonar ritstj. yngstuv.
Er það nýlunda sem vert er um
að geta, að slcólapiltar þrír ráð-
ast í að gefa út mánaðarrit. Ber
slík framtakssemi vött um vilja
meiri en alment gerist, á því að
taka þátt í alvöru lífsins, kryfja
málefni til mergjar og þora að
standa við skoðanir sínar. Ef farið
væri i lúsaleit má finna á riti þes?u
ýmsa galla. Yitaskuld. Því eklci
það. En á því má finna annað, sem
er meira um vert, að útgefendum
er eitthvað innanbrjósts, þeir hafa
ekki leut í óhollustu þeirri, sem
víða hefir gert vart við sig. ein-
mitt meðal yngra fólks að því „er
sama“ um alt milli liimins og
jarðar.
1 1. tbl. sem út er komið, eru
greinir eftir alla útgefendurna
þrjá. Sig. Halldórsson ritar um
Málfrelsi æskunnar, Pjetur John-
son um hjátrú, og Pjetur Ólafsson
stutta grein um Skaporku. Auk
þess er grein eftir mentaskólanem-
anda, um skólanámið, að menn
„læri fyrir lífið, en ekki fyrir skói-
ann,“ og önnur um hollustu ferða-
iaga, livöt til þess að nota frí sín
og fje til að ferðast um landið fót-
í Liverool bar ný
fram frúmvarp í lávarðadeildinn; | arinnar á ensku. Allur verður
um heimildarlög fyrir hjeruð til, frágangur bókarinnar vandað-
þess að ákveða hvort vínsala væri ur. Gert er ráð fyrir, að auglýs-
leyfð eða hvernig. Lord Dawson
læknir varð fyrir svörum. Kvað
hann slík hjeraðahönn miða að
fullkomnum bannlögum líkt og
gerist í Bandaríkjunum.
Englendingar væru þeim fráhverf-
ingar greiði nokkuð af útgáfu-
kostnaði.
Er enginn efi á, að bók þessi
getur orðið hin þarfasta fyrir
þá menn, sjerstaklega, er versla
yið Spán og Italíu, og tit gagns
ir, en þeir hefðn næga reynslu fyr- fyrir þjóðina í heild sinni, þar eð
ir því, hversu vínhann á sunnu-jbún kynnir þjóð vora viðskifta-
dögum gæfist. — Á sunnudags- inönnum syðra.
morgna færu heilir hópar þangaðj Upphafsmaður útgáfu þess-
sem ná mætti í vín, og væri það^arar mun vera Axel Gerfalk, —
oft löng leið; birgðumenn sig upp ^sem nú er ritstjóri dagblaðsins
með glaðninga til sunnudagsins. Köbenhavn. Hann er einnig rit-
Taldi hann yfirleitt hæpið, að á- stjóri ,,The Shipping Gazette“.
ifengum drykkjum yrði útrýmt í Síðan Gerfalk tók við ritstjórn
menningarlöndum, að minsta kosti ,.Köbenhavn“ hefir á því borið,
liefðu þeir verið notaðir í Eng- ag blaðið ljeti sig varða ýms
landi frá ómunatíð í samkvæmum íslandsmál frekar en áður var.
o. þvíl. í öðrum löndum hefðu Þar kom t. d. fram hin vingjarn-
bannlög leitt til alskonar laga- lega tillaga um daginn að skipa
brota og leyniverslunar, aukið vín- íslendinga í ræðismann^stöður
Inautri bæði lijá körlum og konum ]andanna Danmerkur og Is-
ög vakið fyrirlitningu fyrir lög-j Iands við næsta tækifæri á
unum. Þó engin bannlög hefðu ypani og Italíu.
verið í Englandi hefði drykkju-
skhpur farið stöðugt þverrandi og
væri ástæða til að grafast fyrir
orsakir þessara framfara. Væri nú
minna drukkið þar en í Banda-
ríkjunum. Taldi hann að betri
húsakynnþ stytting vinnutíma og
alskonar útiíþróttir ættu mestan
Hnffsdalshneykslið.
Nýr þáttur.
Leibeiningabók
fyrir viðskifti fslendinga við
Spánverja og aðrar suð-
lægar þjóðir.
Notið altaf
eða
sem gefur fagran
svartan gljáa.
GOLD DUST
þvottaefni og
GOLD DU3T
skúriduft hreinsa
best.
Umboðsmenn
Sturlaugur lonsson & Co.
ísafirði, FB. 15. okt.
Settur rannsóknardómari Hall-
]iátt í þessu, en naumast hið háa dór Júlíusson hafði í fyrradag
verð á ölfönguin- * Ef lialdið væri t,jö stunda rjettarhald yfir Hálf-
áfram í ]æssa átt, og fólkið jafn- dáni Hálfdánarsyni og Eggert
fram frætt um heilbrigðismál og Halldórssyni í Hnífsdal. Rjett-
hve varasöm vínnautn er, myndi arhaldið fór fram á heimili
reglusemi fara vaxandi, en til þess Hálfdánar.
þyrfti aðra me.nn en fáfróða of Rannsóknardómarinn úrskurð
stækisfulla bannmeun. 1 aði í dag, að þeir Hálfdán og
lEggert skyldu fluttir til Isa-
jfjarðar óg settir í gæsluvarð-
jhald, Eggert þó á sjúkrahús.
j Þeir Eggert og Hálfdán neit-
juðú' báðir að fara sjálfviljugir 1
varðháldið. Hinn setti rannsóknar
dómari kvaddi menn til að taka
------ þá með valdi, en enginn fjekst
Hingað er kominn West sjó- Lil þess. Á heimili þeirra Egg-
liðskapteinn, er var um skeið crts og Hálfdánar, sem er sam-
foringi á „Islands Falk“. Hann eiginlegt, eru ástæður mjög at-j
vinnur nú við forlag það er gef- hyglisverðar. Eggert veikur af 1
ur út m. a. The Scandinavian hrjóstberklum, oftast illa hald- j
Shipping Gazette og Dansk Sö- inn síðan hann var í gæsluvarð-1
farstidende. Við og við hefir haldinu í sumar, nú rúmfastur
forlag þetta gefið út rit og með hitasótt. Kona hans óheil
bæklinga til leiðbeiningar við og kona Hálfdánar rúmföst,
ýms viðskifti. ; oftast.
, i i
Nú er í ráði að forlagið gefi j
út leiðbeiningabók fyrir viðskifti Hjeraðsfundur.
milli íslands, Danmerkur ogj Prófastur Norður-lsafjarðar-
Færevia við Spán, Ítalíu og sýslu .boðaði presta og sóknar-;
Suður-Ameríku. I bókinni verða j nefndir hjeraðsins á fund á Isa-
fræðandi greinar um atvinnu- fjrði. Fundurinn var haldinn 13.
vegi íslands, einkum um útgerð- þ. m. og voru þar rædd ýms
ina. Auk þess verður þar getið safnaðamál. i
MaismjöL
lækkað verð.
F óðnrblandanir
^ og alls konar
|K|arnfóður, fyr-W
\ ir kýr, hesta og W/
\ alifugla, er bezt u"
K að kaupa hjá okk-
| ur, eins og vant er.
I