Morgunblaðið - 18.10.1927, Síða 1

Morgunblaðið - 18.10.1927, Síða 1
V í K U B L A Ð: I S A F O L D 14. árg., 240. tbl. Þriðjudag’inn 18. október 1927. íiafoldarprentnmiSja h.f. GÁMLA BfÓ Yngsii sioliðsforingini (Yngste Lojtnant). Afarskemtilegur gamanleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: Ramon Novarro, Harriet Hammond, Westley Barry. Allir eru þetta vel þektir og heimsfrœgir leikara, þegar oar við bætist hið hrífandi og skemtilega efni myndarinnar, er óhætt að mæla með henni sem einni af þeim bestu, sem völ er á. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. M®MI§ er veikt NÝJA Btó Sjónleikur i 8 þáltum. Aðalhlutverkin leika: Ben Lyon. Lois Moran og Lya De Putte. Kvikmynd þessi er áhrifamikil og fögur og prýði- lega leikin, enda eru engir viðvaningar hjer að verki. Hinn snildarlegi samleikur Ben Lyons og hinnar fögru Loís Moran gefur mynd þessari mest gildi. Lya De Putte leikur hjer í fyrsta skifti eftir að hún i kom til Ameríku, með meiri snild en nokkru sinni fyr. Hjer með tilkynnist, að minn hjartkœri eiginmaður, Páll Þór- hallsson, andaðist þann 13. þ. m., verður jarðaður fimudaginn 20. b. m. og hefst með húskveðju kl. 1 að heimili hins látna, Grundarstíg 5 Þórunn Jónsdóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda liluttekningu við fráfall og jarð- arför elsku litlu dóttur okkar, Snjólaugar. Elín og Ludvig Storr. Uugnr og reglusamnr utaður sem verið hefir verslunarstjóri, óskar eftir hverskonar verslunarstarfi. Meðmæli og uppl. í síma 479. Gððar vðrur! Gott verð! Tækifæriskaup. Seljum þessa viku kvensilkisokka með sjerstaklega lágu verði. finðjón Einarsson. Sími 1896. Laugaveg 5. i.i. Suðorland fer til Breiðafjarðar 20. þ. m. Viðkomustaðir: Arnarstapi, Sandur, Ólafsvík, Stykkishólmur, Búðardalur, Salthólmavík og Króksfjarðarnes. Vörur afhendist í dag fyrir kl. 6 síðd. B,f. Eimskipafjelag Suöurlands. Dansskðli Á. Norðmann og L. Möller æfing fyrir fullorðna í kvöld kl. 814 í Iðnó, stóra salnum og á morgun kl. 5, fyrir börn í Goodtemplarahúsinu. Fæði sel jeg eins og að undanförnu. Verðið lækkað. Ásta Hallgrímsson Templarasundi 3 (við dómkirkjuna). ■ ítNi. Þeir er kynnu að vilj;i, taka að sjer mjólkurflutning af Alftanesi frá 1. nóv. n. k. og til 31. okt. 1928, geri svotvel og' sendi tilboð sin fyrir 23. þ. m. til annars hvors undirritaðs. Ólafur Bjarnason. Klemenz Jónsson. Nýkomið mikið af góðum og ódýrum Ljereftum og Broderingum. Verslun Dmunda firnasonar. Vetrarfrakkaefni nýtt og fallegt úrwal Árni & Til sölu með tækifærisverði s Klæðskera sanmavjel, grammófónn, tvíhleypt byssa, skrifborð og ferðakoffort í HEILDVERSLUN Garðars GítKasonar, Vetrarsjöi tvilit, mjög falleg nýkomin Verslyinin Aifa Bankastræti 14. Ný bók. STILLUB Kvæði eftir Jakob Tlioi-arensen. — Verð kr. 5.50 heft, kr. 7.00 í bandL Fæst hjá bóksölum. — Aöalútsala: Prentsmiöjan Acta h. I. Þeir, sem þerfa að fá sjer ódýrt efni í KÁPU og KJÓLA ættu að líta inn í útsöludeildina hjá Marteini Einarssyni & Co. Dllkakjðt Eigum óseldar nokkrar tunnur af úrvals dilkakjöti frá Hvammstanga. Eggert Kristjánsson St Co. Sítnar 1317 og 1400. Bent tinglýsa í Morgunblaðinu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.